Þjóðviljinn - 08.01.1964, Blaðsíða 6
0 SlÐA--- -----------ÞJÖÐVILIINN-------
FORNLEIFAFRÆÐINGAR GRAFA UPP
,ARNARHREIÐUR' HERÓDESAR
Suðurhlíð Massadafjallsins.
,The Observer7
greiðir kostnað-
inn
□ Fomleifafræðingar
víðsvegar að úr heim-
inum eru að leggja til
atlögu við Massada-
virkið í Júdeaeyðimörk-
inni í ísrael. Massada
er 600 metra hátt fjall,
og þama byggði Heró-
des konungur sér stór-
kostlega höll og dáðist
að útsýninu yfir Dauða-
hafið. Árið 73 e.Kr.
frömdu 960 gyðingar
sjálfsmorð á fjallinu,
eftir að rómverskar
hersveitir höfðu setið
um virkið í 3 ár.
Sá, sem stjómar leiðangrin-
um, heitir Y.igal Yadin og er
gasddur tvenns konar hæfileik-
um. sem koma honum að
gagni. Hann hefur í fyrsta lagi
getíð sér góðs orðstís bæði
heima og erlendis sem fær
fornleifafræðingur. Þar að
auki var hann hershöfðingi í
ísraelska hemum í stríðinu ár-
ið 1948. og notar óspart þekk-
ingu sína á hemaði til þess
að skipuleggja „árásina”.
Fyrir nokkrum vikum lögðu
fomleifafræðingar, 150 tals-
ins, af stað upp á f jallið í
fyrsta sinp. Fyrsta verk þeirra
var að slá upp tjaldbúðum til
6 næstu mánaða.
Mikiis er vænzt af þessum
leiðangri — jafnvel einhvers
á borð við töflumar sem fund-
ust við Dauðahafið, og allt út-
lit er fyrir að fomleifafræð-
ingamir verði ekki fyrir von-
brigðum.
Óviðkomandi bannað-
ur aðgangur
Massadafjallið hefur löngum
verið eftirlætisstaður ferða-
manna, og vanalega er hptelið
við rætur fjallsins fullt af
ungu fólki. sem löngu fyrir
dögun ætlar að leggja á fjallið
til þpss að losna við steikj-
andi sólina á daginn. Það þyk-
ir þó nokkur hetjudáð að klífa
fjallið, bæði vegna þess að það
er þó nokkuð hátt, og ekki
síður vegna hetjulegrar for-
tíðar fjallsins.
En næsta misserið fær eng-
inn föðurlandsvinur að klífa
þetta fjall, því að fomleifa-
fræðingamir hafa lagt það
undir sig. Og eitt Londonar-
blaðanna, The Observer, ætlar
að leggja undir sig fréttimar
um leið og þær berast, enda
hefur blaðið staðið undir mikl-
um hluta kostnaðarins, sem er
hátt á fjórðu milljón króna.
Sveikst undan
merkjum
Massadavirkisins og sögu
þess er minnzt víða, en þekkt-
ust er frásögn Fiavíusar Jos-
ephusar. Hann var gyðingur.
en gekk síðar f lið með Róm-
verjum og frásögn hans er
ekki alltaf jafnáreiðapleg,
vegna þess hve mikið kapp
hann leggur á að sverta mál-
stað gyðinga tii þess að rétt-
læta eigin gerðir. Upprunalega
var Josephus foringi gyðinga
í Galíleu, en eftir að Rómverj-
ar höfðu sigrað gyðinga, gekk
hann í óvinaliðið og var vel
fagnað sem nýtum manni fyrir
Rómverja. En þrátt fyrir ó-
hreinlyndi hans, má ganga út
frá því sem vissu, að frásögn
hans af uppreisn gyðinga gegn
Rómverjum sé rétt. Þetta verð-
ur væntanlega fullsannað
næstu mánuðina.
Jónatan æðstiprestur varð
fyrstur til þess að taka sér
bólfestu á fjallinu. en engar
frásagnir hafa geymzt um dvöl
hans. Stuttu seinn> kom Her-
ódes konungur þangað, og ein-
hverjar heimildir eru til um
það tímabil. Heródes gerði sitt
ýtrasta til þess að vera í náð-
inni hjá bæði Rómverjum og
gyðingum. Hann reisti guðum
Rómverja hof og lét reisa hof
gyðinga i Jerúsalem úr rúst-
um.
„Amarhreiður“
Heródesar
Heródes byggði höll sína á
árunum 37 — 31 f.Kr. Þetta
voru reyndar tvær hallir, önn-
ur er norðan í fjallshlíðinni,
en hin uppi á flötum tindinum.
