Þjóðviljinn - 13.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.09.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. september 1963 / MóÐVILIÍNN SlÐA 5 Óvænt tillaga frá Peking Kínverjar leggja til að haldin verði ráðstefna allra kommúnistaflokka Um síöustu helg-i birtu tvö helztu málgögn kínverska kommúnistaflokksins. „Alþýö'udagblaö'iö'" og „Rauð'i fáninn“ enn nýjar árásir á Kommúnistaflokk Sovétríkj- anna, en jafnframt ítrekuðu þau þá tillögu kínverskra kommúnista að haldin yrði ný ráðstefna kommúnista- flokkanna. Leggja þau til að sú ráðstefna verði í nóv- ember og kemur; það nokkuð á óvart að þessi tillaga sé aftur tekin upp nú, eins og málum er komið. „Þótt svo sé sem stendur að ekki er hægt að leysa deilu kommúnistaflokka Kína og Sovétríkjanna með beinum viðræðum þeirra á milli,“ segja blððin, „er samt sem áð- ur nauðsynlegt að halda áfram þeim tilraunum og það án tafar. Báðir flokkarnir eiga á hentugum tíma að gera grein fyrir sjónarmiðum sínum á ráðstefnu allra kommúnista- flokka og verklýðsflokka, svo að þeir geti dregið sínar á- lyktanir að vel athuguðu máli og á grundvelli þeirra grund- vallarkenninga mai-x-lenín- ismans sem ér að finna í Moskvuyfirlýsingunum frá ár- unum 1957 og 1960. Báðir -----------------------------s> Öryggislögregla Vestur-Þýzkalands afhjúpuð Höcherl innanríkisráðherra hæðist að stjórnarskránni Vestur-þýzki innanríkisráðherrann Hermann Höcherl hefur valdið mikilli hneykslun og reiði í landi sínu með þeim ummælum sínum að ekki sé unnt að ætlast til þess að starfsmenn ráðu- ney'tis síns „þvælist um allan daginn með stjórn- arskrána undir hendinni“. Tilefni þessara um- mæla ráðherrans eru afhjúpanir vestur-þýzkra blaða sem skýrt hafa frá því að fjölmargir naz- istar starfi í öryggisþjónustu Adenauers og beiti í starfi sínu aðferðum sem varða við stjórnar- skrána. Die Zeit hefur verið hvað skeleggast vestur-þýzUra blaða í árásunum á öryggisþjónust- una sem heyrir undir innan- ríkisráðuneytið. Hefur hlaðið nafngreint fjölmarga menn sem nú starfa fyrir öryggis- þjónustuna en voru á sínum tíma háttsettir starfsmenn hinna ýmsu morðstofnana naz- ista, svo sem SS, SD og Gesta- po. Ennfremur hefur blaðið skýrt frá því að menn þessir beiti hinum svívirðilegustu að- ferðum við eftirgrenslanir sín- ar, hleri símtöl manna og opni bréf. Sérstæð ummæli Að vonum þykir mönnum keyra lir hófi að menn þeir Rauða stjarn- an harðorð MOSKVU 11/9 — Rauða stjarnan, málgagn sovézka hers- ins, gagnrýndi í dag harðlega þá ákvörðun Atlanzhafsbanda- lagsins að halda heræfingar á Eyjahafi. Segir blaðið að hér sé um beina ögrun að ræða, sem eé í æpandi mótsögn við þann anda, sem nú ríki í alþjóðamál- um. Kokler heim tíi USA MOSKVU 11/9 — Kohler, sendiherra Bandaríkjanna í Sov- éíríkjunum, hélt í dag með flug- vél heimliðis til Bandaríkjanna. Það er ætlunin að hann aðstoði bandaríska utanríkisráðuneytið við að undirbúa viðræður þeirra Kennedys forseta og Gromykos utanríkisráðherra Sovétríkj anna. sem ríkið greiðir laun fyrlr að „vemda stjórnarskrána“ skuli bi'jóta sömu stjómarskrá.jafn- freklega og raun ber vitni. Ekki bætir það úr skák er æðsti yfirmaður öryggislög- reglunnar Höcherl innanríkis- ráðherra gerir