Þjóðviljinn - 05.01.1964, Síða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1964, Síða 12
RAFHEILIHÁSKÓLA ÍSLANDS Þessi mynd sýnir þau tæki, sem rafhe'li Háskólans sam- anstendur af og tvö að auki, sem tengja má við hann til enn meiri flýtis og hagræðis við lausn verkefna. Fremst á myndinni er stj.órnborð og hefur það 20.000 stafa minni en öll sam- stæðan, sem Háskólinn eign- ast, hefur 40.000 stafa minni. Ritvélin hjá stjórnborðinu er kúluvél, sem er nýjung frá IBM og fyrsta vél þeirrar gerðar sem hingað kemur. Meginmunurinn á henni og eldri ritvélagerðum er sá, að í stað arma með stöfum á er í henni ein kúla með öllu stafrófinu. Á þessa ritvél eru ritaðar upplýsingar, en auk þess sfcilar hún sjálfvirkt margskonar upplýsingum sem leitað er eftir. Svarta tækið til hægri °r „spjaldamatari“ og spjalda- gatari en spjöldin sem hann er ,.mataður“ með eru götuð upplýsingum og svörin gefur hánn með nýrri götun. Svarta tækið aftast á mynd- inni er 20.000 stafa minnis- og útreikningsvél. Loks má sjá þama tvö tæki, sem ekki fylgja raf- heilasamstæðu Háskólans; annað hraðvirkur prentari. sém prentar 450 línur (132ja stafa) á mínútu, en stærra Sunnudagur 5. janúar 1964 — 29. árgangur — 3. tölublað. Kviknaði í jeppanum Þúfum, 4/1 — Skömmu fyrir Skálavík var þama á ferð og miðnætti í fyrrakvöld kviknaði einn síns liðs og varð bifreiðin í jeppabifreiðinni 1-604 á vcgin- alelda á svipstundu. Jeppinn um fyrir utan Reykjaf jörð. gjöreyðilagðist, en var vátryggð- Geir Baldursson, bóndl í ' ur. — Á. S. Vatnsburður leggst niður tækið er svokallað diska- minni og getur hver diskur varðveitt tvær milljónir stafa en um diskana má skipta með einu handtaki líkt og hljóm- plötur á plötuspilara. Yrði slíkt tæki til mjög mikils hagræðis við geymslu á upp- lýsingum þegar fram í sækir. 2500 KRÓNUR Á TÍMANN símtal við Magnús Magnússon prófessor um rafheilann Okkur var nokkur forvitni á að grenslast fyrir um hver yrðu fyrstu verkefni rafheila Háskóla íslands þegar hann verður tilbúinn til notkunar seint á næsta hausti. Við hringdum því til prófessors Magn- úsar Magnússonar, en hann er manna fróðastur um heilann og þau verkefni sem bíða úrlausnar þessa undratækis. Til að byrja með, sagði prófessor Magnús, verður að kenna fjölda manna á tækin t.d. verkfræðistúdentum og viðskiptanemum; einnig kandidötum og þá fyrst og fremst verkfræðingum, hag- fræðingum og öðrum þeim er etarfa í greinum þar sem rafheili kemur að notum við úrlausn verkefna. Sjúkra- húsin hafa og áhuga á þess- um tækjum í þessu skyni og svo er um fleiri, en enn eru þeir tiltölulega fáir, sem kunna með þan að fara. En hver haldið þér að verði fyrstu verkefnin sem rafheilinn fær til að leysa úr? Atvinnudeildin situr uppi með mikið af gögnum til úr- vinnslu, bæði búnaðar- og fiskideild. Þá má nefna veð- urstofuna, en hún mun hafa mikil not af heilanum, einn- ig má nefna verkfræðideild Háskólans, segulmælingar- stöðina o. fl. o. fl. Og hvað um skilyrðin fyr- ir þeim kjörum sem rafheil- inn fékkst með? Má nota hann við annað en vísinda- störf? Hann má nota ótakmark- að til visindastarfa, svarar prófessor Magnús, en auk þess reka hann á viðskipta- legum grundvelli í þágu annara starfsgreina og einkaaðila gegn gjaldi og rennur