Þjóðviljinn - 11.07.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA
ÞlðÐVILTINN
Fimmtudagur 11. júií 1963
Dtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.).
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
Sími 17-500 (5 iinur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði.
Húsnæðismál
¥jessa dagana stendur yfir hér í Reykjavík nor-
* ræn húsnæðismálaráðstefna, en þar er fjall-
að um ýmis helztu vandamál í sambandi við lausn
húsnæðismála og forráðamenn á þessu sviði bera
saman ráð sín. Húsnæðismálin í þéttbýlinu eru
víðast hvar talin meðal stærstu verkefna, sem
þjóðfélagið þarf að glíma við* enda er sómasam-
legt húsnæði á sanngjörnu verði einn snarasti
þátturinn í lífskjörum manna. í þessum efnum
getum við án efa lært mikið af frændþjóðum
okkar á Norðurlöndum, enda þótt ýmislegt megi
einnig finna að hjá þeim. En ráðstefnur sem
þessar geta orðið þátttökuþjóðum að miklu gagni
og ber að fagna slíkri samvinnu.
Cú ömurlega þróun hefur orðið hér á landi á und-
^ anfömum árum og þá alveg sérstaklega í mesta
þéttbýlinu, að fullgerðum íbúðum hefur fækkað
ár frá ári. Þannig hefur árleg fækkun fullgerðra
íbúða í Reykjavík numið um það bil 100 íbúðum
frá því að núverandi stjórnarflokkar tóku hönd-
um saman um stjórn landsins árið 1959. Á stjórn-
artímabili vinstri stjórnarinnar jukust íbúðabygg-
ingar hins vegar jafnt og þétt og komst þá tala
fullgerðra íbúða í Reykjavík upp í 985 árið 1957
og hefur aldrei komizt hærra, en á síðast liðnu
ári voru einungis fullgerðar hér 535 íbúðir. En
á þessum árum hefur íbúum fjölgað jafnt og þétt
og húsnæðisþörfin því að sjálfsögðu aukizt að
sama skapi. Og þessi þróun á sér stað á sama
tíma og tekjur manna hafa stórhækkað að sögn
málgagna ríkisstjórnarinnar og sérfræðinga henn- |
ar. Og einnig hafa lán til íbúðabygginga verið
hækkuð verulega í krónutölu á þessu tímabili.
Ef eingöngu væri litið á þær tölur, sem stjórnar-
blöðin birta um launakjör fólks og lán til íbúða-
bygginga, hlytu menn að álykta á annan veg um
þróun íbúðabygginga. En staðreyndirnar tala sínu
máli. Og orsakanna er einfaldlega að leita í þeirri
óðaverðbólgu, sem stefna ríkisstjórnarinnar hefur
leitt yfir þjóðina. Sú tekjuaukning, sem menn
afla sér með stóraukinni yfirvinnu, hverfur ölli
í dýrtíðarskriðunni. Hækkun byggingarkostnað- j
ar á meðalíbúð nemur um 150 þúsund krónum
„undir viðreisn", eða með öðrum orðum jafn hárri
upphæð og hámarkslán, sem nú er veitt af Hús-
næðismálastjórn til íbúðabygginga.
Keeler boðii aS leika norn
viS hátíSahöld í dönskum bæ
Hin heimskunna gleðikona
Christine Keeler hefur fengið
tilboð um að Ieika norn við
hátíðahöld sem bráðlega fara
fram í danska bænum Köge.
Nomin verður færð á bálköst-
inn, þótt ekki verði ungfrúin
brennd.
— Við höfum fregnað að hún
----- . — -.«■
100 Mafíu-
menn teknir
Um síðustu hclgi handtók
lögreg'an í Palermo á Sikiley
um 100 meðlimi glæpasamtak-
anna sem nefna sig Mafía.
Hefur Iögregian sett sér það
mark að hafa hendur í hári
200 Mafíumeðlima í þessari
iotu.
Handtökurnar hófust eftir
sprengjuárásina í Paiermo í
vikunni sem ieið, en þá létu
sjö lögreglumenn lífið er vítis-
vél sprakk í bifreið sem þeir
voru að rannsaka. Er talið
fullvíst að Mafían hafi þar
verið að verki.
