Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 5
Pitnmtudagur 7. maí 1964 HðÐVHJINN SÍÐA g sitt af hverju BIKAKHAFARNIR fagna unnum sigri. ★ Enska knattspyrnuliðið West Ham tryggði sér s. I. laugardag sigur í ensku bik- arkeppninni með því að sigra Preston North End — 3:2. í hléi hafði Preston betur — 2:1. Leikurinn var harður og hraður en vel leikinn og jafn. Þar með kórónaði West Ham sigurgöngu sína í bikar- keppni. Liöið hafði áður sigr- að Charlton 3:0, Leyton 1:1 og 3:2, Swindon 3:1, Burnley 3:2 og Manchester United 3:1. Talan 3 virðist því hafa orðið happatala, sem félagið stikl- aði á í leiðinni að stærsta sigrinum í knattspymusögu sinni. ★ Fyrir skömmu var haldið fyrsta úrtökumót Sovétríkj- anna fyrir olympíuleikana í Tokíó, og náðist ágætur ár- angur í mörgum greinum. Þrír slegg.jukastarar náðu auðveldlega lágmarkinu til olympíuþátttöku (63 m.) Ro- uald Klim sigraði með 68.50 m., Juri Bakarinov 66.53 m. og Juri Nikulin 65.94 m. Spretthlauparinn Anatoli Redko hljóp 100 m. á 10.3 sek. Pjotr Bolotnikov sigraði í 3000 m. hlaupi á 8.07,0 mín. Bolotnikov sigraði í 10 km hlaupi á síðustu OL. ★ Englendingar unnu lslend- inga sællar minningar i for- Pjotr Bolotnikov Sigrar hann í Tókíó? keppni olympíukeppninnar í knattspymu í fyrra. Cfrslitin urðu 10:0 í samanlögðum tveim leikjum. En Englend- ingar hrósuðu ekki lengi sigri, því að Grikkir unnu þá í næstu lotu, og vom Englend- ingar þar með úr leik. Síðan skeði það, að Grikkir kváðust mundu draga sig út úr ol- ympíukcppninni. Nú hefur hinsvegar verið tilkynnt að Grikkir muni halda áfram i keppninni, enda þótt í liði þeirra séu nokkrir leikmenn. sem ekki eru áhugamcnn. Al- þjóða knattspymusambandið hefur lagt blessun sína yfir þetta gríska olympíulið. ★ Blak verður í fyrsta sinn á dagskrá olympíuleikanna í ár. Þcssi skemmtilega íþrótt er upprunnin í Ameríku, en hefur til þessa náð mestum vinsældum og útbreiðslu í Austur-Evrópu, Japan og Kína. Þessi íþrótt, sem er einskonar millistig milli handknattleiks og tennis, vex nú stöðugt að vinsældum um allan heim. Núverandi heims- meistarar í karlaflokki em Sovétmenn. en japanskar stúlkur eru heimsmeistarar í kvennaflokki. utan úr heimi Vinna Brasilíumenn HM í þríðja sinn? Körfuknattleikur IR SIGRAÐI0RUGGLEGA í HRAÐKEPPNISMÓTIKR ÍR-ingar reyndust enn sem fyrr ósigrandi í körfuknattleik, og unnu hraðkeppnimót KR, sem fram fór á Hálogalandi á þriðjudagskvöld. í úrslitaleik vann ÍR KR með 35 stigum gegn 26. Mót þetta var helgað 65 ára afmæli KR. og var keppt um vandaðan verðlaunagrip, er Samvinnutryggingar gáfu. Sex lið tóku þátt í keppninni: KR, Armann, tR. íþróttafélag stúd- enta. KFR og lið Bandaríkja- manna af Keflavíkurflugvelli. Þétta var útsláttarkeppni, og leiktími 2x10 mínútur. 1 fyrstu umferð fóru leikar þannig, að Ármann vann lið Bandaríkjamanna með 21:16, KR vann ÍS — 33.16 og IR vann KFR — 41:29. 1 undanúrslitum sátu KR- ingar hjá, en ÍR keppti við Ármann og vann — 33:23, Ár- LÖGTÖK Að undangengnum úrskurði uppkveðnum í dag verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöld- um: Iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, fyrirframgreiðslum upp í þinggjöld ársins 1964, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1963, lesta- og vita- gjaldi og skipaskoðunai-gjaldi, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna. Sýslumaðurinn í Gullbringu. og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 30. apríl 1964. Björn Sveinbjörnsson, settur. menningar stóðu sig vel fram- anaf, og unnu fyrri hálfleik — 12:10. — 1 seinni hálfleik tryggðu iR-ingar sér hinsveg- ar öruggan sigur. 1 liði Ár- manns lék nú m.a. hin kunni handknattleiksmaður Hörður Kristinsson. Hann hefur ekki leikið með liðinu í vetur, en hafði áður áunnið sér gott orð sem körfuknattleiksmaður. tjrslitaleikuricai KR-ingar voru sprækir í upp- hafi og náðu forystu með 6:1, ÍR-ingar jöfnuðu á 8:8, og úr því var hálfleikurinn mjög jafn og lauk með 14:14. 