Þjóðviljinn - 09.01.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.01.1964, Síða 8
g SlÐA ÞJðÐVILJINN Fimmtudagur 9. janúar 1964 Happdrættið byggir Háskólann Við stofnun Háskólans árið 1911 voru honum fengin fáein herbergi í Alþingishúsinu til umráða. Þessi húsakostur varð fljótlega alltof þröngur. 19. júní 1933 voru á Alþingi sam- þykkt lög um stofnun happ- drættis fyrir Island. 1 þeim segir meðal annars, að ágóðan- ; um skuli varið til þess að reisa hús handa Háskólanum. enda greiði leyfishafi 20% af netto ársarði 1 einkaleyfisgjald. Fyrsta verkefni happdrættisins var bygging háskólahúss, og var það vígt árið 1940, en er nú orðið langtum of lítið. Frá þessum tíma hefur ágóða happdrættisins verið varið til þess að auka og bæta húsa- kynni Háskólans. reisa íþrótta- hús, prýða háskólalóðina, og þar að auki til bygginga fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir og til kaupa á húsnæði fyrir Nátt- iirugripasafn íslands. Vaxandi þjóð krefst vaxandi háskóla í gær var birtur sá kafli héraðsdómsins, þar sem rakin er lið fyrir lið ákæran gegn Hauki Hvannberg fyrir fjárdrátt. í dag koma fleiri af stjórnarmönnum Olíufélagsins h.f. til sög- unnar og er nú drepið á ólöglegan innflutn- ing vara, sem þeir voru sakfelldir fyrir. Á morgun birtist III. kafli ákærunnar: Brot varð- andi gjaldeyrisskil. II. KAFLI. Ólöglegur inn- flutningur vara. Akærðum Hauki Hvannberg, Jóhanni Gunnari Stefánssyni, Helga Þorsteinssyni, Skúla Thorarensen, Ástþór Matthías- syni, Jakob Frímannssyni og Karvel ögmundssyni er gefið að sök, að Olíufélagið h.f. og HÍS hafi flutt inn eftirtaldar vörur (1 — 23) með þeim hætti, að á innflutningsskilríkjum var viðtakandi vörunnar til- greindur vamarlið Bandaríkja Norður-Ameríku á Islandi: 1. Hlutar i síur (filter parts), 1 kassi, innfl. með m/s Trölla- fossi 15. desember 1956, við- takandi (consignee) tilgreindur á farmskírteini Iceland Air Defence Force, innflytjandi á toHinnflutningsskýrslu sömu- leiðis talinn Iceland Air Def- ence Force 2. Flot í vatnsskiljur (Contr- ol valve floats), 1 ks„ innfl. með flugvél 9. jan. 1957, við- takandi á farmskírteini og iimflytjandi á tollinflutnings- skýrslu tilgr. Iceland Air Def- ence Force 3. Olíuslanga og stállokur (X stn. rubber hose, 1 cs steel valves), innfl. með m/s Trölla- fossi 23. jan. 1957, viðt. á farm- skríteini og innflytjandi á toll- innflutningsskýrslu tilgr. Ice- land Air Defgpce Force 4. Hlutar í benzín- og vatns- skiljur (industrial regulator parts), 1 ks., innfl. með flug- vél 12. marz 1957, innflytj. til- greindur á tollinnflutnings- skýrslu Iceland Air Defence Force og skýrslan árituð ,,Toll- frj. svk. varnars.” 5. Koparlokuhlutar, 1 ks., (brass valve parts), og bíla- varahlutar (truck replacement parts), 1 ks.. innfl. með m/s Lagarfossi 23. marz 1957, við- takandi í farmskírteini og inn- flytjandi í tollinnflutnings- skýrslu tilgr. Iceland Air Def- ence Force 6. Stálhringir, 1 ks„ innfl. með flugvél 15. apríl 1957 við- takandi í farmskírteini og inn- flytjandi í tollinnflutnings- skýrslu tilgr. Iceland Air Def- ence Force 7. Hlutar í áfyllingarbíl (re- fueller truck hose reel partsþ 1 ks., innfl. með m/s Goða- fossi 21. júní 1957, viðtakandi í farmskírteini og innflytjandi í tollinnfl.skýrslu tilgr. Iceland Air Defence Force 8. Tengihlutar fyrir áfylling- arbíl (refueller truck ground- ing reel parts), 1 ks„ innfl. með m/s Tröllaf. 