Þjóðviljinn - 20.02.1964, Side 2
2
HÖDVIUINN
Síldariðnaðurinn í hættu
Framhald af 1. síðu.
I>á upplýsti Ragnar að nú í
vetur hefðu A-Þjóðverjar boð-
ist til að kaupa þessar birgðir
á fuilu verði ef þeim yrði jafn-
iramt seld nokur hundruð tonn
af síldarmjöli. Mun hér vera
um að ræða allt að 750 tonn
að verðmæti 3,5 miljónir króna.
Þeir sem bert til þekktu, lögðti
eindregið til að þessu boði yrði
tekið og skoruðu bæði bæjar-
stjóm Siglufjarðar og stjóm S.
R. einróma á ríkisstjómína að
semja um sölu á þessum grund-
velli.
Ragnar Amalds vék þvínæst
að viðskiptum okkar við Aust-
ur Þjóðverja og benti meðal
annars á að fvrir andvirði síld-
arinnar mætti fá hina eftir-
sóttu austur-þýzku báta en fyr-
ir þá væri full þörf á Siglufirði
og að standa í vegi fyrir slíkum
viðskiptum þætti ugglaust
mörgum glæpsamleg vinnubrögð
ef miljónaverðmætum sem nota
má til að greiða þessa báta, yrði
kastað í sjóinn eftir einh til
tvo mánuði.
Sérstaka stjóm
Þá kom Ragnar að þriðja lið
fyTÍrspurnar sinnar sem fjall-
ar um starfræksíu og stjórn nið-
urlagningarverksmiðjunnar. —
Sagði hann að flestir sem til
þekkja teldu gæfulegast að hún
yrði sett undir sérstaka stjóm
og veitt sérstök fjárveiting úr
ríkissjóði til tilrauna og aug-
lýsingarsarfsemi, en verksmiðj-
an hefur imrið rekin á vegum
stjórnar S R
Taldi Ragnar nauðsynlegt að
verksmiðjan fengi að minnsta
kosti tveggja miljón króna fjár-
veitingu árlega í næstu fimm
ár til að vinna brautryðjenda-
starf fyrir íslenzkan síldariðn-
að.
Vitnaði ræðumaður til sam-
róma álits stjórnar S.R. um
þessi atriði og bréf sem hún
hefur sent sjávarútvegsmála-
ráðherra þar sem farið er fram
á að verksmiðjunni verði sett
sérstök stjórn.
Vonleysi — eða?
Emil Jónsson varð fyrir svör-
um. Gerði hann einna mest úr
lítilfjörlegúfn töluskekkjum fyr-
irspyrjanda en að öðru leyti
varð helst skilið af máli hans
að hann annað hvort vildi þenn-
an iðnað sem fyrst dauðan eða
hefði enn ekki haft fyrir því
að kynna sér þetta mál að neinu
gagni, en eins og kunnugt er
bar þessi ráðherra fyrir sig fá-
fræði um málefni verksmiðj-
unnar síðast er fyrirspum var
borin fram um hana á þingi.
Hann vildi láta skiljast að
þáð sem stæði í vegi fyrir sölu-
samningi við A-Þýzkaland væru
skuldir Þjóðverjanna við okkur
og að rangt væri að selja þeim
umrætt magn af síldarmjöli —
að verðmæti aðeins 3,5 miljón-
ir króna — vegna þess að þetta
væri eftirsðtt vara á „frjálsum"
markaði. Frekar skal Sigló-sild-
in aftur í sjóinn. Ráðherrann
sagðist ekki sjá ástæðu til að
verksmiðjan yrði sett undir sér-
staka stjóm meðan ekki hefði
verið ráðið fram úr örðugleikum
hennar og virtist þó vonlaus um
að út þeim gæti rætzt.
Tvennskonar tilrann
Ragnar Arnalds tók aftur til
niáls og svaraði ráðherra. Benti
hann honum f.yrst og fremst á
að með byggingu niðurlagning-
arverksmiðjunnar hefði verið
um tvenns konar tilrauti að
ræða: í fyrsta lagi framleiðslu-
tilraun og í öðm lagi sölutil-
raun. Sagði hann að framleiðslu-
tilraunin hefði tekizt með meiri
ágætum en menn hefðu gert sér
vonir um en sölutilratmin mis-
fteppnazt eða réttara sagt ekki
enn verið gerð og væri þar um
að kenna skilningsleysi og kæru.
