Þjóðviljinn - 21.03.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.03.1964, Blaðsíða 5
Eaugárdagur 21. marz 1964 Sundmót Ægis Hðsvainm SÍÐA CUÐMUNDUR SCTTIGLÆSI- LEGT METIFLUGSUNDI Guðmundur Gíslason setti glæsilegt íslands- met í 100 m. flugsundi — 1.03,8 mín — á sund- móti Ægis á fimmtudagskvöld. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir náði ágætum árangri í 100 m. bringusundi, og Davíð Valgarðsson í 200 m. skrið- sundi. Tími Guðmundar £ flugsund- inu er mjög góður, og Guð- mundur sýndi að hann er alltaf í framför, og stöðugt líklegur til að bæta hinn langa metalista sinn. Davíð Valgarðs- son sigraði nú Guðmund í 200 metra skriðsundinu í skemmti- legri keppni, og var mjög nærri meti Guðmundar, sem er 2.08,6 mín. Hrafnhildur hjó einnig mjög nærri meti sínu í 100 m. bringusundi, en það er 1.21,3 mín. í keppnina vant- aði skæðasta keppinaut henn- ar. Matthildi Guðmundsdóttur. Úrslit i einstökum greinum uyðu þessi: 100 m. flugsnnd karla: mín. Guðm. Gislason ÍR 1.03,8 (íslandsmet) Davíð Valgarðsson ÍBK 1.05,1 Guðm. Harðarson Æ 1.12,3 Einar Sigfússon Self. 1.20,6 Guðmundur Grímsson Á 1.20,7 50 m. skríftsund drengja: sek. Trausti Júliusson Á 28,5 Logi Jónsson KiR 29,1 Kári Geirmundsson SA 29,2 50 m. bringusund telpna: Guðmundur kemur að marki í metsundinu í fyrrakvöld. -ú> Skákþing Islands 1964 hófst í gærkvöld I gærkvöld hófst Skákþing Is- lands 1964 og eru keppendur i Iandsliðsflokki tólf en það eru Björn Þorsteinsson, Jón Krist- insson, Freysteinn Þorbergsson, Trausti Björnsson, Gísli Péturs- son, Hilmar Viggósson, Jónas Þorvaldsson, Þórður Þórðarson, Halldór Jónsson frá Akureyri, Helgi Ólafsson, Magnús Gunn- arsson frá Selfossi og Bragi Kristjánsson. Einnig er keppt í meistara- flokki, 1. flokki, 2. flokki og unglingaflokki. Teflt er í Breið- firðingabúð. Skákstjóri er Gísli lsleifsson en mótsstjóri Þórir Ól- afsson. Nánar verður sagt frá mótinu hér í blaðinu á morgun. 100 m. bringusund kvenna: mín. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.21,8 Auður Guðjónsd. ÍBK 1.28,7 Dómhildur Sigfúsd. Self. 1.28,8 Eygló Hauksdóttir Á 42,0 50 m. bringusund drengja: sek. Guðmundur Grímsson Á 36,7 Einar Sigfússon Self. 37,3 Gestur Jónsson SH 37,4 100 m. bringusund karla: min. Erlingur Jóhannss. KR 1.16,3 sck. Dómhildur Sigfúsd. Self. 40,6 Auður Guðjónsdóttir ÍBK 41,2 100 m. baksund telpna: Ásta Ágústsdóttir _SH Auður Guðjónsd. ÍBK Hrafnh. Kristjánsd. Á 200 m. skriðsund karla mín. Davíð Valgarðsson ÍBK 2.09,2 Guðmundur Gíslason ÍR 2.12,6 PASKADVOLI JÓSEPSDAL Flestir borgarbúa munu hugsa sér til Innanhússmót KR KNATTSPYRNA Á HÁL0GALANDI Í kvöld, 21. marz, hefst að Hálogalandi innanhússmót B.K í knattspyrnu í tilefni 65 ára afmælis félagsins. Þátttakendur eru 8 lið, 6 lið frá Reykjavik, eitt lið frá hverju félagi nema KR, sem sendir 2 lið, Haukar í Hafn- arfirði og Í.B.K.. Keppni hefst kl. 8.15. Unfflinqamót Norðurlandameistaramót unglinga í handknattleik hófst í gær í Eskilstuna í Svíþjóð með leik milli Svía og Norð- manna. Svíar unnu — 14:10 (10:5). I dag keppir íslenzka ungl- ingalandsliðið sína fyrstu leiki á þessu móti. Liðunum verður skipt i 2 riðla, 4 lið í hvorum riðli, og innan hvors riðils leika liðin stigakeppni. Að henni lokinni leika saman þau lið, sem verða nr. 1 i hvorum riðli, nr. 2 í hvorum riðli, og 3. og 4. lið- in leika einnig saman. Með þessu verða liðin jafnari, og meiri fjölbreytni verður í keppninni og hvert lið fær 4 leiki. Leikirnir á laugardagskvöld verða: A-riðiIl: KR a — Valur Fram — Haukar B-riðill: KR b — Þróttur Víkingur — Í.B.K. A-riðiIl: KR a — Fram Valur — Haukar B-riðill: KR b — Í.B.K. Þróttur — Víkingur Síðari hluti mótsins fer fram að Hálogalandi á mánu- dagskvöld 