Þjóðviljinn - 21.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.07.1963, Blaðsíða 6
g SIÐA ÞIOðVIUINN Sunnudagur 21. júil 1963 Nazistar í Vestur-Þýzkalandi ,Komust aftur til valda í krafti svartamarkaisoróia' Frá Globkeréttarhöldunum Á miðvikudagin.n birtist í brezka blaðinu The Guardian fréf frá frú Clöru Boyle, ekkju fyrrverandi aðalræðis- manns Breta í Berlín. I bréfx sínu segir frúin að margir á- kafir háttsettir nazistar í Vestur-Þýzkalandi hafi klifrað upp eftir þjóðfélagsstiganum í krafti auðs sem þeir hafi rak- að saman með svartamarkaðs- braski. — Ef allir nazistar í opin- berum stöðum yrðti fjarlægð- ir myndi allt stjómarkerfi Vestur-Þýzkalands hrynja til grunna segir frúin og vitnar til upplýsinga sem hún hefur fengið frá vestur-þýzkum borgurum sem hún þekkir. Nefndi ekki nazista Fntin ritar brér sitt í til- efni af grein sem fréttaritari The Guardian I Vestur- Þýzkalandi ritaði nýlega í blað sitt og f jallar um þróun ------------------------------ 18 mánaða fangeísi Rændi peningum vegna veikinda — Eg skammast mín nú. En ég varð að fá pcninga til þess að láta skcra mig upp vegna hjartans. ®g rændi bankann vegna þess að ég var hrasddur við að deyja. Þann- ig fórust Joachim Nottmeier orð fyrir réttinum í Kiel í Vestur-Þýzkalandi í vikunni sem Ieið. Nottmeier er 25 ára að aldri og gengur með alvarleg- an hjartasjúkdóm. Aðfara- nótt 4. marz í ár leið hann miklar kvalir. Það var eins og helmingur líkamans væri lamaður. Læknar sem komu fyrir réttinn telja að lömunin hafi stafað af ofsahræðslu. — Þá nótt ákvað ég að komast yfir þau 5000 mörk sem aðgerðin kostaði, segir Nottmeier. En það fór á aðra leið. Hann rændi að visu bank- ann en gaf sig síðan sjálf- viljugur fram og lét pening- ana af hendi. Konan hans krafðist þess að hann gerði hreint fyrir sínum dyrum. Og banknræninginn hjart- veiki var dæmdur í 18 mán- aða fangclsi. Ríkissaksóknar- inn sagði að þjóðfélagið yrði að verja sig gegn bnnkaræn- ingjum. Menn mega ekki vaða í f járhirzlurnar enda þótt þeir þarfnist auranna sárlega. Pen- ingarnir eru handa þeim sem eiga þá — ekki þeim sem þurfa þeirra með. Líðanin verri Nottmeier ógnaði starfs- fólki bankans með óhlaðinni pístólu. Nú hefur hann veriS lagður inn á fangelsissjúkra húsið í Hamborg. Hjartasjúl. dómurinn versnaði að mn meðan hann sat í varðhal og beið dóms síns. Kann.s’ verður bráðlega óþarfi fyr'. hann að gangast undir aðger< — jafnvel þótt hann ætti 500 mörk. Frakkar leita OAS- manna í Danmörku Fréttir frá Danmörku herma að franskir Jeynilögreglumenn lelti nú ákaft að OAS-foringj- anum Jean-Jacques Susini þar í landi og ætli sér að hafa hann á brott með sér til Frakklands. Eins og kunnugt ér námu Frakkar OAS-for- ingjann Antoine Argoud á brott frá gistihúsi einu í Sár eftir eiturárás 1 vikunni sem leið var arahadrengur einn lagður inn á sjúkrahús í London. Herma fréttir, að har.m hafi borið sár eftir gasárás Egypta á þorp í Jemem. Eins og kunnugt er hafa brezk blöð fullyrt að slíkar árásir hafi átt sér stað, en nefnd á vcgiim Sameinuðu þjóðanna sem nú cr í Jemen að rannsaka