Ieysi ríkisstjórnarinnar ef ekki
einhverju þaðan af verra. Sýndi
Ragnar fram á að úr þessu yrði
alls ekki bætt nema verksmiðj-
an yrði sett undir sérstaka
stjórn sem ein er fær að leysa
vandamál þessa iðnaðar.
Eysteinn Jónsson
Jón Kjartansson, Jón Skafta-
son, Skúli Guðmundsson og
fleiri þingmenn Framsóknar
tóku undir með Ragnari og
veittust hart að Emil, sem gerð-
ist æ aumari éftir því sem á
umræðumar léið. Eúðvík Jós-
efsson hrakti allar fullyrðingar
ráðherrans um viðskipti okkar
við A-Þýzkaland, sagði að mark-
aðir okkar þar fyrir saltsíld,
frysta síld og fleiri sjávaraf-
urðir væru hiklaust allra beztu
markaðir okkar fyrir þessa vöru
og tal ráðherrans um skuldir A-
Þjóðverja við okkur væri fyrir-
sláttirr einn. Þær byggðust á
kauptregðu okkar sem ætti sér
aðrar og annarlegri orsakir en
'hagsýni. Loks benti hann á að
við hefðum gert svipaða sölu-
samninga um fiskimjöí og hér
væri leitað eftir við Tékka og
Pólverja; selt þeim þúsundir
tonna af fiskimjöl og þvi litt
skiljaníeg sú tregða sem virð-
ist vera á því selia A-Þjóð-
verjum jafn lítið magn og farið
er fram á.
Einar Olgeírsson
Hélt stutta ræðu f þessum um-
ræðum og var hún all þörf lexía
útvegsmálaráðherra. Sagði Einar
að hér væri um það að ræða
hvort við gerðum byltingu í inat-
vælaiðnaði okkar eða ekki. Okk-
ur væri í lófa lagið að 5-6 falda
verðmæti útflutningsframleiðslu
okkar en til þess dugaði þó ekki
gamla lagið í viðskipta og út-
flutningsmálum. Hann gerði í
stuttu máli grein fyrir því að
ekki er lengur til neitt sem kall-
ast getur frjáls samkeppni á
þessu sviði: í sósíalistískum lönd-
unum eru það ríkisstjómimar
sem skipuleggja og annast verzl-
unina og í auðvaldsheiminum
eru það einokunarsamsteypur
sem gera það sama. Til þess að
standa okkur yrðum við því að
skipuleggja verzlun okkar. Hann
vitnaði ti! þeirrar aðstöðu sem
við höfum haft með því að gera
stóra sölusamninga um útflutn-
ingsafurðir okkar við sósialist-
ísku löndin og siðan haft það
sem ekki seldist þangað til að
berjast með á kapítalisku mörk-
uðunum. Lagði hann áherzlu á
nauðsyn þess að viðhalda og efla
þessa aðstöðu okkar.
Stiórr* Wmrafá-
lairs Revkiavíkur
Þjóðviljinn hefnr áður skýrt
frá úrslitum í stjórnarkosningu
í Múrarafélagi Reykjavíkur sem
fram fór um sl. helgi. Sam-
kvæmt þeim er stjórn félagsins
þannig skipuð yfirstandandi ár:
Stjóm: Formaður: Einar Jóns-
son, varaformaður Hilmar Guð-
laugsson, ritari Jörundur Guð-
laugsson, gjaldkeri félagssjóðs
Jón V. Tryggvason, gjaldkeri
Styrktarsjóðs Svavar Höskulds-
Sýnd-
armennska
Þégár rætt er um hugsan-
lega alúminíumverksmiðju á
Islandi er því halðið fram að
við höfum ekki bolmagn til
þess að koma upp þvílíku
fyrirtæki af eigin rammleik;
það eigi að kosta 1100 milj-
ónir króna, og slík upphæð
sé okkur gersamlega ofviða.
