Þjóðviljinn - 05.01.1964, Page 10

Þjóðviljinn - 05.01.1964, Page 10
10 SlÐA MðÐVILJINN Sunnudagur 5. janáa** 1 1984 S K OTTA Pétur, hér eftir maslist ég eindregið til að þú bíðdr þangað til eftir kennslustundir með að leiðrétta það sem ég segi. Páll Bergþórsson Framhald af 7. eíðu. er víkka tún o*r breikka ból og betrl daga morgmisól skín hátt nm strönd og hlíð, þyí hann vonaði, a« leiðarljós þjóðarinnar í öllum verkum hennar yrði þetta: Vlð byggjnm nýja sveit og ver en mnnnm vel, hvað íslenzkt er nm alla vora tið. Við Islendingar erum blessun- arlega ósammála um marga hluti, og ég tel víst, að mörg ykkar, kseru samkomugestir, hefðuð komizt að orði á annan veg og réttari en ég hef gert í minningu íullveldisins, enda þyrftu menn ekki að talast við, ef þeir segðu aldrei annað en það, sem viðmælandanum býr í brjósti. Um eitt getum við þó áreiðanlega sameinazt, að það sé viturlegt að muna vel, hvað íslenzkt er. En hvað felst i þehn orð- Snnnudagur — 7. siða — 3. sp. um? Ég ætla mér ekki þá dul að skýra það út á fáeinum mínútum. sem þjóð æðri og viðari eýn út yfír timamúrinn mikla. Þjóð sem er ekki í nemum hugraenum tengslum vlð fyrri kynslóðir, er eins og maður, sem man ekkert annað en það sem gerðist í dag, nótlaust þang á hafsjó tímans. En í þessum efnum má ekkl Ieíta langt yfír sksrmmt. Sam- bandið við næstu kynslóðina á undan má ekki heldur vai>- rækja. Ekki má gleyma nm- hverfinu sem fólkið er vazið úr. Það má ekki slíta þráð- inn. Einmitt í þessu efni get» átthagafélögin unnið mfkið og gagnlegt starf. í»au eiga að tengja fólkið tryggðaböndum við æskubyggð þess, kerma því að meta og virða stofninn, sem ber það lauí er lifír í dag. T>að er fjarstæða að aetla sér að afneita þægindum rrú- timans. En hitt þarf að sjá og viðurkenna, að þau leggja okk- ur á herðar þann vanda að mtma þa5 sem íslenzkt er, án þess að læra það af bit- urri reynslu okkar eigin skrokks. Það er heimskulegt — Það getur ekki verið, sagði hún tortryggnislega. — Þér vor- uð hér fyrir nokkrum dögum. Hann sagði: — Ég flaug þang- að og flpug til baka; ég var um kyrrt í Burma í hálfan mánuð. Ég var hjá bróður yðar á fimmtudaginn var. — Þetta er alveg ótrúlegt.... Hún færði sig til. ekki alveg örugg um að þetta væru ekki einhverjir hrekkir. — Komið inn, herra Tumer. Hún vísaði honum upp í setu- stofuna á annarri hæð. Móðir hemnar var þar ekki og einn glugginn var opinn svo að ferskt loft og sólskin barst inn í stof- una. — Já. sagði hann. — Ég fór hratt yfir, en ég gaf mér trrna til að dveljast nokkra daga hjá bróður yðar i Mandinaung. — I Mandinaung? Þér fóruð þangað til hans? — Já, já. Hann tók mjög vel á móti mér. Hún starði á hann. — En gat hann ....... Hvar gistuð þér? Herra Tumer sagði: — Ég veit ekki nema þér hafið gert vður alrangar hugmyndir um líf hans þama eystra, ungfrú Morg- an. Hann á heima í stóru og fallegu húsi, hefur þjóna og er i prýðilegri atvinnu. Það er satt að hann átti einu sinni heima í pálmakofa um tima eft- ir stríðið, alveg einsog mörg hjón búa í einu herbergi þegar þau byrja búskap. En nú er hann búinn að reisa sér stórt og mikið hús fyrir utan bæinn. Reglulega fallegt hús, sagði hann dálítið angurvær. — Hann býr við betri kjör en ég og þið héma. Stúlkan sagði: — Hann minnt- ist eitthvað nýtt hús einu sinni. Hárgreiðslan Hlrgrelðslu