Þjóðviljinn - 04.03.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.03.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. marz 1964 MOÐVILIINN SÍDA g Körfuknattleikur kvenna •« K.R. og Armann kepptu í meistaraflokki í köx'fuknattleik s.l. sunnudag. Leikurinn var fjörugur og yfir- leitt vel leikinn af beggja hálfu, en KR sigraði örugglega 73:63. Fj’rri hálfleikur var mjög .iafn og virtust liðin jöfn að styrkleika . og ákveðinn sig- urvilji f.vrir hendi hjá báðum. f hléi var staðan 36:31 fyrir KR. í siðari hálfleik eru það KR-ingar sem ná yfirhöndinni og það rækilega þegar líða tekur á leikinn, en Ármenn- insar minnkuðu bilið nokkuð i lokin. KR-liðið sýndi oft góða leikni og náði góðum hraða á köflum Einar Boilason er styrkasta stoð liðsins og vax- andi leikmaður^ Ármannsiiðið- virðist ekki hafa góða þjálfun á borð við hin liðin í -meistaraflok'ki. Birg- ir og Davíð Helgason eru enn sem fyrr máttarstólparnir. KFR ■ 55 : 22 Skarphéðinn Hér var um mikinn yfir- byrðasigur að raeða, en liðið er skipað að mestu mönnum, sem undanfarin ár hafa keppt í meístaraflokki, og var ekki að búast við því að austan- menn hefðu í fullu tré við þá. Ólafur Thoriacius (fvrr- verandi landsliðsmaðurj, Mar- inó Sveinsson, Sigurður Helga- son og Matthías Matthíasson voru allir í liðinu, og sýndu að þeir hafa ermu gleymt af listum leiksins. í liði Skarp- héðins v'ar það Magnús Sig- urðsson sem bjargaði því sem bjargað varð. Hann er mik- ið efni í þessari íþróttagrein og án hans væri naumast hægt að tefla liðinu fram. Islandsmeistarí X>að eru stúlkur úr umf Skallagrímur í Borgarnesi, sem urðu íslandsmeistarar í körfu- knattleik kvenna i ár. Þær sigr- uðu ÍR sl. sunud.ag með 23:22, og fimleikafélagið Björk i Hafnarfirði með 18:9. Þetta eru at.hyglisverð úr- slit og óhætt að óska borg- firsku stúlkunum til hamingju með verðskuldaðan sigur. Eins og markatalan ber með sér. þá var keppni Skalla- gríms-stúlkna og ÍR-stúlkna ákaflega jöfn og leikurinn harður á köflum Lengst af mátti ekki á milli sjá, og úr- slitin ekki ráðin fyrr en á síð- ustu sekúndunum. Aftur á móti vann Skalla- grímur auðveldan sigur yfir Björk. eins og sjá má af stig- unum. Umf Skallagrimur er eitt þeirra félaga úti á landi sem lagt hafa sérstaka rækt við körfuknattleik. Víða úti um land er íþróttin æfð af miklu fjöri, en umf. Skallagrímur á líka heiður skilið fyrir að senda lið sín langan veg til að keppa á íslandsmótinu. Piltar úr fé- laginu hafa keppt í 1. flokki íslandsmótsins bæði í fyrra og núna. og þeir hafa sýnt að þeir eru fyllilega gjald.gengir á þeim vettvangi. r r r SLÆSLíe AfMÆUSHATB ARMAHNS d LAUSARDAC ÚTSALA Okkar árlega útsala er hafin, Stendur í nokkra daga. Notið þetta sérstaka tækifæri og gerið góð kaup. Glímuíélagið Árrnann minnt- ist 75 ára afmælis síns með myndarlegri afmælishátíð í Háskólabíói s.l. laugardags- kvöld. LaugaVt egi Dagskrá hátíðarinnar var fjölbreytt: íþróttasýningar, á- vörp og ýmis skemmtiatriði. Jens Guðbjörnsson, formaður Ármanns, setti hátíðina. Ávörp fluttu G.ylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra, Geir Hallgrims- son borgarstjóri og Gisli Hall- dórsson, forseti ÍSÍ. Guðmund- ur Guðjónsson óperusöngvari söng einsöng með undirleik Skúla Halldórssonar, og einnig söng karlakórinn Fóstbræður. Svavar Gests og hljómsveit hans önnuðust skemmtiþátt. Mikla athygli vöktu íþróttasýn- ingar félagsins. Þrír fimleika- flokkar sýndu. Voru það karla- flokkur, kvennaflokkur og drengjafiokkur. Kvennafiokkur- inn vakti sérstaka hrifningu fyrir frábæra leikni, en stjórn- andi og kennari flokksins er Guðrún Lilja