Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞIÖDVILIINN Sunnudaíur 8. desember 1963 HALLDÓR HALLDÓRSSON ARKITEKT: Cumar líkingar eru með mörgum óþekktum stærðum. Svo íremi ganga líkingar upp að allar óþekktu stærðirnar séu rétt fundnar. Um sinn var talið að or- sakir verðbólgu væru vixlá- hrif kaupgjalds og verðlags. Með lögbindingu kaupgjaldsins var reynt að slíta þau tengsl. Þrátt fyrir það gekk dæmið ekki upp. Þess í stað magn- aðist draugurinn svo að nú hét hann „óðaverðbólga“. Ástæður verðbólgu eru fleiri en víxláhrif hækkandi kaup- gjalds og hækkandi verðlags. Ein er hin auðvelda gróða- myndun í skjóli verðbólgunn- ar og þar af leiðandi sterk- ur mannlegur vilji henni til viðhalds. Það sem menn þurfa á sig að leggja til þess að ná verðbólgugróða er að fá um- ráð yfir lánsfé og breyta verð- gildi þess í varanlegar eignir, svo sem íasteignir. J>ví meiri skuldasöfnun, þeim mun meiri gróðamyndun. Svikið mál er illa þokkuð iðja, enda refsiverð. Öðru máli gegnir um sjálf peningavið- skiptin. Þar gildir sú regla undantekningarlítið að lánuð króna sé greidd með annarri krónu, þótt verðgildið sé stór- lega rýrt Þetta er grundvöll- ur verðbólgugróðans. En það er fleira í pokahorn- inu. Að jafnaði myndast "groði af tekjum að frádregnum til- kostnaði, þar í innifalin skött- un tekna. Verðbólgugróði er hinsvegar skattfrjáls. Til við- bótar nýtur skuldandinn skatt- friðinda með frádrætti vaxta- kostnaðar á framtalsskýrslu. TAFLA I. Tafla I. sýnir gróðamyndun af 10 milljón króna skuld, er hugsast mynduð 1955. f dæmi þessu er verðgildismat krónu miðað við breytilega vísitölu byggingarkostnaðar samkvæmt útreikningum Hagstofu ís- lands. Árið 1955 er byggingar- vísitalan jöfn 100 stigum. Frá ári til árs fer hún hækk- andi og er nú í október 1963 komin i 197 stig. Verðgildi krónunnar breytist í öfugu hiutfalli við hina hækkandi byggingarvísitölu. Miðað við kaupgildi hennar 1955, þá 1,00, er það nú aðeins 0,51. Árið 1958, þegar byggingarvísitalan hækkar mest, samfara mestri verðrýrnun krónunnar, nemur verðbólgugróðinn einni milljón króna. Frá 1955 til 1963 nem- ur verðbólgugróðinn af þess- um 10 milljónum samanlagt 4,9 milljónum. Og svo sem áð- ur var greint er það skatt- frjáls gróðamyndun. Dæmið er jafngilt hvort skuldin er meiri eða minni, eða hvort skuldendur eru fleiri eða færri. Eftir þessum leiðum hafa frá stríðslokum miljarðar króna orðið gróði skuldendanna. í dæminu að..framah. .