Þjóðviljinn - 08.01.1964, Page 9
HðÐVILIINN
SfÐA 9
I
I
o
moipsiini ö
Litlafell er í Rvík. Helgafell
fer í dag frá Austfjörðum til
Riga. Hamrafell fór frá Rvík
4. jan. til Aruba. Stapafell
fór í gær frá Raufarhöfn til
Frederikstad.
•k Itíkisskip. Hekla er í Rvil<.
Esja kom til Vopnafjarðar á
hádegi á suðurleið. Htrjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21 í kvöld. Þyrill væntan-
legur til Seyðisfj. kL 10—20
í dag. Skjaldbreið fór frá
Sauðárkrók á hádegi á leið
til Akureyrar. Herðubreið er
í Rvík. Baldur fer í kvöld til
G:lsfjarðar og Hvamsfjarðar-
hafna.
söfnin
útvarpið
hádegishitinn flugið
skipin
!
!
!
!
I
I
I
l
I
I
*
•k Klukkan 11 í gær var suð-
vestan átt hér á landi og
víða allhvasst. Á Suður- og
Vesturlandi voru skúrir og
þrumuveður í stefnu frá
Reykjanesfjöllum til upp-
sveita Borgarfjarðar, en létt-
skýjað á norð-Austurlandi.
Djúp lægð yfir vestanverðu
Grænlandi á hreyfingu norð-
norðaustur.
til minnis
★ 1 dag er m:ðvikudagur S.
janúar. Erhardus. Árdegishá-
'flæði klukkan 0.18.
ir Xæturvörzlu i Reykjavík
vikuna 4. til 11. jan. annast
Laugavegs Apótek. Sími 24048
•k Næturvörzlu í Hafnarfirði
frá kl. 5 í kvöld til
kl. 8 i íyrramálið annast
Jósef Ólafsson læknir.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 8 til 18
Sími 2 12 30.
★ SlðkkvIIiðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
★ Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl
9-12. taugardaga fcl. 9-lfl
og sunnudaga klukkan 13-16
★ Neyðarlæknir vakt * *lla
daga nema laugardaga klukk-
an 13-17 — Sfmi 11510.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfiröi
símj 51336.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9-15-
20. laugardaga slukkan d.15-
16 Og sunnudaga kl 13-16
★ Flugfélag íslands. Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:15 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvikur
á morgun kl. 15:15. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga t:l Akureyrpr (2 ferð-
ir). Húsavíkur, Vestmanna-
eyja og ísafjarðar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Kópaskers,
Þórshafnar, Vestmannaeyja
og Egilsstaða.
★ Pan American þota kom
til Keflavíkur kl. 07:45 í
morgun. Fór til Glasgow og
London kl. 08:30. Væntanleg
frá London og Glasgow kl.
18:15 í kvöld. Fer til New
York kl. 19:40 í kvöld.
krossgáta
Þjóðviljans
/ % .1
Ý
to
li■
2«
★ Lárétt:
1 stöðugt 6 lífskeið 7 aðgæta
9 drykkur 10 spori 11 sár 12
ekki 14 titill 15 ásynja 17
fitan.
★ Lóðrétt:
1 karlnafn 2 öðlast 3 kona
4 frumefni 5 fuglinn 8 sendi-
boði 9 fugl 13 ber 15 kall 16
frumefni.
Eimskipafélag Reykjavíkur
h.f. Katla er væntanleg til
Bergen í dag. Askja er á leið
til Rotterdam, Bremen og
Hamborgar.
ir Eimskip. Bakkafoss fór frá
Seyðisfirði 5. jan. til Hull.
