Þjóðviljinn - 14.04.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 14.04.1964, Síða 9
Þriöiudagur 14. apríl 1964 MÖÐVILIINN SlÐA 0 SÍLDARSAL TENDUR OG FISKFRAMLHIÐENDUR Biðjið um FARMALL B-414 með vökvastýri FARMALL traktor eð lyftitækjum fyrir tunnur salt o.fl. Lyftir 6-700 kg. í 3-4 m hæð. Afgreiðslufrestur stuttur. VELADEILD Sími 17080. Tilkynning Um lóðahreinsun í Hafnarfirði Samkvæmt 2. kafla heilbrigðissamþykktar Hafnar- fjarðarkaupstaðar er lóðareigendum skylt að halda lóð- : um sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og um- * ráðamenn lóða eru því hórmeð áminntir um að flytja lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði eða óprýði, og hafa lokið því fyrir 15. maí næstkomandi. .j^Hr^ýisunin verður að öðrum kosti framkvaamd á kostn- að lóðareigenda. Að marggefnu tilefni skal það tekið fram að óheimilt er að fleygja í lækinn, höfnina innan hafnargarðanna, j fjöru eða annarsstaðar á land bæj- arins. neinum úrgangi eða rusli og óþverra, og er aðeins heimilt að losa slíkt rusl, þar sem sorp bæjarins er lát- ið i sjóinn, fyrir sunnan Hellnahraun. Hafnarfirði 13 apríl 1964. , Heilbrigðisfulltrúi. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HMOTiN hésf'iif’iaverzlan ötu t. Tollvörugeynslan hJ. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður hald- inn í Sigtúni, miðvikudaginn 15. þ.m. og hefst kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ- Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KR úr hættu Framhald af 5. síðu. skoruðu þeir samt tvö mörk á meðan, Þessum nokkuð spennandi leik lauk með því að Gunn- laugur tók vítakast, en var of sterkur. ætlaði að lyfta yfir Guðjón í markinu, en knött- urinn fór ofan á netið, og lauk' leiknum með öruggum sigri KR 29:22- KR-liðið barðist hinni „heil- ögu” baráttu, og stóðu hinir yngri menn vel í kringum þá Reyni og Karl Jóhannsson sem voru beztu menn liðsins, og vissulega fengu þeir góða að- stoð hjá lfnumönnunum. Heins og Sigurði Óskarssyni, sem rugluðu. og opnuðu á línu ÍR- inganna, fyrir lahgskot þeirra Reynis og Karls, sem raunar voru einnig tilbúnir að ógna af línu. Ef til vill var það þó Guð- jón í markinu, sem gaf liðinu hið nauðsynlega öryggi. Hann varði oft af mikilli prýði. í heild féll KR-liðið nokkuð vel saman. og skipulagði leik sinn vel miðað við þá einstaklinga sem það ræður yfir. Þó Gunnlaugur hafi ekki skorað nema 4 mörk í leikn- um, var það þó hann sem var. eins og það er stundum orðað, ..helmingur” liðsins, bæði í sókn og vörn. An hans virðist manni, sem IR-Iiðið myndi ekki ná langt, og í þessum leik hefði munur orðið meiri ef hans hefði ekki notið við f liði ÍR eru að koma fram á- gætir ungir menn. en það tek- ur sinn tíma að fella þá sam- an í eina heild. Til þess er ÍR-liðið líka of ójafnt, það þarf lengri tíma. Þórður er vaxandi maður og Þórarinn einnig, og Hermann slapp nokkuð vel frá leiknum. Þeir sem skoruðu fyrir KR voru Reynir 16 Karl 9, Sig- urður Óskarsson og Heins 2 hvor. Fyrir iR skoruðu Þórarinn 6. Þórður 5, Gunnlaugur 4, Gylfi. Hermann og Gunnar 2 hver og Ólafur 1. ☆ ☆ **• Dómari var Hannes Sigurðs- son og dæmdi yfirleitt vel þennan nokkuð erfiða leik. Þó ætti hann að leggja niður mikið af þessum „fundahöld- um” með leikmönnum og hornadómurum. Frímann. Valur í úrslit Framhald af 2. síðu. þetta yrði ójafn leikur, þar sem Þróttur kom ekki með fullt lið til leiks, léku aðeins 6 allan tímann. Hinsvegar er Valur með gott lið, bæði hvað einstaklinga snertir og samleik liðsins í heild. Fyrri hálfleikur endaði 10:2, en leiknum lauk með 19:5. Þessi leikur var því enginn prófsteinn á getu liðsins. 1 liði Þróttar eru drengir sem lofa góðu. og ekki verður ann- að sagt en þeir hafi barist allan tíman þótt við ofurefli væri að etja. En það alvar- lega er að ekki skuli allir koma til leiks sem þangað hafa verið boðaðir. Það rýr- ir tiltrú félagsins og lamar trú þeirra sem mæta og vilja sýna félagslega samheldni. Valur hefur unnið sinn riðil í 2. flokki og leikur til úrslita við F.H. eða K.R. Keflvíkingar komu á óvart með hraða sínum í fyrri hálf- leik og þá ekki síst mótherj- um sínum Haukum, sem veittu svolítið hikandi mótstöðu í fyrri hálfleiknum voru t.d. undir með 5:1 og rétt eftir miðjan hálfleikinn var mun- urinn 7:2. Hálfleikurinn end- aði með 8:5. I síðari hálfleik hélt þetta áfram til að byrja með, og um miðjan hálfleikinn stóðu leikar 14:8. Þá var sem Hauk- ar vöknuðu af blundi og tóku til að berjast af vilja og krafti og ógna Keflvíkingum. Þá fyrst taka þeir að þétta vörn sína sem stundum var nokk- uð opin og lokuðu henni svo kyrfilega að þeir Keflvíking- ar skora ekki fleiri mörk, en taka sjálfir að senda knöttinn í mark Keflvíkinga. Á síðustu 5 mínútunum skora þeir 4 mörk f röð, og voru sum þeirra laglega undirbúin og lauk leiknum 14:12 fyrir Keflavík. Hefðu Hafnfirðingar byrjað þennan endasprett svolítið fyrr er ekki að vitá hvernig Téik- ar hefðu farið. I báðum liðum eru frískir piltar, og í liði Keflvíkinga eru mjög efnilegir línu-Teikmenn. Dómari f, þess- um leikjum var Gylfi Hjálm- arsson og gerði það vel. AIMENNA FASTEIGNASAIAM LÁRUS Þ. VALDIMARSSÖN Fiskimál Vantar 4 her. íbúð í borg- inni eða í Kópavogi og 2 herb. íbúð í sama húsi. Góð útborgun. TIL, SÖLU: 2 herb. íbúð við Blóm- vallagötu. 2 herb. íbúð við Lang- holtsveg 1. veðr. laus. 2 herb ný íbúð við Ás- braut. glæsilegar inn- réttingar. 3 herb. ný og glæsileg ibúð við Sólheima, góð kjör. 3 hcrb. nýleg jarðhæð við Álfheima, 90 ferm. Vönduð harðviðarinnrétt- ing, allt sér. 3 herb. rishæðir við Sig- tún o gLaugaveg. 3 herb. risíbúð við Lind- argötu. 3 herb. kjallaraíbúð við Laugateig, 90 ferm. Sér inngangur. 3 herb. hæð við Efstasund. 3 herb. íbúð við Miðstræti, sér hitaveita. 3 herb. ódýrar íbúðir í timburhúsum við þver- veg. Shellveg og Reykja- víkurveg. 4 herb. hæð við Lauga- teig, sér inngangur. sér hitaveita. 5 herb. ný og glæsileg íbúð 120 ferm. í Vestur- borginni. Raðhús við Ásgarð (ekki bæjarhús) 128 ferm. á tveim hæðum, auk þvotta- húss og fl. í kjallara næstum fullgert. í smíðum í Kópavogi Glæsilegar endaíbúðir, hæðir með allt sér, Ein- býlishús. Framhald af 5. síðu. er -rétt að geta þess að þeir eru einnig stórframleiðendur dísilvéla allt frá 180 hestöfl- um upp í 24.00, hestöfl. Þá eru þeir stórútflytjendur á drátt- arbrautum og eru 500 smá- lesta dráttarbrautir þeirra orðnar þekktar og viðurkennd- ar víða um heim, ásamt marg- víslegum útbúnaði til viðgerða og nýsmíði skipa. Útvarpserindi Framhald af 4. síðu. móta eftir sínu höfði og hafa gefið sál sina og anda. En það eru negrasálmalögin. Flestir Islendingar munu hafa heyrt mörg þessara laga, meðal annars flutt af hinum