ér, táp og gróði látið jafnast. T>ví íer fjarri að það sé þó hín al- gilda regla um áhrif verð- bólgu. Neikvæðu áhrifín eru stórum mun þyngri á metun- um en umræddur eignaflutn- ingur. í öllu þ'jóðfélaginu gæt- ir hinna lamandi áhrifa verð- bólgunnar. Við siminnkandi kaupgildi gjaldmiðilsins dregur úr áhuga fyrir sparifjársöfnun. Til þess að örva sparnaðarvilja almenn- ings eru svo hækkaðir vextir Halldór Halldórsson af geymdu fé meira en áður hafði þekkzt og langt fram úr því, sem áður var talið sæm- andi. Og þó hafa vextimir ekki megnað að viðhalda kaup- gildi innlaganna. Dæmi um þetta er sýnt í töflu II. Hin lamandi áhrif vaxta- töku á atvinnulíf og allt verð- . lag' i landinu eru géigvænleg. Því hærri vextir, þvi hærra verðíag. Húsnæðiskostnaður hefur. -þó algera sérstöðu. Hér gætir vissulega víxláhrifa eigi síður en um áhrif kaupgjalds á verðbólguskriðið. TAFLA II. í töflu II. er hin sihækkandi byggingarvísitala einnig notuð sem mælikvarði á verðgildi krónunnar. Einn dálkurinn sýnir breytingu byggingarvísi- tölunnar frá ári til árs. Þá er gerður samanhurður á eignaþróun geymdra peninga. f fyrsta lagi eru 100 kr. með 2% vöxtum og verðtryggingu. Vegna rýrnandi verðgildis krónunnar frá ári til árs eykst krónufjöldi innstæðunnar + 2% vöxtum. í öðru lagi sýnir taflan 100 kr. innstæðu með 7% vöxtum, en án verðtryggingar. Næsti dálkur sýnir kaupgildi inn- stæðunnar í samræmi við verðgildi krónu 1955. í þriðja lagi er 100 kr. inn- stæða með 9% vöxtum, án verðtryggingar, og sem áður eru innstæðutölurnar færðar til kaupgildis krónu 1955. Loka- niðurstöður verða þá þessar: 100 kr. með verðtryggingu og 2% vöxtum verða 1963 265,63 x 0,51 = 130,88 100 kr. með 7% vöxtum verða 1963 171,83 x 0,51 = 87,63 100 kr. með 9% vöxtum verða 1963 199,25 x 0,51 = 101,62 Með yfirliti í töflu II er reynt að sýna þá meðferð á geymdu fé, sem nú tíðkast og gerður samanburður á verð- tryggðu fé með 2% vöxtum aðeins. Því skal hér eigi haldið íram að verðtrygging sparifjár ein & IGNAþROyN 10 MILLJ. K.R.SKULDAR FRÁ AR1NU (955 M IÐAÐ ViÐ BREYTI- LÉOA BYfiöÍNQAV ÍS.ITÖLU 0G- VERÐ- RÝRNUN PENÍNGA í SAMREMf VIÐ ÞAÐ. + m 1 </> § lú o o i , O Q£ a *£ o z. .. =* o o ui oc »d! M h- — >- Q UJ _J ttí. — CO O ® • CC. Q UJ ZJ > -J p* ^ O . Ul O _i — 1— — >- o Ul —1 OC T CQ O o, o — » OO . Of O C Q . ttí ^ Q D<Q O Q -- UJ J O —ÍOO Q£ 1955 100 1,00 10,0 0,0 1956 108 0,93 9.3 700.0 1957 117 0,85 8,5 800,0 1958 . 134- 0,75 7.5 1000.0 1959 132 0,76 7,6 r 100.0 1960 150 0,67 6,7 . 900,0 1961 168 0,60 6,0 700,0 1962 180 0,56 5,6 400.0 1963 197 0,51 5,1 500.0 GRÓÐJ A -LS -4900,0 ' S'AMANBURÐUK; ‘A ÍrGNAfcRÓUN PENINGA.SEM .STANDA X VÖXTUM FRÁ ARI.^O 1955 m MEÐ ViljÖMW BREVTILEGS. BYGG1NGAK0STNAÐAR Á SAMA TÍMA. 12 • £ o %«fc 1 4 5 CD 2 CD- 1 £0 3 h- 4 > . »•. < tm 2 < 8 =! & £ 2' .S »< y. x-.u- ta .2 "§ é» ií — • » ÍK 1—» . O T--2 '. I .