Ekki er sjáanlegt að kenning-
in um getuleysi okkar and-
spænis þvílíkri upphæð sé
rétt, enda þótt því skuli sízt
haldið fram að alúminíum-
verksmiðja sé sjálfgefið við-
farígsefni. Nýlega er búið að
ákveða að reisa ráðhús við
Tjðmina, og ekki er annað
sjáanlegt en heildarkostnaður
við þær framkvæmdir verði
200—300 miljónir króna, sam-
kvæmt áætlun borgaryfir-
valdanna sjálfra. Um sömu
mundir er mjög á dagskrá
bygging hinnar alræmdu
Hallgrímskirkju, en fullvíst
ér að hún muni kosta á ann-
að himdbað miljónir. Vérið er
að fullgera mikla bændaiiöll
sem kostar ámóta mxkið og
HaHgrímskirkja. Rætt er um
að nú verði að hefjast handa
um að reisa nýtt og veglegt
stjómarráðshús og nýjar vist-
arverur handa Alþingi Is-
iendinga, að ógleymdum
bönkum og verzlunarmuster-
um. Hallir þær sem ákveðnar
eru og fyrirhugaðar munu án
efa kosta mun hærri upphæð
en aluminíumverksmiðja sú
sem nú er mest rætt um. auk
þess sem slotin munu stór-
auka allan rekstrarkostnað
þjóðfélagsins en ekki skila
neinum arði.
Við höfum þannig efni á sí-
vaxandi íburði og yfirlæti,
aukinni þjónustu, meiri þæg-
indum og skriffinnsku eam-
kvæmt lögmáli Parkinsons,
en okkur skortir fjármuni til
þess að beizla auðlindrr okk-
ar. Valdhafamir ætla að eft-
irláta erlendum auðhringum
að annast atvinnuveá lands-
mamta, en hlirtwerk okkar
sjálfra á að vera Mrkjusmíð'
og hverskyns prjál. Fjármi”-
anna eigum við trúlega qð .
afla með því að féfiettu ’-’-nr’ '
annan með fölsuðum ávísún-
um. — Ausiri, *
son. 1
Varastjórn: Helgi S. Karlsson,
Kristján Haraldsson og Páll
Jónasson.
Surtsey
Framhald af 12. síða.
ef hægt væri að fara frá bátn-
um.
En ég náði talsverðu af grjóti,
svo ég held ég láti mér nægja
það fyrst um sinn„ sagði Sigurð-
ur og var feginshreimur í rödd-
inni.
Fyíkírtgin
„Sagt er að tvær þokkalegar
stúlkur séu í Æskulýðshreyfingu
kommaflokksins, en flokksstjóm-
in hafi bannað báðum að taka
þátt I fegurðarsamkeppni“.
Okkur félögum Æskulýðsfylk-
ingarinnar brá all ónotalega
í brún. þegar við sáum þessa
klausu f Mánudagsblaðinu þann
27. janúar sl. 1 fyrsta lagi að
gefið skuli í skyn að þokkalegar
stúlkur í ÆF séu ekki nema
tværi! 1 öðru lagi að við höfum
lagt eitthvert bann við þátttöku
í fegurðarsamkeppni.
Og nú höfum við ákveðið að
ræða málin. I kvöld klukkan níu
verður að Tjamargötu 20 mál-
fundur á vegum ÆFR um feg-
urðarsamkeppni. Tveir frum-
mælendur verða, attnar að sjálf-
sögðu á móti, hinn að sjálfsögðu
-”eð fegurðarsamkeppni.
Tekið skal fram að Agnari
logasyni ritstjóra Márrudags-
Maðsins er hjartanlega boðið á
1 fundinn.
Hvar var dyra-
vörðurinn
Friðfinnur Ólafsson, forstjöri
Háskólabíós, hringdi til Þjóð-
viljans í gær vegna fréttar á
12. síðu blaðsins á miðvikudag.
Kvað Friðfinnur það byggt á
hörmulegum misskilningi, ef
fólk héldi, að það mætti ekki
fara út úr bíósalnum meðan á
sýningu stæði. Við dyrnar ætti
ætíð að vera dyravörður til að
opna fyrir fólki sem fer út. eða
inn. Vera mætti að svo illa
hefði viljað til að dyravðrður
hefði brugðið sér frá, eða að
stúlka, sem er nýbyrjuð að visa
til sætis, heföi brugðizt af van- ,
þekkingu við beiðni mannsins. •
Kvaðst Friðfinnur vilja biðja j
blutaðeigandi velvirðingar á i
þessu, erí forráðamenn Háskóla- j
bíós teldu si'g hafa gert allt
sem í þeirra valdi stæði til þess
að svonalagað kæmi ekki fyrir.
