Þjóðviljinn - 29.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1963, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. júní 1963 ÞlðÐVIUINN ! ! I ! ! i ! l l Ritstjóri: Unnur Eiríksdóttir Lati Palli í ævintýralandi Ævintýraleikur um. eftir Hugo í þrem þátt- Gyliander. LEIKENDUR: Palli, (8—9 ára skóladreng- tir). Karen. (systir hans, lítið eitt éldri). Óli Lokbrá. Kóngurjnn i Ævintýralandi. £>rír ráðherrar. Tveir hirðmenn. 1. ÞÁTTUR Leiksviðið: STOFA. — Palli situr við borð, með skóla- bækur fyrir framan sig og flettir þeim sijt á hvað. PALLI: Ó, hvað þetta er leið- inlegt. Ég vildi að engin á vaeri til á jörðinni (hrindir frá sér bókinni) — það er ómögulegt að læra þetta. Karen: Jæja. Palli. ertu bú- inn að læra? PALLI; Nei, ekki alveg. í>etta er svo erfitt. og svo er mér ÍUt í höfðinu. Skrítla Faðirinn: Ég skil ekkert í klukkunni minni. Hún hefur ékkert gengið í allan dag. Ég verð að fara með hana til úrsmiðs og láta hreinsa hana. ÓIi: Nei, þess þarf ekki, pabbi. Ég og Anna þvoðum klukkuna með bursta og sápu í gaer, svo hún getur ekki verið óhrein. KAREN: I>ú ert sá latasti strákur, sem ég hef þekkt. Æfinlega lætur þú eins og eitthvað sé að þér. þegar þú átt að læra PALLI: Mér er líka illt í maganum. Og svo eru nýju skómir svo hræðilega þröng- ir. Ég held, að ég geti ekki farið í skólann á morgun. KAREN: Þú mátt reiða þig á. að þú verður látinn fara í skólann á morgun. F’.ýttu þér nú bara að læra, því að það er bráðum kominn háttatími. (Fer). PALLI (stendur upp og lít- ur út um gluagann); Úff. og svo er farið að rigna. (Hann teygir úr sér) Ég vildi. að ég væri kominn eitthvað langt í burtu, ; eitthvert æv- intýraland. þar sem alltaf er sólskin, og þar sem börnin mega leika Eér aiian daginn (Hann sezt aftur við borðið og fer að lesa í hálfum hijóðum. þangað tjl hann sofnar). ÓLI LOKBRÁ (kemur inn með stór stígvél í annarri hendinni og eina fjöður í hinni): Jæja, þarna er þá hann Palli okkar. og er hálf- sofandi eins og vant er. Nú skal hann fá að sofa ósvikn- um svefni, og síðan skal ég kenna honum að hrisfa af sér andstyggðar letina. (Hann strýkur með fjöðrinni á bak við eyrað á Palla). Jæja. Paili minn. Hvemig líður þér? Nú ert þú kominn í draumalandið. PALLI (hrekkur upp með lokuð augun): Hver ert þú? Ég þekki þig alls ekki. ÓLI LOKBRÁ: O-jú, þekkir mig vel. Ég heitj Lokbrá, PALLI: Nei, það var gam- an. Ert það þú sjálfur? Get- ur þú ekki hiálpað mér til að komast eitthvað burt frá þessum leiðinlegu bókum — hjálpað mér til að kom- ast til ævintýralandsins. Veiztu ekki hvar það er? ÓLI LOKBRÁ: Jæja, þú hef- ur meiri áhuga fyrir því en skólabókunum þinum. Jú. ég þekki það vel. Þar>°að förum við nú báðir eftir and- artak. PALLI: Er það ekki fjarska langt héðan Eigum við að ganga alla Ieiðina? ÓLI LOKBRÁ (hlæjandi): Þetta var þér líkt, Iati Palli. Jú. víst er það langt í burtu héðan. En nú skulum við sjá til. Hérna eru sjö mílna skórnir. Taktu af þér skóna og fárðu í þessa í snatri. PALLI (tekur af sér skóna — hefur augun alltaf lok- uð): Er þetta satt? Þetta verður gaman! ÓLI LOKBRÁ: Já, flýttu þér bara. Sjáðu, nú erum við ferðbúnir. Nú tekur þú í hönd mína og svo leggjum við af stað og höfum sjö mílur í hverju skrefþ Þú hefur víst aldrei farið svo hratt yfir, Palli minn. (Þeir hverfa út um dyrn- ar, Óli á undan, en Palli á eftir með lokuð augun). (Framhald) Sumar '.Sixé &&& a* t» báðar eftir HG. 6 Skrítlur — Hefurðu nokkuð lært i skólanum fyrsta skóladaginn. Ástríður? — Nei, ekki ég, en kennslu- konan. Ég sagði henni hvern- ig ætti að stafa orðið hund- ur. Kennari nokkur var gram- ur yfir, hve marga nemend- ur vantaði í skólann. Svo sagði hann: Héðan i frá eiga þeir sem vantar að sitja á fremsta bekknum séð hverjir þeir < svo ég- geti Þegar börnin gerðu verkfall tUWV fMí-'aíi lí'D.Í.&AKA' s Bær undii bröttu fjalli, e/tir O.D.P. 7 ára, Hafnarfirði. — Nei, nú þolj ég þetta ekki lengur. Hvað á þessi ná- kvæmni og afskiptasemi á öllum sviðum að þýða? mælti Adólf um leið og hann fleygði stakknum sinum á stól, knatttrénu á gólfið og lagðist sjálfur endilangur á legubekkinn og þrjózkan og óánægjan skinu úr sveittu og sólbrenndu andliti hans. — Já. hvað ætlar þú að gera. Adólf, þegar hún kem- ur heim og segir: Láttu hatt- inn þinn á sinn stað, Adólf, og gerðu svo vel og hengdu stakkinn þinn á snagann. Láttu síðan knatttréð við vegginn í eldiviðarkjallaran- um. sagði Elsa systjr hans, Sagan um karlinn alvitra Niðurlag. til að gera gys að honum, þóttj hann. karlfsonurinn, tylla sér næsta mjög á tá. Líður nú af veturinn fram tjl sumarmála. Á sumardag- inn fyrsta var margt um manninn . í kongsriki; voru þar samankomnir tignir menn af ýmsum löndum. til þess að spreyta sig á gátu kóngs og vinna til dóttur hans. Þar var kominn Þorsteinn karlsson; höfðu hirðmenn ó- spart í háðglettum við hann. en konungur sagði að hann skyldi velkominn í höll sinni: hafði honum jafnan litirrt vel á Þorstein fyrir sakir vitsmuna hans og atgjörfi Þorsteinn tók sér sæti utar. lega á bekk og beið þess, að hinir tignari menn freist- uðu gæfu sinnar. Gekk nú hver af öðrum fram fyrir kóng og gat þess til, er honum þótti líklegast. En enginn átti kollgátuna. Þegar alljr höfðu getið. gekk Þorsteinn innar fyrir hásætið. — Getur þú sagt mér, Þor- steinn karlsson, hvað ég er að hugsa um núna? spyr kóngur. —■ Þú ert að hugsa um að drepa drottninguna þína, seg- ir Þorsteinn. Nú datt yfir alla í höllinni og bjuggust menn við að kóngur myndi láta taka þennan fífldjarfa orðhák og drepa hann. En í 4að þess stóð kóngur upp oe gjörði heyrum kunnugt, að Þorsteinn karisson hefði get- ið rétt í huga sér og unnið með því til dóttur sinnar. Renndu þá margir öfundar- augum til Þorsteins, og voru bejr nú mjúkastir í máli, er áður voru naprastir. Er nú ekki að orðlengja það. að Þorsteinn fær kóngsdóttur og með henni allt ríkið. því að tengdafaðir hans þóttijt ekki lengur íær um að stjórna fyrir elli sakir. Gerðist Þor- steinn duglegur stjórnandi. enda skorti hann ekki fé til framkvæmda, því að nóg var fyrir í hel.li karisins alvitra. Þau kóngsdóttir unnust vel og lengi, áttu börn og buru og grófu rætur og muru. Kunnum vér svo ekki þessa sögu lengri. og reyndi að herrna eftir stjúpu sinni. — Ég ætla að svara því til að ég skuli gera það ef ég megi hvíla mig litla stund fyrst, mælti Adólf. — Hennar vegna hef ég mátt þeytast um húsið þvert og endilangt, síðan hún kom hingað. Ég veit ekki hvað oft hún hefur rekið mig fram til að þurrka af skónum mínum. eða hengja upp hattinn minn, eða bursta skðna mína og fleira þess- háttar. Nú er ég orðinn þreyttur á þessu öllu saman og nú vil ég fá að ráða mér sjálfur — Ég er líka þreytt á þessu öllu, mæltj Elsa. Þegar ég háttaði í gærkvöld. lagði ég fötin min frá mér, eins og venjulega Til allrar ham- ingju kom, hún ekki inn til min, en hefði hún gert það. er ég v.iss um að hún hefði rekið mjg fram úr rúminu til að raða fötunum eftir vissum reglum. — Mamma okkar heimtaði þetta aldrei af okkur. mælti Adólf og andvarpaði mæðu- lega. — Nei, og þó var hér allt- af hreint og þrifalegt, sagði Elsa. — Ekki kannski alvec eins hreint og fágað og hjá þessari nýju móður okkar. en ég vil nú heldur njóta meira frelsis. og mega ráða mér sjálf. Hún er leiðin1eg þessi nákvæmni