Þjóðviljinn - 04.03.1964, Síða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1964, Síða 3
Miðvikudagur 4. marz 1964 ÞIÓÐVILIINN - SlÐA J Bandaríkjqstjórn á í vök qð verjast hvert sem Ijtií er Washington: Hörð gagnrýni Har. Wilsons WASHINGTON 3/3 — Harold Wilson. leiðtogi brezka Verkamannaflokksins, fór í dag á fundi með blaðamönn- um í Washington hörðum orðum um ýms meginatriði í utanríkisstefnu Bandaríkjanna, svo sem fyrirætlanirnar um sameiginlegan kjamorkuflota NATO og viðskipta- bannið á Kúbu. Wilson hefur átt viðrseður við ýmsa ráðamenn Bandaríkjanna undanfarna daga, m.a. við John- son forseta, en þær viðræður hafa verið haldnar í ljósi þess að allt bendir nú til þess að Wilson verði forsætisráðherra Bretlands eftir kosningarnar á þessu ári. Á móti kjarnorkuflota Hann var spurður um afstöðu Verkamannaflokksins til þeirrar ráðagerðar Bandaríkjanna að búa kjarnavopnum skip sem á væru áhafnir frá mörgum NATO- löndum. Hann lýsti sig algerlega andvígan þessari hugmvnd, og sagði að ef hann tæki við stjórn í Bretlandi mvndu Bretar ekki taka þátt í slíku. Látið væri i veðri vaka að tilsansurinn með kjarnorkufiota NATO væri sá að koma í veg fyrir að Vestur-Þýzkaland fengi kjarnavopn, en engin trygging væri fyrir því að það stæðist. — Við teljum ekki að á þenn- an hátt verði dregið úr sókn Vestur-Þýzkalands í kjarnavopn, heldur þvert á móti, sagði hann. Mikil hætta á ferðum Hann varaði mjög eindregið við þeirri hættu sem væri á að Vestur-Þjóðverjar fengju ráð vfir kjarnavopnum. Það myndi hafa i för með sér að engin leið yrði að stöðva frekari dreif- ingu kjarnavopnanna og um leið spilla allri viðleitni til að koma á sáttum milli austurs og vest- urs. Sovétríkin myndu ófús til allra samninga ef vesturþýzki herinn yrði búinn kjarnavopn- um. Á móti viðskiptabanni Þá gagnrýndi Wilson einnig viðskiptabann Bandaríkjastjórn- ar á Kúbu og sagði að stjórn Verkamannaflokksins myndi virða slíkt bann að vettugi. Bret- ar væru þeirrar skoðunar að viðskiptabönn væru ævinlega til ills, en gætu engu góðu kom- ið til leiðar. Það ætti einnig við um bannið á viðskiptum við Kúbu. Madrid: Genf: Spánn ákveður ai verzla við Kúbu MADRID 3/3 — Spænska stjórnin hefur látið sem vind um eyrun þjóta hótanir Bandaríkjast'jórnar um að hún yrði svipt allri hernaðaraðstoð ef hún héldi áfram við- skiptum við Kúbu og í dag fréttist í Madrid að hún hefði samþykkt samninga um mikil viðskipti milli landanna á næstu árum og mun í þeim gert ráð fyrir að Spánverjar selji Kúbu varning fyrir 50 milljónir dollara. Viðskiptasamningar þessir voru undirritaðir í síðasta mánuði og var aðeins beðið eftir fullnaðar- samþykki spænsku stjómarinnar. 1 þeim er gert ráð fyrir að Spánverjar smíði níu 10-15.Ó00 lesta kaupskip fyrir Kúbu. tvær ferjur og mörg fiskiskip. Kúba mun greiða með tóbaki og sykri í samræmi við ákvæði viðskipta- samningsins en löndin gerðu með sér í nóvember í fyrra. Kúba mun selja Spánverjum 300.000 lestir af sykri næstu þrjú árin, og eru fyrstu 50.000 lest- irnar væntanlegar til Spánar á næstunni. Saigon: McNamara að fara til SuBur- Vietnams Þessi afstaða spænsku stjórn- arinnar er mikið á’fall fyrir Bandaríkin, en Spánn er það land Vestur-Evrópu sem er lang- háðast bandarískri hemaðarað- stoð. Um miðjan síðasta mánuð tilkynnti Bandaríkjastjój'n að hún hefði ákveðið að hætta hern- aðaraðstoð við Breta, Frakka og Júgóslava í refsiskyni vegna við- skipta þeirra við Kúbu. Frakkar með Alþýðu-Kína GENF 3/3 — Hörkurifrildi varð á þingi Alþjóðaheilbrigð- isstofnunarinnar (WHO) hér í Genf í dag á milli fulltrúa Frakklands og Bandaríkjanna, þegar fjallað var um aðild kínversku alþýðustjórnarinnar að stofnuninni. Franski fulltrúinn, Aujaleu, hafði krafizt þess að fulltrúum Formósustjórnar yrði vikið af þinginu, en fulltrúar alþýðu- stjórnarinnar í Peking tækju sæti þeirra. Bandaríski fulltrúinn, McKitte- rick, lagðist gegn þessu og fór hörðum