Þjóðviljinn - 09.01.1964, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.01.1964, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. janúar 1964 HOÐVIUINN SlÐA i UM ÞYZKALANDSVANDAMÁLID BERLÍNAR' BRÉF SÍÐARI HLUTI II Styrkleikahlutföllin í heimin- um hafa bréytzt mikið síðustu árin. hémaðarmátturinn er orð- ihh það mlkill að enginn getUr unnið stríð framar. Pólitík hinna gömlu er strönduð. Dull- es er horfinn. Hacmillan og jafnvel Adenauer eru horinir af oddinum. Atómveldin hafa gert samninga um takmarkað bann við tilraunum með at- Eftir Guðmund Ágústsson en hlútlaus hemaðarlega séð, þ. e. leystu ekki deilUmál sín með hemaðaraðgerðum. Það er skilyrði þess að ríkin megi nálgast hvort annað. Ríkja- samband beggja þýzku ríkj- anna yrði því fyrst og fremst friðarsamband. III Hvaða möguleikar eru nú til þess, að spennan milli beggja þýzku ríkjanna réni og þar með að eitt skref verði stigið í átt til betri sambúðar þeirra? Varaforsætisráðherra DDR, Willi Stoph, gaf nýlega út ríkisstjómaryfirlýsingu. . þar ekki að búast við breytingu þar á einum degi og skuggi Adenauers er máttugur eins og hann birtist m. a. í tilburð- um utanríkisráðh. Schröd- ers. við að reyna að fá vald yfir atómvopnum í gegnum NATO, eða hermálaráðherr- ans, von Hassel. við að beri- ast gegn því, að vesturveldiri fækki herliði í V-Þýzkalandi, og með sína „Vorwártsstrateg- ie”. Utanaðkomandi éhrif geta valdið miklu um þróun mála í Þýzkalandi. en þó eru þau ekki síður undir því komin, hvemig innri þróun verður í þessum ríkjum. Það getur gott ast gegn henni, sett það skil- yrði s.l. 2 ár að Berlinarmúr- inn verði að hverfa áður. Manni gæti virzt sem þessi sömu öfl hafi öll 14 árin frá stofnun v-þýzka ríkisins DBR, og allt til 1961 lagt sig fram að bæta sambúðina. Bn múr- inn hefur áreiðanlega komið því ma. til leiðar, að ekki verður hjá því komizt að virða landamæri DDR, að DDR sé ríki sem ekki sé hægt að úti- loka. Þeir sem ekki gera það reka höfuðið í múrinn. Og einmitt núna rétt fyrir iólin hefur stór sigur náðzt í átt til skilnings og bættrar sambúðar og felst hann í eftir- farandi: Ríkisstjóm DDR og borgarstjóm V-Berlinar hafa gert með sér samning um að þeir V-Berlinarbúar, sem eigi skyldmenni í A-Berlín, geti farið til A-Berlínar í heimsókn um jólin. Samningurinn fól ekki í sér diplómatíska viður- kenningu á DDR af hendi V- Berlínar. sem liggur þó í miðju DDR, en ekkert skilyrði var sett um það af hálfu DDR. 1 reynd má búast við því að ca. 173 hluti allra V-Berlinarbúa komi í heimsókn til Austur- Berlínar einhvem tima á tíma- bilirru 20. des. — 5. jan. Ekki er hægt að hugsa sér meiri viðurkenningu á DDR í reynd en það. En það sem hefur þó fyrst og frsmst náðzt er að hér er eitt fyrgta skref í átt til bættrar sambúðar að ræða og V-Berlínarbúar sem og V- Þjóðverjar sjá að samningar Kjami kjamorkuvopnalauss beltis ! Evrópu (samkvæmt tillðgu Rapatzkí, utanríkisráðherra Póllands.). af þessu tagi eru mögulegir og ieiða til góðs! Framkvæmdin á samningn- um af beggja hálfu hefur líka verið með afbrigðum góð, enda lofar hvor samningsaðil- inn hinn. Fyrir nokkrum dög- um hefði sú samvinna, sem oft hefur náðst nú á milli lögreglu beggja hluta borgarinnar, frétt- amanna frá hvorri hlið o.s.frv. verið óhugsandi. Að vísu heldur forsæti átt- hagafélaganna fund í Véstur- Berlín nú rétt fyrir jólin, þó slíkt sé brot á Potsdamsátt- málanum og ekki í samræmi við réttarstöðu V-Berlínar, sem heyrir ekki til V-Þýzka- lands. Sá fundur er í algjörri mótsögn við hið nýja and- rúmsloft, sem nú blæs hvað hlýjast í Berlín. Vissir hópar í Vestur-Þýzkalandi hafa líka gefið frá sér öskur út af þessum samningum, m. a. for- maður þingflokks Kristilegra demókrata og boða þessir hóp- ar fyrst og fremst, að þessir samningur megi ekki verða neitt fordæmi um breytta háttu á öðrum sviðum. En ný alda hefur risið. Megi hún verða há og voldug. Kirkjugarðurinn í Miinchen í Dibclius og Lilje ómvopn o. s. frv. Kalda stríðið er í rénun. 