Um helgina fann lögreglan
mlklar birgðir af vopnum og
skotfærum i vörzlu Mafiu-
manna.
WASHINGTON 10/7 — Repú-
blikanaflokkurinn í Bandaríkj-
unum hefur hafið víðtæka fjár-
söfnun. Kveðst flokkurinn safna
í „eftirlaunasjóð Kennedys" og
verði fénu varið til þess að
sigra hann við næstu forseta-
kosningar.
eigi að leika í kvikmynd ekki
ýkjalangt héðan, segir formað-
ur klúbbsins sem gengst fyrir
hátíðahöldunum, svo að við
höfum boðið henni að leika
hlutverk nornarinnar, og hún
á að fá sæmilega þóknun.
Sérstæð athöfn
27. og 28. júlí ár hvert halda
íbúamir í Köge hátíð til
minningar um trúarofstækis-
mennina sem ráku galdraof-
sóknir í héraðinu og drógu
nornimar á bálið í byrjun 17.
aldar. Oft hafa þekktar leik-
konur leikið hlutverk nomar-
innar. Norninni er ekið á tré-
vagni að bálkestinum. Þar er
henni laumað brott, en brúða
Rómverskur keisari sem leg-
ið hefur í gröf sinni í 1752 ár
hefur nú dregizt inn í deilur
þær sem eiga sér stað í Banda-
ríkjunum um réttindi blökku-
manna.
Hér er um að ræða Lucius
Septimius Severus sem stjórn-
aði rómverska ríkinu með
harðri hendi frá því árið 193
sem líkist henni er brennd í
staðinn.
Klúbbmennimir kveðast vona
að þeir fái ungfrú Keeler til
að taka þátt í þessari sérstæðu
skemmtan.
Kvikmyndaleikur
Fyrir nokkrum dögum átti
að hefja töku kvikmyndarinn-
ar „Sagan um Christine Keel-
er“ á eyðibýli skammt frá
Kaupmannahöfn. Ætlunin er
að ungfrú Keeler leiki sjálf
aðalhlutverkið. Enn er þó taka
myndarinnar ekki hafin þar
sem ungfrúin virðist hafa öðr-
um hnöppum að hneppa.
— Við vitum ekki hvort ung-
frú Keeler getur yfirgefið
ríkjunum.
Róm og Louisiana
Christine Keeler.
London á næstunni til að hefja
ieik sinn, segir eigandi kvik-
myndafyrirtækisins Novaris
Filmstudios, Peer Gulbrandsen
að nafni. Við getum ekkért
gert fyrr en við vitum það.
ur hann með þeim ummælum
sínum bakað sér reiði f.iöl-
margra Afríkuríkja.
Er flokksfélagi Ellenders i
Demókrataflokknum. Barrat
O’Hara frá Xllinois, hafði heyrt
þetta álit hans, lýsti hann því
yfir í þingræðu að hann væri
algerlega ósammála. Máli sínu
til stuðnings benti hann á Sep-
timius keisara og sagði að
keisarinn væri ágætt dæmi um
það að Afríkumenn gætu haft
til að bera óvenjulega stjóm-
málahæfileika.
O’Hara sagði að Septimius
hefði verið ágætur stjórnandi á
sínum tíma „Og hvemig var
þjóðfélags- og stjómmálaá-
standið í Louisiana á árunum
193 til 211 eftir Krists burð?"
Vafasamt ætterni
Eins og búast mátti við var
O’Hara þegar svarað um hæl.
Joe Waggonner, þingmaður frá
Louisiana, lýsti því yfir að það
væri í hæsta máta vafasamt að
Septimius hefði haft negrablóð
í æðum. Benti hann á það að
ýmsir kunnir sagnfræðingar
hefðu ritað um hann án þess að
nefna slíkt einu orði.
Auk þess hélt Waggonner því
fram að Septimius hefði verið
lélegur stjómandi. Hann hefði
myrt andstæðinga sína þúsund-
um saman, þar á meðal 29 öld-
ungaráðsmenn. Bar hann hinn
víðfræga sagnfræðing Edward
Gibbon fyrir bví að hnignun
Rómaríkis hefði hafizt m*'
Septimiusi.
