Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.05.1964, Blaðsíða 8
S SlÐA 1 \ ntœvnjiNN Föstudagur 29. maí 1964 *Æ Ta \ I \ \ \ \ \ I \ j -* jfangmagssalik }• hádegishitinn útvarpið ★ Klukkan 12 1 gær var austan kaldi á suðvestur mið- unum en annars hægviðri um alit land. Skýiað og þoku- grátt loft. Víðáttumikil læsð suðurundan en hæð yfir fs- landi og Grænlandi. til minnis ★ I dag er föstudagur , 29. maí. Maximinus, Árdpgishá- flæði kl. 8.07. ★ Næturvörzlu f Revkiavfk vikuna 23.—30. maí annast Reykiavfkur Apótek. Sími 11760. ★ NæturvözJu í Hafnarfirði i nótt annast Bragi Guðmunds- son læknir, sími 50523. ★ Slvsavarðstofan I Heflsu- vemdarstððinni er onin allan sólarhringinn NæturlækniT t sama stq* * riukkan 18 til 8 Sfmi 2 12 30 ★ SlökkvIHðffl oe sfúkrah;f- reiðin símf 11100 ★ Lögreglan sfmi 1116(1 * Holtsanðtek oe Garftsapðtei' eru ODÍn alla virka da?a kl 9-12. (aueardasa ki 1-1 fl og sunnudaea Hukkan 13-16 * Neyðarlæknfr vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-11 - Simi 11510. * Kðpavogsapótek er ooið alla virka daga klukkan 1-15- 20. taueardaga dukkan i 15- 10 og sunnudaga kl 13-18 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Shéhérazade, lagaflokk- eftir Ravel. 20.45 Erindi: Varnir gegn legkrabbameini. Dr. med. Ólafur Bjarnason flytur. 21.05 Glúnta-söngvar eftir Wennerberg. 21.30 Útvarpssagan: . Málsyari myrkrahöfðingjans. 22.10 Undur efnis og tækni: Gísli Þorkelsson efna- verkfræðingur talar um málningu, Iökk og málmhúðun. 22.30 Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur sinfóníu nr. 5 op. 64 eftir Tjaikovsky. 23.25 Dagskrárlok. anleg frá N.Y. kl. 07.30, Fer til Luxamborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. Önnur vél væntan- leg frá N.Y. kl. 09.30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11.00. Vél væntanleg frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.0a Fer til N.Y. kl. 00.30. Sunnudagur í New York ★ Síðasta sýning á gaman- leiknum Sunnudagur í New York, verður annað kvöld kl. 20.30. — Þetta leikrit var frumsýnt í janúar s.l., leik- stjóri var Helgi Skúlason, en leikendur eru hér á mynd- inni Guðrún Ásmundsdóttir, Erlingur Gíslason, Gísli Hall- dórsson. Auk þeirra leika Margrét Ólafsdóttir, Brynj- ólfur Jóhannesson og Sævar Helgason. Ráðgert er að fara með þetta leikrit í leikför út á land í sumar. skipin flugið -k Flugfélag Islands. XVTiIli- landaílug: Millilandaflugvél- in Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Millilandaflug- vélin Skýfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið Millilandaflugvél- in Gljáfaxi kemur frá Færeyj- um kl. 19.45 í kvöld. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Sauð- árkróks, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Fagurhólsmýrar og Horna. fjarðar Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar f2 ferðir), ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Skóg- arsands og Egilsstaða. ★ Skipadcild SÍS. Arnarfell fór frá Leningrad 25. þ.m. til Reyðarfjarðar. Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan til Hamborgar, Noregs og fs- lands. Dísarfell er j Sölves- borg, fer þaðan til Ventspils og Mántyluoto. Litlafell fer frá Eyjafirði í dag til Reykja- víkur. Helgafell fer væntan- lega 30. þ.m. frá Rendsburg til Stettin, Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 25. þ.m. til Bat- umi. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag. Mælifell kemur til Torrevieja í dag, fer þaðan til íslands. Hafskip h.f. Laxá er í Hull Rangá lestar á Norður- og austurlandshöfnum. Selá fór frá Vestmannaeyjum 28/5 til Hull og Hamborgar. Effy fór frá Hamborg 27/5 til Seyðisfjarðar. Axel Sif er væntanlegur til Reykjavíkur 31/5. Tjerkhiddes er í Stett- in. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull kom til Reykjavíkur 27. þ.m. frá Hamborg. Langjökull er á leið frá Norðurlandshöfn- um til Faxaflóahafna. Vatna- jökull fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Eyja og Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Karlshamn í dag frá Hafn- arfifði. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið er í Rvík. afmæli ★ Sextugur er í dag Sigurð- ur Arnljótsson, afgreiðslu- maður hjá B.P. og til heim- ilis að Lindargötu 47 hér í bæ. ýmislegt ~k Kvenfélag Neskirkju held- ur sína árlegu kaffisölu í fé- lagsheimili Neskirkju sunnu- daginn 31. maí klukkan 3. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Bazarinn er kl. 3 á sunnudaginn. Góðfúsl. kom- ið gjöfum í Kirkjubæ kl. 4— 7 á laugardag og kl. 10—12 á sunnudag. ★ Réttarholtsskóli. Skólaupp- sögn og afhending einkunna fer fram á laugardaginn 30. maí 1. bekkur mæti kl. 11 f.h. 2., 3., og 4. bekkur mæti kl. 2 e.h. -k Frá Guðspekifclaginu. Sumarskóli félagsins verður haldinn í Hlíðardalsskóla dagana 18. til 25. júní n. k. Aðalfyrirlesari skólans verð- ur Bretinn Edward Gall, sem var forseti skozku deildarinn- ar árin 1945—1955. Allar upplýsingar gefur Anna Guð- mundsdóttir Hagamel 27. sími 15569. ★ Kennaraskólanum verður sagt upp kl. 4 á laugardag. -k- Sjómannadagsráð Reykja- víkur biður þær skiþshafnir og sjómenn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómannadaginn. sunnudag- inn 7. júní n. k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. -k Farfuglar — Ferðafólk. Gönguferð á Hengil og í Marardal á sunnudag. Farið frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 10. Athugið! skrifstofan er flutt að Laufásveg 41. Ncfndin. •k Ferðafclag fslands fer 3 ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 2. er lagt af stað í Þórsmörk og Land- mannalaugar. Á sunnudag er gönguferð á Hvalfell og að Glym. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli. Fimmtudagskvöld 28. maí, kl. 8 er gróðursetningarferð í Heiðmörk, farið verður frá Austurvelli. Félagar og aðr- ir velunnarar félagsins eru beðnir um að mæta. ★ Árnesingafclagið í Rvík fer sína árlegu skógræktar- ferð að Þingvöllum og Áshild- armýri n.k. laugardag og verður lagt af stað frá Bún- aðarfélagshúsinu klukkan 2 e.h. Stjórn félagsins væntir bess að félagsmenn fjölmenni og biður þá að láta vita um bátttöku sína í sima 24737 eða 15354. alla virka daga klukkan 10-11 os 14-19. ★ Bókasafn Seltjarnarnes*. Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og 8—10 Miðvikudaga kL l.tf —7. Föstudaga kL 5.15—7 t 8—10. ★ Landsbókasafnið Lestrap- salur opinn alla virka dan klukkan 10-12 13-19 08 Í0-JX nema laugardaga klukkan 1—16. Útlán alla virka daga klukkan 10—16. k ÞjóðmlnjasafnfO og Llsta- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1,89 til klukkan f6.00. ★ Minjasafn Revkjarlkwr Skúlatúni 2 er opið alla dau nema mánudaga kl. 14-16. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga klukkan 1.30-3.30. ★ Bökasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu II. sept.— 15 mal sem hér seeln föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl 4—7 e.h. »g sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Bókasafn Rópavogs 1 Fé- tagsheimilinu opið á þriðj’jd. miðvikud.. fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðn* klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Bókasafn Félags Járniðn- aðarmanna ei opið á sunno- dögum kL 2—5. gerigid söfnin Eva veit ekki, hver héf er á ferð, en hana má það líka einu gilda, það hlýtur að vera einhver, sem áhuga hefur fyrir fjársjéðnum. Hún hleypur eins hart og hún má í þá áttina sem hún heldur,. að. bátur sinn liggi. Hóras hefur falið sig bak v.ið nokkrar kistur. svo kveikir Eva aftur á vasaljósi sínu, því hér er allt kolniðadimmt. riægt læðist Horas nær. Al'tur leiur hann sig bak við kistu og svo grípur hann skyndilega í hönd stúlkunni. Eva sér aðeins höndina, ekkert annað, og hún verður nær dauða en lífi af skelfingu. Svo gefur hræðslan henni aukið afl, hún rífur sig lausa og hleypur burt eins hratt og hún getur. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. briðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðskjalasafnið er «nifl lauaardaga klukkan 13-19 1 sterlingsp. U.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. Sænsk kr. nýtt t mark 1. fr. franki belgískur fr. Svissn fr. gyllini 1. tékkneskar kr V-býzkt mart i líra f 1000) oeseti austurr sch 17.001 120.10 120.40 42.95 43.00 39.80 39.91 621.22 622.82 600.09 601.63 831.95 834,10 .335.72 1.339.14 874.08 876.32 86.17 86.39 992 77 995.32 .193.68 1.196.74 596 4( 598.00 ,IU' 1.083.62 69.0 69.26 71 6Í 71.80 166 D 166.60 I í i ! ! I ! i i < 4 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.