ÚJ;-2 - —! Ea.nj CD < -1 .O u. :o •1£ 1— h~ zs. -r, > -i í/í • 3C — : O 2 CD.-2 •<rpi3 2 U. UC »>- . ÓÍ.1--X 100,00 KR. MEÐ 2% VÖXTuM OS vAXTAVÖXTUM. +VER.0- ' TRYSSING- í HLUTFAU-l VIÞ ARLEGA HÆKKAUAN BYGGINGAr KQST.NAÐ. 3 >£ > Þ- . ca s Ul > • 'SJ re > X < °l O O CD — o KR % O “T — Cb > — § % 2 I S 3 2 DC -O o ‘2s 2 - 0. o CU —1 3 — 3 O S rt: :o uj U> > § :o > m • O o UJ I— 5 X • iCt ac > * g o < « > o 'O CD — o KR • ^ tfl O »o 5 2 o oc < < O 2' — 2 2 i O X s -• £3 ' 3 — 3 O :§ 3 <S> > KR- f K R 2A,VEXT|f + ARLEG• VERÐ — H4KKUM KR- HÖFUЗ STOLL KR . I?55 •100 . i.óo 1,00 100,00 0.00 ■ Í00.00 lOOiOÖ 130,00 100.00 100,00 1956 • 108 1,08 . 0,93. . 1.00,00 0,10 110,00 107,00 99,51. 109,00 101,37 • 1.957- 117 . 1.08 0,85 110,00 0,10 121,00 114,49 97,32’ 118,81 100,99 I9S8 134 M4 0,75 121.00 0,16 140,36 122,50 9T ,88 129,50 97, 13 1959 132 -0,99 0i76 140,36 0,01 141,76 131,08 99,62 141,16 107,28 .1960 150 1,14 0,67 141,76 . .0,16 164,44 140,26 93,97 153,86 103,09 1961 168 i; i2 0,60 164,44 0.14 187,46 150,08 90,05 167,71 100,63 • 1962- 180 '-1*07 0,56 187,46 0,09 204,33 160,59 89,93 182,80 102,36 1963 197 i,m 0,51 204,33 0, 13 265,63 171,83 . 87,63 199,25 101,62 nægi til að viðhalda stöðugu verðlagi. Við erum svo agnar- smár fylgihnöttur stærri við- skiptaheildar, þar sem einnig er hækkandi verðlag. Verð- skriðið þar mun þó vart meira en 1/3 þess, sem hér hefur verið. En verðgildi geymds spari- öðrum. Ósvikið mál peninga- viðskiptanna er óhjákvæmileg forsenda þess að verðbólga verði heft. Þá geta sjóðir unn- ið með lágum vöxtum og hald- ið þó vaxtarmætti sinum. Halldór Halldórsson arkitekt. A thugasemd fró Innkaupa■ stofnun Reykjavikurborgar Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar í tilefni af frétt, er birt- ist hér í bladinu nýverið um útboð ó oliu- og benzínkaup- um Reykjavíkurborgar: ,,Herra ritstjóri, Af tilefni af frétt i blaði yð- ar 28. þ. m. um útboð á oliu og benzínkaupum Reykjavíkur- borgar og stofnana hennar ósk- um vér að taka fram eftirfar- andi: Af fréttinni má ráða að öll þessi viðskipti séu nú við Skeljung h.f. en svo er ekki. Reykjavíkurborg og stofnan- ir hennar eiga viðskipti við öll olíufélögin og að þvi er við- skipti við Skeljung h.f. snert- ir skal þess sérstaklega getið að í þeim hefur Reykjavíkur- borg notið beztu kjara sem nokkur viðsemjandi olíufélag- anna hefur haft. Þessa óskum vér að verði getið í háttvirtu blaði yðar. Virðingarfyllst, f.h innkaupastofnunar Reykja- vikurborgar. y. Briem“. VDNDUÐ F m u r Sýntjvrjónsson &co Jfafrtíustezfi Jf Brfreiðalekjan HJÓL Hverflsgðtn H Bím| 16-17»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.