frá- bæru listasöngvurum blökku- manna: Poul Robeson, Marian Anderson og Betty Allen. Ef það er villimennska, sem kem- ur fram í þeim söng, þá er sú villimennska á meðal þess bezta, sem heimurinn hefir að bjóða. Ekki má láta þess ógetið, að viðbjóðslegasta fyrirbærið, sem enn hefur komið fram í öllu dægurlagamoldviðrinu, er upp- runnið í hinu hákristna vest- ræna menningarlandi, Eng- landi, og það eru ekki blökku- menn, sem þar eru að verki, heldur menn af hreinum hvít- um kynþætti. Englendingar. Ég á hér við hinn svonefnda bítil- söng. ,,Það er víst komin tími til þess fyrir „vestræna menn- ingu”, að hún gái að því, hvar hún stendur, þegar slíku fyrirbæri er tekið með fögn- uði, jafnvel af forustumönn- um ..vestrænna lýðræðisríkja”. Áskell Snorrason. 77/ sö/u Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað í Skerja- firði. -Nánari upplýs- ingar gefur Fnsteienasalan Tjamargötu 14. Sfmar; 20625 og 23987. 77/ sölu m.a. 2ja herb. fbúð í risi f steinhúsi í Austurbænum. Ein* herb. íbúð í kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. íbúð á hæð i steinhúsi við Grandaveg. Dtborgun 120 þúsund kr. 3ja herb. fbúð á 2. hæð við Lðnguhlíð. 3ja herb. nýleg fbúð á hæð við Stóragerði í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð. 3ja herb. nýleg og glæsi- leg fbúð á hæð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. fbúð f risi við Kirkjuteig. Svalir. 4ra herb. fbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á hæð við Alfheima. 4ra herb. fbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 lierb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb, íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð í risi við Tóm- asarhaga. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- garð. Einbýlishús og fbúðir f smfðum víðsvegar um bæinn og f Kópavogi. Fasteirnasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20190 og 20625 ÁSVALLAQÖTC 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. T I L S ö L C : 2ja herb. nýleg kjallara- kjallaraíbúð í Stóragerði útborgun 300 þús. krón- ur. 2ja herb. íbúð í Norður- mýri. Kjallari niðurgraf- inn um lo cm. Lágmarks- útborgun 300 þús kr. 2ja herb. kjallaraibúð í Sörlaskjóli útb. 300 þús. 3ja herb. íbúðir í nýleg- um húsum í Heimunum. 4ra herb. íbúð í Skipa- sundi. — Tveir bílskúr- ar. Hentugt fyrir þana sem rekur smáiðnað. 4ra herb. vönduð íbúð í Stóragerði. 4 hæð. Tvennar svalir. Laus strax. 4ra herb. íbúð í Eskihlið. (stór) Laus 1. október. 5 herb. nýleg íbúð við Holtsgötu. 5—6 herb. fokheld íbúð í tvíbýlishúsi á Seltjamar- nesi. Allt á einni hæð, þar á meðal þvottahús. Fokhelt einbýlishús í Kópavogi. Góð teikning. Útb. 320 þús. Einbýlishús í smíðum í úr- vali í Garðahreppi og Kópavogi. Byggingarlóð fyrir 2—3 hæða sambýlishús við Laugarnesveg. Höfum kaupendur að minni og stærri fbúðum. Æðardún- sængur Unglingasængur: Vöggusængur Lök Koddar - Sængurver Fiðurhelt og dúnhelt léreft Hálfdúnn — Æðardúnn Fiður 1/2 —1/1 kg. pakka Fermingarföt Drengjajakkaföt frá 6 — 14 ára Drengjabuxur frá 4 — 13 ára Vatteraðar barna- úlpur frá kr. 600,00 Patons ullargamið 4 grófl. 60 litir. Litekta — hleypur ekki. Smábarnagallar Helanca-stretch- barnabuxur Rauðar, bláar, grænar — frá nr. 1 — 6. Póstsendum Vesturg. 12. Sími 13570.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.