23. marz kl. 8.15. hreyfings um páskana, og má búast við að Bláfjöllin og Jóseps- dalur seiði marg-a til sín að venju. Um páskahelgina verður að venju efnt til ferða í skiða skála Ármanns í Jósepsdal, og dvalið þar við skíðaiðkanir, gönguferðir og aðra skemmtan Kvöldvökur með ýmsum skemmtiatriðum verða á hverju kvöldi. Lagt verður af stað úr Rcykjavík á miðvikudagskvöld og föstudagsmorgun. Verða síð- an daglega famar gönguferðir frá skíðaskálanum um Bláfjöll, en þar eru víða snjóskaflar, þannig að fólk getur brugðið sér á skíði, þrátt fyrir óvenju- legt snjóleysi. í skálanum verður seldur matur og kaffi, og er verði mjög í hóf stillt. Skíðaskálinn í Jósepsdal hef- ur verið stækkaður verulega í vetur og endurnýjaður að öll- um þægindum og útbúnaði. Hafa aldrei verið betri skilyrði en núna til að taka þar á móti gestum. Vegur hefur verið lagð- ur í Jósepsdal og er öllum bíl- um fært þangað. Nánari upplýsingar um dvöl- ina, og sala á dvalarmiðum verður í skrifstofu Ármanns í íþróttahúsinu við Lindargötu á mánudagskvöld og þriðjudags- i kvöld kl. 8—10. sími 13356. Guöm. Herðarson Æ >2.18,0 100 m. sbrffisnnd fcyenjaac mfn. Hrafnh. Guðmundsd. fR 1.06,2 Ingunn Guðmundsd. Self.il.il,9 Hraính. Kristjánsd. Á 1.15,9 4x50 m. bringusund karia: min. Sveit Ármanns 2.27,2 Drengjasveit Ármanps 2.31,6 '(Drenfflamet) Sveit Ægis 2.32,5 Keppt í 20 ár Þess má geta, að í lOfl m. bringusundi karla var meðal keppenda Ólafur Guðmunds- son, ÍR, og synti á 1.22,9 mín. Þetta er 20. keppnisár Ólafs, en hann er bróðir Hrafnhildar, sem er ósigrandi í öllum kvennagreinum hér. Keppni var skemmtileg oig spennandi í ýmsum greinum, en í heild var mótið of lang- dregið. Tveir, þrír og fjórir riðlar voru í flestum sund- greinum, en slikt er of mikið þegar keppt er í 10 greinum. Aðsókn að sundmótunum verð- ur ekki góð meðan slíkur hátt- ur er á hafður. Undanrásum hefði þurft að Ijúka fyrir sjálfa aðalkeppnina, og láta síðan keppa eingöngu í úrslita- riðlum á sjálfu sundmótinu. Meistaramót í frjálsum íþrótt- um innanhúss SKIÐALANDSMOTIÐ UM NÆS TU HEL Gl Skíðalandsmótið verður háð á ísafirði um páskahelgina, en þar vestra er einn af þeim fáu stöðum hér á landi, sem hefur upp á að bjóða gott skíðafæri á þessum snjóleys- -«> England : heimsliðið sýnd í síðasta sinn Knattspyrnukvikmyndin Eng- land : heimsliðið verður sýnd í Gamla Bíói kl. 3 í dag vegna fjölda áskorana. Mikil aðsókn hefur verið að þessari ágætu og skemmtilegu kvikmynd. Þeir sem enn hafa ekki séð myndina, ættu að gera það í dag, því að lokinni þessari sýningu verður hún send út á land til sýninga. isvetri. Fréttaritari okkar á ísa- firði, Jón A. Bjarnason, sendi okkur þessar ágætu myndir úr Seljalandsdal, þarf“ sem skíðamótið á að fara fram. Þarna héldu ísfirðing- ar æfingamót um síðustu helgi og þar eru myndirnar teknar. Sú hærri sýnir brekk- una þar sem svigkeppnin fór fram. Hlið voru 50. Þrídálka- myndin er af sigurvegaran- um í keppninni, Hafsteini Siggeirssyni. Annar varð Árni Sigurðsson. Á Seljalandsdal er nú næg- ur snjór til keppni. En þó svo skyldi fara að hann minnkaði svo á næstu dögum að hann reynd'st ekki nægur til keppni, þá er öragglega nóg af snjó á Breiðdalsheiði, en þar fór m.a. fram stöldc- keppnin á síðasta Landsmóti sem háð var á fsafirði. ÞEIR SEM SKORUÐU FLEST MÖRKIN Hér fer á eftir skrá yfir þá 10 menn sem skoruðu flest mörk í heimsmeistarakeppn- inni, en þeir eru: 1 Moser, Rúmeníu 27 2 Almquist, Svíþjóð 24 3 Hansen, Danmörk 22 4 Fenyö, Ungverjaland 21 5 Zagmester, Júgóslavía 19 6 Lebedev, Sovétríkin 18 7 Milkovic, Júgóslavía 17 8 Cercvadze. Sovétríkin 16 9 Lúbling, V- Þýzkal. 14 10 Marec, Tékkóslóvakía 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.