og snyrtlstofa STEINU ob DÖDrt LanBavecrl 18 III. h. flyfta) SÍMI 24618. P E R M A Garðsenda 21 SÍMI 33968. HárBreiðsIn- ob snyrtistofa. Dðmnrl HárBreiðsIa vlð illra hæfl TJARNARSTOFAN. TJarnarBÖtn 10. Vonarstrætls- mesin. — SÍMI 14662. HARGREIÐSLUSTOPA AUSTTJRBÆJAR (Maria Gnðmundsdóttlr) Langavegl 13 — SlMI 14656 Nnddstofa ð sama stað. - .... Hún leit á herra Tumer. — Ég er hrædd um að við vit- um ekki eins mikið um bróður minn og okkur bæri. sagðd hún. — Það urðu hálfgerð vinslit, þegar hann giftist þessum inn- fædda kvenmanni. Við heyrum ekki frá honum. Hún • þagnaði og bætti svo við: — Sáuð þér hana? — Já, ég held nú bað, sagði herra Tumer. — Ég sá hana oft. Það er eins góð og elskuleg stúlka og hugsazt geturogmyndi sóma sér hvar sem væri. Hún starði á hann vantrúuð og spurði síðan eins og Mollie hafði gert: — Getur hún talað nokkra ensku? 48 Hann var í hálfgeröum vand- ræðum, vissi naumast hvar hann átti að byrja. Hún talar miklu betri ensku en ég, sagði hann. — Hún er mjög vel menntuð stúlka, ungfrú Morgan, og af góðum ættum. Ég held að bróð- ir yðar hafi verið mjög heppinn að fá hana fyrir konu. Hún sagði: — En þau bjuggu i pálmakofa í frumskóginum! Þau voru komin alveg í hring og herra Tumer byrjaði upp á nýtt hinn þolinmóðasti. Hann talaði í hálfa klukkustund, sagði henni frá húsinu, máltíð- unum, húsgögnunum, bömunum, þjónunum; hann sagði henni allt sem hann mundi eftir um lífið í Mandinaung. Meðan hann tal- aði sá hann Nay Htohn fyrir sér þegar hún hafði sagt: — Það er gallinn á ykkur Englending- um. Þið farið sjaldan til að sjá með eigin augum. Hann talaði við systur Morgans meðan hann sá burmastúlkuna fyrir sér, hann talaði látlaust í hálfa klukkustund og var mjög þreytt- ur þegar hann hafði lokið máli sínu. Einkennisbúin hjúkrunarkona kom inn, hikaði i dyrunum þeg- ar hún sá Tumer og fór aftur út. Stúlkan sagði: — Móðir min er veik, herra Tumer, ann- ars hefði ég viljað að þér hitt- uð hana. svo að hún gæti heyrt allt þetta. En ég er hrædd um að hún sé of veik til að tala við yður núna. — Það skiptir ekki máli, sagði hann. — Ég get litið inn ein- hvem tíma seinna þegar hún er farin að hressast. Stúlkan hikaði. — Það er mjög vingjamlegt af yður, sagði hún loks. — Móðir mín fékk slag, rétt eftir að þér komuð til okkar í hitt skiptið. Hún er mjög veik. Ef hún hressist eitt- hvað að ráði, skal ég láta yður vita. En henni hefur ekkert far- ið fram í þessar þrjár vikur og læknirinn segir mér að ég megi búast við öllu. — Að hún sé að deyja? sagði herra Tumer. Hún kinkaði kolli og augu hennar voru tárvot. — Jæja. við erum tvö um það, sagði hann hressilega. — Ég er líka að deyja. Stúlkan starði á hann hneyksluð á svip. — Þetta er alveg satt, sagði hann. — Þetta ör á enninu á mér er aö gera mér lífið brogað. Hún leit ósjálfrátt á örið, rautt og reiði- legt. — Ég get tórt fram í apríl, ekki lengur, og ég býst ekki við að ég verði í umferð eftir jól. Ég er búinn að vera ungfrú Morgan. En hvað er að fást um það? Þetta kemur út á eitt eftir hundrað ár, það segi ég. Hún sagði hálfvandræðalega: Mér þykir þetta leitt. — Mér líka, sagði Tumer. — Ég hefði gjaman viljað halda áfram ögn lengur, en svona er þetta nú einu sinni. Hann hugs- aði sig um andartak. — Mér finnst þér ættuð að fara og heimsækja bróður yðar, sagði hann