svo lítið úr öllu saman. Höcherl þessi hefur fyrr vakið á sér ai.hygli fyrir sér- stæðar athugasemdir. Þegar Spiegel-málið alkunna var á döfinni lét hann svo ummælt að þeir sem þar réðu fyrir verkum hefðu „farið aðeins út fyrir takmörk laganna“ og lét í það skína að slíkt væri ekk- ert til að fárast yfir. Missir embættið? Sti-auss varð á sínum tíma hált á ofsóknunum gegn Spiegel. Ekki er óhugsand) að svipuð örlög bíði Höcherls. | Erhard er nú með ráðherra- lista sinn í undirbúningi og j Prjálsir demókratar ssékja það fast að foringi þeirra, Er- I ich Mende, verði veitt embætti i innanríkisráðherrans. Má vera að lítilsvirðandi tal Höcherls verði viðleitni þeirri til fram- dráttar, og Erhard neyðist tii að setja Höcherl af. Þrotabú Himinlers Auk Die Zeit hafa mörg önnur blöð gert harða hríð að mannavali og aðferðum örygg- islögreglunnar. Meðal annars hefur Stiddeutsche Zeitung sagt að ýmsir starfsmenn lög- reglunnar væm „meðlimir í þrotabúi Himmlers“ og deilii harðlega á innanríkisráðherr- ann fyrir að hafa sagt að menn þessir væru ómissandi sökum kunnáttu þeirra og þjálfunan. Súddeutsche Zeitung segir ennfremur að fólki muni ekki finnast ummæli ráðherrans eins hnyttin og hann heldur. Almenningur mun líta svo á að hafi hinir eiðsvörnu og launuðu stjómarskrárverndar- ar ekki stjórnarskrána undir hendinni þá skuli þeir hafa hana í huganum. Líkir blaðið starfsmönnum öryggislögregl- unnar við umferðalögreglu- þjón sem leggur bifreið sinni ólöglega og segir síðan að hann geti ekki þvælzt um með umferðalögin í hendinni. Segir blaðið að geðheilsa slíks manns yrði rannsökuð. Kæruleysi Blaðið Die Welt í Hamborg telur Höcherl allsendis óhæfan og krefst þess að hann verði settur af. Segir blaðið að hann sé alls eltki stöðu sinni vax- inn og að ummæli hans bendi til ófyrirgefanlegs kæruleysis. „Þegar sjálfir verndarar stjórnarskrárinnar eru hvattir til að .taka ekki svo mikið mark á stjórnarskránni hver á þá að bera virffingu fyrir grundvelli ríkis okkar?“ spyr blaðið flokkar ofekar, ásamt öðmm verklýðsflokkum, ættu á grundvelli þeirra yfirlýsinga að undirbúa ráðstefnu fulltrúa allra kommúnista og verklýðs- flokka sem haldin yrði í Moskvu í nóvember n. k. Sú ráðstefna ætti að koma sér saman um yfirlýsingu í sam- ræmi við meginreglúr marX' lenínismans og yfirlýsinguna frá 1957, en sú nýja yfirlýs- ing yrði stefnuskrá, sem öll- um flokkunum væri skylt að hlýða í hinni sameiginlegu baráttu okkar gegn óvinin- Annar tónn Þetta vinsamlega boð um viðræður og samninga stingur mjög í stúf við önnur skrif hinna kínversku blaða sama daginn og það var birt. 1 þeim er hinum sovézku leiðtogum kennt um allar vammir og skammir; þeir eru m.a. sakaðir um að hefa reynt að beita Kína hervaldi og hafi einnig efnt til óeirða í vissum fylkjum Kína. Það er einnig í fullkomnu ósamræmi við þau vinahót sem mátti lesa út úr tilboð- inu um sameiginlega ráðstefnu í Moskvu, að blöðin skýrðu frá því að tugþúsundir ungra flokksmanna hefðu verið send- ir til landamærahéraðanna sem liggja að Sovétríkjunum vegna þeirrar hættu áem Kín- verjum stafaði af sovéakri á- sælni. V- ...oilogcrt des, ‘:-.í?£íi!