Þjóðviljinn - 04.03.1964, Síða 4

Þjóðviljinn - 04.03.1964, Síða 4
4 SlÐA Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Kitstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 80 á mánuði. Ihaldsflánska og verkefnin |jað átti að vera ein róttækasta læknisaðgerð í- halds og Alþýðuflokksins á efnahagslífi þjóðar- innar að „taka vísitöluna úr sambandi“, eins og það var svo spaugilega orðað. Því var þá þegar lýst yf- ir á Alþingi af þingmönnum Alþýðubandalagsins, og hér í Þjóðviljanum í grein eftir grein og í öðrum blöðum sósíalista, að þessi ráðstöfun væri bein árás á verkalýðshreyfinguna og skað- ræði hið mesfa. En Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn höfðu illu heilli meirihluta á Al- þingi og bönnuðu með lögum, „viðreisnarlögun- um“ svonefndu, alla verðtryggingu kaupsins. þegar næstu mánuði kom það svo skýrt í ljós að engum gat dulizt að ætlunin var ekki að stöðva óðadýrtíðina, hún átti að fá að ólmast að vild og mala braskaralýð þjóðfélagsins ofsagróða. Það var einungis kaupið sem átti að stöðva, einungis kaup- ið mátti ekki hækka hvernig sem braskað væri með verðlagið. Árangurinn varð nákvæmlega sá sem hver maður hefði átt að geta sagt fyrir. Þeg- ar verkalýðsfélögin voru svipt meira að segja hinni tiltölulega ófullkomnu verðtryggingu sem fólst, í vísit.öluákvæðum samninganna, treystu .þau sér ekki til að festa samninga sína nema til skamms tíma, vegna hins algjöra pryggisleysis sem óðaverðbólga viðreisnarinnar olli. J skýrslu sinni á aðalfundi Dagsbrúnar vék for- maður félagsins, Eðvarð Sigurðsson, að þessum málum, og minnti á að kaup Dagsbrúnarmanna hefði þrívegis breytzt á liðna árinu með samning- um við atvinnurekendur. Um það sagði Eðvarð m.a.: „Þessa miklu ókyrrð á vinnumarkaðnum verður að skrifa á reikning þeirrar ráðstöfunar stjórnarvaldanna að banna vísitölugreiðslur á kaup, jafnhliða því sem hverri dýrtíðarbylgjunni af ann- arri hefur verið hleypt yfir landsfólkið. Vera má að stjórnarvöldin hafi trúað því, að verkamenn sættu sig við að bera bótalaust hinar miklu verð- hækkanir, en hafi það verið von þeirra. ættu þeir nú að vera sannfærðir um hið gagnstæða, þó ekki hafi tekizt nægjanlega að láta kaupið fylgja verð- hækkununum eftir. Verkamenn neita algerlega að xallast á þá kenningu, að þeir hafi tekið til sín of sfóran hluta þjóðarteknanna, og það sé orsök vandamálanna í efnahagslífinu. Nei, það eru aðrir en verkamenn sem hafa hrifsað til sín meira en þeir áttu, og meðan það er ekki viðurkennt í verki verður ekki friður á vinnumarkaðinum“. gðvarð minnti Dagsbrúna^-nenn á að vera reiðu- búnir að leggja til átaka ef á þyrfti að halda. En hann lagði áherzlu á þá afstöðu Dagsbrúnar- stjórnarinnar, að verkalýðshreyfingin í heild þurfi nú að einbeita kroftum sínum gegn dýrtíðar- og verðbólguþróuninni og fyrir nokkrum meginkröf- um. svo sem fullkóminnar verðtryggingar á kaup- ið og styttingu vinnudagsins án skerðingar á tekj- um, þótt í áföngum væri. Hér er minnt á stór og brýn verkefni, og þess að vænta að viðleitni verka- lýðshreyfingarinnar ’til lausnar þeim mæti ekki sams konar skilningsleysi og andstöðu afvinnu- rekenda og ríkisyalds og fil þessa. — s. --------ÞJÖÐVILJINN---- Athugun sé gerð stöðu og sumarhvíld barna ÞINCSJA ÞJÓÐVILJANS Lögð hefur verið fram á þingi tillaga Lúðvíks Jósepssonar til þingsályktunar um vinnuaðstöðu og sumarhvíld barna og unglinga. Samhljóða til- lögu flutti frú Margrét Sigurðardóttir í síðasta þingi. vinnuað- Tillagan fer hér á eftir, á- samt gre'nargerðinni sem flutn- ingsmaður lætur fylgja (milli- fyrirsagnir blaðsins): „Alþingi ályktar að kjósa 5 manna nefnd, sem taki íil athugunar aðstöðu barna og unglinga innan 15 ára aldurs til eðlilegrar og heilbrigðrar sumarhvíldar og hæfilegrar og þroskandi vinnu þann tíma, sem börnin eru ekki í skóia. Nefndin geri ýtarlega skýrslu um athuganir sínar, sem lögð sé fyrir Alþingi, og skili jafn- framt tillögum um úrbætur í þessum