Þjóðviljinn - 14.04.1964, Síða 3
Þriðj’jdagur 14. apríl 1964
ÞlðÐVILJINN
SlÐA 3
Sjónvarpsræða sem Rúmenar birtu ekki
Krústjoff sakar I eiðtoga Kínverja
um stórveldishro ka og trotskisma
MOSKVU 13/4 — Kiústioíf, forsætisráöherra Sovétríkj-
anna, fór höröum oröurn um leiötoga kínverskra komm-
únista í sjónvarpsræðu sem hann flutti í gær í Moskvu
eftir heimkomuna frá Ungverjalandi. Hann sakaði þá
um stórveldishroka og smáborgaralega glæframennsku
og iét orð liggja aö því að sjónarmiö þeirra mótuöust
af trotskisma. Ræðunni var sjónvarpaö í flestum lönd-
um Evrópu. bæði í vestur- og austurhluta álfunnar, en
athygli vekur aö rúmenska sjónvarpiö flutti hana ekki.
Krústjoff sagði að nú yrði að
vísa á bug fráleitum viðhorfum
Kínverja og taka eindregna af-
stöðu gegn sundrungarstarfi
þeirra. Kínversku leiðtogarnir
vildu hafa sérstöðu meðal hinna
sósíalistísku landa og innan
hinnar kommúnistískc alþjóða-
hreyfingar. Þeir vildu taka aft-
ur upp starfsaðferðir Stalíns,
en jafnframt væru sjónarmið
þeirra mótuð af trotskisma.
Hann kvað algert samkomulag
hafa orðið í viðræðunum í
Búdapest milli sovézkra og ung-
verskra leiðtoga um að fordæma
afstöðu Kínverja.
Sá tími er liðinn
— Við göngum út frá þeirri
forsendu að í samfélagi sósíal-
istísku landanna sé enginn mun-
ur gerður á stórum þjóðum eða
smáum. Við höfum hvorki neina
iö að von sinni, enda hefði full-
komin eining ríkt milli hans
og hinna ungversku leiðtoga i
fullu samræmi við hina góðu
sambúð ríkja þeirra.
Gomúlka til Moskvu
Fimm manna nefnd pólskra
kommúnista þ.á.m. Gomúlka,
leiðtogi flokksins, Cyrankiewicz
forsætisráðherra og Rapacki ut-
anríkisráðherra. kom í dag til
Moskvu til viðræðna við sov-
ézka leiðtoga. Víst er talið að
þeir muni aðallega eða ein-
göngu fjalla um deilurnar við
Kínverja. Krústjoff, Mikojan,
Kosygin og Súsloff tóku á móti
Pólverjunum á flugvellinum.
Gomúika sagði þar í ræðu að
fiokkar Póllands og Sovétríkj-
anna væru sammála um meg-
invei'kefni sem lægju fyrir sós-
iplie+íoku 'öndunum og h’nni
Sovézk ,.hræsni“
Einn af ráðherrum ' kínversku
stjórnarinnar, Sém Jénping,
notaði fjöldafund sem haldinn
var í Peking í dag í mótmæla-
skyni við kynþáttaofsóknir
stjórnar Suður-Afríku til nýrra
árása á leiðtoga Sovétríkjanna.
— Þeir eru ekki vinir Suður-
Afríkubúa. heldur fjandmanna
þeirra. Hinir sovézku leiðtogar
hræsna þegar þeir segjast styðja
frelsishetjur Suður-Afríku, sagði
hann.
Hann gagnrýndi einnig þá
sem því héldu fram að hægt
sé að hjálpa Suður-Afríkubúum
með efnahagslegum refsiaðgerð-
um eins og allsherjarþing SÞ
hefur samþykkt.
Fréttamenn segja að áheyr-
er.dur hafi fagnað miklu ákafar
árásunum á Sovétríkin en gagn-
rýninni á stjórn Suður-Afríku.
Poljot II umHrbýr
stefnumót á bruut
Harðir bardagar í
KyreniafjöSiunum
MOSKVU 13/4 — Nýju geim-
fari, Poljot (Flug) II. var skotið
á loft frá Sovétríkjunum í
gær, en það er þáttur í undir-
búningi að „stefnumóti“ eða
tengslum tveggja geimfara á
braut umhverfis jörðina.
