Þjóðviljinn - 19.02.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.02.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. febrúar 1964 HÖÐTHnNN SIÐA NYTT LANDNÁM spani milli Reykjavíkur og Reykja frá því verkið hófst, sagðist aðspurður vera búinn að fara um eitt hundrað ferð- ir.Lægi við að hann vm’: bætt- ur að taka eftir náttúri egurð á leiðinni vegna þess hve ferðalagið væri að verða hvers- dagslegt, þó kom upp hiá hon- um að vel kunni hann að meta litskrúð jarðarinnar á Hellis- heiði að sumarlagi og morgun- fegurð af Kambabrún, en það komst á dagskrá vegna þess að talið barst að hvanngræn- um mosaþembum Hellisheiðar eftir votviðri og hlýindi þessa veturs og að snjónentunum i fjöllunum, sem virðast nú ein- ungis settar þar til skreyting- ar svo fjöllin geti litið út eins og eftirhermur á málverk- um Ásgríms og Kjarvals. ★ En óþarft reyndist að tala um náttúrufegurð alla þá þrjá stundarfjórðunga sem hinn litli og viljugi singer Benedikts var að skila okkur austur fyr- ir fjall, og var því tækifærið notað og Benedikt yfirheyrður um helztu atriðin í gangi framkvæmdanna í orlofsheim- ilismálunum, frá því í fyrra- ★ Og meira að sevía hó verka- maður vilji nota orlofið til að létta sér upp, helzt með konu sinni og börnum, hvert á hann þá að fara? Gistihúsin á fögr- um stöðum virðast sannarleea ekki miða verðlag sitt við tekjur verkamanna eða ann- arra láglaunamanna. I>eir hafa varla margir efni á því að dvelja á venjulegum sumar- gististað þó ekki væri nema tvær þrjár vikur. Þess vegna er hugmyndin og nú ákvörð- unin um orlofsheimili alþýðu- ^amtakanna svo mikilvægt hagsmunamál fólksins í verka- lýðsfélögunum, baráttan fyrir bví, að fyrsta orlofsheimili Al- býðusambandsins rísi í Ö'fns- inu og síðar orlofsheimili í öll- um landsfjórðungum, helzt fleiri en eitt i hverjum fjórð- ungi. ★ Þjóðviljinn hefur áður skýrt ýtarlega frá fyrirætlunum Al- býðusambandsstjórnar um fyrsta áfanga orlofsheimilisins að Reykjum í Ölfusi og birt teikningar af hinum fyrirhug- uðu sumarhúsum verkalýðsfé- laganna og hótelbyggingu sem bar á að rísa. Unnið hefur ver- ið stanzlaust að bessum áfanga frá því i júní 1963 og brugð- um við Ari Kárason, ljósmynd- ari Þjóðviljans, okkur austur ■' vikunni sem leið til að líta * betta nýja landnám verka- ' '"'hreyfingarinnar. Éftirlits- maður Alþýðusambandsstjórn- ar og ' byggingarnefndarinnar. Benedikt Davíðsson trésmiður lofaði uVkur að fljóta meí í bíl, en hann hefur verið á sumar að byrjað var að vinna á landinu og Hannibai tók fyrstu skóflustunguna sem frægt er af myndum. Það sem hér fer á eftir er eitthvað líkt yfirheyrslunni, þó gera verði ráð fyrir að eitthvað hafi skol- ast til þegar vegurinn \ arð hol- óttastur, en . hann varð það stundum ef ég kom með nær. göngula spurningu. ★ — Hvenær var byrjað að vinna austur frá? — Það var snemma í 'júní i fyrra, 1963, að verktakarnir að þessum fyrsta áfanga or- lofsheimilisins hófu verkið. Áður hafði Alþýðusambandið látið grafa þurrkskurði um- hverfis landið allt og var þa* Vélasi'';,i)r sem það verk ann- aðist. En verktakinn er Snæ- fell h.f. ~ Og á hverju var byrjað? son. Arkitektinn er Sigvaldi Thordarson en verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hefur unnið alla verkfræðivinnu í sambandi við verkið, og hefur Vífill Oddsson verkfræðingur