efnum fyrir haustþing 1964”. Greinargerð. Tillaga samhljóða þeirri, sem hér er flutt. var flutt á síðasta þingi af frú Margréti Sigurðar- dóttur, sem þá át.ti sæti á AI- þingi. Þannig greinargerð fylgdi tillögu hernar: „I flestum löndum, þar sem um svipaða skólaskjddu er að ræða og hér á landi, eru skól- arnir starfræktir mestan hluta ársins. Þar eru skólaleyfin ein- ungis notuð nemendum og kennurum til hressingar og hvíldar írá störfum og námi. Annar háttur á hér á landi Hér á L -idi er hafður ann- ar háttur á. Skólar eru yfirle:tt eklri starfræktir lengur en í 8 mánuði árlega. Vissir kcstir þessa stutt.a námstíma liggja í augum uppi, svo sem mögu- leikar nemenda til þess að afla tekna til námskostnaðar, þátt- taka nemenda í atvinnulífi Iandsmanna og kynning og samskipti við hinar ýmsu bjóð- félagsstéttir. Fyr'r þá, sem stunda langskólanám. hefur þetta hin iákvæðustu áhrif, en gagnvart börnum og ungling- um, sem eru í skyldunámi, koma bessi rök ekki til greina. Um bað eru líka farnar að heyrast raddir, að bróunin hér á landi hljóti að leiða til lengri námstfma, líkt og erlend's. Hins vegar eru bessar kröfur ekki svo almennar. að ástæða sé r.il að ætla að róttækar breyt'ngar á fræðslukerfi okk- ar í bessa átt standi fyrir dyr- um. .Jðjuleysið er rót alls ills.” segir máltækið. Og börn una iðju- eða réttara sagt athafna- leysi aldrei. Aðalvandræðin og e.t.v. má segja hættan er fólg- in í því, að þegar börnin missa hið, skipulega aðhald skóla- námsins, er freistingin langtum meiri til að leiðast út í at- hafnir, sem eru miður heppileg- ar fyrir börnin og oft óþolandi fyrir umhverfi bamanna, fjöl- skyldu þeirra og nágranna. Þetta er flestum foreldrum ljóst, og þess vegna reyna þeir að koma börnunum í einhvers- konar vinnu. Fyrsta verkefni slíkrar nefnd- ar, sem hér er lagt til að kos- in verði. yrði því að athuga hvernig sumarvinnu barna og unglinga er varið, hve mörg stunda ákveðna vinnu, hvers konar vinnu og hve langur vinnudagur þeirra er. Þá fyrst, er nokkurt yfirlit fengið í' því efni, er unnt að gera sér grein fyrir, á hvern hátt framlag og frumkvæði ríkisins kæmi bezt að haldi. Þar getur orðið um ýmsar leiðir að ræða, t. d. rekstur vinnuskóla, að láta unglingana s'tja fyrir um vinnu eða mynda heila vinnuflokka, sem vinna störf. sem þeim eru holl og heppileg, og fleira. Sömuleiðis kemur til álita, hvort ríkið hefði slíkan rekstur algerleea á s>num vegum eða aðallega yrði fárin sú leið að1 styrkja á myndarlegan hátt slíka starfsemi á vegum bæj- arfélaga og kauptúna og fé- lagssamtaka. Einnig þyrfti að athuga, hvort hægt vær: að annast i einhverskonar miðlun um sum- ! ardvöl barna á sveitabæium og : bá iafnframt eftirlit með slíkri : dvöl. Þörfin á því, að athafnaþrá barna og unglinga sé virkjuð með einhvers konar vinnu, er viðurkennd hér á landi. Má heita að það hafi verið grund- vallaf'sjónarmið í uppeldism^l- um þjóðarinnar < gegnum aldir. 1 augum fjölda fólks er það grundvallarsjónarmð í upp- eldismálum enn þá. Það er bó nauðsynlegt að skilja, að eigi þjóðin að svar beim kröfum, sem nútímaþjóð- félag gerir um langa og jafn- | framt stranga skólagöngu og ^ sérhæfingu á ótalmörgum svið- um. og eigi hún jaínframt að halda því, sem hefur verið að- alsmerki íslenzkrar menningar, þ. e. traust alþýöumenning, þarf hún að búa mjög vel að æsku landsins, Þar nægir ekki fleiri og betri skólar og betri aðstaða kennara. Það þarf einnig að skipuleggja hin löngu, sam- felídu „sumarfrí”, sem böm og unglingar hafq frá skóia- námi. Þann tíma má ekki eir,- ungis nota til stritvinnu. sem að vísu forðar e. t. v. frá öðru verra og gefur peninga í aðra hönd, heldur þarf sá tími fyrst og fremst að notast t:l upp- byggingar andlegra og líkam- legra krafta, veita unglingum félagslegt uppeldi og siðferðis- þrótt. I þeim tilgangi er annar lið- ur þessarar tillögu fram borinn. Nefndin ætti því að athuga möguleika á að hefja starfsemi sumarbúða fiyrir