málið he,i’r lýst því yfir að ekkert hafi komið í Ijós sem sanni að gas- sprengjum hafi verið beitt. Múnchen ekki fyrir alls löngu Dagblaðið Aktuelt hefur full- yrt að Susini dveljist hjá daruskri fjölskyldu. Blaða- mennirnir segjast ekki vita með vissu hvort að Frnkkam- ir hafí haft upp á honum enn sem komið er, en telja full- víst að hann hnfi enn ekki verið numinn á brott — ef -<s> til vill vegna þess að slikt brottnám myndi hafa £ för með sér mögnuð mótmæli af hálfu Dana. Jean-Jacques Susini er 29 ára að aldri. Hann hefur lát- ið á sér hera frá því árið 1958 en þá gerðist hann for sprakki hægri sinnaðra stúd enta i Alsír. Hann tók þátt uppreisninm 1960 og va handtekinn að henni lokinni Hann var síðar látinn laus og fór þá til Spánar þar sem hann hitti Salan hershöfð- ingja. Hann var fyrir samninga- nefnd OAS-manna er þeir sömdu við Serki um sakarupp- gjöf sér til handa gegn þvi að hermdarverkum yrði hætt mála þar í lamdi þau sextán ár sem hann hefur dvalizt þar. Frúin lýsir yfir undrun sinni vegna þess að fréttarit- arinn, Terence Prittie, nefnir ekki nazista á nafn í grein sirjni. — Terence Prittie hlýtu: að þekkja til neðanjarðar hreyfinga nazista sem blómstruðu í Þýzkalandi eftir að bandamenn höfðn liei-num- ið það, segir frúin og nefnir til nazistasamtökin „Wolf- linge“ og „888“. Þessi samtök eru ekki lengur neðaniarðar, bætir húni við. Vinnugleði Frú Boyle segir að samtök- um þessum hafi verið stjóm- að af nazistabroddum sem vegna skipulagshæfileika sinna og hentugrar aðstöðu hafi getað lagt undir sig allt svartamarkaðsbraskið. Þeir urðu vellauðugir á svipstundu og notuðu síðan nuð sinn til þess að krækja 1 áhrifamikil embætti. Kveðst frúin ekki ef- ast um dugnað þeirra og vinnugleði. Ræðismannsfrijin heldur þvi fram að þau réttarhöld sem fram hafa farið yfir nazistum í Vestur-Þýzkalandi að und- anfömu séu helber hégómi. Segir hún að rækileg hreins- un sé óhugsandi þar sem slíkt hefði í för með sér aJgjört hrun stjómarkerfisins. - '•> >'■'■. jV >. i/i ., i.JRía.R'Í’* wúÉMfc it* . <' - t' Elns og lsunnugt cr fara nú fram í Austur-Bcr bn rcttarhöld i máli dr. Hans Globkes, ráðtt- ncyt/sstjóra Adcnauers í Vestur-Þýzkalandl. Globke er sakaður um stríðglæpi en hann var einn aðalhöfundtir nazistalaganna um mcðferö Gyðinga. Mynd þessi var tekin við réttarhöldin og til hægri scst saksóknarinn Josef Streit. SkæruBðar hafa gert inn- rá$ í Portúgölsku Giuneu Þjóðfrelsishreyfingin í Portúgölsku Gíneu sendi fyr- ir skömmu út fréttatilkynn- ingu þar sem segir að stöðug- ir bardagar geist nú milli portúgalskra hersveita og hers innfæddra sem kominn er inn í landið frá suðri og teknir Ibúarmr í Kvangtung-héraði f Kína höfðu nýlcga hcndur í hári nokkurra flugumanna scnt Sjang Kaisék cinræðisherra í Taivan sendi til mcginlandsins Ul að vinna skemmdarvcrk og reka áróftur meðal fólksins. Efri myndin sýnir nokkra hinna hand- teknu, v> sú neðri nokkurn hluta af útbúnaði fanganna. Þar á meðal bandarísk vopn. • < ■, norðri og hefur að sögn lagt undir sig fimmta liluta Iands- ins. 1 fréttatilkynningunni segir að