loks. — Þegar móðir yðar er horfin, á ég við. Mér finnst þér ættuð að fara og sjá með eigin augum hvað þetta er allt öðru vísi en þér ímyndið yður. það mjmdi margborga sig. Hún sagði alvarlega: — Ég ætla að hugsa um þetta, herra Tumer. Þér hafíð gefið mér mörg íhugunarefhi. — Ég býst ekki við að þér sjáið mig aftur, ungfrú Morgan, vegna þess sem ég sagði yður. Hann reis á fætur og bjóst til að fara. — Og þvi skuluð þér leggja þetta á minnið. Þegar móðir yðar deyr, skuluð þér skrifa bróður yðar og fara og vera hjá hanum 1 nokkra mán- uði og kynnast mágkonu yðar. Þið eruð á líkum aldri og hafíð hlotið svipaða menntun; ég er viss um að yður semur vel við hana ef þér getið aðeins gleymt öllum fordómum um litarhátt og dæmt af edgin raun það sem þér sjáið með eigin augum. Hann tók upp hattinn sinn. — Jæja. ég verð að íara. Harm íór út, íór með neðan- jaröarbrautinni til Watford og kom heim til sín fyrir te. Mollie bjóst við honum og átti reykta síld handa honum og kirsu- berjaköku og jarðarberjasultu, en allt þetta þótti Tumer lost- æti. Eftir máltíðina hvíldi hann sig á legustólnum, horfði á rós- imar og reykti pípu sina og honum fannst sem Watford hefði nú margt til sin ágætis hvað sem liði fegurðinni í Burma. Og seinna þegar Mollie var búin að þvo upp og kom út, sagði hann: — Ertu til í að skreppa út í Barley Mow í kvöld? Hún brosti með umburðar- lyndi. — Ef þú vilt. Og innan skamms settust þau upp í litla Fordinn og óku út úr borginni í svölu kvöldloftinu. Þau komu til Barley Mow fjórðungi fyrir níu og lögðu bflnum hjá öllum hinum bfiun- um og fóru inn í barinn. Þar var uppljómað og reykjarsvæla og góður félagsskapur; þama voru allir hans góðu kunningjar Georg Harris og Gillie Simm- onds með nýja vinkonu og Dickie gamli Watson. I þessu andrúmslofti drakk Tumer bjórinn sinn og sprakk út eins og blóm. Hann sagði söguna um whiský- glasið og orminn og söguna um sálfræðifyrirlesturinn og geitina. Hann sagði mjög vel frá og kunni að meðhöndla tvíræða sögu með prýði; hann stóð í miðjum hópnum, rjóður af bjómum og með ákafan æða- slátt í örinu á enninu og þama var hann í essinu sínu. Honum datt aldrei í hug að segja þeim að hann hefði verið í Burma, en hann sagði þeim frá kennslu- konunni og telpunni smámæltu og um manninn sem klifraði upp vegginn á geðveikrahælinu. Hann kunni legió af þessum sög- um, sem allar voru dálitið bamalegar en dæmalaust hlægi- legar í meðferð Jackies Tum- ers. Mennimir höfðu mikla skemmtun af návist hans; kon- umar stóðu álengdar dálítið leið- ar á þessu en glaðlegar á ytra borðinu og gutu augunum til klukkunnar. Fljótlega varð hann þreyttur, fyrr en hann var vanur. og þá stóð hann og þlustaði á sögur annarra og hélt bjórkollu sinni í hendinni. Þreklegur og virðu- lega búinn ungur maður sagði mjög lögfræðilega sögu af manni sem leigði helminginn af húsi simi og bjó í hinum helmingn- um. Herra Tumer lenti við hlið- ina á þessum unga manni og sagði: — Emð þér i lögfræðibransan- um? Maðurinn kinkaði koQi. — Ég er aðstoðarfulltrúi hjá Sir Al- mroth Hopkinson. Ttrmer dreypti á bjórmrm og hugsaði sig um andartak. — Ef maður vildi vita eitthvað um réttarhöld frá árinu 1943, sagði hann, hvemig ætti maður að haga sér í því? — Fá einhvem tll að fletta upp í skránni. — Getur hvesr sem er gert það? Ungi maðtrriim hrisö hðfuðið. — Það verður að gerast fyrir tilstilli lögmanns. Hann leit á herra Tumer. — Hvers konar mál var það? — Morð. — Morð? Mtmið þér hvað fanginn hét? — Brent Bougls Theodore Brent. Hann var liðþjálfi i íall- h] ífarsveitunum. — Réttvísin gegn Brent........ Ungi maðurinn starði á hann viðutan. — Bíðum nú við. Rétt- vísin gegn Brent......Var hann ekki sýknaður? Víg, eða hvað? — Ég veit það ekki. sagði Tumer. — Það er það sem mig langar til að komast að. — Réttvísin gegn Brent, sagði ungi maðurinn aftur. — Ég hef heyrt talað um þetta mál. Já, alveg rétt. Stanier, Marcus Stan- ier. Einmitt. Verjandi hans hét Carter hjá Sir Phillip Bell. Ná- ungi sem heitir Marcus Stanier er fulltrúi þar núna. Það var hann sem ságði mér frá þessu. Alveg rétt. Ég gæti kornizt að þessu fyrir yður. ef þér viljið. — Það þætti mér vænt um, sagði Tumer. — Ég varásjúkra- húsi með honum rétt áður. Mig hefur alltaf langað til að komast að þessu. Þeir skiptust á nöfnum og símanúmerum; Tumer komst að þvi að ungi maðurinn hét Vin- er. Hann hringdi í Viner af skrifstofunni daginn eftir. En. svo mikið er víst, að til þess þarf að lifa sig inn í kjör fyrri kynslóða, ekki yfirborðs- lega eins og hyskinn skóla- nemi, sem rennir augunum yf- ir framhaldið af lexíunni, með- an verið er að yfirheyra sessu- nautinn, heldur af hug og hjarta Forfeðumir gerðu sitt til þess að okkur yrði þetta kleift. Þrátt fyrir bágindi ým- iss konar entist þeim timinn til þeirra eljuverka þúsund- anna, ritstarfanna, sem sýna okkur inn í horfna heima, svo vel og trúlega, eins og Jón Helgason segir, að VatnsfalHð streymir af ókunnum öræfaleiðum, andblærinn liður um túnið af fjarlægum heiðum, kveiking frá hugskoti handan við myrkvaða voga hittir í sál minni tundur og glæðist í loga. Bókmenntir okkar eru dýr fjársjóður, ekki til þess að fylla eingöngu kistur og skápa, heldur til þess að gefa okkur að eignast ekki kæliskáp, ef maður hefur tök á því, en svo langt má notkun hans ekki ganga, að við frystum í hon- um heilræði allra genginna ís- lendinga. Það er skínandi gott að hafa hitaveitu, en þar með er ekki sagt, að þeir sem bjuggu í saggafullum torfbæj- um, hafi verið skammsýnir hegar þeir samþykktu fossa- lögin og lýstu yfir fullveldi landsins og ævarandi hlut- leysi. Sem félagi í átthagafélagi Borgfirðinga, færi ég félögum Rangæinga og Austfirðinga einlægar óskir um að þau blómgist og dafni, og auð- veldi fólkinu það dásamlega en erfiða hlutskipti, að vera fslendingur í dag. Það þarf sterk bein til að þola góða daga. (Vegna verkíallsins í desember hefur birting þessarar ræðu Páls Berg- þórssonar dregizt alllengi). •Nei hvað er nú þetta? Þetta hlýtur að vera „alvöru" inn- brotsþjófur. Skyldi ég eiga að gelta? Neí ég hætti ekki á það, i fyrsta lagi gæti hann hæg- lega skotið mig......... ...... í öðru lagi hlutskipti aðeins við krakkana mitt ........og i þriðja lagi er ég leikaenginn stór, grimmur og ljótur varðhundur. Páll Bergþórsson Jólatrésskemmtun Glímuíélagsins Ármanns verður haldin í Sjálístæðis- húsinu þriðjudaginn 7. jan. kl. 3.45 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúðum Lárusar Blöndals, Vesturveri og Skóiavörðustíg 2, Sportvöruverzluninni Hellas og Verzluninni Vogaver og við innganginn. Glímufélagið Ármann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.