Herstöðín
Framhald af 1. síöu.
Hann benti á að svar ráðherr-
ans við þriðja lið væri ófull-
nægjandi varðandi það hvort
flugvélar með kjamorkuvopn
hefðu haft viðkomu hér og
spurði jafnframt hvort Kefla-
víkurflugvöllur væri ætlaður
sem varaflugvöllur fyrir slikar
vélar eins og m.a. hefur kom-
ið fram í stórblaðinu New York
Times.
Ráðherra svaraði þessari at-
hugasemd Ragnars og fullyrti að
hér hefðu flugvélar hlaðnar
kjamorkuvopnum aldrei haft
viðdvöl: slíkt hefði aldrei verið
leyft og ósk um leyfi til þess
aldrei komið fram. Bætti ráð-
herra þvl við, að að því er ís-
lenzkum yfirvöldum væri bezt
kunnugt og hafa aðstöðu til að
fylgjast með hefur þetta ekki
verið brotið .
Allt til reiftu
Sé gert ráð fyrir því ótrúlega.
að Guðmundur 1. hafi sagt hér
um bil allan sannleikann um
þau atriði sem hann svaraði,
er hitt þó Ijóst, að þó að ekki
séu hér vélar búnar kjaraorku-
vopnum eru vélamar af gerð-
inni F-102 enn staðsettar hér á
landi (Delta gerð). Þessar vél-
ar komu hingað haustið 1962
eins og Þjóðviljinn skýrði frá
á síríurn tíma. Þær eru til þess
ætlaðar að bera kjamorkuvopn
og vélarnar sem hér eru hafa
til þess allan útbúnað. Þegar
Einar Olgeirsson bar fram fyr-
irspum um þær á Alþingi fyrir
rúmu ári, staðfesti utanrikis-
ráðherra þetta en kvað leyfi til
að hlaða þær 6líkum vopnum
og þar með flytja kjamorku-
vopn til Islands þá vera háð
vilja ríkisstjómarinnar.
íbúðir til söla
l fasteignasölunni.
Tjamargðtu 14.
2ja herb. íbúð á hæð við
Hringbraut.
2ja herb. íbúð á hæð við
Ljósheima.
2ja herb. íbúð á hæð við
Kaplaskjólsveg.
2ja herb. íbúð á hæð við
Hjallaveg. Bílskúr fylgir.
2ja herb. íbúð í risi við
Mosgerði.
2ja herb. íbúð á hæð við
Týsgötu.
2ja herb. ibúð í kjallara
við Hörgshlíð.
3.ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut. Laus strax.—
Herbergi fylgir í risi.
3ja herb. íbúð á hæð við
Stóragerði, nýleg íbúð.
Herbergi fylgir i kjallara.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Hverfisgötu. Tvö
herbergi fylgja í risi.
3ja herb. falleg íbúð á efri
hæð við Karlagötu.
3ja herb. íbúð í kjallara i
nýlegu húsi við Bræðra-
borgarstíg. Sér hiti. Dyra-
sími. — 96 ferm. íbúð.
4ra herb. íbúð á hæð i
steinhúsi við Lokastíg.
Laus til íbúðar strax.
4ra herb. rishæð í timbur-
húsi við Hrísateig. Bílskúr
fylgir. Sér hiti. Sér inn-
gangur.
4ra herb. íbúðir á hæðum
við Silfúrtún og Kirkju-
teig. Bílskúr fylgir báðum
fbúðunum.
5 herb. efri hæð í Hlíðun-
um. Bílskúr fylgir.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
á hæð við Ásgarð. Sér
hitaveita og sér þvotta-
herb.
5 hearb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
6 herb. ibúð á 1. haeð í
enda f sambyggingu við
Háaleitisbraut. íbúðin eelst
t’lbúin undir tréverk. Allt
saméiginlegt vérður full-
gert. Hagstætt verð.
3ja herb. nýstandsett og
nýmáluð íbúð á 4. hæð
við Hringbraut. Laus til
íbúðar strax. Fallegt út-
sýni.