Þrætumar um Septimius hóf-^
Þessi mynd af glæpamunkunum var tekin við fyrri réttarhöldin. Þeir sátu þá fjórúr á bekk á-
kærðra, en einn þeirra hefur síðan verið úrskurðaður sýkn saka. Gráskeggurinn mun einkum
þafa verið fyrir þeim félögum.
Var hann negri?
SfjórnmáEamenn USA deila
um rómverskan keisara
til 211 eftir Krists burð. Keisari ust er öldungadeildarmaðurinn
þessi var ættaður frá Norður- Allen J. Ellender frá Lousi-
Afríku og er það tilefnið til ana lýsti þvi yfir opinberlega
þess að hann er svo umrædd að hann áliti að negrar gætu
persóna þar vcstur í Banda- ekki stjórnað sér sjálfir og hef-
Til þess að leysa húsnæðismálin á sómasamleg-
an hátt verður að gera stórfellt félagslegt átak.
Það verður að kanna til hlítar allar færar leiðir
til þess að lækka byggingarkostnað. Þingmenn Al-
þýðubandalagsins fluttu m.a. tillögur um það á
þingi í vetur að endurgreiða tolla af öllu bygging-
arefni til íbúða miðað við meðalstærð. Og þá er
ekki síður nauðsynlegt að gerbreyta húsnæðislán-
unum, bæði lengja lánstímann til muna og lækka
vexti, en þingmenn Alþýðubandalagsins hafa
einnig flutt tillögur þess efnis á undanförnurr
þingum. Ráðstafanir sem þessar eru ekki aðein-
líklegar til þess að stórbæta ástandið í húsnæðis
málunum, heldur munu þaer metnar sem miklar
kjarabætur af öllum almenningi. — b.
Glæpamunkarnir á Sikiley
dæmdir í 13 ára fangelsi
Mikið fjaðrafok varð fyrir
fáeinum dögum í réttarsalnum
i Messína á Sikiley, er þrír
skeggprúðir munkar voru
læmdir f 13 ára fangelsi fyrir
•járkúgun og fleiri glæpi.
Óæðri dómstóll hafði áður
^ýknað munkana. Var þá lögð
>il grundvaiiar staðhæfing um
að munkarnir hefðu annazt
milligöngu fyrir Mafiuna sem
hótað hefði þeim Iífláti ef þeir
gerðu ekki elns og fyrir þá var
Iagt.
Rétturinn sem fjallaði um
mál þeirra í þetta sinn taldi þó
óvéfengjanlegt að munkarnir
hefðu stundað glæpaiðju sína
upp á sltt eindæmi og áleit að
13 ár í fangelsi væri hæfileg
refsing.
Er dómurinn var kveðinn
upp varð ys mikill í salnum
Munkamir og þrir meðsekir
sem einnig voru dæmdir í fang-
elsi, æptu „morðingjar. morð-
ingjar“ að dómurunum og
reyndu tveir beirra að klifra
út úr stúkunni svo að lögreglu-
menn urðu að neyta aflsmunar
Munkarnir þrír voru sýknað
ir af alvarlegasta ákæruatrið
inu: að þeir væru samsekir <
morðinu á verzlunarmanninun
Angelo Cannada sem myrtur
var árið 1958.
Laumukommi?
O’Hara var samt ekki af baki
dottinn og benti á að annar
viðurkenndur sagnfræðingur
hefði haldið því fram að afrísk-
ur hreimur hefði háð Septimi-
usi allt hans iíf. Hann saeði að
Septimius hefði verið braut-
ryðjandi ( b.ióðféiagslegum efn-
um. Meðal annars hefði hann
deilt olíu og lyfjum út ókeyp-
:s meðal Rómarlýðs.
Þrætan um keisarann getur
mn haldið lengi áfram. ekki
sízt vegna síðustu athugasemd-
-'r O’Hara. Margir Bandaríkja-
menn munu nú vilja fordæma
'eptimius sem laumukommún-
sta og formælenda rikisaf-
'kipta af heilbr'g^ism-shim en
-líkt er eitur í margra beinum
bar í landi.