Þjóðviljinn - 31.01.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.01.1964, Blaðsíða 2
2 SÍBA ÞTÖDVHUNN Fimmtudagur 30. janúar 1904 Alþýðusamband Vestf jarða krefst hækkaðs fiskverðs Fá- heyrð ósvífni „Það er fáheyrð ósvífni, þegar kommúnistar og Fram- sóknarmenn halda því fram að viðreisnarstefnan hafi brugðizt”, segir Morgunblað- ið í gær, og það er ástæða til þess að taka eindregið undir með blaðinu. Auðvitað hefur viðreisnarstefnan ekki brugðizt, heldur hefur hún tekizt. t>að var alltaf ætlun viðreisnarstjómarinnar að magna verðbólguna svo, að matvæli hafa hækkað um fjóra fimmtu hluta og allar lífsnauðsynjar um tvo þriðju hluta á einum fjórum árum. Viðreisnarstjómin ætlaði sér alltaf að hlutast til um kjara- sarrminga launþega og rifta þeim í verki áður en undir- skriftir væru þomaðar. Það var frá upphafi tilgang- ur viðreisnarstj ómarinnar að hækka álögumar á almenn- ing, enda gredðir vísitölu- fjölskyldan nú 37% meira i beina skatta en fyrir fjórum árur», auk þess sem óbein gjöld hafa margfaldazt og hvíla þyngst á þeim sem hafa minnsta greiðslugetu. Það hefur alltaf verið stefna við- reisnarstjómarinnar að auka styrki og uppbætur í þjóðfé- laginu í hvert skipti- sem reyndi á getu atvinnurekenda til hagsýni og framleiðni. Það er i fullu samræmi við stefnu viðreisnarstjómarinnar að takmarka innflutnings- frelsið, eins og nú hefur ver- ið gert eftir að bílar fyrír tugi miljóna króna eru að ryðga sundur á almannafæri í vetrarumhleypingunum. Til þess var viðreisnarstjómin stofnuð að taka upp stórfelld- ari fjárfestingarhöft en dæmi eru um áður hér á landi, en að því er nú stefnt með einy ákvæði söluskattsfrumvarps- ins. Þeir menn sem halda þvi fram að viðreisnarstefnan hafi mistekizt eru að hengja sig í orð og eiða sem mælt voru fyrir fjórum árum, þeg- ar rætt var um hengiflug verðbólgunnar, eyðimerkur- göngu styrkjastefnunnar og yfirburði hins frjálsa framtaks og frjálsrar verzl- unar. En orð oð eiðar eru eins og rykský þau sem herir þyrla upp i kring um sig til þess að fela hrnar raunveru- legu athafnir sínar. Af ávöxt- unum skuluð þið þekkja þá, eins og Siili og Valdi segja. Viðreisnin hefur tekizt. Hún átti alltaf að vera svona. — Austri. 12. UMFERDIN Á SKÁKMÓTINU í tólftu umferð Reykjavíkurmótsins áttusf við stórmeistararnir Mihail Tal og Friðrik Ólafsson og vann Tal í 39 leikjum. Aðrar skákir fóru sem hér segir: Nona vann Arinbjöm, Gligoric vann Magnús, Trausti vann Freystein, Guð- mundur vann Ingvar, Svein Jo- hannessen gerði jafntefli við Wade, skák Inga og Jóns fór í bið. Orslit þeirra skáka í 11. um- ferð Reykjavíkurskákmótsins sem ekki voru kunn er blaðið fór í prentun í fyrrakvöld urðu þau að Friðrik og Guðmundur gerðu jafntefli, Arinbjöm vann Freystein en biðskák varð hjá Jóni og Johannessen. * Efstir eru því eftir 12 umferð- ir: Tai llf/2 v., Gligoric 10% v., Friðrik 8 v.., Johannessen 6V2 og tvær biðskákir, Wade 6*/2. 1 kvöld verða tefldar biðskák- ir úr þrem síðustu umferðunum. A morgx;- keppendur frí, en 13. r verður tefld á sunnud? 