Þjóðviljinn - 03.03.1964, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.03.1964, Qupperneq 6
g SlÐA ÞlðÐVlLIINN Þriðjudagur 3. marz 1964 168 manns biðu bana i flugslysum um helgina Skæruliðar i fföllum Guutemala INNSBRUCK og NEW YORK 2/3 — Tvö flugslys urðu um helgina og munu 168 manns hafa beðið bana í þeim. Pjrrra slysið varð þegar brezk Britanniaflugvél rakst á fjall í Ölpunum við Innsbruck á laugardags- kvöld og í gærkvöld var tilkynnt að saknað væri banda- rískrar Constellationflugvélar sem var á leið frá Kali- fomíu til Nevada. 83 fórust með brezku flugvélinni og 85 voru með þeirri bandarísku. Britanniaflugvélin fórst bruck. Leitarflokkur var gerð- skömmu áður en hún átti að ur út og fann flak flugvélar- lenda á flugvellinum við Inns- innar Qg hafði enginn komizt Gasleiðsla yfír Kákasus af. Talsmaður félagsins sem átti flugvélina. Eagle Airways, sagði að líkin myndu verða flutt til byggða á mánudag. Flakið sást fyrst úr banda- rískri flugvél og var það um 20 km fyrir suðvestan Inns- bruek. Britanniaflugvélin hafði rekizt á f.iallið Glungezer um 20 metra frá tindinum, en hafði síðan oltið um 150 metra niður fjallshlíðina, en stöðvað ist þar á syllu. Sprenging mur hafa orðið í flugvélinni þega’- hún rakst á fjallið og er brak úr henni dreift um tveggjr ferkílómetra svæði. Var að lenda Hausaskipti á hundum MOSKVU 2/2 — Sovczki skurðlæknirinn prófessor Vladimir Damikoff hefur enn haft hausaskípti á hundum, sagði Moskvuút- varpið í gær. Damikoff sem er hc'mskunnur fyrir slík- ar aðgcrðir skar hausana af báðum hundunum sam- tímis og skipti um þá. Sagt var í fréftinni að ann ar hundorinn væri liráð- Mfandi rftir aðgerðina. en hínn inun bafa dáið. Geysimikið gas hefur fundizt í jörðu i SavélriÆjUUum og er nú lðgð höfuðáherzla á að nýta þær dýrmætu auðlindir. Þannig hefur Tbilisi, höfuðborg grúsíska sovctlýðveldisins, nú fengið jarðgas frá námunum við Stavropol, en til þes* þurfti að leggja mikla Ieiðslu yfir Kákasusfjöll og þykir hún merkilcgt mannvirki. 'lysið varð í mjög slaemu 'ugveðri og var baeði þoka oP 'ur. Flugmaðurinn hafði lok- öllum undirbúningi undj- -ndingu á flugvellinum vif Innsbruck, en lendingarskil- •rði eru þar mjög slaem. Það ’ru þannig engin radartæki á flugvellinum og er sagt að þau -omi ekki að gagni þar vegna binna háu fjalla umhverfis. Það er því aðeins hægt að hiálpa flugpnönnum við lend- íngu með upplýsingum um kvggni, vindátt og hraða. Elugstjóri Britanniaflugvél- irinnar, Williams að nafni, var reyndur flugmaður og hafði margsinnis lent á vellinum við rnnsbruck. Með flugvélinni voru margar fjölskyldur í or- iofsferð og voru fjórir læknar í hópnum. Brezk blöð varpa í dag fram Heirri spurningu hvort ekki sé nauðsyn á strangara eftirliti j með flugi að vetrarlagi til ým-1 issa staða á meginlandinu, þar =em það sé viðar en í Inns- bruck að ekki séu tæki til að -tiórna blin.dflugi. Slysið í Bandarikjunum Með bandarísku Constelati- pnflugvélinni var 81 farbegi og fjögurra manna áhöfn. Flugvél- ín hafði farið frá San José í Kalifomíu árdegis í gær eftir -taðartíma og var ferðinni heitið til Nevada. Klukkutíma -.ftir flugtak bárust radíóboð -im að flugvélin væri stödd yf- ;r Meeks Bay nálægt Tahoe- "atni Mínútu síðar var byrj- ið á nýrri radíósendingu frá flugvélinni, en henni var hætt í miðri setningu. Óttuðust menn þá að eitthvað hefði kom- ið fyrir og voru þyrlur send- ar af stað til að leita flugvél- arinnar, en hætta varð leitinni seint í gærkvöld vegna hríðar- byls Flugvélin var eign Para- dise Airlines. Lestarránið mikla rætt í sjónvarpi Milljón stolinna sterlingspunda komið úr landi með snekkju LONDON 2/3 — Viðtal við mann að nafni Edward Thomas Anderson í brezka sjónvarpinu í gær vakti feiknaathygli, en hann er eigandi skemmtisnekku þeirrar „Cristine", sem hvarf úr höfn í janúar og hefur ekki komið fram síðan. Anderson skýrði frá því að ein milljón sterlingspunda af hinu stolna fé úr lestarráninu mikla hefði verið flutt með snekkju hans úr landi. Anderson sagði að tveir menn hefðu farið með peningana um borð í „Cristine”. Snekkjan lagði úr höfn 1 Ramsgate í Suð- ur-Englandi 3. janúar og hefur ekkert til hennar spurzt síðan, enda þótt mikil leit hafi verið gerð að henni í samvinnu við lögreglu víðsvegar um heim- inn. Anderson sagði að Danny nokkur Basset, sem var með ..Cristine” þegar hún lagði úr höfn hefði sennilega verið myrtur T,ík hans ó lanr) nálægt belgíska