Þjóðviljinn - 03.03.1964, Side 5

Þjóðviljinn - 03.03.1964, Side 5
Þriðjudagur 3. marz 1964 ÞJÓÐVILIINN SlÐA 5 Ólafur Guð- mundsson yfir hástökks- ránni. Unglingameistaramót íslands í frjálsnm íþrótt- um innanhúss 1964, fór fram sunnudaginn 23. febrúar s.l. í Félagsheimili Hrunamanna á Flúð- um. Héraðssambandið Skarpliéðinn sá um mót- ið og naut til þess stuðnings Ungmennafélags Hrunamanna. Keppendur voru, 12 frá 4 fé- lögum, og Héraðssamböndum. Mótsstjóri var Þórir Þorge'rs- son. TJrslit í einstökum greinum voru: Langstökk án atrennu 1. Þorvaldur Benediktsson K.R. 3,07 m. 2. Reynir Unnsteinsson H.S.K. 3,05 m. 4. Erlendur Valdimarsson l.R. 2,99 m. 5. Bergþór Halldórsson H.S.K. 2,94 m 6. Karl Stefánsson H.S.K. 7.93 m. Þrístökk án atrennu 1. Þorvaldur Benediktsson K.R. 9,43 m. 2. Reynir Unnsteinsson H.S.K. 9.25 m. 3. Sigurður Sveinsson H.S.K. 9,13 m. 4. Erlendur Valdimarsson f.R. 9,04 m. 5. Karl Stefánsson H.S.K.^ 8,82 m. 6. Guðmundur Jónsson H.S.K. 8,78 m. Hástökk án atrennu 1. Ingimundur Ingimundar- son H.S.S. 1,48 m. 2. Guðmundur Guðmundsson K.R. 1,33 m. í umst. 1.43 m. 3. Guðmundur Jónsson H.S.K. 1,33 m. í umst. 1.38 m. 4. Sigvaldi Ingmundarson K.R. 1,33 m. 5. Bergþór Halldórsson H. S.K. 1,33 m. 6. Ölafur Guðmundsson K.R. I, 28 m. Hástökk með atrennu 1 Ólafur Guðmundsson K.R. 1,83 m. 2. Erlendur Valdimarsson I.R. 1,79 m. 3. Reynir Unnsteinsson H.S.K. 1,63 m. 4. Ingimundur Ingimarsson • H.S.S. 1,58 m. 5. Sigvaldi Ingimundarson K.R. 1,53 m. 6. Bergþór Halldórsson H.S.K. 1,53 m. Kúluvarp 1. Erlendur Valdimarsson f.R. 12,86 m. 2 Guðmundur Guðmundsson K.R. 12,24 m. 3. Þorvaldur Benediktsson K.R. 11,34 m. 4. Reynir Unnsteinsson H.S.K. 11,24 m. Allmargir áhorfendur voru á mótinu, sem fylgdust með keppninni af miklum áhuga, enda var keppni mjög jöfn og skemmtileg í sumum greinum. Af einstökum keppendum /akti sérstaka athygli hinn 16 ára gamli f.R.-ingur Erlendur Valdimarsson, sem varð ungl- ingameistari í kúluvarpi. Keppnin í þrístökkinu var mjög hörð, en lauk með ör- uggum sigri Þorvaldar Bene- diktssonar K.R. og varð Þor- valdur tvöfaldur meistari sigr- aði líka í langstökki. f hástökki með atrennu varð mjög skemmtileg keppni milli Erlendar, og Ölafs Guðmunds- sonar K.R. er lauk með sigri hins síðarnefnda, er stökk 1,83 i m. Ólafur átti mjög góða til- ! raun við 1,85 m. H.S.K. átti fimm keppendur | á móti þessu, og er vaxandi áhugi fyrir frjálsum iþróttum innan sambandsins. H.S.K. hefur nú hafið mark- vissan undirbúning undir öfi- 1 uga bátttöku í frjálsum íþrótt- j um á Landsmótinu að Laugar- vat'ni vorið 1965. Skarphéðinn mun gangast fyrir innanhúss- j móti í frjálsum íþróttum karla . og kvenna, um páskana. H.