1 í lidó. Kvikmyndasýn- ing Germaníu A morgun sýnir félagið Ger- manía frétta- og fræðsluniyndir í Nýja bíói kl. 2 e.h. og er öll- um heimill aðgangur. Sýndar verða myndir frá björgun námamannanna úr Lengedejámnámunum og frá heimsókn forseta sambandslýð- veldisins til Austurlanda auk eldri fréttamynda. Þá verða sýndar þrjár fræðslu- myndir, ein um tómstundalðju ungs fólks og ðnnur um nyt- semi og notkun fallhlífa. Þriðja fræðslumyndin fjallar um heimaland Grimmsbræðra. A stjómarfundi Alþýðusam- bands Vestfjarða, sem haldinn var á Isafirði sunnudaginn 26. janúar s.l. var eftirfarandi sam- þykkt gerð samhlj.: „Stjóm Alþýðusamb. Vest- fjarða mótmælir harðlega fisk- verði því, sem oddamaður yfir- nefndar Verðlagsráðs sjávarút- vegsins hefur úrskurðað að gilda skuli fyrir yfirstandandi vetrar- vertíð sem allt of lágu. Jafnframt leyfir stjóm A.S.V. sér að véfengja lögmæti þessa úrskurðar og vísar í því sam- bandi til þess, að svo virðist sem umrædd löggjöf grundvall- ist á þvi sjónarmiði, að meiri- hluti atkvæða skuli ráða úr- slitum ákvarðana um verðlags- mál. Þá mótmælir stjóm A.S.V. því ákveðið, að launakjör fiskimanna skuli eiga að vera óbreytt frá því, sem þau voru i ársbyrjun 1963, og það á sama tíma og allar aðrar stéttir þjóðfélagsins hafa fengið verulegar latma- hækkanir, — auk þess, sem vit- að er að þessi helzta framleiðslu- stétt þjóðarinnar á við vaxandi dýrtíð að b'úa, sem m.a. er sögð afleiðing af launahækkunum til annarra stétta. I sambandi við fyrirhugaðar ráðstafnaír ríkísvaidsins til Ljóð á esper- anto Framhald af 12. síðu. staklega. Bók Þorsteins er 21. bókin í bókaflokki, sem útgef- ar.dinn J. Régulo í La Laguna gefur út, en fyrsta bókin í þeim flokki var einmitt ljóðabók Bald- urs Ragnarssonar sem út kom 1959 „Stepoj sen nomo’’ (Nafn- laus þrep). Þjóðviljinn spurði Baldur Ragnarsson hvort hann hefði ekki verið lengi að því að þýða Ijóð Þorsteins, og kvaðst hann hafa byrjað að þýða kvsaði úr „Tannfé handa nýjum heimi” árið 1960, en verkefnið orðið sér svo hugþekkt að hann hafi hald- ið áfram og ekki hætt fyrr en báðar bækumar í heild voru fuRþýddar. Og Baldur hefur ekki látið þar við sitja að kynna íslenzkar bók- menntir á alþjóðamálinu esp- eranto. 1 sumar kemur út hjá sænskum bókaútgefanda lítil sýnisbók íslenzkra fombók- mennta í þýðingu Baldurs. Er það Hrafnkels saga Freysgoða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Auðunnar þáttur vestrirzka og Völuspá. Sú bók verður um 100 blaðsíður og er í bókaflokki. Fylkingin Farið verður 1 skíðaskála ÆFR um næstu helgi. Lagt verður af stað síðdegis á laugardag. Fé- lagar notfærið ykkur snjóinn og 1 fjölmennið. Útsala Útsala Otsala byrjar í dag, föstudag. Mikið úrval af peysum á dömur, herra og böm. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ Ullarvörubúðin FRAMTÍÐIN Laugavegi 45. stuðnings útflutningsatvinnuveg- unum, skorar stjórn A5.V. á Alþingi og ríkisstjórn að tryggja það, að bátaútveginum, þessum mikilvæga undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, verði skapaður ör- uggur starfsgrundvöllur með að hækka fiskverðið frá því sem það nú er. Að sjálfsögðu komi sú fiskverðshækkun öll til skipta, þannig að fiskimönnum verði jafnframt tryggðar áþekkar lannabætnr og aðrar stéttir hafa fengið undanfarna mánuði. Þar sem AJS.V. telur að að- staða bátaútvegsins sé svo örð- ug að stöðvunarhætta sé yfir- vofandi áður en langt um líður sé ekki aðgert honum til stuðn- ings, skorar sambandið á rík- isvaldið að gera nú þegar ráð- stafanir, sem tryggja áfram- haldandi