Þjóðviljinn - 31.05.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 31. mai 1964
HÖÐVHJINN
efl»A 1
ASVALLAGÖTU 69.
SlMAR: 21515 — 21516.
Kvöldsími 33687.
TIL SÖLU :
4 herb. íbúð ca 100 ferm.
á 2. hseð á Melunurn.
Bílskúr. Hagkvæmt.
5 herb. íbúð á 1. hæð í
Vesturbænum. Allt sér.3
svefnherbergi.
5 herb. íbúð í norðanverð-
um Laugarási. Sér hiti.
sér inngangur, sér
þvottahús á hæðinni, sér
garður. Tveggja íbúða
hús.
3 herb. íbúð á hæð í ný-
legu húsi í Vesturbæn-
um.
5 herb. íbúð í traustu-
steinhúsi við Bárugötu.
10 herb. íbúð í fallegu
hverfi í nágrenni við
miðborgina.
3 herb íbúð við Hringbraut
4 herb. íbúð við Brávalla-
götu.
Raðhús (DAS-hús) í góðu
standi. Samt. rúml. 200
ferm. íbúð. Skoðið um
helgina.
TIL SÖLU 1 SMlÐUM:
5 herb endaíbúð í sambýl-
ishúsi í Háaleitishverfi.
selst tilbúin undir tré-
verk, sér hitaveita, tvenn-
ar svalir, 3 — 4 svefn-
herbergi. Allt sameigin-
legt fullgert. Ibúðin
verður athent eftir stutt-
an tíma. Gamla verðið.
5—6 herb íbúð í 3 íbúða
húsi. Ca. 150 ferm. Selst
tilbúin undir tréverk
með fullgerðri sameign.
4 svefnherbergi, sér
þvottahús á hæðinni.
Einbýlishús á einni hæð í
sérhverfi á Seltjamar-
nesi. Frábær teikning. 4
svefnherb., stórar stofur.
uppsteypfcur bflskúr. Hús-
ið selst fokhelt.
4 herb. fbúðir, ca. 110
ferm. í sambýlishúsi í
Fellsmúla. Seljast tilbún-
ar undir tréverk. Sér
þvottahús á hæðinni.
Laust á 3. og 4. hæð. Út-
sýni. Sameign verður
fullgerð. