Þjóðviljinn - 27.05.1964, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 27.05.1964, Qupperneq 6
0 SIÐA ÞiðÐViuim: xTiðvíkudagur 27. maí 1964 ■ Haustið 1944 ætlaði S.O.E. — Special Operations Executive — sem er ein grein ensku leyniþjónustunnar, að sprengja Hitler og Himmler í loft upp. Þetta skyldi framkvæma með skyndiárás á svipaðan hátt og þeg- ar Þjóðverjar frelsuðu Mussolini. Englendingar notuðu mikinn tíma til undirbúnings árásinni. Þýzkir herfangar, herforingjar og liðsforingjar, voru spurðir spjörunum úr um það sem þeir myndu, frá heimsóknum sínum í aðalstöðvarnar. Uppdrættir voru gerðir af aðalstöðvum allra helztu forystumannanna og vögnum þeim, er helztu nazistarnir borð- uðu í, sváfu, unnu og ferðuðust. Hug&ust sprengja Hitler og Himmler í loft upp í a&al- stö&vum jteirra árii 1944 Doenítz aðmíráll. Allt öryggiskerfið með vörð- um og varnarstöðvum var rannsakað og því nákvæmlega lýst. Listar voru gerðir yfir það fólk, sem að staöaldri var í tengslum við aðalstöðvamar. öllu var fylgt eftir með smá- atriðum svo nákvaemiega, að nazistafcrringjamir hefðu neit- að að trúa sínum eigin augum hefðu þeir komizt í áætlunina. En á síðustu stundu hætti S.O.E. við árásina. Hvers- vegna sú ákvörðun var tekin fáum við e.t.v, að vita. þegar skráð verður saga stofnunar- jnnar. HÉLDU STÖÐINA í ÞYZKALANDI! Sefton Delmcr, sem er blaða- maður og lengst af heimsstyrj- aldarinnar var stjómandi „Svörtu sendistöðvarinnar”, skýrir frá þessu 1 nýútkominni þók sinni. „Svarta sendistöð- in” var útvarpsstöð sem ætlað var að flytja efni og óróður þýzkum hlustendum. Fjallar þók Delmers um starf hans við sendistöðina. Delmer bætir því við, að upplýsingar þær, er safnað hafði verið undir þessa fyrir- huguðu árás. hafi þó síður en svo farið til spillis. enda þótt við hana væri hætt. Hann notaði þær í sendingum sínum til þýzkra hlustenda. Með míkrófónum höfðu fjölmörg samtöl þýzkra hershöfðingja verið hleruð, og yfirheyrslurn- ar og uppdrættimir voru not- aðar til þess að segja sögurn- ar af Hitler og líferni hans og Ijfvarðarins. Delmer, sem sat í London og undirbjó þar hin- ar „þýzku” sendingar sínar, notaði að sjálfsögðu fleiri heimildir en efni það, er S.O. E. hafði safnað. Þýzkir flótta- menn, njósnarar og enskir flugmenn höfðu allir gert sitt til þess, að Þjóðverjar héldu það. að „Svarta sendistöðin” væri í sjálfu Þýzkalandi. — Sendingar okkar fylltu Foringjann skelfingu og hann óttaðist að Englendingar hefðu njósnara jafnvel innan fjög- yrra veggja í aðalstöðw- hans. Og við höfðum lag á hv' að hagræða þannig upplýsing- unum. að þær hljómuðu eins og einhver frá okkur hefði veriö viðstaddur þegar sjálfur atburðurínn átti sér stað, ÖLL EINKAMÁL FORINGJANS! — Við sögðum til dæmis ít- arlega fró gleðikonum þeim, er sáu Foringjanum fyrir af- þreyingu, við lýstum af fyllstu nákvæmni hundakúnstum þeim, er Blonde Blanda lék — hin unga Elísabet, sem gift var dr. Walter Hewel, sem var fulltrúi þýzka utanrikisráðu- neytisins í aðalstöðvunum. Við sögðum frá sprautum þeim, er hirðlæknirinn pro- fessor Morell, hafði gefið for- ingjanum og gert höfðu hann að hálflömuðum. skjálfandi öldungi. Við sögðum frá verzl- unarviðskiptum með gullúr og mannslif. viöskipti, sem gerð voru af nuddara Himlers, hin- um gildvaxna, sísoltna Felix Kersten, komu nú fram í dags- Ijósið og voru miskunarlaust opinberuð í útvarpssendingum Stöðvarinnar. Ekki leið á löngu áður en við náðum svo langt, að Hitler skipaði Goebbels og Schejlen- burg að rannsaka frásagnir okkar og komast að raun um það, hvort réttar væru og ef svo væri, hvað