Þjóðviljinn - 30.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.07.1963, Blaðsíða 6
0 8ÍÐA I HÖÐVIUDíN Þriðjudagur 30. júlí 1963 i I ! I hádegishitinn skipin ★ Dm klukkan 12 í gær var suðaustan átt á landinu, þokuloft og víða rigning sunnanlands og sums staðar á Norðurlandi var einnig rigning. Um 400 km. suðvest- ur af Reykjanesi er lægð sem þokast norð-norðaustur, önn- ur laegð um 1400 km. suð- suðvestur af Vestmannaeyjum hreyfist einnig norð-norðaust- ur. til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 30. júlí. Árdegisháflæði klukkan 1.06. ★ Næturvðrzlu í Reykjavík vikuna 27. júli til 3. ágúst annast Vésturbæjár Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 27. júlí til 3. ágúst annast Ólafur Einarsson lækn- ir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan < Heilsu- vemdarstððinnl er opin allan sólarhringinn, næturlæknlr á sama stað klukkan 18-8. SfmJ 15030. ★ Slðkkvlliðið og sjúkrabif- reiðin. sfml 11100. ★ Lðgreglan sfmi lllðð ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kí 0-10. laugardaga klukfcan 9- 10 og sunnudaga kl 13—18. k Neyðariæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 18-17. — Síml 11510. k Bjúkrablfreiðln Hafnarfirði simi 51336. k Kópavogsapðtek er opið alla virka daga klukkan 0.15- 20. laugardaga klukkan 0.15- 10 og sunnudaga kL 13-16. ★ Hafskip. Laxá fór frá Haugasundi i gær til Islands. Rangá fór írá Cork i gær til Concarneau. Buccaneer er á leið til lslands. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Manchester, Brom- borough, Belfast og Hull. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur i gær frá Hamborg. Detti- foss kom til Reykjavíkur í gær frá N.Y. Fjallfoss er í I-Iamborg. Goðafoss fór frá Dublin 24. þ.m. til N.Y. Gull- foss fór frá Reykjavik 27. þ.m. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Ham- borg 31. þ.m. til Kotka. Mána- foss fór frá Reykjavík í gær til ísafjarðar, Bolungavíkur, Sauðárkróks, Akureyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 22. þ.m. frá Antwerp- en. Selfoss fór frá Ventspils i gær til Gdynia. Tröllafoss fer frá Hull 31. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss íór fra Eskifirði 27. þ.m. tll London, Hamborgar, Esbjerg, Nörresundby og Kaupmanna- hafnar. ★ Skipadeild SÍS.' Hvassafell fór 27. þ.m. frá Siglufirði á- leiðis til Aabo, Hangö og Helsingfors. Amarfell fór á miðnætti 25. þ.m. frá Seyðis- firði áleiðis til Póllands. Jök- ulfell lestar fisk á Austfjörð- um. Dísarfell er i Aabo. Litla- fell fór í gær frá Vopnafirði áleiðis til Reykjavíkur. Helga- fell kom 27. þ.m. til Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Stapa- fell kom í morgun til Brom- bourogh. ★ Jöklar. Drangajökull er i Klaipeda, fer þaðan til flugið útvarpið Haugasunds og Reykjavíkur. Langjökull fór 26. þ.m. áleið- is til Finnlands og Rússlands. Vatnajökull kom til Aabo í gær, fer þaðan til Naantali, London og Rotterdam. ★ Skiptúagcrð ríkisins. Ilekla er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7.00 x fyrramálið frá Norð- urlöndum. Esja fer frá Reykjavik kl. 13.00 1 dag austur um land í hringferð. Hörjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið íer frá Reykjavik í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land 1 hringferð. glettan ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 1 dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Gull- faxi fer til London kl. 12.30 ‘ í dag. Væntanlegur afturtilR- víkur kl. 23.35 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að fljúga til Alcureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer tíl Luxem- borgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Vr fyigsni sínu getur Jim fylgzt með samræðum þeirra Lúpardis og Jótós. „Vont er til að vita, hve illt cr í íjóinn. Það gæti svo farið, að eldflaugarhöfuðið mi niður i of mikilli fjarlægð, og sökkvi áður en við Það gekk kraftaverki næst.. 13.00 „Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Mauno Nelimarka hornaleikari frá Hels- inki leikur, við undir- leik Ólaís Vignis Al- bertssonar. 20.20 Frá Japan; III. erindi: 1 Kyoto, borg hofa og hátíðarhalda (Kjartan Jóhánnsson verkfræð- ingur). 20.50 Kórsöngúr: Lögreglu- kór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri: Páll Kr. Fálsson. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. 21.10 Þýtt og endursagt: Henry Ford, forvigis- maður vélaaldar (Bald- ur Pálmason). 21.30 Samleikur á tvö píanó: Kjell Bækkelund og Ro- bert Levin leika norska dansa op. 35 eftir Grieg. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdótt- ir). 23.00 Dagskrárlok. Það gckk kraftaverki næst að Anne litla Ilcrbcrtson skyldi slcppa lifandi þegar hún varð undir járnbrautarlcst fyrir skðmmu. Anne var að lcika sér á járnbrautarteinum nálægt hcimili sinu þcgar flutningalcst kom æðandi og datt Anne mitt á miili teinanna og Iá þar mcðan eimvagn og 22 flntninga- vagnar fóru yfir hana án þcss að snerta hana, Á myndinni sést Annc hin hressasta á spítaianum en hún gat farið heim eftir einn sólarhring, jafngóð. Komdu með reikninginn, Ián- aðu mér svuntu og vísaðu mér á cldhúsið. visan Æ, komdu nú sfblessuð sunn- anátt með sumarsins langþráða koss. En er nokkur þðrf að hafa svo hátt og hrækja framan í oss? Eyvindur. Eyða kemur í Þórð sjóora I-Iinum fjölmörgu lesendum Þórðar sjóara til sárrar hryggðar veráur að geta þess, að tvær myndir hafa týnzt úr sögunni. Segir þar af því að Lúpardi, sá erkiskálkur, hyggst beina eldflaugarhöfð- inu af réttri braut, og veiða það i mikið og sterkt net. Jim er með böggum hildar vegna þessa áforms, en áður hefur hann ekki vitað með vissu, hvað fyrir Lúpardi vakti. Og heldur nú sagan enn áfram. mest — minnst Heimsmetið i rottudrápi setti kötturinn Jacko í London ár- ið 1862. Á einum klukkutíma og 40 mínútum drap hann 1000 rottur í einu rottubælinu í London. Á nítjúndu öld var kona sú uppi sem lengstu hári hefur safnað í heiminum. Húrt hét frú Owens og var hár hennar 2.6ð m. Lengsta skegg sem vitað er um i heiminum hafði Hans N. Lanoseth sem búsettur var í -. Bandaríkjunum. Árið 1912 var skegg hans orðið brír og hálf- ur metri, og hafði hann látið það vafca i 36 ár. Kaadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyffini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lfra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund Vöruskiptal. 120.25 120.55 söfn ýmislegt ★ Verð fjarverandi til 12. ágúst. Séra Gnnnar Áraason. gengið kaup Sala U. S. A. 120.28 42.95 120.58 43.06 k Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Lístasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30, ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardága kL 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ! H Utan úr heimi i i ! getum náð því. En óg skal ná í gripinn, hvað sem það kostar.” Meðan þessu for fram breytist dýnan meira og meira. Móttökutækinu er nú haidið uppi af loftbelgjum. Vind- áttin er heppileg. Framhald af 5. síðu. Þegar þið heyrið um stjóm- málaátök i Vestur-Asiu skulið þið muna eftir þessu orði. Það má telja öruggt, að olía sé þar að meira cða minna leyti hulin orsök. Meir en helmingur olíu heimsins kemur úr jörðu í V- Asíu. Samt er þar geysileg fá- tækt. Allur gróðinn lendir í höndum örfárra vestrænna auð- hringa og bandamanna þeirra í yfirstétt þessara landa. Og þegar alþýða Vestur-Asíu hrist- ir hlekkina bergmáiar það í kauphöllum New Yorkborgar, Lundúna og Parísar og hluta- bréf falla í verði. Olía er mesti þjóðarauður íraks og jafnframt mesta gróðalind vestrænna auðhringa „íraq Petrolum Company" („Irakska" Olíufélagið) hefur EINOKUNARLEYFI á allri olíuvinnslu í landinu. 50% hlutabréía „íraska" olíufé- Iagsins er í eigu brezka hrings- ins B.P. (Britis Petrolum Company); 25% er í eigu hol- lenzk-brezka olíuhringsins SHELL og 25% er í eigu banda- ríska auðhringsins ESSO (Standard Oil. — Rockefellér- ættin). Ekki eitt einasta hluta- bréf þessa stórgróðafyrirtækis er í eigu Iraksbúa sjálfra. Kassem reyndi ekki að þjóð- nýta „írakska" olíufélagið. Nei, hann var ekki svo rót- tækur. En fyrir einu ári stofn- aði ríkisstjórnin í írak annað oliufélag, sem ósamt hinu er- lenda olíufékigi mátti leita að olíu. Þetta var „glæpur“ Kass- ems! Hinir nýju valdhafar hafa ekki aðeins látið hið nýja olíu- fólag hætta störfum. Aftöku- sveátir þeirra hafa einnig tekið af lífi alla starfsmenn olíufé- lagsins nema tvo. Þannig koma írakskir bandamenn auðhringanna fram, blindaðir af stéttarhatri. EN HVERJIR HALDIÐ ÞIÐ AÐ BERI HÖFUÐABYRGÐ A FJÖLDAMORÖUNUM7 > 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.