unnið að mælingum og rann- sóknum á staðnum og verið umsjónarverkfræðingur. Yfir- verkstjóri er Árni Gestsson, og segja má að á hans herð- um hvíli dagleg stjóm á allri framkvæmd verksins. — Hvað hafa margir unnið hér? — Lengst af 20—30 manns, fram i september flest verka- menn og tækjamenn, smiðir voru fyrst aðeins tveir - þrír sem komu upp viðleguplássi fyrir fólkið. Var reist mynd- arlegt hús sem dvalarstaður oe mötuneyti og var flutt þangað sl. haust. Ráðnar voru tvær ráðskonur. Flestir sem þama vinna halda til á staðnum. nema nokkrir menn sem heima eiga í Hveragerði eða grennd, en til Hveragerðis eru ekki nema 2—3 km. ★ — Svo hefur verið tekið til óspilltra málanna með sumar- hús verkalýðsfélaganna? — Já. Þá fóru smiðirnir að smíða fleka fyrir mótin að grunnum sumarhúsanna. Til smíðanna komu þeir sér upp myndarlegu verkstæðisplássi og geymsluhúsi og var það einnig tilbúið í fyrrahaust. í september var byrjað að steypa grunna hinna tuttugu og tveggja sumarhúsa, en það verða að mestu leyti timbur- hús þó einnig sé notuð stein- steypa Qg ekki sizt gler í þau Þessi hús verða öll eins, gerð eftir sömu teikningunni. — Og hvað er smíði bei- nú langt komið? Tvær ályktanir Fiski- þings 1964 Fiskiþing 1964 gerði eftirfar- andi ályktun um dragnótar- veiðar: „27. Fiskiþing treystir því að fiskifræðingar landsins fylgist vel með dragnótarveiðunum og komi það í Ijós að hætta sé á ofveiði verði þá að sjálfsögðu dregið úr úthaldstíma veið- anna. Þá beinir Fiskiþing því til fiskifræðinga, að möskvastærð dragnóta verði ekki minni en hún er ákveðin og kann að verða ákveðin á botnvörpu tog- skipa". Þá gerði þingið fvof«Bd* á- lyktun um humar- og rækju- veiðar: „27. Fiskiþing fagnar þeirri skipulagningu sem gerð hefur verið á rækjuveiðum á V*st» fjörðum og leggur á það á- herzlu að leit og rannsókn á rækju og humarmiðum verði gerð á ári hverju og fái fifld- fræðingar hentugan bát til þeirra rannsókna. Þá télur Fiskiþing rétt að gerð verði tilraun með vinnshj á skelfiski (kúfiski) til útflutn- ings og að veittur verðd styrk- ur til þeirra tilrauna.** Fyririestur um fjöimiðiunar- tæki og auglýsingar Um þessar mundir er hér staddur danskur vísindamaður, magister Ulf Kjær-Hansen, í boði viðskiptadeildar Háskóla Islands. Flytur hann tvo flokka fyrirlestra. Hinn fyrri er um notku fjölmiðlun aHækja (mass- ckomunikationsmidler f nú- tíma þjóðfélagi, hinn síðari um gerð auglýsing.a og not- hæfni þeirra f sölustarfsemi. Til þessa heimboðs hefu? viðskiptadeild notið styrks frá Landsbanka Islands, en Lands- bankinn mir.nist 75 ára afmæl- is síns með rausnarlegri gjðf til viðskiptadeildarinnar, «r skyldi gera kleift að bjóða hingað erlendum vísdndamönn- um til fyrirlestra og rann- sókna. Er þetta í annað sinn, sem erlendur vfsindamaður kemur hingað á þennan hátt Fyrirlestramir fara fram í 7. kennslustofu Háskólans á briðjudögum og fimmtudögum kl. 17.15 til 19. Er öllum, sem áhuga hafa á efni fyrirlestr- anna, heimill aðgangur. (Frá Háskóla Islands) Benedikt Daviðsson Orlof verkamanna var „lög- tekið“ af verkfallsmönnum árið 1942, þegar Verkamannafélag- inu Dagsbrún tókst að fá það inn í samninga félagsins. Byr- inn sem verkalýðshreyfingin fékk þessi ár tryggðu sam- þykkt orlofslaganna á Alþingi. Verkfallsmenn hafa í hörðum verkfallsátökum bætt