Þjóðviljinn - 04.03.1964, Page 12

Þjóðviljinn - 04.03.1964, Page 12
•4 \ \ \ I I I I I I ALÞINGIHEFUR ÆÐSTA VALDIÐ I I I \ \ Frumvarp Einars Olgeirs- sonar um heildarskipulag mið- baejarins í Reykjavík kom til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær og hafði flutn- ingsmaður framsögu í mál- inu, sem síðan var visað til allsherjarnefndar. Frumvarpið, ásamt greinar- gérð, var birt í Þjóðviljanum 20. febrúar s.l en hér birt- um við aftur uppdrátt af borginni til skýringar á til- lögum Einars. Dökka óreglu- lega strikið afmarkar það svæði, sem frumvarpið tekur til í framsöguræðu sinni i gær lagði Einar áherzlu á, að æðsta vald i skipulagsmálum væri í höndum Albineis og sagði a|5 timi væri til kom- inn að staldra við áður en fleiri sngulegar minjar verði eyðilaeðar: enn hefði ekki tekizt að skemma nema fáar söguleear bygeinear og þær merkustu eru óskemmdar að kalla Nefndi Finar sérstak- lega menntaskólahúsið. Al- þingishúsið. dómkirkjuna, stjórnarráðshúsið ng rakti sögu þessara bygginga. Þá nefndi Einar dæmi um þá al- úð. sem aðrar þjnðir. miklu stærri okkur og auðugri að söeufrægum bvggineum, leggja til varðveizlu gam- alla bygginga og dæmi um striðsþjóðir. sem hafa jafnvei byggt upp miðaldaborgar- hverfi sem sprengd hafa ver- ið í rústir í stríði: „til að mennineartengsHn við fortíð- ina rofni ekki “ — Okkur liggur ekki það mikið á, sagði Einar, að við þurfum að eyðileggja eitt né neitt sem ekki verður bætt. Framtíðin mun virða okkur fyrir að skila henni menning- arverðmætum en fordæma okkur ef við fordjörfum eða eyðileggjum sögufræg mann- virki, sem aldrei er hægt að endurbyggja. Loks gerði Einar ýtarlega grein fyrir frumvarpi sínu en það miðar að því að skipuð skuli all fjölmenn nefnd þeirra aðila sem áhrif geta haft á skipulagsmál eða hafa þar hagsmuna að gæta, að banna að hreyft verði við tilteknum sögufrægum bygg- ingum og í heild að samræma hugmyndir í skipulagsmálum svo að skynsamlegt heildar- skipulag verði gert af höfuð- borginni. Réðstefnu róttækra verður haldið ófram á morgun Ráðstefnu róttækra verður haldið áfram annað kvöld í Dagsbrúnarhúsinu, Lindargötu 9, kl. 8.30. Fyrsta nefnd hefur nú skilað frá sér uppkasti að á- Varð bráðkvaddur Um helgina varð Þorgeir Sig- urðson úr Kópavogi bráðkvadd- ur f Bakkaseli í öxnadal. Þor- geir heitinn var þama á ferð með konu sinni ölöfu Baldvins- dóttur, Guðrúnu dóttur sinni og tengdasyni Jónasi Haralz. ráðu- neytisstjóra. Fjölskyldan var á heimleið og hafði verið viðstödd jarðarför móður Þorgeirs. Guð- rúnar Marteinsdóttur, norður £ Þingeyjarsýslu. Snjóföl var á veginum í Bakkaselsbrekku og spólaði bíllinn. Fóru menn þá út til að ýta en þá hneig Þorgeir niður örendur. lyktun, sem hefur verið send út til þátttakenda. Fyrsta nefnd fjallaði aðallega um stöðu ís- lands í umheiminum og utanrík- isstefnumál Ragnar Arnalds hafði á hendi forystu nefndar- innar, en nefndin valdi fjóra menn til að semja drög að á- lyktun. Þeir eru: Ragnar Arn- alds, Rögnvaldur Hannesson, Gísli Gunnarsson og Gunnar Guttormsson. Þeir hafa nú skil- að frá sér 13 vélrituðum síðum, og er ekki að efa, að þar er margt að finna, sem gefur tilefni til umræðna og athugasemda. Á fundinum annað kvöld verð- ur tillaga I. nefndar rædd, og er fyrirhugað, að fundurinn gangi frá henni endanlega. Önnur