baðstaðnum Middelkerke 12. febrúar. Það hafði verið talið að And- erson hefði einnig verið með snekkjunni, en svo var ekki. Sjónvarpsmaður'nn sem ræddi við hann sagði að Anderson hefði ákveðið að leysa frá, skióðunni, vegna þess að hann j vildi fá vernd lögreglunnar. I Anderson sagði að hann hefði fengið margar sfmahringingar og hefði sér verið hótað því að kona sín og barn myndu verða látin gjalda þess. ef hann segði lögreglunni nokk- 'ið frá lestarráninu. Hann sagðist hafa faliizt á flvfíp ^ olrV'T’p nnlrP mpf) Framhald á 8. síðu. >að er ólga í alri r- mönsku Ameríku og víða haía Siværuiioar Puio um »ig i i.ionuin, í Vene- zuela, Paraguay, Nicaragua og einnig í Guatemala, þar sem málaliðar bandaríska auðhringsins United Fruit Company og Bandaríkjastjómar steyptu kjörinni stjóm landsins fyrir tíu árum af því að hún gerði sig líkiega til að skerða hagsmuni auðhringsins. Myndin er af skæmliðum í Las Minas fjöllum í Guatemala. Forsetar Ítalíu og Sviss fara úr nefndinni Úthiutun Balzanverilauna fyrir 1963 vekur hneyksli MÍLANÓ 2/3 — Úthlutun Balzanverðlaunanna, sem áttu að verða einhvers konar mótvægi Nóbelsverðlaun- anna, hefur vakið mikið hnéyksli, eftir ágreining inn- an stjómar Balzanstofnunarinnar, sem m.a. hefur haft í för með sér að forsetar ítalíu og Sviss hafa sagt sig úr henni. Og nú hefur verið ákveðið að hætta við^ veitingu frekari verðlauna fyrir 1963. Fyrir nokkrum dögum var tilkynnt að friðarverðlaun Balzans hefðu verið veitt Sam- einuðu þjóðunum í minningu Kennedys Bandaríkjaforseta, en samdægurs lýsti ritari stofnunarinnar, prófessor Ger- ardo Broggini, að þessi úthlut- un væri „ólögmæt". Engu að síður afhenti full-' trúi Balzanstofnunarinnar Ú Þant, framkvæmdastjóra SÞ, 100 milljón líra ávísun í New York. Það voru aðeins þrír af fulltrúum í úthlutunarnefnd- inni sem ákváðu að veita SÞ verðlaunin, bankastjóri, prest- ur og lögmaður, og böfðu ekk- ert samráð við aðra nefndar- menn, og virtu meira að segja að vettugi forseta ítaliu og Sviss sem eiga heiðurssæti í nefndinni. Forsetarnir, Segni og von Mocs, sögðu s:g þá úr nefndinni, í gærkvöld kunngerði svo formaður Balzanstofnunarinnar, séra Enrico Zucca, að ekki yrði úthlutað fleiri verðlaunum ársins 1963. Á það var bent að i gær, á ártíð Balzans, stofnanda verðlaunanna, var í-unninn út frestur fyrir úthlut- un verðlauna fyrir afrek í bókmenntcm. stjamvísindum, þjóðfélagsvísindum og forn- leifafræði. Ákveðið hafði ver- ið hverjir skyldu hljóta verð- launin, en nöfn þeirra verða ekki birt úr því sem komið er. HALIFAX 2/3 — Olíuflutninga- skip af Liberty-gerð, Amphialo- os, 15.800 lestir, klofnaði í tvennt á laugardaginn í miklu roki og sjóróti 230 sjómílur undan strönd Nova Scotia. 36 menn voru með skipinu og tókst að bjarga þeim öllum nema tveimur. Gagarín og Bikovskí í Svíþjóð Geimferðalög frá Sevétríkjunum í ár STOKKHÓLMI 2/3 — Sov- czku geimfararnir Gagarín og Bikovskí eru nú staddir í Stokkhólmi og ræddu þar við blaðamenn í gær. Það var cínkum Gagarfns scm varð fyr- ir svörum, en Bikovskí svaraði spurningu um hvenær mönnum yrði næst skotið á Ioft frá Sovétríkjunum á þá Ieið að það yrði áreiðanlega á þessu ári. Mörg hundruð manns tóku á móti þeim á Arlandaflugvelli við Stokkhólm og { hálfan ann- an tíma urðu þeir að svara spurningum blaðamanna á Grand Hotel. Þær voru af ýmsu tagi, allt frá því hvern- ig á bví stæði að blaðamenn af vesturlöndum fengju ekki að vera viðstaddir geimskct Sovét.ríkjanna til spurninga um hvort hægt myndi að eiga mök v'ð konu í byngdarlausu á- stnnrli Gagarín bar eindregiö til baka getgátur í blöðum á vest- urlöndum um að Sovétríkin hefðu gert misheppnaða tilraun með mannað geimfar 7. febrú- ar s.l. Ég get fullyrt afdrátt- arlaust að allar geimferðir Sov- étríkjanna hafa heppnazt með ágætum, sagði hann. Hann sagði að nú skipti mestu máli að afla sem víð- tækastrar þekkingar á öllum skilyrðum í geimnum. Sovézka vísindaakademían hefði marg- ar fyrirætlanir á prjónunum, en ég er ekki forseti hennar og get því ekki sagt ykkur, hverj- ar verða teknar fyrir næst. Gagarín var orðheppinn að venju. Spumingu blaðamanns- ins um kvennafar í, geimnum svaraði hann brosandi á þessa leið: Ég hugsaði satt að segja ekkert um slíkt þegar ég var þarna yppi, en þér gætuð sjálfur boðizt til að fara út í geiminn. Þá fengjuð þér kannski tækifæri til að prófa þetta sjálfur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.