Þjóðviljinn - 09.01.1964, Blaðsíða 1
Góðtemplarareglan á íslandi 80 ára
■ Á morgun, 10. janúar, á góð-
templarareglan á íslandi 80 ára afmæli
en þann dag árið 1884 var fyrsta stúkan
hér á landi stofnuð á Akureyri. Hlaut
hún nafnið ísafold nr. 1 og er starfandi
ennþá. Stórstúka íslands var síðan
stofnuð 24. júní 1886 af 14 stúkum.
■ Nánari frétt um afmæli stúkunn-
ar og starfsemi hennar hér á landi
verður birt x blaðinu á morgun.
Olíumölin reynist
ekki sem skyldi
□ Eins og menn muna var í september síðastliðnum
gerð tilraxm með að bera olíumöl á vegi hérlendis.
Blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans litu í gær á ann-
an vegarkaflann, sem borið var í, og verður ekki annað
séð, en tilraunin hafi mistekizt.
r
„I mjóum
þræðihins
nauma
meiríhlutu
MÁLGAGN BRESKRA útgerð-
armanna Fishíng News birti
í sl. mánuði forystugrein
varðandi viðskipti Islendinga
og Breta og nefnist hún
„Stríðsöxin grafin til hálfs“
GHalf-buried hatchet). Segir
þar m.a. að þótt Bretar hafi
talið að stríðsöxi þorska-
' stríðsins hefði verið endan-
lega grafin með nýlegri
heimsókn íslenzka „forsætis-
! ráðherrans". séu blöðiin í
Reykjavik ekki svo viss um
það. Skriða af dómum fyrir
landhelgisbrot og frásagnir af
óspektum brezkra skipshafna
hafi ekki bætt úr skák. Og
blaðið bætir við:
„SEM STENDTJR hvílir hinn 6-
trausti friður milli landanna
á mjóum þræði hins nauma
meirihluta íhaldssinnaðra
stjórnmálamanna í Stórþing-
inu.
SÝNISHORN af þvi sem koma
kynni ef tilfærslur yrðu í
kosningum sést á frétt sem
blaðið flytur um frumvarp
sem þýða myndi þyngri sekt-
ir fyrir Iandhclgisbrot er-
lendra togara, ef að lögum
verður. Frumvarpið er flutt
af þingmönnum yzt til
vinstri".
í haust var olíumölin borin
á tvo vegarkafla, hluta Strand-
götunnar í Hafnarfirði og
Stekkjarflöt í Silfurtúni. Eins
og sjá má af meðfylgjandi mynd
er Strandgatan illa farin. Þó
hefur vegurinn verið lagaður
nýlega, og sagði kunnugur mað-
ur, að hann hefði verið hálfu
verri áður.
Nú er þess að gæta, að jarð-
vegur mun vera slæmur undir
þessum kafla og vatnagangur
mikill. Þó er auðsætt, að olíu-
mölin er tæpast sú yndislausn
á vegavandræðxm íslendinga.
sem margir vonuðust eftir.
Sænskur verkfræðingur, Gud-
mund Björck að nafni, sá um
framkvæmdir við lagninguna í
haust. Lýsti hann þvi þá yfir,
að hann skyldi borga eina krónu
— sænska — fyrir hvem þann
stein, er úr veginum hrykki.
Strandgötukaflinn einn virðist
nægur til þess að gera mann-
inn öreiga.
Inni í blaðinu er sagt frá
viðtali við Edgar Faure, sem
haft var við hann eftir heim-
komu hans frá Kina. Má af
þvi ráða, að Frakkar hyggj-
ast koma á stjómmálasam-
bandi við Kínverska Alþýðu-
lýðveldið.
Sjá 3. síðu
im hita-!
veitu á Keflavíkurflugv.
^ Þessl mynd er tekln í Hafn-
arfirði þar sem hinum steypta
hluta Strandgötunnar sleppir
sunnan megin, en olíumölin
tekur við. Ekki er hún fögur
ásýndum, en mun þó hafa
verið margfalt verri ekki alls
fyrir löngu. Ófáir steinar hafa
horfið úr götunni, og verðnr
ekki annað séð en íslenzkt
grjót láti sig engu varða fjár-
hag hins sænska verkfræðings,
sem kvaðst skyldu borga krónn
sænska fyrir hvern þann stein
er losnaði úr götunni.
□ Bandaríska hemámsliðið á Keflavíkurflug-
velli hefur látið semja áætlanir um möguleikana
á því að koma upp hitaveitu á herstöðinni. Er
þetta eitt með öðru til marks um það að hernáms-
liðið hyggst dveljast í borg sinni á Miðnesheiði um
langan aldur, því stofnkostnaður við hitaveitu er
svo mikill að slíkt fyrirtæki er því aðeins hag-
kvæmt að hægt verði að nota það áratugum
saman.
Það var Atlanzhafsdeild banda- I DEPARTMENT OF THE NAVY
riska flotans sem beitti sér 1 ATLANTIC DIVISION, BURE-
fyrir athuguninni, nánar tiltekið I AU OF YARÐS AND DOCKS; möguleika á saltvinnslu, en ekki
NORFOLK 11; VIRGINIA.