1 seinni hálfleik tóku IR- ingar strax frumkvæðið, en KR-ingar héldu í við þá allt upp í 18:17. Þá tók hinn ungi og efnilegi leikmaður, Anton Bjamason af skarið fyrir IR og skoraði sex stig meðan KR tókst aðeins að bæta tveim stigum við sín megin. Síðan breikkaði bilið smám saman þar til munaði níu stigum í lokin, 35:26. iR-liðið sýndi enn sem fyrr öruggastan leik, mestan hraða og beztu baráttutaktíkina. Þor- steinn Hallgrímsson var drif- fjöðrin í liðinu, en Anton Bjamason vakti athygli fyrir ágæta frammistöðu. IR tefldi fram allmörgum piltum úr 2. aldursflokki, og stóðu þeir sízt að baki hinum eldri. KR-liðið átti góðan leik framanaf, en réðu ekki við ÍR-liðið síðari hluta leiksins. Gunnar Gunnarsson var lang- bezti maður liðsins, en Einar Bollason er nú miklu þjmgri á sér og svifaseinni en áður fyrr. KR hefur ráðið til sín bandarískan þjálfara í sumar, og er ekki að efa að sú ágæta ráðstöfun á eftir að segja til sin í bættum árangri liðsins næsta vetur. BELÉ er enn sem fyrr sterkasta stoð landsliðs Brasilíu, og engínu efast um að hann verði í liðinu sem keppir á HM 1965. Myndin er af PELÉ í heimsmeistarakeppninni 1958. Þá var hann aðeins sautján ára gamall og vakti heimsathygli. ■ , | , Brasilíumenn leita sér nú að nýjum landsþjálf- ara í knattspyrnu. Það er einn þátturinn í öflugum undirbúningi þeirra í því skyni að vinna heims- íslandsmeistaramótið í badminton Frábær árangur Óskars í badminton-keppninni Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjald af nýbyggingum, vélaeftirlitsgjaldi, lesta.gjaldi, vita- gjaldi og skoðunargjaldi af skipum, söluskatti 1. árs- fjórðungs 1964 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og trygg- ingaiðejöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöidum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 6. maí 1964. Kr. Kristjánsson. íslandsmót í badminton var haldið dagana 2. og 3. maí sl. í KR. húsinu. 57 keppendur skráðu sig til leiks: Frá TBR, KR og SKB (Skandinavisk boldklub), og einn frá ísafirði. tlrslit urðu þessl: Meistaraflokkur: Islandsmeístari i cinliðaleik karla: Óskar Guðmundsson KR vann Garðar Alfonsson TBR með 15:4 og 15:0. Islandsmeistari í tvíliðaleik karla: Óskar Guðmundsson KR og Garðar Alfonsson TBR, unnu Viðar Guðjónsson og Jón Ámason TBR með 15:5 og 15:1. lslandsmeístarar í tvíliðaleik kvenna: Halldóra Thoroddsen og Jónína Nieljö'nníusdóttir TBR, unnu Guðmundu Stefáns- dóttur og Júlíönu Isebarn TBR með 11:15. 15:4 og 15:8. Islandsmejstari í tvcnndar- keppni: Hulda Guðmundsdóttir TBR og Óskar Guðmundsson KR. unnu Jónínu Nieljóþníus- dóttur og Lárus Guðmundsson TBR, með 15:10 og 15:6. I. flokkur: Islandsmeistari f cinliðalcik karla: Einar Valur Kristjáns- son ísafirði vann Steinar Brynjólfsson TBR 15:9 og 15:12. Islandsmeistarar í tvíliðaleik karla: Steinar Brynjólfsson og Ingi Ingimundarson TBR. unnu Guðmund Jónsson og Hilmar Steingrímsson KR, með 15:7 og 15:6. Islandsmeistarar í tvíliðalcik kvenna: Erna Franklín og Vil- dís Guðmundsson, KR. unnu Maríu Guðmundsdóttur og Jónu Sigurðardóttur KR, með 15:2 og 15:10. lslandsmeistarar í tvcnndar- keppni: Erna Franklín KR og Gunnar Ólafss«m, SKB. unnu Vildísi Guðmundsson og örn Steinsen KR, með 15:4 og 15:3. Óskar Guðmundsson þrefaldur m«istari meistaratitilinn í knatt- spymu í þriðja sinn í röð árið 1966. Raunverulegur undirbúning- ur Brasilíumanna hófst íyrir rúmu ári. Þá sendu þeir ór- valslið knattspymumanna f keppnisferðalag til Evrópu og nálægari Austurlanda, en á sama tíma tók annað úrvalslið þeirra þátt í meistarakeppm Suður-Ameríku, sem fram fór í Bolivíu. Til þessa hafa 60 knatt- spymumenn verið reyndir og prófaðir af þjálfurum og lækn- um í því skyni að velja vænt- anlegt landslið BrasSfu fyrir Heimsmeistarakeppnina 1966. Á tveggja vikna fresti senda öH helztu knattspymufélög Brasil- íu skýrslu til knattspymu- sambands landsins um þjálftm- arástand og knattspymuárang- ur sinna manna. 1 þessum mánuði verður svo valið lið Brasilíu, sem keppa á við landslið Sovétríkjanna og Eng- lands f tilefni 50 ára afmælis Knattspymusambands Brasftíu. Um þessar mundir er armar hópur úrvals knattspyTTm- manna frá Brasilíu að leggja af stað í keppnisferðalag tíl átta Afríkulanda. Undir lok þessa árs mtnra hinir líklegustu í væntanlegt heimsmeistaralið Brasilíu byrja að koma verulega fram í sviðs- ljósið. Arið 1965 áforma Brasilíu- menn nýtt keppnisferðalag til Evrópu, til að kanna enn betur og prófa lið sitt f stórleikjum. Þá ætla þeir að keppa við ýmis landslið austs-n járntjalds, eink- um Sovétmenn. Ungverja og Tékka. Að þeirri ferð lokinni á að vera béið að útiloka frá HM-liðinu alla nema 25- 30 beztu knattspymumenn Brasilíu. Það verður víst enginn "andi að finna nóg af afburða- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.