Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. maí 1964 ALMENNA FASTEI6HAS&IAN LINDARGAtÁ 9 SÍMI 21150 LARUS P. VALDIMARSSON Hef kaupendur nieð góð- ar útborganir að: 2 herb íbúð í Nökkvavogi eða nágrenni. 4—5 herb. íbúð við Ásbraut eða nágrenni, einnig að 4 — 5 herb i- búðum eða hæðum. T I L S ö L> U : 2 herb, kjallaraíbúð við Gunnarsbraut. Sér inn- gangu'r. sér hitaveita. 2 herb, nýleg 50 ferm. í- búð. á annarri hæð í fjölbýlishúsi á einum bezta stað í Kópavogi. tJtb. 200 þús. 3 herb. ný íbúð i Vest- urborginni, laus 1. júlí. 3 herb. hæð við Bergsstað- arstræti. nýjar og vand- aðar innréttingar, vinnu- ur, ný teppi á stofu og holi, tvöfallt gler, sér inngangur, sér hitaveita, góðar geymslur. eignar- lóð, góð áhvflandi lán. laus eftir samkomulagi. 3 herb. efri hæð i stein- húsi við Bragagötu, 1. veðréttur laus, góðkjör. 3 herb. risíbúð við Laug- arveg með sér hitaveitu, sér geymslu á hæðinni og þvottakrók á baði. 4 herb. ný og glæsileg i- búð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut næstum fullgerð. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hita- veita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, stór ræktuð lóð, bíl- skúr Laus 1. okt. Góð kjör ef samið er strax. 4 herb risíbúð 100 ferm. i smíðum i Kópavogi. 5 herb, nýleg hæð. 140 ferm. með glæsilegu út- sýni yfir Laugardalinn. Steínhús við Baldursgötu 110 ferm. verzlun á neðri hæð, íbúð á efri hæð eignarlóð. hornlóð, viðbvggingarréttur. Lúxus efri hæð í Laugar- ásnum. 110 ferm., allt sér, glæsilegt útsýni, arkitekt, Sigvaldi Thord- arson. - sr Amorgun hefst sala á amerískum kvenpeysum. VerSa seldar fyrir hálfvirði. — Margir litir og tegundir N0NNI H 4 Vesturgötu 12 Sími: 13570. HðÐVILIINN SÍÐA 9 Sprengingin sem bjnrgaði Samarkand TIL SÖLU: 2 og 3 herbergja íbúðir við Kjartansgötu. Sörlaskjól. Stóragerði, Njörvasund, Hrauteig, Sólheima, Njálsgötu, Hringbraut, Ljósvallagötu, Miðtún. Ljósheima og víðar. Lágmarksútborganir 300 þúsund. 4 herbergja íbúðir við Þinghólsbraut, Mela- braut, Skipasund, Stóra- gerði, Reynihvamm, Garðsenda. Kirkjuteig, Háaleitisbraut. Háagerði, Ljósheima. Melabraut og víðar. 5—6 herbergja íbúðir við Kleppsveg, Rauðalæk, Holtsgötu, Háaleitisbraut, Blönduhlíð, Grænuhlíð, Kambsveg, Vatnsholt. EINBÝLISHÚS við Melás, Löngubrekku Bröttu- kinn, Akurgerði, Faxa- tún, Smáraflöt, Hraun- tungu, Víghólastíg, Sunnubraut. Aratún og Hlíðarveg. 4—5 herbergja kjallaraíbúð Selst fokheld með sér hitaveitu. tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús og sér þvottahús. Hagstætt verð. Útborgun 300 þúsund. 5 herbergja mjög skemmti- leg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Endaíbúð. Tvennar svalir, sér hita- veita. Ibúðin selst tilbú- in undir tréverk með fullgerðri sameign. Mjög góð teikning. EINBÝLISHÚS við sjávar- strönd. Mjög stórt. Selst fokhelt, eða tilbúið und- ir tréverk. Húsið er í þekktu villuhverfi. Báta- skýli. bátaaðstaða. STÓR ÍBÚÐ Til sölu er 210 fermetra mjög glæsileg íbúð á góðum stað á hitaveitu- svæðinu. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, stof- ur og eldhús, 40 fer- metra einkaskrifstofa á hæð fyrir ofan. gengið um hringstiga úr stofu. Þar uppi eru ennfremur þrjú svefnherbergi og snyriherbergi. Þetta er ein glæsilegasta íbúð, sem við höfum fengið til sölu. Góður bílskúr. ræktuð lóð, 3 svalir. Allt í fyrsta flokks standi, vandaðar heim- iiisvélar fylgja. 5 herbergja íbúð i norðan- verðum Laugarási. Tveggja íbúða hús. Allt sér. Fallegur garður, Bíl- skúrsréttur, tvöfalt verk- smiðjugler. Eins og menn muna var mikil hætta á því um fyrri helgi að flóð skylli á hinni fomfrægu borg Sam- arkand í Úsbekistan í Sovctríkjunum, eftir að skriða hafði fallið í fljótið Servasjan og stiflað það. Mikið uppistöðulón myndaðist og mátti við því búast að það sprengdi af sér stifluna. Nú kom heraaðartæknin í góðar þarfir, því að sovézki h erinn sendi sprengimeistara 4 vettvang og tókst þ'eim að sprengja stífluna áður en illa fór. S ést hér ein hinna miklu sprenginga. Stóreignaskatturinn Framhald af 1, síðu. ur gert athugasemdir við tvö atriði, varðandi mat á hluta- bréfum og um fyrirfram greidd- an arf, en hvorugt væri megin- atriði í þessari löggjöf. Hins vegar er greinilegt, hélt Lúðvík áfram, að haldið hefur verið á innheimtu þessa skatts á allt annan hátt en gert hefur verið í. öðrum tilfellum, þegar skattar hafa verið á lagðir í þessu landi, og sýnilegt að ekki hefur einu sinni verið innheimt- ur sá skattur, sem óumdeilt hef- ur verið álagður og enginn dóm- stóll út af fyrir sig hefur reynt að hnekkja. Greiðslutryggingar Því er verulegur hluti skatts- ins enn óinnheimtur, en fjár- málaráðherra upplýsir að horf- ið hafi verið að þvi ráði að láta þá, sem áttu að vera búnir að greiða skattinn, setja greiðslu- tryggingu fyrir