íbúamir styðji eindregið þjóðfrelsisherinn og verði landið örugglega laust undan nýlenduokinu áður en árið er liðið. Skömmu áður en til- kynning þessi birtist skýrði Manuel d'Araujo, landvama- ráðherra Portúgals, opinber- lega f rá þvtí, að her manns hafi gert inmrás í Portúgölsku GSneu og hafi hann komið vfir landamæri Gíneu og Senegal. Viðurkenndi ráðherr- ann, að her þeesi hefði lagt undir sig 15 prósent landsins. Tók hann það fram að svæði þetta væri sérlega vel fallið til skasruheraaðar. <s Skriðdrekar Forystumenn þjóðfrelsis- hreyfingarinnar hafa skýrt frá því að Portúgalar beiti skrið- drekum gegn her innfæddra jafnframt því sem þeir komi fram af hinni mestu hörku gagnvart almenningi til þess að hræða fólk frá því að ntyðja skæruliðana. Hvorki d’Araujo landvarnaráðherra raé forystumenn innfæddra hafa skýrt frá því hve mikíð manntjón hefur orðið í átök- tinum. Portúgalska Gínea er rúm- ega 36.000 ferkílómetrar að "latannáli og íbúar eru um 565.000 að tölu. Arið 1956 var stofnuð ólögleg sjálfstæðis- hreyfing £ nýlendunni og hafa -.amtökin höfuðstöðvar sínar ’ Conakry. Samtökin hafa not- ið stuðnings M Senegal sem nú fyrir skemmstu rauf stjómmálasamband rið Portú- "ral og Suður-Afríku. íraktir í sjóinn? Að undanförnu hefur alltaf öðru hverju komið til átaka í Portúgölsku Gíneu, en eftir fréttum frá Lissabon og Con- akry að dæma virðist sem nú sé meiri alvara á ferðum og sé hér um nð ræða raunveru- lega tilraun innfæddra til nð hrekja mýlenduherrana í sjó- inn. Ekki er vitað hve öflugt herlið Portúgalar hafa nú í landinu, en í Lissabon er gert ráð fyrir þv'í að liðsauki verði þegar sendur með skipum og flugvélum jafnframt því sem portúgalskar fjölskyldur í landinu verði fluttar heim. Ráðamenn á Spáni eru að vonum áhyggjufullir vegna vina sinna Portúgala. Frétta- stofur hafa þau ummæli eftir háttsettum mönnum í Madrid að mjög ólíklegt sé að portú- galski herinn í Portúgölsku Gíneu fái varizt innrásar- hemum til lengdar. Eru Spán- verjar sagðir óttast að Afriku- þjóðir taki nú höndum saman og geri alvarlegar ráðstafan- ir til að losa kverkatak Portú- gala af nýlendum þeirra í Afriku, þar á meðal Angola. Níu hvítir drápu eiim svurtm Á miðvikudaginn gerðist það í Arkansas að niu hvítir menn eltu 17 ára negrapilt og skutu hann niður. Kona nokk- ur hafði tilkynnt lögreglunni að hann hefði reynt að nauðga barnnngri dóttur sinni. Negr- inn lézt tveim klukUustitnd- um síðar vegna blóðmissis. Lögreglan hefur skýrt frá því að konan hafi sagt að hún hafi farið akandi að sækja dóttur sína er hún kom ekki til hádegisverðar. Sá hún þá hvar dóttirin kom hlaup- andi fyrir götuhorn og piltur- inn á efti’- hemni. Taldi hún þetta nægilega ástæðu til að hringja á lögregluna og saka piltinn um nauðgunartilraun. Fimm lögreglumenn og fjórir óbreyttir borgarar tóku þéít í elt.uigarleiknum. Þeim tóks* að umkrlngja negrann fyrir utan borgþna. Er hann reyndi að brjótast úr umsátr- inr. varð hann fyrir skoti sem haínaði I öðru lærinu. Stúl'kan bar ekki merki uin neítt iibeldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.