Brúarfoss fór frá New York
4. jan. til Rvíkur. Dettifoss
fór frá Dublin í gær til New
York. Fjallfoss er í Ventsp s
fer þaðan til Kaupmanna-
hafnar og Rvikur. Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum 4.
jan. til Hull og Qdynia. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn
í dag til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Wilmington
í dag til New York. Mána-
foss fer á Manchester í dag
til Dublin, Antwerpen, Rott-
erdam og Rvíkur. Reykjafoss
fór frá Seyðisfirði 6. þ.m. ti)
Hull og Antwerpen. Selfoss
fór frá Rvík í gærkvöld til
Keflavíkur, Grundarfjarðar
og Vestmannaeyja og þaðan
til Bremenhaven, Hamborgar,
Dublin og New York. Trölla-
foss fer frá Stettin 11. þ. m
til Hamþorgar og Rvíkur.
Tungufoss fór frá Grundar-
firði i gær til Isafjarðar
Tálknafjarðar, Patreksfjarðar,
Norður. og Austurlandshafna
og þaðan til Hull og Rotter-
dam.
ir Hafskip. Laxá kom tii
Hull 7. þ.m. frá Eskifirði.
Rangá fór frá Gautaborg 7.
þ.m. til Gdynia. Selá les.tar á
Austfjarðahöfnum.
•k Skipadeild SlS: Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell er á
Þorlákshöfn. Jökulfell fór í
gær frá Reykjavík til Camd-
en. Dísarfell er á Akureyri.
glettan
Eitt er að athuga við þig.
Velgengni þín stígur þér ekki
til höfuðs.
minningarspjöld
k FIugbjörgunarsveitÍD gefur
út minningarkort til styrktar
starfsemi sinni og fást þau á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar
Laugarásvegi 73. sfmi 34527.
Hæðagerði 54. sími 37392,
Álfheimum 48. slmi 37407
m
En þeir komast ekki nógu nærri hinu strandaða skipi,
þeir geta ekki hætt á árekstur. Skipbrotsmanninum
hefur tekizt að losa bátinn, koma vélinni í gang og nú
t-eltist kænan í átt til björgunarskipsins.
13.00 Við vinnuna.
14.40 Ragnhildur Jónsd. les
söguna Jane.
17.30 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
Dísa og sagan af Svart-
skegg eftir Kára
Tryggvason; II. (Þor-
steinn Ö. Stephensen).
18.30 Lög leikin á ásláttar-
hljóðlæri.
20.00 Varnaðarorð.
20.05 Létt lög sungin af
Harry Belafonte.
20.20 Kvöldvaka: a) Gunn-
laugs saga ormstungu;
I. (Helgi Hjörvar). b)
Lög eftir Jón Leifs. c)
Arnór Sigurjónsson rit-
höfundur flytur erindi:
Glælognskviða Þórarins
loftungu. d) Jóhannes
Jósefsson spjallar við
Stefán Jónsson um
Matthías Jochumsson.
Runeberg og upphaf
ungmennafélagshreyf-
ingarinnar.
21.45 Islenzkt mál (Ásgeir
Blöndal Magnússon),
22.10 Lög unga fólksins
(Bergur Guðnason).
23.00 Bridgeþáttur (Hallur
Símonarson).
23.25 Dagskrárlok.
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Safnið er opið á timabilinu 1S
sept,— 15 mai sem bér segn-
föstudaga kl 8.10 e.h lauga'
daga kl. 4—7 e.h oe sumu-
daga kl 4—7 e.h
★ Listasafn Einars lónssonar
er opið á sunnudöeum og mið
vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30
★ Landsbókasafnlð Lestrar-
salur opinn alla virka daea
klukkan 10-12. 13-19 oa 20-23
nema laugardaga klukkan >0
12 oe 13-19 Otlán alla virkp
daga klukkan 13-15
★ Minjasafn Reykjavlkur
Skúlatúni 2 ei opið alla d«ea
nema mánudaga kl 14-16
•k Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nems
luagardaga frá kl. 13—15.