^ Achfung! Hameln 1963! :Das groBe Treffen der deulsclíen und europöi'scben Sotdotén der eheme!ig.en Woffén-SS om 21. und 22. Sepfember. Weitere' Milleflungen folgen. Fundarboðun þýzku SS-mannanna. SS-menn á fundi í Vest-Þýzkalandi Fyrrverandi félagar í SS-sveitum nazista frá flestum löndum Evrópu koma saman á ráöstefnu í Hammeln. í Neöra-Saxlandi til aö minnast „frægðarverka“ sinna og „afreka“ og til a'ö leggja grundvöll að „samtökum nýnazista“ sem eiga aö verða alþjóöleg. Tilkynningin um þessa ráð- stefnu er hirt einmitt um það leyti þegar vesturþýzk blöð hafa Ijósti-að upp um að fyrr- verandi fylgismenn Hitlers gegna hæstu embættum í lög- reglu og öryggisþ j ónustu Bonnst j órnarinnar. Eins og sagt er frá á öðr- um stað hér á síðunni og vik- ið hefur verið að áður hér í blaðinu hefur komið á daginn að fyrrverandi SS-menn stjórna starfsemi hinna svo- nefndu „vemdara stjómar- skrárinnar“ („Verfassung- sehutz“) og nota aðstöðu sína til að hlera síma og skoða bréf almennra borgara og jafnvel háttsettra manna, sem »Mggja undir grun.“ Mafían myrðir RÓM 11/9 — Lögreglan á Sikil- ey fann aðfaranótt miðvikudags þrjá menn myrta í nágrenni Palermo. Lögreglan telur, að hér hafi verið um að ræða árekstur innan ándstæðra hópa Mafíunn- ar. Furðulegur dómur á Spáni Fange/sisvist í fjögur ár fyrir að iáta kokkáia sig? Brezka blaðið „Sunday Ex- press“ segir að nú undanfarið hafi verið kveðnír upp furðu- legir dómar yfir brezkum þegnum á Spáni og krefst þess að brezka stjórnin taki í taumana. Blaðið gefur m.a. í skyn að brezkur kaupsýslumaður hafi ----------------------------«> Skipii sigldi á tvö hús Nýlega varð furðulegur árekstur í Tyrklandi. Sovézkt sldp var á siglingu um Bosporussund í mik- illi þoku. Lauk svo að skipið villtist af Ieið og sigldi upp á ströndina og rakst á tvö hús. menn sem í húsum þessum voru létu litíð en sex særðust. Þrír verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi á Spáni og hafi ekki unnið annað til saka en að eiginkona hans hafi haldið fram hjá honum með spænska sendiherranum í London. Blað- ið segir m.a.: — Hvernig getur Bretland látið sér lynda þá furðulegu meðferð sem Anthony Gre- ville-Bell hefur sætt? Nú um helgina byrjaði þessi vel metm brezki kaupsýslumaður að af- plána fjögurra ára fangelsis- dóm í Bádajoz, eftir að hann var óvænt tekinn höndum á ferðalagi um Spán. Hið meinta afbrot hans á hann að hafa framið árið 1949. En á árun- um 1953 og 1955 ferðaðist hann frjáls maður um Spán. En árið 1959 gerðist það að hann nefndi nafn spænska sendiherrans í skilnaðarmáli gegn konu sinni Og þetta er, segir blaðið, aðeins eitt af mörgum óheyrilegum málum gegn brezkum þegnum á Spáni. Það er ekki nema vika sið- an að við fréttum af því að ungri skozkri stúlku hafði ver- ið haldið í spænsku fangelsi í níu mánuði án dóms og laga. Það er furðulegt að brezka stjórnin skuli láta sér þetta lynda. Að vísu eru dagar Palmerstons liðnir þegar nokk- ur herskip hefðu strax verið send að Spánarströndum, en brezkir ferðamenn gera ' sitt til ^ að halda uppi efnahag Spánar. Hótnn um algert barnt Við Æenðalögunt tíl Spán- ap snymdí «kkl;aðeáns tryggja Grevffle-Bell retÐæti, heldur tugum annarra, bætir „Sunday Express“ við. A S i j.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.