og reglu- semi á öllum sviðum. — Já ég fyrir mitt leyti vildi nú heldur hafa gamla lagið á öllu, bætti Adólf við — En hvað segið þið um það að við gerum nokkurskonar verkfall? ÞRð eru a’Ijr farr> I ! i * i ! ! * I i ! — Hvers vegna tekur þú alltaf stærstu brauðsneiðina? sagði móðir við yngsta dreng- inn. — Finnst þér ekki, að Einar sem er eldri ætti held- ur- að fá hana? — Nei. alls ekki. Einar hefur borðað brauð í tvö ár áður en ég fæddist. ir að gera þessi verkföll. þeg- ar þeir fá ekki það sem þeir vilja fá. Og þeir fá alltaf vilja sínum framgengt. Við skulum tala um þetta við Betu, Helgu og Rósu, og þeg- ar við erum öll orðin sam- mála. skulum við sýna mömmu það, að það er hún, sem verður að láta undan. Haldið þið ekki, að þetta sé bezta ráðið til þess að við fáum að ráða okkur sjálf meira en verið hefur? — Ég vil ekki vera með í því að gera neitt sem er rangt. sagði Elsa. — þú manst vist eftir því að við lofuðum mömmu hátíðlega, að ef pabbi fengi sér aðra mömmu, skyldum við vera henni hlýðin og góð. — Já, en við höfum verið það, og við höldum áfram að vera henni hlýðin og góð. En hún verður bara að hætta að heimta af okkur þessa stund- vísi og reglusemi í smáu sem stóru. Við verðum bara að segja henni að við viljum hafa allt eins og það var áður. Beta. Helga og Rósa féll- ust óðara á tillögu Adólfs um verkfallið, og hann var auð- vitað kosinn foringinn. Einn- ig var samþykkt, að verkfall- ið skyldi hefjast samstundis, að minnsta kosti áður en fað- . ir þeirra kæmi heim. — Við verðum fyrst að koma okkur upp flöggum og ganga síðan um öll herberg- in í húsinu. Á meðan ætla ég að taka saman stutta ræðu. sem ég ætla siðan að flytja. sagði Ádólf. Mamma skal fá að vita að okkur er fullkom- >n alvara (Framha'di ! ! ! ! I I ------------ SlÐ A J ERLEND TÍÐINDI Framhald af 5. síðu. islam. Hingað til hafa Svart- ir múhameðstrúarménn forð; azt átök við yfirvöldin. og hvíta menn yfirleitt, en ekki er farið dult með að í fyllingu tímans verði látið skríða til skarar til að kný.ia fram stofn>, un svertingjaríkis í Norður- Ameríku. Enn sem komið er hafa for» ustumenn sem stefna að jafnrétti innan bandarísks þjóðfélags eins og séra King meirihluta svertingja á sínu bandi, en enginn veit hvað gerast kann ef uppúr sýður í milljónaborgum norðurríkj* anna. Einna mest er haéttán á alvarlegum kynþáttaóeirðum talin í höfuðborginni Washing- ton, einu bandarísku stórbörg- inni þar sem svertingjar eru í hreinum meirihluta. Wáshing- tonbúar hafa ekki sjálfsstjórn heldur skipa þingnefndir mál- um borgarinnar, og for- mennsku f.vrir nefndunum hafa suðurríkjaþingmenn se*n sinna lítt kröfum svertingjanna. 54% borgarbúa. Til tíðinda kann að draga í sumar. þegar frum- vörp Kennedy um aukin völd stjórnarinnar til að knýja fram jafnrétti til handa fvertingj- um koma til umræðu á þingi. Talið er víst að þau vérði samþ.vkkt í fulltrúadeildinni, en í öldungadeildinni undirbúa suðurríkjamenn málþóf' sem tvo þrjðju atkvæða þarf til að hnekk.ja. Leiðtosar stjómar- andstöðunnar í deildinni bera kápuna á báðum öxlum, en á afstöðu þeirra velta úrslit málsins. Martin Luther King boðar að svertinaiar- muni gér* ofbeldjslausa fjöldainnrás í þinghúsið ef þurfa þyki. M.T.Ó. VÖRUHAPPDRÆTTl SIBS 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mártaðar. Regnklæðin fást ávallt hjá VOPNA Haldgóð en ódýr, — þar á raeðaJ síldarpils og jakkar. VOPNI Aðalstræti 16. simi 15830. aaBmf & G€R« RIKiSINS jALDUR fer til Króksfjarðarness, Skarð- stöðvar, Hjallanes og Búðardal* miðvikudaginn 3. júlí. Vörumót- taka á þriðjudag. <.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.