Þjóðviljinn - 05.05.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 05.05.1964, Page 5
Þriðjudagur 5. maí 1964 HÖÐViUINN SlÐA 5 f Víkingur - ÍR 28:30 ÞUNC SPOR ÍR-INCA NIDUK /Z DCILD Um efstu sætin í 1. deild var tæpast nokkur eftirvænting eða tvísýna. Til þess hafði Fram of mikla yfirburði í stigum. Hinsvegar var þeim mun meiri óvissa og spenningur um neðstu sæt- in, og í þeirri hörðu baráttu gerðist ýmislegt, sem kom á óvart. Á laugardagskvöld léku ÍR og .Víkingur til úrslita um það hvort liðið skyldi leika áfram í 1. deild næsta ár. Gunnlaugur skoraði 14 mörk fyrir ÍR í hinum öriagarika úr- slitalcik ÍR og Víkings um þátttökuréttinn í 1. deild næsta ár. Vikingur vann 30:28. „Starfsdagur Ármanns" Met í lyftingum á íþróttasýningu Þó það væri fræðilegur möguleiki að ÍR væri í fall- hættu, mun fæstum hafa kom- ið til hugar að til þess kæmi að félagið yrði að berjast um það áður en lyki. Þetta gerð- ist þó, og á laugardagskvöld fór svo þetta einvigi fram milli Víkings og ÍR, — leikur- inn sem skar úr um það, hvort liðið léki í fyrstu deild næsta keppnistímabil. Það fór líka eins og spáð var hér á sínum tíma að það yrði erfitt fyrir ÍR-inga að mæta Vkingum, ef þeir yrðu í Svipuðum ham og á móti Fram. Víkingar komu ekki eins sterkir og móti Fram, en eigi að síður voru það þeir, sem höfðu leikinn meir í sinni hendi, og þótt ÍR byrjaði að skora, höfðu þeir forustuna að- eins í 5 minútur. Frá upphafi var leikurinn utan úr heimi ★ ltalska knattspyrnuliðið ,,Inter“ frá Mílanó sigraði vesturþýzka liðið „Borussia“ frá Dortmund — 2:0 í undan- úrslitum Evrópubikarkeppni meistaraliða. Fyrri Ieik lið- anna, sem fram fór í Dort- mund, Iauk með jafntefli 2:2. Inter mætir í úrslitum annað- hvort spánska liðinu Rcal Madrid eða svissneska Iiðinu F. C. Ziirich. ★ Tékkar unnu Vcstur-Þjóð- vérja í landskeppni í knatt- spymu 29. apríl. tírslitin urðu 3:2. Leikurinn fór fram í Ludwigshafen í V-Þýzka- Iandi. 1 hléi stóðu lcikar 3:1. ★ Frægasti knattspyrnumaður heims Stanley Matthcws frá Englandi. hcfur fallizt á að taka þátt í þrem knattspyrnu- Ieikjum í Svíþjóð, að loknu keppnisferðalagi til Danmerk- ur 5.-9. júní n.k. 1 einum (Ljósm.; Bj. Bj.). ja.fn og spennandi, og þótt Víkingar hefðu forustu og það stundum örugga forustu eftir markamun að dæma, virtist liggja í loftinu að ÍR-ingar væru til alls líklegir. Á fyrstu mínútum leiksins á Rósmundur skot í stöng, og litlu síðar skorar Þórður fyrir ÍR. Þetta jafnar Pétur fljót- lega með langskoti, en Gylfi gefur ÍR forustu aftur, en Pét- ur jafnar enn fyrir Víking. Enn taka ÍR-ingar fo;rustuna með ágætu sk-oti frá hinum unga Þórarni, og enn er það Pétur sem jafnar. Á 6. minútu skorar Þórarinn Ólafsson fyrir Víking, og eftir það höfðu Víkingar forustuna í leiknum. Breikkaði bilið stöð- ugt, og eftir 15 mínútur stóðu leikar 9:6 fyrir Viking. Hélzt þetta þannig áfram þar til 6 mínútur voru eftir af fyrri lciknum verður Matthews í liði ásamt ýmsum sænskum atvinnumönnum, sem keypa með ítölskum knattspyrnulið- um. Mótherjinn verður eitt- hvert sovézkt úrvalslið. hálfleik og stóðu leikar þá 18: 11 fyrir Víking. Þá virðist sem Víkingur slappi af, en ÍR- ingar eru ekki lengi að átta sig á því og herða sóknina og á þessum 6 mínútum skora þeir 5 mörk en Vikingar ekk- ert og endar hálfleikurinn 18:16. Spennan cykst Við þennan sprett ÍR-inga færist aukið lif í leikinn og er nú sýnilegt að leikurinn getur farið allavega. Vikingar koma nú harðari en í lok fyrri hálfleiks og skora þrjú mörk í röð 21:16. Helzt þessi mun- ur