og þriðja nefnd eru að störfum, og þess er vænzt, að hægt verði að halda fundum á- fram með viku- til hálfsmánað- ar millibili. Þeir sem ekki voru á fyrsta fundinum, en vilja vera með, snúi sér til Rögnvaldar Hannessonar, Bergstaðastræti 45, og fái hjá honum uppkast að ályktun I. nefndar, eða láti skrá sig á fundinum annað kvöld. Enginn róttækur, ungur maður, getur látið störf RR fram hjó sér fara. Fylgizt með frá byrjun 0,7 leggið ykkar álit til málanna. Ræðum það sem okkur greinir á um, og drögum fram það, sem við stöndum saman um. Bókauppboð hjá Sigurði Benedikts- syni í dag kl. 5 í dag klukkan fimm síðdegis efnir Sigurður Benediktsson til bókauppboðs í Þjóðleikhúskjall- aranum og verða þar boðin upp 75 númer bóka. Meðal þess sem þarna er á boðstólum eru nokkr- ar frumútgáfur af bókum Lax- ness og eru þær flestar áritaðar af skáldinu. Bækur þessar eru Kaþólsk viðhorf, Vefarinn mikli frá Kasmír, Alþýðubókin, Þú vínviður hreini, Fuglinn í fjör- unni, Sjálfstætt fólk, Fótatak manna, Gerska ævintýrið og Vettvangur dagsins. Þá eru þarna í boði Nokkur ljóðmæli eftir Jón Þorláksson, Hrappsey 1783, Smaadigte eftir Jóhann Sigurjónsson, Khöfn 1920 og Þulur Theódóru Thoroddsen, frumútgáfa, Rvík 1916, o.m.fl. Bækurnar verða til sýnis í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 10-4 í dag. Einmuna tíð í Kelduhverfi Kelduhverfi 3/3 — Einmuna tíð hefur verið hér í sveitinni síðan seint í nóvember. Jörð er alauð. Frostleysur og stillur. Bílaumferð er mikil eins og um hásumar væri. Eru þar á ferð vöruflutningabílar, jeppar og fólksbílar. Nær daglega heyr- ast drunur úr flugvélum, sem þjóta fram og til baka. Björn Þórarinsson, bóndi í Kílakoti, vitnaði hér á dögunum í þetta forna stef: „Vegur er undir og vegur er yfir og vegur á alla vegu“. Dauf framsóknarvist Egllsstöðum 3/3 — Síðastliðið laugardagskvöld stofnuðu ung- ir Framsóknarmenn til fram- sóknarvistar hér í þorpinu og var spilað á fimm borðum vegna fámennis. Gert hafði verið ráð fyrir tuttugu borðurh og þá væntanlega reiknað með bless- uðum börnunum, en þau hafa líklega ekki verið búin að læra vistina. Samkoma þessi lognað- ist svo út af vegna de.vfðar. — S.G. Heitir eftir gamalli aflakló ÓLAFSVÍK 3/3 — Nýr bátur sigldi hér inn á höfnina í gær- dag £ blíðskaparveðri og bætist í flota Ólafsvíkurbáta. Báturinn hefur verið skírður Sveinbjöm Jakobsson SH 10 og er látinn heita eftir gömlum breiðfirzkum árabátaformanni, sem uppi var á nítjándu öld. Þetta er eikarbátur smíðaður í Esberg í Danmörku og er 110 rúmlestir að stærð. Báturinn er búinn kraftblökk og Simrad fisk- leitartækjum og hcfur 495 h.a. Lister aðalvél og Ijósavél. Hann sigldi tólf sjómílum í reynsluför. Aðaleigendur eru tveir bræður hér í Ólafsvík, sem hafa stofnað útgerðarfélag með heldur hóg- væru nafni og nefnist það Dverg- ur h.f. Framkvæmdastjóri út- gerðarfélagsins heitir Haukur Sigtryggsson. Umsjón með smíð- inni hafði Þráinn Sigtryggsson, vélstjóri. Þá hefur verið ráðinn skipstjóri á bátinn einstök afla- kló og heitir hann Rafn Þórðar- son. Rafn hefur verið skipstjóri á Hrönninni er var aflahæstur af Ölafsvíkurbátum á síðustu ver- tíð. Stýrimaður er Sigurður Bjarnason og fyrsti vélstjóri Pét- ur Bárðarson. Þessi nýi bátur er þegar kom- inn á netaveiðar. — E. V. Uggandi um vertíðina Höfn í