um það bil einn fjórði þess gjalds til fram- leiðandans, IBM. Þannig yrði til dæmis að taka gjald af Raforkumálaskrifstofunni, sem er ein þeirra stofnana er ugglaus hafa þörf fyrir slík tæki bæði jarðhitadeild- in, vatnamælingarnar og raf- magnsveiturnar. Afnot af rafheilanum munu kosta kr. 2.500 fyrir hverja klukku- stund. Prófessor Magnús sagði að lokum, að ekki væri hægt að gera sér grein fyrir þeirri breytingu sem rafheilinn kemur til með að valda, en ugglaust yrði um gerbreyt- ingu á aðstöðu að ræða í þeim vísindagreinum og starfsgreinum þar sem þetta tæki getur komið að gagni. Og til að gefa okkur örlitla hugmynd um afköst heilans og þann sparnað er tilkoma hans leiðir af sér, tók próf- essor Magnús dæmi af verk- efni sem tveir verkfræðingar væru hálfan þriðja mánuð að leysa og kaup þeirra fyrir þann tíma yrði allt að sex- tiu þúsund krónur. Sama verkefni mundi rafheilinn leysa á tveim tímum — og taka 5000 krónur fyrir vik- ið. ÍJh.jv. Bakkafirði, 2/1. — Hér í þorp- ínu hafa íbúar sótt rieyzluvatn sitt í brunna fyrir framan hús sín og verda sennilega þáttaskil í þessum efnum á nýja érinu. Vatnsgeymir var byggður í sum- ar og stendur f brekku fyrir ofan þorpið. Rúmar geymirinn 150 tonn af vatni. Þá hefur ver- ið lögð vatnsveita um þorpið og verða húsin tengd henni á næst- unni. Þessi framkvæmdasemi á rót sína að rekja til þess að byggð hefur verið hér lítil sfldarverksmiðja og aukin um- svif með síldarplön eru fyrir- sjáanleg næsta sumar. — M.J. Verður stríð við Landhelgisgæzluna? Þrjátíu togveiðibátar eru nú að hefja veiðar frá Vestmanna- eyjum og verðum mörgum hugs- að til Iandhelgislínunnar fyrir Suðurlandí á komandi vertíð. Helmingi færri togveiðibátar háðu eitt samfellt stríð við Landhelgisgæzluna á síðastlið- inni vertíð og má þannig búast við auknum þrýstingi á komandi vetrarvertið. Erfiðlega hefur gengið að ráða mannskap á fiskbátana í Eyjum er hefur mannfæðin ráðið miklu um þessa stefnubreytingu i veiðiaðferð. Togrveiðibátar þarfnast aðeins sex manna áhafnar borið sam- an við cllcfu manna áhöfn á línuveiðum. Er þannig um þátta- skil að ræða á ævagamalli veiði- hefð í einni stærstu verstöð landsins. Við áttum tal við togaæiðiskip- stjóra í Eyjum á komandi ver- tíð um hin freistandi ýsumið innan landhelginnar og hugðum að því, hvort striðshljóð væri komið í kappann. Honum fór- ust þannig orð: „Margir hafa ekki gert sér grein fyrir því, að ofeldi á ýsu- stofni hefur ýmsa annmarka i för með sér. Ýsan lifir á goti síldarinnar og hrekur þorskinn út fyrir landhelgina í gin út- Icndra togara". Við seljum þetta sjónarmið ekki dýrar en við keyptum það. Gosstrókurinn sést í Hrútafirði rA.WA Hrútafirði, 2/1. — Þegar skyggni er gott hér i firðinum er hægt að sjá gosstrókinn við Vestmannaeyjar gnæfa yfir Holtavörðuheiði og eldingaleift- ur hafa sézt greinilega, þegar dimmt er að kvöldi. Eitt kvöld- ið barst megn brennisteinsfýla hingað norður með sunnangol- unni. — R. Þ. Heimasæta í Hrútafirði sezt að í Tanganjika Hrútafirði, 2/1. — Það þykja ekki scrlega mikil tiðindi, þó að heimasæta sé manni gefin úr föðurgarði en nokkuð óvana- legt var það er heimasæta ein hér í Hrútafirði, Hrafnhildur Kvaran á Brú, valdi sér manns- efni sunnan miðbaugs í Afríku. Heitir