Eins og fyrirrennari þess,
Poljot I., sem skotið var á loft
1 nóvember sl., er þetta gervi-
tungl frábrugðið öðrum að því
leyti að það getur breytt um
stefnu eftir að það er komið
á braut. Þannig var brautar-
halla Poljots II. miðað við mið-
baug breytt og einnig fjarlægð
brautarinnar frá jörðu. Braut-
arhallinn mun fyrst hafa verið
65 gráður, en er nú 58 gráður og
6 mínútur. jarðfirð 500 km og
jarðnánd 310 km.
Poljot II var sko.tið á loft
nákvæmlega þremur árum eft-
braut. Einn helzti þulur Moskvu-
útvarpsins, Júrí Levitan, sem
jafnan er látinn segja mestu
tíðindi, skýrði frá hinu nýja
geimskoti og tók fram að á
næstunni myndu verða famar
geimferðir sem allur heimurinn
myndi furða sig á. Þrálátur
orðrómur hefur gengið ,um það
í Moskvu að til standi að senda
þrjá geimfara á braut.
Fékk griSastaí,
fór beim aftur
BOSTON 13/4 — Sovézki pró-
fessorinn Júrí Asseéff, sem fyr-
ir þremur mánuðum bað um
hæli i Bandaríkjúnum sem
pólitískur flóttamaður og var
veitt það, er farinn aftur heim
ir að fyrsta mannaða geimfarið | til Sovétríkjanna, segir Boston-
með Júrí Gagarín var sent á I blaðið „Globe“.
NIKOSÍU 13/4 — Haröir bardag-
ar urðu í dag milli Tyrkja og
Grikkja í Kyreniafjöllunum
norður af Nikosíu á Kýpur.
Iíópur vopnaðra Tyrkja neitaði
að hlýðnast fyrirmælum gæzlu-
liðs SÞ um að hörfa frá hæð-
nrdragi sem þeir höfðu náð á
sitt vald um nóttina. Þeir höfðu
Icomið þar fyrir vélbyssum og !
skutu þaðan á þorp í grcnnd- |
inni.
Þorp þetta, Bhikomo, liggur
við hina mikilvægu þjóðbraut
milli Nikosíu og Kyrenia.
1 fyrirmælum sem Cr Þant
framkvæmdastjóri hefur sent
Makarios, forseti Kýpur, hef-
■ur verið í. Aþenu um helgina
að reyna að fá Grivas hers-
höfðingja, sem stjórnaði skæru-
liðum Grikkja gegn Bretum á
Kýpur, til þess að taka við
stjórn öryggissveita stjórnar-
Misskildu JASS-skeyti og
tilkynntu andlát Krústjoffs
Vesturþýzka frétfastofan DPA I viðurkenndi DPA-fréttastofan að
innar Þær v/ðræður munu ekki | sctti allt á annan endann á rit- ' „fregn“ hennar hefði stafað af
| stjórnarskvifstofum dagblaða í : misskilningi á rússneskri send-
hafa borið árangur.
FeSlifeylur drap
manna
Vestur-Evrópu í gærkvöld þegar ! ingu frá TASS.
hún sendi út skömmu fyrir kl. j Einnig hér vakti DPA-skeytið
9 cftir islenrkum tíma, að Krúst- j uppnám og urðu Morgunblaðs-
joff forsætisráðherra væri lát.
inn.
menn þannig fljótir á sér að
festa það út í glugga hjá sér,
þrátt fyrir beiðni DPA um að
Engin frekari skýring fylgdi : bað yrði ekki birt að sinni.
andlatsfregninni, en skömmu 1---------------------------------------------
ÐACCA 13 ’4 — Vitað er með síðar bað fréttastofan um að j
gæzluliði SÞ er því bannað að j vissu að 128 manns biðu bana „frétt“ hennar yrði ekki birt <
beita vopnum sínum nema í j þegar fellibylur gekk yfir j að sinni, og þremur stundar-!
siálfsvöm. Foringi hverrar sve't-j Jessore-hérað í Pakistan um j fjórðungum síðar bar Heuters- !
ar gæzluliðsins ákveður sjálfur : helgina, en 130 að auki er j fréttastoifan. sem hafði rætt við I
hvort þörf er á að beita vopn-j saknað, og 600 manns hlutu i.einn. af ritstjórum TASS íj
um. 1 meiðsl. I Moskvu, fréttina til baka. Þá i
Frakkar styðja
aðild Kínverja
Krústjoíf og Kadar á fundi rreð verkamönnum í Ungverjalandi.