1957 gerði Adenauer austur- þýzku stjóminni tilboð um ríkjasamband beggja þýzku ríkjanna, Því tilboði var tekið, en Adenauer lét ekkert meira frá sér heyra. Telur a-þýzka stjómin enn að slíkt ríkja- satnband sé nauðsynlet skref í átt td að brúa bil beggja þýzku ríkjanna. Ríkjasamband þýðir ekki að bæði þýzku ríkin (auk Aust- ur-Berlínar) renni saman í eitt ríki, heldur að þau taki upp e.amband sín á milli og myndi nefndir á ríkisstjómargrund- velli. Þær gætu t.d. starfað saman á sviði verzlunar- og efnahagsmála, íþrótta-, menn- ingar- og vísindamála, einnig á sviði samgöngumála. Til þess að ná þessu stigi sameiningar þarf viss þróun að eiga sér stað. Spennan á milli ríkjanna þyrfti að réna, eðlileg sam- skipti að eiga sér stað, þ.e. að visst andrúmsloft trúnaðar- trausts. og sáttfýsi myndist. En hervæðingarstefna V-Þýzka- lands hefur m. a. haft í för með sér að Bonnstjómin reynir allt hvað hún getur til þess að fá önnur riki ttl þess að lita á 5. mesta iðnveldi Evrópu, AUstur-Þýzkaland, sem væri það ekki til. Hún hótar dipló- matískum slitum við þau riki sem viðurkenna það. reynir allt hvað af tekur til að gera ferðir a-þýzkra ferða- og í- þróttamanna til V-Evrópu 6- mögulegar, koma í veg fyrir vérzlun, vísinda- og menning- arsamskipti við A-Þýzkaland o. s. frv. Vissulega yrðu ríkin ekki hlutlaus hvað snertir samkeppni þjóðfélagskerfanna, Vestur-Þýzkalandi árið 1959 í þjónustu hernaðarsinna. Biskuparnir á bekk með Heusingcr hershöfðingja (annar frá vinstri). sem hann kvað DDR tilbúið til samninga við vestur-þýzku stjórnina um bætta sambúð, tilbúið að ganga úr Varsjár- bandalaginu, ef V-Þýzkaland gengi úr NATO, tilbúið til friðarsamninga og stöðvunar á hervæðingu, ef V-Þýzkaland gerði það sama. Erhard, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands, gaf ný- lega út yfirlýsingu. þar sem hann sagði að vestur-þýzka stjómin héldi fast við stefnu kalda stríðsins. Það var heldur heitið, að Sovétríkin og Banda- ríkin séu reiðubúin að minnka spennu á milli heimskerfanna, en það leysir þýzku ríkin ekki frá þeirri skyldu sinni að hefja aðgerðir í sömu átt. Nýlega hafði v-þýzka vikuritið STERN viðtal við W. Ulbricht, for- seta ríkisráðs DDR, um þessi mál og að því er virðist hafa málin síðan þróazt þannig, að það sé fariö að tala almennt um bætta sarnbúð ríkjanna. Að vísu hafa þeir sem berj- Happdrættí Háskólans greiddi um 30 milli. króna i vinninga á síðasta ári Cm áramótin Iauk Happ- drætti Háskóla Islands 30. starfsári sínu. Á þessu tíma- bili hefur happdrættið greitt viðskiptavinum sínum um 200 milljónir króna í vinninga. Fyrsta árið, 1934. voru greidd- ar 476.525 krónur í vinninga, en á sl. ári voru vinjúpga- greiðslur um 30 milljónir kr., Tekjur Háskólans af rekstri happdrættisins þetta tímabil hafa verið um 40 milljónir kr., og hefur þeim verið varið til byggingaframkvæmda Háskól- ans, tækjakaupa og til Nátt- úrugripasafnsins. Framangreint og það sem hér fer á eftir er byggt á upp- lýsingum, sem forráðamenn Happdrættis Háskóla Islands létu blaðamönnum í té á fundi nú í vikunni. Rikissjóður tekur 20% af tekjum happdrættisins í leyfis- gjald. og hafa þær greiðslur numið 10 milljónum króna á þessu tímabili. önnur happ- drætti eru ekki skattskyld til ríkissjóðs. Salan eykst jafnt og þétt Á sl. ári voru óseldir miðar aðeins 3.8% af öllum útgefnum miðum. Seldir voru rúmlega 230.000 fjórðungsmiðar (af 240.000). Er þetta mesta sala frá upphafi. Víða á landinu vantaði umboðið miða til sölu. Þessi mikla sala byggist aðal- lega á þessum þrem staðreynd- um: 1. 