Massadafjallið er mjög óað-
gengilegt og því var þessi stað-
ur vel til fallinn að byggja
þar einskonar „amarhreiður”,
Heródes vildi eigd einhvers-
staðar athvarf eins og Hitler
síðar meir, ef allt færi í hund-
ana.
Þessi ,,amarhreiður” sín um-
girti Heródes með heljarmikl-
um hringlaga múr og kom upp
vamargarði til þess að koma
í veg fyrir að hið dýrmæta
regnvatn færi til spillis. Regn-
vatnið er leitt í rennum til
tveggja gríðarstórra vatns-
geyma, sem höggnir eru inn <
klettavegginn. Þessir geymar
rúma 41 000 teningsmetra.
Aðeins ofstækismenn-
imir á Massada
Gyðingar gerðu uppreisn
gegn Rómverjum árið 66 e.Kr.,
og hópur eldheitra föðurlands-
vina náðu virkinu á sitt vald
og ætluðu að berjast gegn
Rómverjum þaðan. Foringi
þeirra var Eliesar.
•Fjórum árum síðar féll Jerú-
salem fyrir hecgveitum Títusar
og frá þeirri stundu áttu gyð-
ingar hvergi heima. Aðeins of-
stækismennimir á Massada-
fjalli héldu áfram að berjast.
Það voru 967 manns — karlar,
konur og börn, og þeir veittu
svo harða mótspymu, að Róm-
verjar réðu ekki niðurlögum
þeirra fyrr en 3 árum síðar.
Rómverjar sendu 6000 manna
herdeild undir forustu Silva, til
þess að láða niðurlögum gyð-
inganna. Þeir höfðu með sér
um 9000 þræla, sem allir voru
gyðingar, og létu þá reisa múr i
með varðtumum allt í kring I
um fjallið til þess að gyðing-
amir gætu ekki flúið. Múrinn
stendur enn næstum óbreyttur,
en herbúðir Rómverja hafa að-
eins skilið eftir sig far í fjalls-
hlíðinni. Þar sem fjallið er
lægst byggði Silva braut fyrir
her sinn upp á virkið.
Harmleikurinn
í virkinu
Eina maínótt árið 73 b.jugpr-
ust Rómverjar til árásar, Gyð-
Ernest Fage hét fjölskyldu-
aðirinn og var innflytjandi fiá
Bretlandi. Þav hjónin áttu 3
syni og voru þeir allir með i
bílnum, þegar óham:n6jan
skeði. Var sá elzti 19 ára og
ingamir máttu engu búast við
nema dauða sínum. Eliesar
safnaði mönnum sínum á ráð-
stefnu og þeim kom öllum
saman um, að betra væri að
fremja sjálfsmorð cn gcfast
upp fyrir Rómverjum. Menn-
irnir drápu korrar sínar og
böm, síðan vörpuðu þeir lilut-
kesti um að drepa hver ann-
an, og þeir sem ííðast urðu
eftir kveiktu í byggingunni og
fórust i cldinum. Aðeins 5
manns lifðu, 2 konur og 3
hinir 12 og .1.0 ára.
Hjónin ætluðu sér að sækja
elzta soninn heim í jólaleyfi,
tn hann vann skammt frá
borginni. Lögðu þau af stað í
bíl sínum með tvo yngri syn-
böm. Þau höfðu falið sig og
skýrðu síðan frá atburðunum.
Þegar Rómverjar réðust inn i
höllina án þess að mæta mót-
spyrnu og sáu líkin Iiggja í
röð, þá hrósuðu þeir ekki sigri
yfir óvinum sínum heldur dáð-
ust að fyrirlitningu þeirra á
dauðanum, scgir Joscphus
sagnfræðingur. Síðan settist
rómverskt setulið aö á fjallinu,
og cnn síðar settist þar að
kristin múnkarcgla og hún
byggði kirkju í býsönzkum stíl.
ina og fóru eftir mjóum vegi
sem liggur í gegnum eyði-
mörkina. Vegur þessi liggur
nálægt landamærum Queens-
land og Suður-Astralíu. Hluti
af honum, sem nær yfir 500
kílómetra er alrærQ.dur fyrir
bað, hve margir hafa farizt þar
úr þorsta.
Á aðfangadag urðu þau ben-
sínlaus og ráfuðu út í eyði-
mörkina. Vciðúuftður, sem var
Miðvikudagur 8. janúar 1964
Merkir fornleifa-
fundir
Brezkir og þýzkir fomleifa-
fræð'ngar hófu fyrstir rann-
sóknir á Massada árið 1932, en
þá var ekki um neinn raun-
vemlegan uppgröft að ræða.