Verkfall lækna í Belgíu
yilr "æknar f aiK itum
óskeikula lærifeður né auð-1
mjúka lærisveina. Við lærum
hver af öðrum og hjálpum hver
öðrum. Kinversku leiðtogarnir
eru annarrar skoðunar. Þeir
krefjast sérstöðu innan komm-
únistísku hreyfingarinnar og
vilja aftur taka upp þær að-
ferðir og venjur sem tíðkuðust
þegar persónudýrkun Stalíns-
tímans var i algleymingi. En sá
tími er liðinn og kemur aldrei
aftur, sagði Krústjoff.
Alvarleg vandkvæði
Krústjoff sagði að nauðsyn-
legt væri að hinir kommúnist- 1
ísku bræðraflokkar hefðu sam- j
ráð sín á milli. nú þegar sundr- :
ungarstarf kínversku leiðtog- ;
anna hefði valdið flokkunum 1
miklum vandkvæðum.
Hann kvað erlenda blaðamenn j
hafa búizt við stórtíðindum í
sambandi við ferð hans til Ung-
verjalands. Þeim hefði ekki orð-
alþjóðlegu byltingarhreyfjngu
verkalýðsins. Okkur hefur verið
falið að varðveita eininguna,
sagði hann, og allar aðgérði;-
sem spilla henni eru skaðlegu
og ábyrgðarlausar. Krústjoff
sagði að pólski flokkurinn hefö;
lagt sig allan fram við að efla
eminguna í heimshreyfingu
kommúnista.
Stutt dvöl?
Búizt hafði verið við því að
Gomúlka og félagar yrðu í
Moskvu fram á föstudag þegar
Krústjoff á sjötugsafmæli. en
þetta er þó óvíst, því að tals-
maður pólsku nefndarinnar
sagði að gert væri ráð fyrir að
hún stæði ekki lengi við í
Moskvu. Talið hefur verið að
leiðtogar flokka kommúnista í
Austur-Evrópu myndu koma til
Moskvu vegna afmællsins, en
ekkert hefur verið tilkynnt um
það opinberlega.
GENF 13/4 — Franski fulltrú-
inn studdi í dag tillögu frá Sov-
étríkjunum. Rúmeníu og Alb-
aníu um að Pekingstjórnin fái
að senda áheyrnarfulltrúa á
fundi í Efnahagsmálanefnd SÞ
í Evrópu í stad stjórnarinnar
á Formósu.
ersms
• r
BRUSSEL 13/4 — Belgíska stjórnin ákvaö í gær aö
láta til skarar skríða gegn læknum landsins sem lagt
hafa niður vinnu Hún kvaddi alla lækna í varaliði
hersins til herþjónustu og fyrirskipaöi samtímis sjúkra-
húslæknum aö mæta þegar til vinnu sinnar. Aö öör-
um kosti myndi höfðaö mál á hendur þeim.
Snarpur þrSskjálfti
í Júgéslavsu / gær
BELGRAD 13/4 Snarpur jarð-
skjálfti varð í norðurhluta Jú-
góslavíu fyrir hádegi í dag og
létu tveir lífið, en um sjötíu
SlÖSUðust,
Lítil skólastúlka beið bana
þegar tröppur í skóla i þorpinu
Djakovo hrundu og í Belgrad
lézt maður af hjartaslagi. Hann
var einn þeirra sem komust lífs
af í jarðskjálftanum mikla í
Skoplje í fyrra.
Upptök jarðskjálftans voru
um 200 km fyrir norðan bel-
grad, eða miðja vegu milli höf-
uðborgarinnar og Zagrebs,. Mæl-
ar í Belgrad sýndu styrkleikann
8 á 12 stiga mælikvarða. Ná-
lægt upptökunum hrundu mörg
hús í rúst. Símalínur og raf-
taugar slitnuðu víða.
I fjallahéruðunum í grennd
við Slavonskí Brod í Júgóslavíu
varð mikið tjón í þremur þorp-
um og munu um 50 hús hafa
stórskemmzt.
Jarðskjálftans varð einnig
vart í nágrannalöndum Júgó-
slavíu og urðu þannig. veruleg-
I ar skemmdir í ungverskum bæ.