væri unnt að gera til þess að ná heimildar- mönnunum. Hámarki náði tortryggni Hitlers. þegar hermannaút- varpið Calais notaði svipaðar aðferðir og S.O.E með ólykt- unum og ágizkunum og skýrði frá skipun, sem Foringinn hefði gefið á ráðstefnu í sín- um eigin aðalstöðvum, og gerði þetta aðeins sólarhring eftir sð skipunin hafði verið gefin, löv;gu áðiir en hún hafði verið fiamkvæmd, FORINGINN ER FULLUR ÖTTA — 7, marz 1945 hafði Bandaríkjamönnum tekizt með heppni og dirfsku að ná á sitt vald hinni mik’u járnbrautar- brú yfir R:n við Remagcn, áð- ur en Þjóðverjum vannst tími til að sprengja hana í loft upp, Við Donald ræddum um ræðu nokkra, en í henni hafði Sepp Obermeyer haldið því fram, að sprengjuflugmenn úr Luftwaffe hefðu fengið skipun um að fljúga að brúnni í þekktum japönskum sjálfs- morðsstíl og eyðileggja hana með snrengjum. — Auðvitað var hið eina rétta að sprengja brúna með aðstoð frcskmanna úr flotan- um, sagði Donald, hálft í al- vöru, hálft í gamni, Ég snéri mér strax að Frankie Lynder: — Hvar eru næstu frosk- mannasveitlr? spurði ég, — Ég held að einhverjar séu í Nimwogen, undir stjórn Hey- es aðmíráls Við gætum hæg- lega sagt, að nokkrar þeirra hafi verið sendar upp eftir fljótinu og látnar gera neðan- sjávarárás á brúna með þess- um tundurskeyta-sprengjum — hvað er það nú aftur sem þær heita, T.M.C. eða eitthvað í þá áttina, — Ég held nú ekki, að við kærum okkur um að segja frá raunverulegrí órás. Við segj- um aðeins, að Foringinn hafi fengið þá skmandi hugmynd að <jera neðansjávarárás, og að \I!t með kyrrum kjörum í Brasilíu! Iíér er Foringir.n mikil úsarat nolikrum hÚ3.n<ki;m meOreiö- einum sínurn. Við sjúum meðal annars Göring, Hess, Ilitlcr með Cocbbels á bakinu, Himísler og Eibbcnírop. Teikningin er gerð af sovczka teiknaranuin Bor.s Jefinioff. Heye aðmíráll hafi fúslega fallizt á að fórna nokltrum froskmönnum sínum í þessum tilgangi. Þetta var ósköp venjuleg á- gizkun, ekki ósvipuð hundruð- um annara sem við bjuggum til, eftir meiri líkum eða minni, og sendum þýzkum hlustendum. En þessi frásögn kom af stað ótrúlegu fjaðra- foki í aðalstöðvum Foringjans, þegar við sendum út tilkynn- inguna þann 11. marz! Því án þess að við hefðum hugmynd um, á þessu stigi málsins, hafði Foringinn í raun og veru gefið Dœnits flotafor- ingja skipun um að hefja neð,- ansjóvaraögerðir og lála frosk- menn flotans gera árás á brúna. öllu er málinu ná- kvæmlega lýst í hinu leynilega eftirriti af ráðstefnum Foringj- ans um flotamál (Sjó Brasseys Naval Annual 1948). Það framgengur af eftirrití þessu, að Hítler hafði gefið skipun um aðgerðirnar 8. marz 1945. 9. marz kl. 17 tilkynnti Ðoenitz flotaforingi Foringja sínum, að tvær litlar deildir froskmanna hefðu verið valdar til aðgerðanna, og þær yrðu sendar upp fljótið eins fljótt og unnt reyndist. Þær áttu að nota sömu aðferð og útvarps- stöðin hafði skýrt fró! 11. marz skýrði „Svarta sendistöðin” og tvíþurastöðin Atlantzhafssendistöðin einníg frá málinu. Og hér fylgir útdróttur úr fundargerö þeirri, er næsta dag var rituð á róðstefnu með Foringjanum: DOENTZ ANDMÆLIR ,.Berlín, 12. marz 1945 ki. 16. Rætt um Remagen-brúna. Hin enska Atlantzhafsstöð hefur skýrt frá hinni þýzkv áætlun um að senda froskmannasveít- ir upp Rín til að sprengja upp brúna við Remagen. Yfirmað- ur flotans skýrði Foríngjanum svo frá, að hann hefði } hyggju að halda fast við áætlunina brátt fyrir útvarpssendinguna, bar eð möguleikar séu á því, að Englendingar hafi sent bessa frétt aðeins til þess að sabba oss.” Doenitz reyndi að gera sem minnst úr þessum „leka” í