1955 réðust ísraelskir vísinda-
menn í uppgröft á þessu svæði
og fundu geymslu með kom-
birgðum, og staðfesti sá fund-
ur frásögn Josephusri. Hann
segir að gyðingar hafi með
vilja skilið eftir sig matar-
birgðir til þess að sýna Róm-
verjum, að þeir hafi ekki
framið sjálfsmorð vegna mat-
arskorts.
Það er fyrst nú í Vetur, sem
allt svæðið verður rannsakað
nákvæmlega og um leið mun
ísraelska þjóðminjasafnið end-
urreisa það sem unnt er. Yadin
hefur notað sér vel kunnáttu
sína í hemaði og gert eins-
konar hemaðaráætlun fyrir
fomleifaárásina á Messada.
Tjaldbúðimar reisti hann vest-
an í fjallinu og á hverjum degi
fara fomleifafræðingar eftir
braut Silva upp tindinn. Sveit
verkfræöinga er að störfum
og hefur höggvið þrep efst á
fjallinu, uppi við tindinn þar
sem það er brattast. Einnig
hafa þeir komið fyrir lyftuút-
búnaði fyrir vistir og vatn og
lagt 30 km. langan malarveg
til bcrgarinnar Arad. Allur
matur verður búinn tú í Arad
og fluttur til Massada. 200
lestir af sementi verða fluttar
upp á fjallið til þess að unnt
verði að endurreisa hallimar.
Einnig var lögð 8 km löng
vatnsleiðsla, en þrátt fyrir
hana hefur va\nið verið
skammtað frá byrjun. Hver
maður fær 20 — 50 lítra af
vatni, eftir þvi hve gott vatns-
rennsli er þann daginn. Steypi-
bað fá menn aldrei oftar en
annan hvem dag, en það er
vægast sagt óþægilegt fyrir
mann, sem alltaf er alþakinn
hvítu ryki.
Fornleif af ræðing? *•
frá 10 löndum
Yadin hefur ekki getað lofað
mönnum sínum neinu nema
nægri vinnu og óþægilegum
vinnuskilyrðum. En þó hafa
hundruð manna víðsvegar að
í heiminum óskað eftir að fá
að taka þátt í uppgreftrinum.
216 manns voru ráðnir — karl-
ar og konur, gamlir og ungir,
frá 16 löndum. Hluti þeirra
verður með þangrfi til upp-
greftrinum lýkur eftir hálft ár.
en mestur hluti þeirra hættir
eftir 2 vikur.
Þessar fáu vikur, sem unn-
ið hefur verið að uppgreftrin-
um, hefur ýmislegt fundizt
markvert. Mynt frá tímum
Pontíusar Pílatusar, dagsett
árið 30 e.Kr. og 15 beinagrind-
ur og fatatætlur, líkar því sem
Rómverjar klæddust fyrir 2000
árum. Það hafa fundizt perga-
mentbútar með nafnalista, leir-
brot með alls kyns táknum, lé-
reftspoki með salti, bronsnæla.
bænasjal gyðinga og hluti af
silfurjakka, sem háttsettir liðs-
foringjar í rómverska hernum
klæddust. 1 annarri höll Heró-
desar fannst veggmynd. með
geometrísku munstri, í rauðu
og bláu.
að skjóta kartfnur, fann bif-
reiðina 29. des., um það bil
20 km. frá beim stað þar sem
fjölskyldan fannst síðar.
A bifreiðina var hengdur
miði og á hann ritað:
— Ekkert ben.yn. Höfum
vatn fyrir 2 daga. Förum suð-
ur á bógin.
Flugvélar, jeppar og lög-
regluþjónar á hestum tóku þátt
í leitinni og 2 jan. fundust
líkin. Það var flugvél. sem
sá þau úr lofti og höfðu þau
skriðið undir cooliban-tré til
þess að leita sér skugga. Líkin
fundustviö svokallaða Dauðs-
mannssandósa 80 km sunnan
við Birdsville í Queensland.
Eizti sonur þeirra hafði verið
með í bílnum. þegar þau urða
bensínlaus. og fannst lík hans
skammt fr’ hírmm.
Hitinn ■'■’-nfirkinni hafði
ver ð uri .,tig á selsíus.
mm
títlínur hallar Heródesar. Þessi höll stcndur á tindi Massada. Ferningurinn niðri í dalnum er
rústir eftir búðir Rómverja.
Urðu bensínlaus í eyðimörk Ástralíu:
5 MANNA FJÖLSKYLDA DÓ
ÚR Þ0RSTA Á AÐFANCADAG
■ Fjölskylda nokkur í Ástralíu ætlaði að koma saman
um jólin, en það fór öðru vísi en til var ætlazt. Þau
dóu öll 5 úr þorsta úti í eyðimörkinni.
Lík þeirra sáust loks úr flugvél, sem var að leita þeirra.