þessi lög, alþingismennirnir komið á eftir með formlega lögfestingu. En lögfesting orlofs verka- manna er ekki nóg. Andstæð- ingar verkalýðshreyfinaarinnar hafa náð sér niðri á kaup- mætti launanna með stanz- lausri dýrtíðarþróun, svo að möngum finnst sem hann megi með engu móti verja orlofsfé sínu eins og til er ætlazt, og ekki nóg með það, heldur verði hann hvað sem það kostar að vinna einnig í orlofstímanum að einhverju sem drýgt gæti endasleppar tekjurnar svolít- Ið. — Byrjað var á vegarlagn- ingu frá þjóðveginum upp á landið. Var þar undirbyggður vegur 750—800 m að lengd og vegir um landið að auki. Vegurinn verður 7,50 m á breidd, eins og breiðustu þjóð- vegir. Buið er að steypa alla grunnana, búið að reisa fjög- ur húsanna á grunnunum og gera fokheld, og er unnið að innréttingu þeirra. Grindurn- ar að öllum hinum mega nú heita fullsmíðaðar. Samkvæmt verksamningnum eiga öll þessi hús að vera fullbúin 1. júní í sumar og segja má að verkið hafi nokkurn veginn gengið sinn gang, þó frátafir hafi orðið nokkrar svo sem vegna verkfallanna. — En hvað segirðu um stað- - m? Er þetta ekki rigningar- rass? Nú hossaðist bíllinn ákaf- lega, en mér tókst að skrifa þetta svar Benedikts: — Það hefur löngum legið það orð á Ölfusinu að þar væri votviðrasamt. en mér er óhætt að segja að eftir því sem menn kynnast staðnum betur sést að rétt var ráðið að ráðast á þessa mýri, þó hún væri nokk- uð erfið viðureignar, því þetta er tvímælalaust einn skemmti- legasti staður sem um er afl ræða þarna um slóðir, í Ölfusinu. — Er ekki tilastlunin afi verkalýðsfélögin sjálf eigi sum- arhúsin sem nú er verið nS koma upp? — Jú, og allmörg verkalýða- félög eru þegar búin að tryggja sér rétt á húsi eða húsum. Annars er ekki full- ráðið um fyrirkomulagið, *ert er ráð íyrir að byggingamefnd- in geri um það tillögur til mið- stjórnar Alþýðusambandains. Félögin koma til með að ei*a húsin en ef til vill verða hðíð einhvers konar samráð féla«s- stjórnanna og sambandsstjórt- ar um reksturinn. (Á MORGUN segir fná hrim- sókninni á orlofsheimOÍð 00 birtar verða flelrl af myndnm Ara þaðan.) S. G. — Það hefur reynzt mikið verk að þurrka landið? — Já. strax meðan á vegar- gerðinni stóð var byrjað að grafa þurrkskurði um landið. Það var geysimikið verk, allt landið verður þurrkað með skurðum sem grafnir eru með 25 m millibili, og verða hafð- ir sem lokræsi er safni í sig vatninu úr jarðveginum. Þetta var hið erfiðasta verk, því sum- staðar var landið svo blautt að örðugt var að koma vinnu- tækjum að. Auk bessa þurrkunarkerfis þurfti svo að grafa fyrir frá- rennsli, hitaveitu og vatns- veitu og er það verk komið alllangt áleiðis. — Hverjir hafa stjómað verkinu? — í byggingarnefndinni eru þeir Snorri Jónsson, Jón Snorri Þorleifsson og Einar Ögmunds- Fr» byrjun lramkvæmdanna ★ við orlofsheimilið hefur ★ Ámi Gestsson húsasmiður ★ verið yfirverkstjóri þeirra. ★ Hann var ekki hcima dag- ★ inn sem myndimar eru ★ teknar, og slapp því í það ★ sinn. Þessir tveir smiðir ★ Halldór Þórhallsson (efri ★ myndin) og Björgvin Krist- ★ jánsson hafa líka unnið að ★ smíðunum við orlofsheimilið ★ nær allan tímann, eða frá ★ þvi snemma i júlí 1963. ★ Myndirnar tók Ari Kárason. ★ Ijósmyndari Þjóðviljans, i ★ smíðaverkstæðinu á staðn- ★ um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.