Hornafirði, 2/3 — Sum- arblíða hefur verið hér undan- farið og er í dag glaða sólskin og logn og sést ekki ský á himni. Mikil deyfð er þó yfir avinnu- lífinu og vann verkafólk í síð- ustu viku ekki nema þrjá daga. Aflaleysi hefur verið hjá bátun- um síðan tíunda febrúar, en þá gekk loðna á miðin og hvarf all- ur fiskur. Áður höfðu verið slæmar gæft- ir. en afli góður hjá bátunum. Bátamir hafa flestir tekið net. Sumir hafa þorsknót og eru jafnvel aðeins með handfæri. En fiskurinn virðist vera horfinn af miðunum og eru menn orðnir uggandi um að vertíðin bregðist. Verður þá hér vandræðaástand, þar sem atvinnulífið byggist ein- göngu á sjávarafla. Viðreisnar- dýrtíðin segir líka fljótt til sín, ef atvinnan dregst saman. — B.Þ. Varhugaverðir smávindlar REYKJAVfK, 3/3 — Undanfarn- | ir eins og King Edward og Roy ar vikur hafa vindlareykingar Tan eru varhugaverðar, þar sem færzt í vöxt og hverfa menn óð- ' í þessar vindlategundir er vafinn um frá vindlingum. Margir hafa brúnn pappír til þess að gera þá þó eitthvað að athuga við smá- lögulegri í útliti. vindlana og hefur komið í ljós, , Það er til lítils að friða sam- að bandarískar smávindiategund- 1 vizkuna með slíkum reykingum. Um fímmtíu prósent gjaldeyris- sparnaður uð smíða bátana hér Nú er skipasmíðastöðín Stál- vík við Amarvog að smíða þriðja skip sitt og er það 170 rúmlesta fískiskip, sem smíðað er fyrir Hraðfrystihúsið Jökul í Keflavík og er áætlað að smíði þess verði lokið fyrir sumarsíld- veiðar. Fyrir 11 virkum dögum var vörin auð og tóm. Þarna Iiggur nú hálfsmíðaður skips- skrokkur og verður fullsmíðað- ur eftir tiu daga. Þannig leggur þessi skipasmíðastöð mikið upp úr hraðanum. Undanfarnar vik- ur hefur umræddur bátur verið smíðaður í hlutum inni í húsinu og hafa beir meðal annars til umráða svokallaða skipapressu með 250 tonna þrýstingi á plöt- urnar. Eiginlega er skipasmíðastöðin sjálf líka í smíðum og standa vonir til þess að húsabyggingum sé lokið á komandi sumri. Verð- ur þá mögulegt að smíða allt að 300 smálesta skip með öllum út- búnaði nema möstrum. Þegar skipasmíðastöðin sjálf verður fullsmíðuð er sköpuð vinnuaðstaða fyrir hundrað manns. Núna vinna þrjátíu manns við skipasmíðastöðina. Þá verður mögulegt að smíða fjóra 250 rúmlesta fiskibáta á ári. Inn- kaupsverð þeirra er i dag 46 milljónir og sparast allt að 50n/n í gjaldeyri bor;ð saman við sam- svarandi fiskibáta smíðaða er- lendis í dag. Stálvík hefur smíð- að áður Skeljung I. og Lágafell og hafa þessi skip reynst ágæt- lega. Fyrirtækið er tveggja og hálfs árs gamait. Þrír verkstjórar bera hita og þunga dagsins og heita þeir Elliði Guðjónsson, Óskar Valde- marsson og Hans Lindberg. Framkvæmdastjóri skipasmíða- stöðvarinnar heitir Jón Sveins- son, tæknifræðingur. Ágúst G. Sigurðsson, skipaverkfræðingur frá Hafnarfirði teiknaði skip það sem nú er í smíðum. Stálvík er nú tilbúin að semja um smfði á næsta skipi 170 til 200 rúmlestir að stærð og getur afhent það fyrir næstu vetrarvertíð. Þess má geta að Fiskveiðisjóður íslands lánar 7,5°/n meira til þeirra skipa. sem smíðuð eru innaniands. Hér er verið að leggja síðustu hönd á fyrsta skipið frá Skipa- smíðastöðinni Stálvík við Am- arvog. Þctta er Skeljungur I. og hefur skipið reynst vel fram að þessu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.