31. ág. 1957 viðtakandi á farmskírteini og innflytjandi á tollinfl.skýrslu tilgr. Iceland Air Defence Force 9. Hlutar í bezínafgreiðslu- 16. Hlutar í afgreiðslubyssur (nozzle parts), 1 ks., og síur og varahlutir (filter and parts), 2 ks., innfl. með m/s Trölla- fossi 7. júlí 1958, viðtakandi á farmskírteini og innflytjandi á tollinnfl.skýrslu tilgr. Iceland Air Defence Force 17. Hlutar í siur (industrial non-revolving filter parts) 3 ks„ innfl. með flugvél í júlí 1958, viðtakandi á farmskírt. og innflytjandi á tollinnflutn- ingsskýrslu tilgr. Iceland Air Defence Force 18. Hlutar í síur 2 ks„ inn- fl. með flugvél í júlí 1958 við- takandi á farmskírteini og inn- flytjandi á tollinnfl.skýrslu tilgr. Iceland Air Defernce Force 19. Járnpíputengingar (iron pápe fittings), lks., hlutar í á- fyllingartæki (petroleum load- ing equipment parts). 1 ks„ innfl. með m/s Goðcifossi 18. júlí 1958, viðtakandi á farm- skírteini og innfl. á tollinnfl- skýrslu tilgr. Iceland Defence Force 20. Hlutar í síur, 4 ks., inn- með flugvél 24. júlí 1958, við- takandi á farmskírteini tilgr. Framhald á 2. síðu flutt með m/s Tröllafossi 12. '■ febrúar 1958, viðtakandi á farmskírteini tilgr. Iceland Air Defence Force, innfl. á toll- innfl.skýrslu tilgr. Olíufélagið h/f með athugasemd um að vörurnar séu allar fluttar inn fyrir Iceland Air Defence Force 11. Koparpíputengingar (brass pipe fittings) 1 ks., innfl. með m/s Jökulfelli 19. apríl 1953, viðtakandi á farmskírteini til- greindur Iceland Air Defense Force 12. Olíuslöngur, 10 ks„ 5 pk., og tengur (wrenches), 1 pk., innfl. með m/s Jökulfelli 19.; apríl 1958, viðtakandi á farm- skírteini tilgr. Iceland Air Def- ence Force 13 Bifreiðavarhlutir, 1 ks.„ og olíudæluhlutir, 1 ks., innfl. með m/s Tröllafossi 5. maí 1958, viðtakandi á farmskír- teini og innfl. á tollinnfl.skýrsl. tilgr. Iceland Air Defence Force 13. Mælar (meters), 1 ks„ hlutar í vatnseimingartæki (water purification apparatus r Happdrætti Háskóla Islamfs Framhald af 7. síðu. þá í flestum tilfellum sú. að slík spilamennska þarf ekki að vera svo kostnaðarsöm, sér- staklega ef margir eru um greiðslu endumýjunarinnar. Salan hefur aukizt jafnt og þétt undanfarin ár. Hún jókst minnst fyrstu árin, en hefur aukizt hraðar seinni árin sam- fara aukinni velmegun. Nokk- ur dæmi um söluna (talið í fjórðungum): Árið 1934 45.080 miðar. 1954 132.267, 1963 231.056 miðar. Aukaflokkur gefinn út 1 upphafi voru gefin út 25.000 númer. Síðan hefur ver- ið bætt við 5.000 númerum á nokkurra ára fresti, sem yfir- leitt hafa selzt jafnóðum. þar til númerafjöldinn komst upp í 60.000 númer fyrir tveimur árum. Margir eldri viðskipta- vinir, sem verið höfðu með frá upphafi, höfðu á móti þessum viðbótum og töldu að verið væri að „þynna happdrættið út“. Þeir höfðu töluvert til síns máls. Meðal annars þess vegna hefur nú verið farin ný leið í útgáfu nýrra happdrættis- miða til að sinna aukinni eft- irspurn. Hefur nú verið farið eftir erlendri tilhögun og gef- inn út aukaflokkur með núm- erunum 1 til 60.000, sem eru samstæð þeim númerum, sem fyrir voru hjá happdrættinu. 