Halldórsdóttir. Drengjaflokkur undir stjórn Skúla Magnússonar var og sýn- ingargestum til mikiilar á- nægju. Karlaflokkurinn sýndi æfingar á dýnu. tvíslá og svif- rá umjir stjórn Þóris Kjartans- sonar Þá voru glímusýning og bændaglíma undir stjórn Sig- urðar Jóhannssonar og enn- fremur júdósýning, sem Si.a- urður Jóhar.nsson stjórnaði einnig. Þá sýndu glímumenn forna leiki undir stjórn Harðar Gunn- Framhald á 8. síðu. Þráft fyrir snjóleysið Svig-keppnin í Skíðamóti Reykjavíkur fór fram s.l. sunnudag í Skálafelli. Má það til tíð- inda teljast að takast skuli að haida slíkt mót á þessum snjóleysisvetri. Ácrætt skíðafæri var í Skálafelli norðanverðu, osj fór mótið vel fram. 86,6 90.9 109,7 118,0 260,6 337,1 Veður var ágætt. hiti um frostmark, sólskin og logn. Brautir lagði Haukur Sigurðs- son, en mótstjóri var Ölafur Nilsen. Skíðadeild KR sá um mótið. Keppendur voru samtals 95, þar af 31 frá Ármanni, 31 frá KR, 28 frá IR og 5 frá Vík- ingi. — Orslit urðu sem hér ségir: Svig karla A-flokkur: (hlið 65 brautarlengd 400 m hæð 180). Svigmeistari varð: sam. Þorbergur Eysteinsson, lR 139,2 Hilmar Steingrímss.. KR 142,6 Gunnl. Sigurðsson KR 145,7 .Haraldur Pálsson ÍR 146,2 Sig. Einai’sson, IR 146,9 Valdim. örnólfsson IR 152.7 3-manna sveiíarkeppni: Sveit ÍR Svcit KR: 139.2 142,6 146.2 145.7 146.9 162,0 432,3 450,3 B-flokkur karla: (62 hlið brautarlengd 360 m, hæð 155) Helgi Axelsson ÍR 155.2 Einar Gunnlaug%son KR 157,5 Björn Ólafsson Vik. 162,1 Einar Þorkelsson KR 263,0 C-f!okkur karla: (hlið 52 brautarlengd 330. hæð 120,) Björn Bjarnason ÍR 124,5 Georg Guðjónsson Á 130,4 Sigurður Guðmundsson Á 137,4 Brynj Bjarnason ÍR 138.8 Hallgr. Guðmundsson Á 143.7 Jóhann Reynisson KR 143.8 8 manna sveitakeppni: Sveit ÍR. Sveit Árm. j 124,5 131,4 j 138.8 , 137,4 j 168.9 ' 143.7 ; 432.2 412.5 Björn Bjarnason, ÍR, sigurveg- ari í C-flokki Drengjaflokkur: (hlið 31 brautarlengd 260, hæð 90) Eyþór Haraldsson ÍR 83,1 Tómas Jónsson ÍR 86,6 Har. Haraldsson ÍR 90.9 Sverrir Haraldsson ÍR 101.3 Þorsteinn Ásgeirsson Á 102.9 ! Guðm. Frímannsson KR 109.4 i 3-manna sveitakeppni: Sveit ÍR: Sveit KR: 83,1 109,4 Kvennaflokkur: (hiið 52 branta,’lengd 33o m. ■ hæð 120) Marta B Guðmundsd KR 128,3 •Takobina .Takobsd ÍR 128,9 Kristín Biörnsdóttir Á 222.5 Karolína Guðmundsd. KR 147.5 Stúlknaflokkur: (hlið 31, brautarlengd 260. hæð 90) Ingibiörg Eyfells ÍR 101,8 Erla Þorsteinsd KR 131.0 Æfingaskortur Það var áberandi á þessu móti. að flestir reykvísku skíðamennirnir voru í lítilli þjálfun. og undrar það víst engan. því skilyrði til æfinga í vetur bafa verið lítil sem engin Þorbergur Eysteinsson hafði mikla yfirburði í A-flokki, sér- staklega fór hann fyrri ferðina glæsilega Hin gamla kempa Haraldur Pálsson fór báðar ferðirnar af góðu öryggi og skaut flestum yngri mönnun- um aftur fyrir sig. Umræðufundur Frjálsíþróttasamband fslands gepgst fyrir umræðufundi í samkomusal SÍS við Sölvhóls- götu á morgun, fimmtudaginn 5 marz. og hefst fundurinn kl [ 8.30 síðdegis Þátttakendum i siðasta meist- i aramóti fslands i frjálsum í- i þróttum. svo os þátttakendum j í landskeppnum s.l sumar, er sérstaklesa hoðið H1 fundar- ins. Á fundinum verða afhentir bikarar frá MÍ i sumar. Einnig verður sýnd kvik- mynd frá landskeppninni í Nor- egi s.l. sumar Marta B. Guðmundsdóttir, KR, sigurvegari í kvennaflokki Ingibjörg Eyfells, ÍR, sigur- vegari í stúlknaflokki Fimleikastúlkur Ármanns vöktu geysiathygli fyrir fagrar og tilkomumiklar fimleikasýningar á afmælishátíð Ármanns. Hér sjást nokkrar stúlknanna í einu sýningaratriðinu. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.