Einbýlishús í smíðum við
Bröttubrekku, Ægisgrund
or Lindarflöt. Sérstaklega
skemmtilegt hús. Sann-
gjamt verð.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Sfmar: 20625 og 23987.
Hernámsandstæðingar
Samtdk hemámsandstæðinga efna til almenns
stuðningsmdnnafundar annað kvöld, föstudaginn
21. febrúar, í Dagsbrúnarhúsinu, Lindargötu 9
(bak við Þjóðleikhúsið) klukkan hálf níu. Rætt
verður um starf samtakanna og hugsanlega Kefla-
víkurgöngu að vori. Málshefjendur verða þeir
Ragnar Amalds alþingismaður og Rögnvaldur
Hannesson stud. jur.
FJÖLMENNIÐ Á FUNDINN.
Framkvaemdanefnd Samtaka
hemámsandstæðinga.
PIIIHentug'"'iiiiiii
húsgögn
Á
ðu
HIBÝLAPRÝÐI H.F.
>SfMI 38177i
HALLARMULA
■ Fimmtudagur 20. febrúar 1964
SOíö
PJONHSTAN
LAUGAVHS! 18 StM! 171 O
T I L S Ö L D :
Góð 3ja herb. fbúð á ann-
arri hæð ásamt einu herb.
i kjallara við Laugames-
veg.
2ja herb. íbúð við Blóm-
vallagötu.
2ja herb íbúð við Ásbraut.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg.
4ra herb. fbúð í mjög góðu
ástandi við Njörvasund.
tvöfalt gler í gluggum,
sér hiti, teppi á holi og
stofu, steyptur bflskúr,
lóð ræktuð og girt.
f SMÍEOIM:
Stór 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð við Lyngbrekku, af-
hent tilbúin undir tréverk.
6 herb. hæð og 3ja herb.
íbúð á jarðhæð við Lyng-
brekku afhent tilbúin und-
ir tréverk.
Höfum kaupcndur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum.
Einnig kaupanda að litlu
einbýlishúsi með bílskúr.
AsvaHagðtu 69.
ními 33687. kvöldsími 23608
HÖFUM KAUPANDA AÐ':
2 herbergja íbúð í háhýsi.
Þarf ekki að vera laus
fyT en i haust.
3 herbergja fbúð á góðum
stað. Útborgun 500 þús.
krónur.
TIL SÖLU M.A..
4—5 herbergja íbúð i
Hvassaleiti.
5 herbergja fbúð í Grænu-
hlíð.
4 herbergja íbúð við
Kirkjuteig og Silfurteig.
5 hcrbergja glaesileg íbúð
í háhýsi. Tvennar svalir.
Allt teppalagt, Harðvið-
arinnréttingar, bílskúrs-
réttur.
5 herbergja fbúð í Barma-
hlíð. 2. hæð, bflskúr.
3 herbergja íbúð í gamla
bænum, væg útborgun.
2 herbergja íbúð við
Hjallaveg. bílskúr 2. hæð.
3 herbergja íbúð við Rauð-
arárstíg.
2 herbergja fbúð við Berg-
þórugötu. Hagstætt verð.
1. hæð, f kjaliara fylg-
ir góð stofa og snyrt-
ing.
4 herbergja fbúð á Melun-
um, fjögur herbergi og
WC fylgja í risi, mal-
bikuð gata. fallegur
garður.
3 herbergja íbúð í nýlegu
steinhúsi við Njálsgötu.
3 herbergja 90 fermetra
jarðhæð á góðum stað í
Kópavogi. hagstætt verð.
fBUEIR ! MIKLU ÚR-
VALI f HAALEITÍS-
HVERFI. MUNIE AD
EIGN ASKIPTI ERU OFT
MÖGULEG HJÁ OKKUR.
BlLAÞJÓNUSTA.
SMP’UTGLBa RlhliSiNS
HEKLA
fer austur um land í hringferð
25. þ.m. Vörumóttaka fimmtu-
dag og föstudag til Fáskrúðs-
Ejarðar. Reyðarfjarðar. Eski-
Tjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarhafnar og Húsa-
vfkur. Farseðlar seldir á mánu-
dag.