góða stund. Eftir 15 mín- útur standa leikar 25:21. ÍR bætir tveim mörkum við og leikar standa 25:23. Enn get- ur margt skeð. Þórði er vikið af leikvelli og leika ÍR-ingar nú einum færri. ÍR-ingar berjast sem mest þeir mega, Qg þegar hann kemur inn aft-< ur er staðan enn tveggja marka munur 26:24. Rósmund- ur eykur töluna upp í 27:24 en þeir bræðurnir Gylfi og Gunnlaugur (Viti) skora tvö mörk í röð, og nú er aðeins eins marks munur 27:26! Á 25. mín. skorar Rósmund- ur, og rétt á eftir er Arna frá Víking vísað af leikvelli, og á meðan skorar Gunnlaug- ur úr víti 28:27. Litlu síðar er Gunnlaugur í sæmilegu færi en skotið fer í stöng. Er ekki að vita hvernig farið hefði ef ÍR hefði tekizt að jafna á þessu augnabliki. Sig- urður Hauksson bætir við töl- una á 28. mínútu, og enn er Gunnlaugur á ierð með víta- kast sem hana skorar úr — 29:28. Víkingar leika nú mjög varlega og gera ÍR-ingar veik- ar tilraunir til að leika mað- ur á mann, án árangurs, og rétt fyrir leikslok bætir Sig- urður Hauksson einu við og leiknum lauk með 30:28 fyrir Víking. Eftir gangi leiksins verður það að teljast réttlátur sigur. Verður það að teljast nokk- ur mælikvarði á handknatt- leikinn í fyrstu deild, að svo gott lið sem ÍR-liðið er, skuli fara hina þungu leið niður í aðra deild. Leikurinn var yfirleitt vel leikinn, og þó nokkuð harður sem kalla má vonlegt. en Magnús Pétursson dómari hafði hann í öruggri hendi sinni. og var strangur og á- kveðinn. Beztu menn Víkings voru, eins og svo oft áður, þeir Pét- ★ Formósumaðurinn C. K. Jang náði nýlega 8043 stigum í tugþraut í keppni í Banda- ríkjunum. Hann stökk m. a. 4.82 metra í stangarstökki og fékk fyrir það 1515 stig. — Ilinn 18 ára gamli risi Randy Matson (130 kg.. 198 sm.) varpaði kúlunni 19.31 m. I langstökki stökk Gayle Hop- kins 7,97 m. og Ralph Bost- on 7,89 m. ★ Fyrsta suðurafríkska frjáls- íþróttamctið. sem sett er af blökkumanni, var sett í síð- ustu viku í Jóhannesarborg. Humpery Khosi hljóp 880 jarda á 1.48.9 mín, en það er 1,2 sek. betri tími en gamla mctið. Hinir hvítu yfirboðarar í Suður-Afríku viðurkcnna e.kki þetta met, þar sem hand- hafi þess er blökkumaður. ur, Þórarinn, Rósmundur og Helgi í markinu. Af ÍR-ingum voru beztir Þeir Gunnlaugur, sem maður veltir stundum fyrir sér og spyr sjálfan sig, hvernig lið IR myndi líta út í svona al- varlegum leikjum, ef hans nyti ekki við, Árni í markinu og Þórður. Þórarinn lofar mjög góðu. Sem heild var ÍR-liðið ekki eins samfellt og Víkings- liðið í þessum leik. Þeir sem skoruðu fyrir Vík- ing voru; Þórarinn 10, Rós- mundur 9, Pétur 6, Sigurður Hauksson 4 og Ól. Friðriks- son 1. Fyrir ÍR skqruðu Gunnlaug- ur 14 (10 víei) Gylfi 5, Þórð- ur 4, Þórarinn og Hermann 2 hvor og Ólafur 1. 3. fl. Fram — ÍR 15:11 Áður en leikur Víkings og tR byrjaði, fór fram leikur í briðja flokki milli Fram og ÍR. T fyrri hálfleik tóku Framar- ar leikinn í sínar hendur og stóðu leikar í hléi 9:4. ÍR-ingar sóttu sig í síðari hálfleik og var hann jafn, og endaði leikurinn 15:11. Sér- Vera má að Fram hafi náð betur saman og náð betri ár- angri en á móti Þrótti, en hitt er líka víst að Valur var ekki svipur hjá sjón miðað við leikinn gegn KR. Áhorfendur fengu því ekki að sjá góðan leik eða skemmti- legan hvað knattspyrnu snert- ir. Spenna var þó nokkur í leiknum og þá um það hvort Val tækist að jafna eftir að Baldur Scheving hafði skorað á 35. mínútu í fyrri hálfleik með föstu skoti af stuttu færi. Hvorugt liðið sýndi knatt- spyrnu sem krefjast verður af liðum í fyrstu deild, og kem- ur þar