rekstur hans. A.S.V. álítur hagkvæmast og öruggast að gera þetta með því að hækka fiskverðið, þar sem sú aðstoð mundi jafnframt koma fiski- mönnum til góða í hækkuðum launum, en án leiðréttinga í þeím efnum verður ekki unt að skapa vinnufrið í þeirri atvinnu- grein.” m Harötex 120x210 cm. verð aðeins kr. 69,50 platan. — Birgðir á þrotum — Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20. — Sími 17373. FJÚLJEFU við stórmeistarann Mikael Tal verður í Hafnarbúðum laugardaginn 1. febr. kl. 2 síðdegis. — Þeir, sem skráðir eru til keppni, mæti tfmanlega, með töfl. M. í. R. Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 142. og 143. tbL Lögbirt- ingarblaðsins 1963 og 7. tbl. 1964 á húseign við Fífuhvammsveg (hraðfrystihús og fiskimjölsverk- smiðja) fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febr. 1964 kl. 14 (2 e.h.)'. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Berklavöm í Reykjavík: heldur fé/agsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 1. febrúar kl. 8.30. — Góð verðlaun. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. Duglegur sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7, Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Asvallagötu 69. sími 33687. kvöldsimi 23608 T I L S ö L U : Efri hæð og ris í vestur- bænum. Malbikuð gata, faUeg lóð. Hitaveita. 3 herbergja ibúð í sambýl- ishúsi við Kapplaskjóls- veg. Tveggja íbúða hús við Hlunnavog. 2 herb. íbúð í steinhúsi við Lindargötu. 2 herb. íbúð á 1. hæð í rólegu húsi í Hlíðarhverfi. Sér hitaveita, góðar svalir. 4 herb. íbúðir í Laugarnes- hverfi. 2 herb. íbúð á hæð við Hjallaveg, bílskúr. Ný íbúð 5 herb. við Háa- leitisbraut, fullgerð. 5—6 herb. íbúðir við Auð- brekku, Bugðulæk, Lind- arbraut, Grænuhlíð, Safa- mýri. MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS- KONAR ÍBÚÐUM 1 SMIB- UM. Til sölu m. a. hjá Fasteigna- sölunni, Tjamar- götu 14. 2ja herb. íbúð í kjaDara við Rauðalæk. 2ja herb. íbúð á hæð í ný- legu húsi við HjáHaveg. Bílskúr fylgir. 2ja berb. íbúð í kja.llara við Skeiðavog. 3ja herb. fbúð á hæð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Tómasarhaga. 3ja herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð við Stóra- gerði. 4ra herb. íbúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð við Kirkju- teig með bílskúr. 4ra herb. íbúð á hasð við Silfurteig, með bflskúr. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Hamrahlíð. 5 herb. íbúð við Alfheima 6 herb. ibúð við Bugðulæk, vönduð íbúð. IBÚEŒR í smíðum við: Háaleitisbraut, Stigahlíð, Bólstaðahlíð, Safamýri, Kastalagerði, Auðbrekku, Löngubrekku, Ljósheima, Holtagerði, Lyngbrekku. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar 20625 og 23987. Ódýrar íbúðir til sölu 1 herbergis íbúð í Skerja- firði, laus strax, verð kr. 150.000, útb. 50.000. 2ja hcrb. íbúð 1 austur- borginni, laus strax, verð kr. 130 þús, útb, 70 þús. 2ja hcrb. kjallarafbúð i austurborginni, laus strax verð kr. 250 þús, útb. kr. 100 þús., má greiðast í tvennu lagi. 4ra herb efri hæð í timb- urhúsi í vesturborginni, óinnréttað ris fylgir, laus strax, verð kr. 400 þús. útb. 200 þús., má greið- ast í tvenmi lagi. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar 20625 ag 23987.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.