unglinga, svo að að því yrði stefnt, að skóla- börn frá 12—15 ára aldurs ættu slíkrar dvalar lcost í nokkrar v'kur árlega fyrir við- ráðanlegt gjald. I slíkum búð- um yrðu bömin undir hand- leiðslu hæfra manna (t.d. kenn- ara), iðkuðu íþróttir, leiki, gönguferðir og nátt'úruskoðun. Slík starfsemi er ekki með öllu óþekkt hér á landi. T.d. hefur Kristilegt félag ungra mnnnf, 0v kvenna rekið sumar- búðir í Vatnaskógi i Borgar- fjarða”sýslu. og nú síðustu ár- in hafa tveir ungir íþróttamenn Björn Magnússon skólastjóri á Eiðum hefur sent blaðinu eftirfarandi athugasemd: „Fyrir slrömmu síðan birtist í blaði yðar fréttaklausa frá S.G. Egilsstöðum. Þar er frá því skýrt, að framsóknarmenn hafi gengið ötullega fram í því að afla meðlima i Félag ungra framsóknarmanna á Héraði. Segir í nefndri grein rneðal annars. að í bamaskúlanum á Eiðum hafi verið seilzt allt niður til 12 ára barna. til að fá þau í áðurnefnt félag. Þessi fregn, þ.e.a.s.. sá hluti hennar cr>m varðar barnaskól- ann á Eiðum er alger stað- leysa. 1 barnaskólann ' á Eiðurn kom enginn sendinefnd fram- sóknarrpanna til að afla með- lima fyrir téð félag. Virgingarfyllst Björn Magnússon. skólastjóri." Miðvikudagur 4. marz 1964 Margrét Sigurðarilóttir Lúðvík Jósepsson hafið slíka starfsemi á eigin vegum. Það er skoðun flutnings- manns þessarar tillögu, að hét sé um merkt mál að ræða. sem ástæða sé til að athuga aí gaumgæfni, og að það sé lík- legt, ef vei teksl til um fram- kvæmd, til að verða hollur þáttur í þjóðaruppeldi íslend- inga. Þeirri nefnd, sem hér er lagt til að kosin verði, bæri aö sjálfsögðu að leita sér ná- kvæmra upplýsinga hjá þeim aðiium. sem gerst vita um á- stand og líklegastir eru til að kunna ráð til úrbóta í þeim efnum, sem þingsályktunartil- laga þessi fjallar um.” . ' / ■ Þjóðviljinn hafði samband við Sigurð Gunnarssor, á Eg • ilsstöðum og bar undir hann þessa athugasemd. Sigurði fór- ust þannig orð: „Systkinin á Þrándarstöðum i Eiðahreppi komu heim eitt kvöldið og sögðust vera gengin í Fram- sóknarflokkinn og er yngra systkinið drengur tólf ára gamall og er í bamaskólanum á Eiðum. Bróðir þessara syst- kina veitir búinu forstöðu í fjarveru foreldranna og lige- ur móðirin í sjúkrahúsi í R- vík og faðirinn er á vertíð í Vestmannaeyjum. Olsendarar Framsóknarflokksins notuðu sem sagt tækifærið og klófestu þessi tvö böm inn í pólitísk samtök sín í þessum heimilis- ástæðum. Eg hef heimildir mínar beint frá Eðvald Jóhannssyni á Þrándarstöðum. Skólastjórinn ætti að kannast við þessa nem- endur sína.“ <•>----------------------------- Enn um fé/agasmðlun i FUF AUSTURBÆJARBlÓ: Sverð mitt og skjöldur eftir því — helzt bregður fyr- ir mannlýsingu í dverg nokkrum, eiturbyrlara að hug- sjón og atvinnu. J. Th. H. * Góðar skylmingamyndir gerast nú æ sjaldgæfari. Af er sú tið er Errol Flynn og Cornel Wilde brugðu brandi, svo ekki sé minnzt á Douglas Fairbanks jr. Um þessa mynd er svo sem ekkert að segja, hún er rétt «æmilega leikin, Elsa Martinelli er fögur á að líta, hetjan unga, sem reynd- ar er nú tekin nokkuð að láta á sjá, slæst manna bezt, ég taldi að gamni mínu einn hópinn sem hann hrakti á flótta; þeir reyndust átta. Söguþráður nr nánast fárán- legur og kvikmyndahandrit HÁSKÓLABlÓ: Pelsaþjófarnir * * A „pensjónati” einu í London situr hópur eldra fólks og lætur sér leiðast. Gömul aðalsfrú hefur að hætti slíkra kvenna helgað sig góðgerðastarfsemi en þrýtur fé. Það verður fanga- ráð hennar og félaga hennar að hefja pelsastuld í stórum stíl, og uppgjafa majór skipu- leggur hemaðaraðgerðir svo rækilega, að Scotland Yard fær ekki við neitt ráðið. Úr þessu verður gamanmynd, Elsa Martinelli. sem að vísu er ekki „bráð- skemmtileg’’ en alltaf nota- lega gamansöm. Terry Thom- as leikur majórinn bara vel. J. Th H. Af óviðráðanlegum ástæð- um verður dómur Arna Berg- mann um kvikmynd Lngmar Bergmanns, „Að lciðarlok- um“, að bíða morgundagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.