til bæði meðferð knatt- ar og ekki síður skilningur á því hvað knattspyrna er. í þessar 90 mínútur sást ekki nema eitt áhlaup, sem svolítið gaman var að horfa á, og það gerði Valur rétt eft- ir leikh'é Ónákvæmar send- ingar einkenndu leikinn á báða bóga, og var sem leikmenn Glímufélagið Ár- mann hélt hinn árlega „Starfsdag“ sinn í í- þróttahúsinu á Háloga- landi. Þar sýndu hinir ýmsu íþróttaflokkar fé- lagsins listir sínar. Þetta er í þriðja sinn sem Ármann hefur þannig kynn- ingu á starfi sínu í lok vetr artímabilsins. Félagið hefur með þessu komið á góðri og skemmtilegri venju. sem er fé- laginu til ávinnings og sóma. áttuðu sig ekki á lit búning- anna, svo oft fóru sendingar til mótherja. Skilningur á réttum stað- setningum var fágætt fyrirbæri, og_ að knöttur gengi milli fleiri en 2—3 manna, var næsta fátítt. Það er í rauninni furðulegt, að líða skuli heill hálfleikur hjá meistaraflokksliðum í fyrstu deild, án þess að fyrir komi atvik sem festist í minni manns sem tilþrif í knatt- spyrnu, en þannig var allur fyrri hálfleikur að marki Baldurs undanteknu sem var hreint skot af meiningu. f síðari hálfleik var barátt- an heldur meiri, sérstaklega af Vals hálfu, enda hafði hvesst nokkuð er á leikinn leið. Þeim tókst þó aldrei að ógna marki Fram. Það tókst Fröm- urum að gera, og fékk Baldvin í tvö eða þrjú skipti „hlaupa- knetti“ sem eru hans „speci- ale“ og náði Gylfi að bjarga Á Starfsdeginum á sunnu- daginn sýndu fimleikaflokkar kvenna. karla og drengja. Þá var glímusýning og judosýn- ing, og flokkar úr félaginu kepptu í handknattleik karla og gvenna og í körfuknattleik. Æfingar í lyftingum hófust hjá Ánnanni í vetur og hefur náðst athyglisverður árangur i þessari grein, sem er ný af nálinni hér á landi. Lyftinga- menn sýndu íþrótt sína á Starfsdeginum, og var tekið hraustlega á. Mesta athygli vakti Bjöm Ingvarsson, sem snaraði 260 pundum, og setti þar með nýtt Islandsmet. í horn í eitt skipti og í annað sinn bjargaði Þorsteinn hættu- legu skoti og í enn eitt sinn átti hann skalla í þverslá. Eina skotinu, sem Valur átti á mark Fram skaut Bergsteinn en það fór aðeins fyrir ofan, og kom það fimm mín. fyrir leikslok. Naumast er mögulegt að átta sig á hvaða „taktik“ þessi lið nota og vafasamt að þau viti það sjálf, ef svo væri hefði leikurinn ekki orðið eins grautarlegur og hann var frá upphafi til enda. f liði Fram var Baldvin virkasti maðurinn, og ógnaði oft með hraða sínum, en held- ur er hann einhæfur, en það virðist duga sem vöm með skipulagi Valsliðsins. Ungur maður, Ólafur Ólafsson, sem var framvörður hjá Fram, gerði ýmislegt laglega. Fram tefldi fram nýjum markverði, Hallkeli Þorkelssyni, og hélt hann markinu hreinu, og greip nokkrum sinnum laglega inn í leikinn. í liði Vals var Matthías bezti maður liðsins, virkur og ákveðinn og fullur baráttu. Reynir náði sér ekki upp í þessum leik. og þó gerði hann ýmislegt laglega. en til þess að svo leikinn maður notist og Framhald á 3. síðu. Framhald á 9. síðu. Knötturinn i netinu eftir eitt skotið í hinum daufa leik Fram og Vals á sunnudagskvöldið. Bald- ur Schewing skoraði fyrir Fram. (Ljósm.: Bj. Bj.). Reykjavíkurmótið í knattspyrnu FRAM VANN VAL 1:0 IMJÖG LÉLEGUM LEIK Vafalaust hafa hinir mörffu, sem komu á Völl- inn til að horfa á Fram og Val eigast við, gert ráð fyrir að fá að sjá góðan leik. Fyrir það fyrsta hafði Valur sýnt góðan leik móti KR, unnið Vík- ing léttilega, og svo mundi Fram reyna að bæta fyrir tapið fyrir Þrótti. i I I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.