Þ. Þorvaldur Benedikts- son í langstökkí án atrennu. Handknattleikur kvenna Valur og Ármann berjast um sigur Það er nú augljóst að baráttan um íslands- meistaratitilinn í hand- knattleik kvenna mun standa milli Vals og Ármanns. Valur hefur nú 6 stig en Ármann 5 eftir þrjár umferðir. Vals-stúlkurnar hafa unnið alla leiki sína, en Ármanns- stúlkur urðu að láta sér nsegja jafntefli við FH. ur átti fullt eins mikinn hlut í. f hléi höfðu Þróttarstúlk- ; urnar betur — 6:5. Þetta var annars skemmtilegur og fjör- ugur leikur hjá báðum aðil- um. Fram — Breiðablik 14:10 Fram vann Breiðablik 14:10. og hlaut þar með fyrstu stig sín á mótinu. Islcnzka landsliðið í handknattlcik hélt utan tll heimsmeistara- kepninnar. Myndin er tekin af liðinu þcgar það var á leið upp í flugvéiina. Fremst er fararstjórinn Ásbjörn Sigurjónsson. form. HSl, og Frímann Helgason, íþróttafréttaritari Þjóðviljans. Kðrfuknattleiks- mót skólanna Miðvikudaginn 4. marz verð- ur körfuknattleiksmóti skól- anna haldið áfram í íþrótta- húsi Háskólans og verða þá eftirtaldir leikir. 2. flokkur 1.30— 2,05 Gagnfr.sk. Verk- náms — Vogaskóli B-lið. 2.10— 2,45 Gagnfr.sk. Vonar- stræti — Vogaskóli A-lið. 2.50— 3,25 Hagaskóli — Verzl- unarskólinn. 3.30— 4,05 Menntaskólinn — Kennaraskólinn. 4.10— 4,45 Gagnfr.sk. Vesturþ, — Langholtssskóli. Kvcnnaflokkur 4.50— 5,25 Kennaraskólinn — Gagnfr.sk. Lindargötu. Úrslit í körfuknattleiksmóti skólanna síðastliðinn sunnudag voru sem hér segir. Menntaskólinn Laugarvatni — Verzlunarskólinn B-iið 44—36. Háskóiinn A-lið — Mennta- skólinn B-lið 61—31. Menntaskólinn A-lið — Há- skólinn B-lið 60—35. Verzlunarskólmn A-lið — Kennaraskólinn 69—20. 2. flokkur Gagnfr.sk. Vesturb. — Gagn- fr.sk. Austurb. 19—16. Langholtsskólinn — Gagnfr. sk. Lindaégötu 18—17. Þessir þrír piltar urðu nr. 1. 2 og 3, bæði í langstökki og j þrístökki án atrennu. Frá vinstri: Reynir Unnsteinsson, H.S.K., ] Þorvaldur Benedikts- son, K.R., og Sigurður Sveinsson, H.S.K. 0 Ármann — Víkingur 14:10 Sl. laugardagskvöld fóru fram þrír leikir í meistaraflokki kvenna. Ármanns-stúlkurnar höfðu yfirleitt frumkvæðið í þessum leik, en Víkings-stúlk- umar veittu þeim þó talsvert harða keppni. f hléi stóðu leik- ar 8:5 fyrir Ármann. Fyrri hluta síðari hálfleiks sóttu Víkingsstúlkurnar á og tókst einu smni að jafna, en íslands- meistarar Ármanns voru ekki á því að láta hlut sinn og sigruðu örugglega. Diana og Lieselotte skoruðu 5 mörk hvor fyrir Ármann, en í mörkum Víkings átti Elín stærstan hkit og sko”aði 3 mörk. FH — Þróttur 8:7 Þarna ska'l enn einu smni hurð nærri hælum hjá hafn- firzku stúlkunum, og mega þær teljast heppnar að hreppa bæði stigin í þessum leik, sem Þrótt- Ármannsstúlkurnar sigruðu Víking sl. föstudag á {slandsmótinu í handknattleik. Hér sést Díana Öskarsdóttir skora fyrir Ármann. Hún skoraði 5 af 14 mörkum Ármanns í leiknum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.