Um 12.000 læknar hafa lagt
niður vinnu og þverneitað öll-
I um tilmælum um að líkna sjúk-
um, enda þótt óskapleg vandræði
hafi hlotizt af vinnustöðvun
þeirra. Um 5.000 læknar hafa
farið úr landi.
Herkvaðning: ríkisstjómarinnar
nær- til um 3.600 lækna og í
morgun hafði um fjórðungur
þeirra orðið við kallinu. Þeir
sem óhlýðnast herkvaðningunni
geta átt á hættu að verða leiddir
fyrir herrétt og dæmdir í þungar
| refsingar. Ef læknar úr varalið-
j inu sem farið hafa úr landi neita
: að snúa heim verða þeir skoð-
: aðir liðhlaupar, og NATO-ríkin
hafa með sér samninga um að
| senda liðhlaupa til heimalands
I síns.
Engir samningar
Þessi ráðstöfun ríkisstjórnar-
innai' hefur ekki gert læknasam-
bandið fúsari til samninga. Það
sagði að stjómarvöldin hefðu lát-
ið pólitísk samtök segja sér fyr-
ir verkum og nú væri tilgangs-
laust að halda áfram samninga-
viðræðum. Deilan er fyrst og
fremst um launakjör lækna sam-
kvæmt nýjum sjúkratrygginga-
lögum.
1 morgun hafði tekizt sam-
komulag milli borgarstjórans og
94 lækna í bænum Malines í ná-
grenni Brussels um að þeir hæfu
aftur störf, en á fundi síðar um
daginn samþykktu læknar, eftir
að læknasambandið hafði skorizt
í leikinn. að rifta samkomulag-
inu.
Kaþólski erkibiskupinn. Suen-
ens kardináli, sem hefur aðsetur
í Malines, hafði í dag skorað á
bæði ríkisstjórn og lækna að
vinda bráðan bug að því að
leysa deiluna.
Þegar leið á daginn fjölgaði
þeim læknum sem hlýddu her-
Súður-Viotnam
Framhald af 1. síðu.
Suðaustur-Asíubandalagsins (SEA
TO) sem hófst í dag í Manila.
Fulltrúi Thailands gerði þar
harða hríð að Frökkum fyrir þá
afstöðu þeirra að vilja binda
enda á stríðið og semja um
vopnahlé og hlutleysi Suður- og
Norður-Vietnams. Couve de Mur-
ville, utanríkisráðherra Frakk-
lands. hlýddi á ræðu fulltrúans
frá Thailandi nn bess að láta sér
bregða cn tók ekki undir lófa-
takið að henni lokinni.
jonustu
kvaðningunni og voru þeir oi'ðnir
2.172 þegar síðast fréttist.
Taxtar þeir í hinum nýju
sjúkratryggingalögum sem lækn-
nt' eru óánægðir með eru þessir:
Fyrir viðtal á læknastofu um 45
krónur. Fyrir sjúkravitjun á
heimili sjúklingsins 65 krónur.
Fyrir viðtal við sérfræðing 85
krónur.
Vfnverjar á móti
sovézkrl aðild
DJAKARTA 13/4 — Á undir-
búningsfundi fyrir væntanlega
ráðstcfnu Asiu- og Afríkuríkja
sem haldinn var í Djakarta
hefur orðið samkomulag um að
halda næstu ráðstefnu þeirra í
einhverju landi Afríku í marz
næsta ár. Kinversku fulltrúarn-
ir á fundinum lögðust eindreg-
ið gegn því að Sovétríkin
fengju aðild á ráðstefnunni, en
fáir urðu til að taka undir það.
Lœrið að flfúga
hjá Flugsýn
Getum nú bætt við nokkrum nemendum. — Veit-
um allar upplýsingar um flugnám í síma 18823
eða í skólanum á Reykjavíkurflugvelli.
FLUGSÝN h.f.
Fró Fjórðungssjúkrahúsi
Neskaupstaðar
Yfirlæknisstaðan við Fjórðungssjúkrahús Nes-
kaupstaðar er laus frá 1. júní næst komandi. Um-
sækjendur skulu hafa góða framhaldsmenntun í
handlækningum. Umsóknir stílaðar til stjórnar
Fjórðungssjúkrahússins, skulu sendar landlækni
fyrir 8. maí 1964.
t