Rannsóknin var framkvæmd af
fyrirtækinu VERMIR sf., en for-
stöðumenn þess eru verkfræð-
ingamir Gunnar Böðvarsson og
Sveinn S. Einarsson.
Þjóðviljinn hafði í gær tal af
dr. Gunnari Böðvarssyni og
spurðist fyrir um niðurstöður
rannsóknarinnar. Gunnar kvað
athugunina m.a. hafa beinzt að
því hvort hagkvæmt væri að
leiða varma frá hitasvæðinu á
Reykjanestá, en þar er allmikinn
varma að finna. Voru gerðar
tilraunaboranir þar 1956 í sam-
bandi við hugleiðingar um
TRÉSMIÐAFELAG REYKJA VÍKUR
voru þær - boranir miðaðar við
hitaveituframkvæmdir. Kvað
Gunnar niðurstöðumar af rann-
sókninni nú hafa orðið þær, að
það væri mjög á mörkunum
að það svaraði kostnaði að
leggjíi leiðslu til hitaveitu frá
Reykjanestá; bæði væri vega-
lengdin fulllöng, og eins bland-
Framhald á 3. síðu.
160. sýning-
in er í kvöld
Leikrit Jökuls Jakobssonar
„Hart í bak“ verður sýnt í Iðnó
í 160. skipti í kvöld, finuntu-
dag. Virðist ekkert lát vera á
aðsókninni, enda hefur Icikritið
og sýning Lcikfélags Reykjavík-
ur á því slegið öll fyrri met.
Landsliðii í hand-
knattleik valið
Keppir á heimsmeistaramótinu í Prag
AUGLÝSIRKAUPTAXTA IDAG
Sáttafundurinn í trésmiða-
deilunni stóð til kl. 5 í fyrri-
nótt og lyktaði honum með
því að samkomulag tókst
milli samninganefndanna um
greiðslur fyrir nokkurn hlula
af vinnu trésmiða. Undirrit-
uðu samninganefndirnar sam-
komulagið með fyrirvara um
samþykki félagsfunda.
Það atriði samn!nganna
sem samkomulag núðist um
var tímavinnukaupið og var
samið um að það hækkaði
um 15%, og er það veruleg-
ur hluti vinnu trésmiða. Var
samningur þessi samþykktur
á fundi í Trésmiðafélaginu
síðdegis í gær en hins vegar
felldu trésmíðameistararnir
samninginn á fundi sínum,
sem bendir til þess, að meist-
arar vilji algjöra samninga.
Á samningafundinum i
fyrrinótt náðist ekkert sam-
komulag um greiðslu fyrir á-
kvæðisvinnu. Hafa meistar-
amir borið fram þá kröfu
frá upphafi samningavið-
ræðnanna að gerðardómur
verði látinn fella úrskurð um
greiðslu fyrir ákvæðisvinn-
una, að því er varðar tíma-
setningu. Hefur samninga-
nefnd meistaranna haldið fast
við- þá kröfu, eða bak við þá
Vinnuveitendasambandið.
Þegar kunnugt varð um
það í gær að meistararnir
hefðu féllt samkomulagið sem
náðist í nótt um hækkun
tímavinnukaupsins ákvað
Trésmiðafélagiö að auglýsa
kauptaxta fyrir félagið og
taka þeir gildi frá og með
deginum í dag, samkvæmt
honum hækkar allt kaup tré-
smiða, bæði í tímavinnu og
ákvæðisvinnu um 15% eins
og sézt annars staðar í blað-
inu í auglýsingu frá þeim.
Valið hefur verið landslið Is-
lands í handknattleik, sein
keppa skal á heimsmcistaramót-
inu í handknattleik í Prag 6. til
15. marz nJc.
Það er landsliðsnefnd Hand-
knattleikssambands Islands, sem
gerði tillögur um skipan liðs-
ins, og hafa þær hlotið staðfest-
ingu stjómar HSl.
Landsliðið verður þannig
Markmenn: Hjalti Einarsson
(FH) og Guðmundur Gústafsson
(Þrótti). Leikmenn: Birgir
Bjömsson (FH), Einar Sigurðs-
son (FH) Guðjón Jónsson
(Fram), Gunnlaugur Hjálmars-
son (ÍR), Hörður Kristinsson
(Árm.), Ingólfur Óskarsson
(Fram), Karl Jóhannss. (KR),
Ragnar Jónsson (FH), Sigurð-
ur Einarsson (Fram) og öm
Hallsfeinsson (FH).
Þjálfari landsliðsins er Karl
Benediktsson og verður hann
með liðinu á mótinu. 1 farar-
stjórn eru; Ásbjöm Sigurjóns-
son, Bjöm Ólafsson, Frímann
Gunnlaugsson og Jóhann Ein-
varðsson .
LONDON 8/1 Brezki verka-
mannaflokkurinn lagði í dag
fyrir utanríkisráðuneytið tillög-
ur, sem hann vill að sé skerfur
Breta til afvopnunarmála.
Patrick Gordon Walker tals-
maður verkamannaflokksins við
utanríkisráðuneytið lagði per-
sónulega fram skjalið.