1 framkvæmd verkar þessi við- bót þannig, að annað hvort verða tveir heilmiðar eða fjór- ir hálfmiðar til af hverju númeri. Allir fjórðungsmiðar verða lagðir niður, en í stað þeirra verða gefnir út hálfmið- ar. Jafnframt útgáfu þessa aukaflokks tvöfaldast heildar- fjárhæð vinninga þannig, að nú verða greiddar 60.480.000 krónur. eða 70% af heildar- veltunni, eins og verið hefur. Fjöldi vinninga verður 30.000 í stað 15.000. Með aukaflokkn- um skapast nýir möguleikar fyrir viðskiptavinina því að með því að eiga báða heilmið- ana af hverju númeri á hann kost á að vinna hæst tvær milljónir í einum drætti og minnst tvö þúsund. Og að sjálfsögðu tvöfaldast allir aðrir vinningar. Verð miðanna verður aftur á móti óbreytt. Heildarmiðinn kostar 60 krónur á mánuði og hálfmiðinn 30 krónur, eins og verið hefur. Eins og venjulega verður dregið 15. janúar 1964 í 1. fL Birgðastöð Olíufélagsins h/f í örfiriscy. tæki (petroleum loading mac- hinery parts), 1 ks„ innfl. með m/s Goðafossi 16. október 1958 viðtakandi á farmskírteini til. greindur Iceland Air Defence Force, innfl. á tollinnfl.skýrslu tilgr. IADF. 10. Isvarnarefni (gas line antifreeze & additive), 33 ks„ og bílafrostlögur 151 ks„ inn- parts), 2 ks. vítissódi, 1 tunna dæluhlutar (centrifugal pump parts), 1 ks„ vélahlutar (gas- oline engine parts) 2 ks„ plast- málning og þynnir 1 ks. innfl. með m/s Goðaf. 31. maí 1958, viðtakandi á farsmk. og inn- flytjandi á tollinfl.skýrslu til- greindur Iceland Air Defence Force (Ath,: Varan afgr. toll- frjáls 11. júlí 1958, innfl.leyíi veitt fyrir vatnseimingartæk- inu skv. umsókn dags. 6. apríl 1959 og aðflutningsgjöld af vörunni greidd í júlí 1959) 15. Kveikjuhlutar (automtive ignition), 1 ks., innfl. með flugvél 16. júní 1958, viðtak- andi á farmskírteini tilgr. Ice- land Air Defence Force Það leiðir af sjálfu sér, að húsnæðisþörf Háskólans hlýtur að vaxa með fjölgun þjóðar- innar. Árið 1911 voru skráðir 45 stúdentar við Háskólann. Uú eru þeir um 900 og fer ört fjölgandi. Kennsla. rannsóknir og félagslíf krefjast síaukins húsrýmis og nýrra bygginga. „Vísindin efla alla dáð" Nútíma þjóðfélag krefst auk- innar sérmenntunar og aukins vísindastarfs jafnt á sviði tækninnar sem andans. Há- skólinn getur ekki sinnt hlut- verki sínu. nema því aðeins að hann hafi yfir nægu húsrými að ráða og hægt sé að búa hinar ýmsu deildir nauðsynleg- um tækjum til kennslu og rannsókna. ..Vísindin efla alla dáð“; en eitt aðalhlutverk Há- skólans er að stuðla að aukn- um framf«rum á sviði vísinda og tækni. Laugavegi 176 — Sími 3-57-56 — 2-25-63. Steypuverksmiöjan B.M. Valld Þegar þér þurfið steypu í hús, þá munið B. M. Vallá. Afgreiðum tilbúna steinsteypu úr bezta fáanlegu efni með stytzta fyrirvara. Pantanir mótteknar í síma 32563 kl. 7,30-17,30 daglega HÚSBYGGJENDUR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.