hernaðaráætluninni, en um Hitler og foringja froskmanna- sveitanna var öðru máli að gegna. Fyrir Hitler var þetta iokasönnun þess, að hann væri umkringdur svikurum. Leyndarmál hans væru nú svo oplnská orðin, að alhcimur kynntfst þeim í enska útvarp- inu! Fyr.r froskmennina var þetta skelíiiegt áfall. Þcim fannst sem jæir væru dæmd- ir til glötunar, er þeir héldu að lokum upp eftir ánni að brúnni. Vicky hafði leikið Lorelei- sönginn fyrir þó sem síðustu kveðju. og þegar þeir kröfl\jðu sig áfram móti straum og drógu á eftir sér fyrirferða- mikil tundurskeytin, fannst þe'm bókstaflega eins og vak- andi auga óvinarins hvíldi á þeim. Þeir gengu á vald Bandaríkjamönnum longu áður en þeir komust að brúnni. KANNSKI . . . Þetta hindraði þó Doentiz Eins og Þjóðviljinn befur frá skýrt hefur samgöngumála- róðherra Vestur-Þýzkalands, Seebohm að nafni. vakið ó sér heldur óþægilega athygli. Róð- herrann hefur nefnilega gerzt svo djarfur að halda því fram, að Tékkum þeim erkiföntum, beri skilyrðislaust að skila Þjóðverjum Súdetahéröðunum aftur. Hið mikilsvirta dag- blaö Washington Post segir í því sambandi, um leið og það krefst þess að ráðherrann víki úr embætti, að Seebohm virð- ist hafa gleymt atburði, sem enn sé veiþekktur og víða kunnur og gangi undir nafn- inu heimsstyrjöldin síðari. Heim ins Reich! Þannig hljómaði hrópið forðum þegar Hitler hirti Austurríki, eg sama gilti þegar umrædd Súd- etahéröð voru tekin og inn- iimuð í væntanlegt stórríki nazismans. Og nú hljómar betta vígorð enn á ný. Helzti hrópandinn heitir Bupd der Vertriebenden. Er það flótta- mannastofnun sem hefur inn- an sinna vébanda séfdeilis á- genga deild af Þjóðverjum, sem áður bjuggu í Súdetahér- öðunum en dúsa nú í Vestur- Þýzkalandi. Leiðtogar þessara samlaka eru flestir ef ekki all- ir gamjir nazistar. Vilji einþver vita meiri de'li á Seebohm þessum, samgöpgu- málaráðherra, er hann fædd- ur 1903 og námuverkfræðing- ekki í að halda því fram, að ’pcgar Rcmagen-brúin brotnaði r.ð lokum væri }xið hetjulegri framgöngu froskmanna hans að þakka, c-n ekki órangurinn af meðfcrð þcirri, er brúar- greyið hal'ði hlotlð af hendi bandaríekra og enskra flug- manna mcðan hún var enn í höndum Þjóðverja. — Ég hef á réttu að standa, mein Fúhrer! sagði Doenitz sigri hrósantíi, þetta var bara gabb af Bandamanna hálfu. Við erum búnir að sprengja brúnn. enda þólt þeir þætt- uet þekkja allar okkar fyrir- ætlanir. En Hitler horfði fram fyrir sig þögull án þess að líta á aðmírál sinn. — Kannski . . var það einasta sem hsnn sagði. ur að menntun. Það er "ari að veita því athygli. að fjöl- skylda hans átti miklar eign, ir í Tékkóslóvakíu ■ óður en Þjóðverjum var verðskuldan- lega hent út. Og þá fer nú málið allt að skýrast. Ekki er enn vitað hvort Seebohm verður að láta af embætti sínu fyrir þá sök að hafa gleymt með öllu úr- slitum heimsstyrjaldarinnar síðari. En svo mikið er víst, að blaðið Die Welt í Vestur- Þýzkalandi segir ráðhérrann skelfa fremur Þjóðverja en Tékka með gaspri sínu. Svo er eftir að sjá hvað úr öllu verð- ur. --------------------------=--- Þorsk- og síldar- merkinga- ■eiðsngnr Á tímabilinu 15. apríl til 20. maí var farinn á vegum Fiski- deildar þorsk- og síldarmerking- arleiðangur á v.b. Auðbjörgu RE 266. Merktir voru 648 þorskar úr nót, og er slíkt nýmæli við þorskmerkingar. Þá voru einnig merktar j leiðangrinum 5300 síJdar. Leiðangursstjóri ' var Sverrir Guðmundsson. starfsmaður Fiski- rieildp;- . skipstjóri á Auð- björ"- mundur Jakobsson. (Úr Informatlon) Heim ins Reich

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.