brúðguminn Hassan Es- mail. Ungu hjónin eru búsett f Dar-cs-Salaam í Tanganjika. Hrafnhildur Iætur hið bezta af dvölinni þar. Varla hefur hún fengið hvit jól að þessu sinni. — R. Þ. Gullfaxi fann síld á Meðallandsbugt Tekið tilboði í byggingu háhýsis að Austurbrún 6 Á fundi borgarráðs Reykja- vikur í fyrradag var samþykkt tillaga frá stjórn Innkaupa- stofnunarinnar um að heimila samninga við Sveinbjörn Sig- urðsson byggingarmeistara um byggingu háhýsis að Austur- brún 6. Tilboð Sveinbjarnar var lægst og upphæð þess 24 millj. 750 þús. kr. Önnur tilboð sem bár- ust voru frá Braga Sigurbergs- syni byggingarmeislara kr. 25.727.000, Brú h.f. kr. 27.832,- 000 og frá Páli Friðfinnssyni og Birni Emilssyni bygginga- meisturum kr. 31.460.000. 1 háhýsinu eiga að vera 69 íbúðir aðallega ætlaðar eldra fólki. Eiga íbúðirnar að ski'ast fullbúnar en lyftur í húsið eru dkki með í tilboðinu. f fyrrinótt varð Gullfaxi frá Neskaupst. var við allstóra síld- artorfu á Meðallandsbugt um áttatíu sjómílur austur frá Vest- mannaeyjum. Nokkrir Eyjabát- ar fóru í gser á vettvang og einnig tóku þangað stefnuna sildarbátar héðan úr Reykjavík og frá öðrum verstöðvum við Faxaílóa. Um þetta leyti var Þorsteinn þorskabítur að leita að síld um sjötiu sjómílur út af Selvognum, en tók stefnuna austur á Meðallandsbugt í gær- dag Ekki hefur orðið vart sildar á Jökuldjúpi undanfarna daga og virðist vetrarsíldveiðin fyrir Suðurlandi ætla að bregðast hrapalega i ár og yfirleitt munu flestir síldarbátar hætta næstu daga á síldveiðum og snúa sér að þorskveiðum á línu eins og hefur yfirleitt tíðkast á vetrar- vertíð 'fyrir Suðurlandi. Þó getur þetta breytzt til batnaðar. ef sild fer að veiðast á Meðallandsbugtinni. Næturklúbbseigandinn Ruby á sjö dagana Skiptaprósentan óbreytt hjá austfirzkum sjómönnum Það cr bara hann Ituby, scm er með kokktcilpartí inni hjá scr. sæla í tukthúsinu í Dallas Jack Ruby, næturklúbbseig- andinn frægi í Dallas, lifir cins og blóm í eggi, eftir þeim frctt- um að dæma, sem þaðan ber- ast. Lögreglustjórinn í Dallas skýrði frá því fyrir skömmu, að hann hefði veitt Ruby leyfi tij þess að stjórna naeturklúbb- um sínum úr fangelsinu, og fær liann að taka á móti þeim sem hann þarf að hafa persónulegt samband við í klefa sínum. Ruby fær að tala í simann, og hefur einkasíma í klefa sínum. Réttarhöldunum gegn Ruby hefur verið frestað til 3. febrúar. I gærdag var samið á Eski- firði um kjör austfirzkra sjó- semjara Kristins Júlíussonar, manna fvrir milligöngu sátta- bankastjóra milli Utvegsmanna- félags Austurlands og Alþýðu- sambands Austfjarða. Samkvæmt þessum samning- um hclzt skiptaprósentan óbreytt, en trygging hækkar um fimmtán prósent. Þann'g er trygging háseta kr. 8.580.00. matsveins og 2. vél- stjóra kr. 10.720.00 og 1. vél- stjóra kr. 12.870.00 á mánuði. Fyrir cinstakan landróður kr. 725.00 og fyrir úthald í tfu daga kr. 525.00 á dag. Þá verða gallapeningar kr. 450.00 á mán- uði og kr. 77.00 fyrir hvern veikindadag. Skiptaprósentran helzt óbreytt og hefur þannig verið síðastlið- in þrjú ár og er sem hér scgir; tólf manna, þrjátíu og þrjú og hálft prórcnf til þrettán manna og þrjátíu og fimm og hálft prósent til fjórtán. manna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.