70% af veltunni er greitt í vinninga. en það er hæsta vinningshlutfall, sém þekkist hér á landi og þótt Víða væri leitað. 2. Allir vinningar eru greidd- ir í peningum, svo að við- skiptavinurinn ræður sjálfur. hvemig hann ver peningunum. 3. Fleiri og fleiri kaupa nú raðir af miðum. Einstaklingar, vinnufélagar, bridgeklúbbar, saumaklúbbar og fleiri slíkir aðilar spila nú á þennan háit Eru miklar líkur til að menn haldi hlutfallinu 70% i vinn- inga, þegar þannig er spilað, En þá hafa menn aftur á móti möguleikann á að hreppa háan vinning. Og ef slíkt kemur fyrir, þá fá menn báða auka- vinningana. Utkoman vérður Framhald á 8. síðu. TRYGGVI EMILSSON: Vísur úr fréttabréfi Léttir berast söngvar senn sæinn þveran yfir. Fréttir hlera munu menn meðan veröld lifir. Allt sem heyrist eða sést, eins og þcyrinn Iæðist. Margt sem eyrað unir bezt aldrei deyr né fæðist. Nú skal vistum amla að, undir listir renna, sundur rista sagna blað, svala þyrstum penna. En sá cr vandi að sitja hjá sagnarandans llndum, að efstar standi fréttir frá föðurlandsins tindum. Fyrst er spurt um fréttahnykk, fólkið burt er klæddist og með kurt sér þrcngdi á þrykk, þegar Surtsey fæddist. Þó eldfjall róli um myrkan mar, margan kól er fréttist, að frægan Ólaf undan bar en annar i stólinn settist. Nú skal geta eins sem cr efst hjá betri stéttum og margir cta eins og smér eða kct i fréttum. Þó Rán sig yggli og Gjálpar gný græðis hryglu blandi, vetri hygla vorieg ský, valdsmenn sigla af landi. Þeim var huggun helzt í þvi sem höfðu ugg í taugum, að mcð á kugg var kappinn I og klerkur að stugga draug- um. Hjón er setri frægu frá framan af vetri misstu storma hretum stýrðu hjá Stóra Brctland gistu. Þar var bjart um sala svið sólveg hjartað fetar, úti svart, en inni við öllu skarta Bretar. Hreint óbeizluð hófin öll himininn geislum duldu. Hjónin veizluvön og snjöll vel þá neyzlu guldu. Brctlandssonum buðu í snarl búin konungsþrótti. Friður að vonum fannst þá jarl og fögur konan þótti. Rigndi yndi skýja skjól, skyggndi myndir fjalla, Iygndi vinda, siðan sól signdi tinda alla. Mjög á Fróni fréttir kljást, fjöll úr sjónum hlóðust, hirzlu þjónum höndin brást, höpp úr skónum tróðust. Tjöldum kipptu ýmsir af auði giftuslökum, aðrir skiptu í skyndi um traf, skuldir sviptust tökum. Gróða ýknir ærast menn, óspart fíknin hrekur, en þjófsorð líknar engum enn eða sýknun tekur. Leir var slett á lögmanns kinn, lengi í fréttum teygt er, í Hæstaréttinn hreinþvegin hafði stéttin smeygt sér. Þeir sem fyrstir fá sitt brauð og flest í kistum geyma margir gistu nú i nauð næstum yztu heima. Lengi strangir lagamenn lögðu fang í móti, en málin hanga á þeim enn eins og þang á grjóti. GuIIið stirnir gegnum sól, guli í kyrnum vakir, guilsins firn þó glepji jól, gullið fyrnir sakir. En þó menn fari víxlavillt, vonir á skari týra, að þjóðin spari og þoii illt og þeir sem fari stýra. Gáfust fróðum fréttadrög, féll á gróða myrkur, týndust sjóðir, töfðust lög, tómar stóðu kirkjur. Þó varð mesta happ og hrós hér sem flestir una. að átján presta lukkuljós lýsir festinguna. Og svo oss spenni englar enn og cldar brenni í neðra, gulli renna góðir menn í greipar kennifeðra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.