honum. Þetta, sagði Lúðvík, er vit- anlega allt annað en lög mæla fyrir um og mjög frábrugðið því sem gert er í öðrum til- fellum. Bætti hann þvi við, að vangaveltur Hæstaréttardómara mæltu þessu á engan hátt bót. Með lögum —- Af tölunum um innheimtu skattsins þau þrjú ár sem áður er getið, sagði Lúðvík, að aug- ljóst væri, að beinlínis hafi verið horfið frá því að fram- fylgja lögum, horfið frá því að innheimta skattinn. Sagði hann að í þessu sambandi skipti ekki máli hvort viðkomandi ráð- herra eða rikisstjóm væri óánægð með lagasetninguna eða ekki, því það ætti ekki að ráða úr- slitum um framkvæmd og með- ferð laga sem sett eru á Al- þingi. Hinsvegar væri ljóst að fjár- málaráðherra væri að hugleiða það að láta breyta lögunum, m. a. þannig að gefa þeim sem skattinn eiga að greiða enn þá lengri greiðslufrest. En sé það ætlun ríkisstjómarinnar að breyta lðgunum um stóreigna- RITARI0SKÁST Landspítalinn vill ráða nú þegar duglegan og helst æfðan ritara. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun, ís- lenzku, ensku og Norðurlandamálum. Umsókn- ir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf óskast sendar til Skrifstofu ríkis- sþítalanna, Kiapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík, 4. maí 1964. Skrifstoia ríkisspítalanna. entarar Okkur vantar HANDSETJARA og PRÉSSUMANN. Sími 17-500. MELAYÖLLUR í dag (fimmtudag) kl. 6 fer fram hin ár- lega bæjarkeppni milli: Reykjavík - Akranes Mótanefnd. skatt, sagði Lúðvik að lokum, verður hún að fara lagalega leið að því, leggja hér fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögunum. 1 þessum fyrir- spurnartíma vinnst mér þó ekki tími til að ræða þau rök, sem lágu að álagningu skattsins og réttmæti borið saman við aðra skattstofna, en ég hlýt að finna að þvi, að ekki hefur ver- ið farið að lögum um innheimtu stóreignaskattsins og þeir sem hans áttu að njóta, lánþegar Húsnæðismálastjórnar og aðr- ir, þvi ekki notið hans. S tóreisruaskatturinn er sér- stakur skattur á stóreignir og var settur með lögum í júní 1957. Þegar lög um þennan skatt voru til afgreiðslu á Alþingi var talið, að skatturinn mundi ekki nema lægri fjárhæð en 80 miljónum króna. Nokkru síðar kom f ljós að skatturinn mundi verða 135 miljónir. Það voru meginatriði þessa skatts, að hann skyldi einvörðungu lagður á hreinar eignir umfram 1 miljón króna og (9. gr.) að skatturinn skyldi ganga til í- búðarlána almennings (2/3 hlut- ar) og til veðdeildar Búnaðar- bankans '(1/3 hluti). Þegar skatturinn var lagður á, vo.ru ýmsir frammámenn í Sjálfstæðisflokknum andvígir honum og kom í ljós að þeir reyndu mjög til að fá skattinn ógiltan. Nokkru eftir að skatt- urinn átti að koma til inn- heimtu skipaðist þannig mál- um, að þeir sem mest höfðu á móti honum, stóreignamenn Sjálfstæðisflokksins, fengu úr- slitaáhrif á innheimtuna með þeim árangri, að aldrei hafa irmheimzt nema 39 miljónir og æ mirini upphæð frá ári til árs, 1963 mínus 366 þúsund krónur. Til sölu m. a. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til fbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. ibúð i lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risfbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Vesturvallagötu. 3ja herb. fbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. fbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhh'ð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishasð við As- vállagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraut. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á l.hæðvið Háaleitisbraut. 4ra herb. góð íbúð á jarð- hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Mávahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á hseð við' Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á hæð við Ás- gerði. .. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð í risi við öð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tvíbýlishús f Reykjavík og Kópavogi. Jarðir í Árnessýslu, Borg- arfirði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. Fasteignasalan Tjamargötu 14 Símar: 20625 og 20190. ÍÞROTTIR Framhald af 5. síðu. mönnum í knattspymulið Bras- ilíu. öllu erfiðara gengur nú með aðra starfsmenn liðsins. Af mönnunum á bak við heimsmeistaraliðin 1958 og ’62 eru nú aðeins eftir sálfræðing- urinn dr. Gosling og læknir- inn Carlos Nascimento. Hvor- ugur fyrri landsþjálfarinn, Aimore Moreira og Vincente Feola, eru lengur á dagskrá hjá brasilíska knattspymu- sambandinu. Útför móður okkar og fósturmóður SIGRÍÐAR JÓHÖNNU B J ARN ADÓTTUR Urðastíg 8a fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 9. mai kl. 10,30 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Elias Valgeirsson Gunnar Valgeirsson. Valgeir J. Emilsson. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.