★ Borgarbókasafnið — Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29 A
símj 12308 Otlánsdeild 2-10
alla virka daga Laugardaea
2- 7 og sunnudaga 5-7 Les
stofa 10-10 alla virka daga
Laugardaga 10-7 og sunnu-
daga 2-7 Otibúið Hólmgarði
34 Opið frá klukkan 5-7 alla
virka .daga nema laugardaga
Otibúið Hofsvallagötu 16. Op-
ið 5-7 alla virka daga nema
iaugardaga Otibúið við Só’-
heima 27 Ooið fvrir ful’.
orðna mánudaga miðvi'ru-
daga og föstudaga klukkar,
4-9 og briðjudaga og fimmtu-
daga kl. 4-7. FyriT börn
opið frá klukkan 4-7 a'Jp
virka daga nema laugardaga
★ Bókasafn Félags járniðn-
aðarmanna ei opið á sunnu-
dögum kl 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er ooi?
taugardaga klukkan 13-19
alla virka daga klukkan 10-1?
og 14-19.
★ Þjóðminjasafnið oe Llsta
safn riklsins er opið briðiu-
daga. fimmtudaga. iaugardaaa
og sunnudaga frá klukkan 1 3f
til klukkan 16.00
•k Asgrimssafn, Bergstaða-
stræti 74. Opið sunnudaga
þriðjudaga og f mmtudaga frá
kl. 1,30 til 4 síðdegis.
★ Bókasafn Seltjarnarness.
Opið: ánudaga kl. 5.15—7 oe
3— 10. Miðvikudaga kl. 5.15
—7. Föstudaga kl. 5.15—7 og
8—10.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
tagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud., fimmtud og íöstu-
dögum. Fyrir böm klu^kan
4.30 ti) 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
tímar 1 Kársnesskóla auglýst-
ir þar.
ýmislegt
•k Frá Dómkirkjunni. Séra
Hjalti Guðmundsson, settur
prestur við Dómkirkjuna,
hefur vlðtalstíma á heimili
sínu, Brekkustíg 14, kl. 11—
12 og 6—7 alla virka r tga.
Þá eru afgreidd vottoið úr
ölum prestsþjónustubókum,
sem séra Jón Auðuns varð-
veitti Sími er 12553.
•k. Kvenfélag óháða safnaðar-
ins. Fjölmennið, takið með
ykkur gesti á jólafundinn n.
k. föstudagskvöld kl. 8.30 í
kirkjunni. öldruðu fólki í
söfnuðinum er sérstaklega
boðið. Lúðrasveitin Svanur
le'kur. Tvisöngur. Kvik-
myndasýning. Veizlukaffi.
Stjómin.
★ Happdrætti Sjálfsbjargar.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Sjálfsbjargar 1963.
Vinningurinn, sem er bifreið
af gerðinni : Rambler classie.
árgerð 1963, kom á númer
9342. Eigandi miðans komi á
sknfst. Sjalfsbjargar. Bræðra-
borgarstíg 9.
gengið
Reikningspund
1 sterlingsp. 120.16 120.46
O.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
dönsk kr. 622.46 624.06
norsk kr. 600.09 601.63
sænsk kr. 826.80 828.95
nýtt f. mark 1.335.72 l 339.14
fr. franki 874.08 876.32
belgískur fr. 86.17 86.39
sv. franki 995.12 997.67
yllini 1.193.68 1,196.74
tékkneskar kr. 596.40 598.00
v-þýzkt m. 1 080.90 1 083.66
líra (1000) 69.08 69.26
austurr. sch. 166.18 166.60
peseti 71.60 71.80
\
!
I
I
I
i
!
I
I
!
!
!
Lausu hverfin
Þessi útburðarhverfi eru laus nú þegar:
VESTUHBÆR:
Grímsstaðaholt 1 og 2.
Framnesvegur.
Melar.
AUSTURBÆR:
Meðalholt.
Langahlíð
Bústaðahverfi
AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS
Skólavörðustíg 19 — sími 17-500.
öldumar rísa hærra og hærra. Kænan veltist á bár-
um, nú velkist hún efst á háum öldufaldi. Svo steypist
hún ofan í öldudalinn, og hverfur sýnum.
7 jiSSL^ jt
SVEFNSÓFAR
- SÓFASETT
HN0TAN, húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1
*
i