Þjóðviljinn - 31.01.1964, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.01.1964, Síða 5
Pöstudagur 31. janúar 1964 ÞIÖÐVILIINN SlÐA g 100 m. baksnnd kvenna: 1. Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, IR, 1 23,0 mín. 2. Asta Ágústsdóttir, SH. 1.29,2 min. 3. Auður Guðjónsdóttir, IBK, 1 30,3 mín, 100 m. baksund karla: 1. Guðmundur Gíslason, ÍR. 1.08,0 mín. 2. Davíð Valgarðsson, IBK, 1.15,1 mín. 3 Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 1.20,4 mín. Sovczka parið Ludmila Bel- ousova og Oleg Protopopov sigraði í para-Iisthiaupi á skautum á vetrarolympíuleik- unum. Keppni í þessari grein lauk í fyrrakvöld. og eru þetta fyrstu úrslitin á leikjunum. I öðru sæti varð vesturþýzka parið Marika Kilius og Hans Júrgen Baumler 3) Wilke'/Re- vell, Kanada. 41 V. Laureen Joseph7Joseph. "SA. 5) Sjuk? Gavrilov, Sovét. 6) G. Johner7 R. Johner. Sviss. ★ Svíar unnu Dani í Iands- keppni i handknattleik í Esk- ilstuna fyrir nokkrum dögum. Sigur Svía var öruggur — 33:17, og skoruðu þeir fjög- ur síðustu mörkin í leiknum. Danir léku af talsverðum hrottaskan. Fengu þeir dæmcf á sig þr5' vítaköst og nokkr- um þeir—i var vísað út af. Svíar svmli, góðan styrkleika og mikið öryggi. Þetta er Iiðið sem fslenzka landslið- ið mætir í heimsmeistara- kennninni eftír rúman mán- uð. Svíar og Danir kepptu aftin- daeinn eftir í Helsing- horg. nir nnmi Svíar þá aft- ur — 13:6 (9:3). Eitthvað gott í helgarmatinn Sovézku sigurvegaramir eru hjón, eins og raunar mörg önn- ur keppnipörin í þessari grein., Þau hafa orðið fyrir mikilli óheppni í alþjóðlegum mótum undanfarið, en nú heppnaðist allt og hæfileikar þeirra fengu að njóta sín án þess að nokk- ur óhöpp spilltu fyrir. Fyrr 1 mánuðinum urðu þau í öðru sæti á Evrópumeistaramótinu í Camoinx. \ Þau Kilius og Baumler eru nýbakaðir Evrópumeistarar og mjög fræg fyrir iþrótt sfna. Þau hafa mætt sovézku hjón- unum 12 sinnum f keppni og alltaf sigrað nema tvisvar. Fyrsta keppni þeirra var á Evrópumeistaramótinu f Prag 1962. Sovézku hjónin eru búsett f Leningrad. Frúin. sem er 29 ára, lýkur innan skamms prófi sem jámbrautarverk- fræðingur. leikarnir Sovézkur sig- ur í500m. Sovézka stúlkan Lidia Skob- likova sigraði örugglega f 500 m. skautahlaupi kvenna á ol- ympíuleikunum á nýju olymp- íumeti — 45.0 sek. 1 öðru sæti varð Irina Jeg- orova á 45.4 og þriðja Tatjana Sidorova á 45.5, en þær eru báðar einnig frá Sovétríkjun- um. f 4. og 5. _sæti urðu bandarísku stúlkumar Jeanne Asworth og Janiee Smith á 46.2 sek. 6) Gunilla Jacobsson, Svíþjóð, 46.5 sek. 7) Janice Lawler, USA, 46.6 og 8) Helga Haase. Austur-Þýzkalandi, 47.2 sek. Lidia Skoblikova varð eng- inn óvæntur sigurvegari. Hún hefur tvisvar áður unnið gull- verðlaun á olympíuleikunum, og í ár hefur hún sett tvö heimsmet í skautahlaupi kvenna. Þátttaka í þessu Reykja- víkurmeistaramóti var mjög krydduð með sundfólki frá Hafnarfirði og Keflavík, og var þátttaka því mikil í flest- um greinum. Ekki er nema gott eitt um þetta að segja, en framkvæmdin þyrfti að vera dálítið öðruvfsi, ef laða á al- menning til að sækja sundmót- in. Fjórir riðlar f hverri af þrem greinum unglingasunda gerir svona mót of langdregið. Undanrásir hefðu þurft að fara fram áður, eins og reynd- ar hefur tíðkast stundum áð- ur á sundmótum. Það er gaman að sjá okkar -------------—-------< Knattspyrnu* kvikmyndin Knattspyrnusamband Islands biður þess getið, að sýning á kvikmyndinni af knattspymu- leiknum England-,,heimslið” hafi fallið niður í gærkvöld vegna bilana á sýningarvélum í Tjamarbæ. Myndin verður sýnd kl. 7 í kvöld og kl. 3 s.d. á morgun í Gamla Bíói. bezta sundfólk keppa. Það er greinilegt að bæði keppendur og þjálfarar taka fþrótt sína alvarlega. Sundfólkið er flest í góðri þjálfun, enda veitir ekki af, þar sem sumir keppa f mörgum greinum sama kvöld- ið. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. skriðstmd karla: 1 Guðmundur Gíslason, IR 58.2 sek. 2. Davíð Valgarðsson, IBK, 1.01,4 mín. 3. Guðm. Þ. Harðarson, Ægi, 1.03,3 mín 200 m. bríngusund kvenna: 1. Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, ÍR, 3.01,7 mín. 2. Matthildur Guðmundsdótt- ir, Á, 3.08,5 mín. 3 Auður Guðjónsdóttir, IBK, 3.10,6 mín. 50 m. skriðsund drengja: 1. Trausti Júlíusson, Á, 29.3 sek. 2. Gunnar Kristjánsson, SH, 30.8 sek. 3. Þorsteinn Ingólfsson, Á, 30.9 sek Smásöluverð pr. kg. Svínalæri 73,25 Svínabógar, heilir 58,75 Svínahryggir, heilir 102,75 Lundir 118,30 Svínasteikur. vafin læri 147,40 Svínasteikur, vafðir bóg. 115,90 Svínahnakkar, nýir 115,90 Smásöluverð pr. kg. Svíuuúiiakkar, reyktir 128,75 Hamborgarhryggir 153,30 Reykt svínslærl 141,00 Reykt síðuflesk. heilt 112,00 Reykt síðuflesk í sneið. 130,00 Saltaðar svínasíður 90,00 Svinakjötshakk 100,75 Smásðluverð pr. kg. Svínaskankar, nýir og saltaðir 32,00 Svínasulta 05,00 Svínahausar 21,00 Svínafeiti Spekk Svínamör o. m. fl. MATARBÚÐIR SS Hafnarstræti 5 Sími 11211 Grcttisgötu G4 — 12G67 Bræðraborgarst. 43 — 14879 Brekkulæk 1 Sími 35525 Laugavegi 42 — 13812 Réttarholtsvegi 1 — 33682 Skólavörðustíg 22 —■ 14685 Álfheimum 4 — 34020 SfÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20 — Sími 11249. 200 m. bringusund karla: 1. Guðmundur Gíslason, IR. 2.41,3 mín. 2. Erlingur Þ. Jóhannsson, KR, 2.57,0 mín 3. Reynir Guðmundsson, Á, 3.00,0 mín. 50 m. skriðsund telpna: 100 m flugsund karla: 1. Guðm. Gíslason, lR, 1.04,4 mín (ísl. met.) 2. Trausti Júlíusson, A, 1.17,3 mín 3. Trausti Sveinbjömsson, SH, 1.30,7 min. 100 m. skriðsund kvcnna: 1. Hrafhildur Guðmundsdótt- ir, iR, 1 11,7 mfn. 2. Hrafnhildur Kristjánsdótt- ir, Á, 1.16,9 mfn. 3. Guðfinna Svavarsdóttir. Á, 1.18,2 mín. 50 m. bringusund tcípna: 1 Matthildur Guðmundsdótt- ir. Á, 38,1 sek. (telpnamet). 2. Eygló Hauksdóttir, Á, 41.3 mín. 3. Auður Guðjónsdóttir, IBK, 41,6 mín. 50 m. bringusund drengja: 1 Rejmir Guðmundsson, A, 37,2 sek. 2. Guðmundur Grímsson, A, 37,2 sek. 3. Jóhann Bjamason, SH, 37,2 sek. Guðmundur Gíslason í metsundinu í fyrrakvöld (Ljósm. Þjóðv. — y Ari Kárason), ----- Skautakeppnin á olympíuleikunum Sovézkt par sigraBi / skautalisthlaupi Lidia Skoblikova þriðju OL-gulIverðlaunin Vetrar-Olympíu- Guðmundur Gíslason synti 100 m. flugsund á 1:04,4 mín. á Sundmeistaramóti Reykjavíkur í fyrrakvöld, og bætti þar enn einu íslandsmeti við afrekaskrá sína. Matthildur Guðmundsdóttir se’tti nýtt telpnamet í 50 m. bringusundi — 38,1 sek. 1. Matthildur Guðmundsdótt- ir, Á, 33,8 sek. 2. Hrafnhildur Kristjánsdótt- ir, Á, 34,6 mín 3. Ásta Ágústsdóttir, SH, 34,6 mín. 400 m skriðsund karla: 1. Davíð Valgarðsson, iBK, 4.45,5 mín. 2. Guðm. Þ Harðarson, Ægi, 5.04,6 mfn. 3. Gunnar Kristjánsson, SH, 5.51,1 mín. Matthildur Guðmundsdóttir setur met í 50 m. bringusundi telpna. (Ljósm Þjóðv. Ari Kárason). SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA ekkert heimili án husbúnaðar litið á______ húsbúnaðinn. hjá húsbúnaði lauguvegi simi 200 70 Sundmeistaramót Reykjavíkur NÝTT MET GUÐMUNDAR í 100 METRA FLUGSUNDI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.