orðum um málflutning Aujaleu. Hann benti á að þar sem allsherjarþing SÞ hefði ekki fallizt á aðild Pekingstjórn- Brussel: Beigar ekki með í kjarnorkufíotanum SAIGON 3/3 — Robert McNa- mara, landvarnaráðherra Banda- rikjanna, er væntanlcgur til Saigon, höfuðborgar Suður-Viet- nams á fimmtudag og verða margir háttsettir embættismenn utanríkis- og landvarnaráðu- neytanna og bandarísku leyni- b.iónustunnar CIA í fylgd með honum. Búizt er við að McNamara dveljist að þessu sinni í viku- tíma í Suður-Vietnam, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer þangað. Á heimleiðinni mun hann koma við í Honolulu á Hawaii til viðræðna við yfir- foringja bandariska flotans á Kyrrahafi, Harry Felt. Rusk utanríkisráðherra sagði i dag í Washington að aðstað- an í Suður-Vietnam, þar sem Bandaríkin hafa nú uppundir 20.000 manna herlið, væri erfið, en tók fram að hún væri ekki vonlaus með öllu. Skæruliðar Vietcongs hefðu færzt mjög í aukana upp á síðkastið og hefðu þeir notfsert sér ringulreiðina eftir tvenn stjórnarskipti á nokkrum mánuðum. Refsiaðgerðir frá 1. apríl vegna landhelginnar Fisklandanir Færeyinga í Bretlandi þriðjungi minni BRUSSEL 3/3 — Belgíska stjórnin hefur ákveðið að eiga engan þátt að tilraunum til und- irbúnings stofnunar hins sam- eiginlega kjarnorkuflota NATO, sem á að gera í sumar. Ætlunin er að manna banda- rískan tundurspilli sjóliðum frá ýmsum rikjum NATO til að vita hvernig slik blönduð áhöfn reynist en þannig er ætlunin að áhafnirnar verði á kjarnorku- flotanum. í Brussel þykjast menn vita að meirihluti stjórnarinnar sé and- vígur þátttöku í kjarnorkuflot- anum, bæði vegna þess að efazt er uffl að hann komi að nokkru gagni og hins að hann verði of fjárfrekur í rekstri. arinnar að alþjóðasamtökunum gæti hún heldur ekki haft aðild að WHO sem heyrði undir SÞ. Meirihluti fulltrúa féllst á þetta sjónarmið og var tillögunni um aðild alþýðustjórnarinnar visað frá með 51 atkvæði gegn 21, en 22 sátu hjá. í fyrsta sinn Á það er bent að þetta hafi verið í íyrsta sinn sem fulltrúi frönsku stjórnarinnar beitir sér fyrir aðild alþýðustjórnarinnar að alþjóðasamtökum og megi nú telja víst að Frakkar muni gera það á næsta allsherjar- þingi SÞ og þá leggja fast að hinum mörgu Afrikuríkjum sem enn eru þeim háð að veita henni að málum, en þau hafa flest verið Kína andsnúin fram að þessu. Alvarlegur ágreiningur Formælandi bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í dag að Bandaríkjastjórn teldi að af- staða Frakka á þingi WHO bæri vott um mjög alvarlegan ágrein- ing við Bandarikin. Bandaríkja- stiórn hefur einnig sárnað það að de Gaulle lét hana ekki vita um þessa afstöðu á WHO-þing- inu með meira en eins dags fyrirvara. UROKO ÚTGERÐARMENN Japönsku veiðarfærin með þessumerki eru landskunn fyrir gæði. Nælon þorskanet, Nælon síldarnætur og síldarnótarefni. Hizex- kaðlar, Nælon taumar o.fl. fyrirliggjandi. STÍIAU VÖR HF. Norðurstíg 7 Reykjavík. — Sími 24123. London og Kaupmannahöfn 3/3 ^ — Það Ieikur nú enginn vafi á því lcngur að brczkir togara- eigendur ætla að koma í veg fyrir fisklandanir Færeyinga í Bretlandi í hefndarskyni fyrir að fiskveiðilögsagan verður þar nú cndanlcga færð út i tólf mílur. Takmarkanir á löndunum fær- eyskra fiskiskipa eiga að hefjast 1. apríl og er ætlunin að minnka þær um þriðjung. Brezkir togaraeigendur munu einhvern næstu daga afhenda danska sendiherranum í London tilkynningu um að þeir hafi á- kveðið að setja hömlur á landan- ir færeyskra fiskiskipa. Þeir munu táka fram að þeir telji að unnt ætti að vera að komast að viðunandi samkomulagi, þannig að brezkir togarar fái áfram að veiða fyrir innan tólf mílna mörkin við Færeyjar, en Fær- evingar að landa afla sínum í Bretlandi. Takmarkanirnar á fisklöndun- um Færeyinga munu ganga í ®ildi frá 1. apríl og munu gerð- ar ráðstafanir til að þær minnki um þriðjung. BRIDGESTONE

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.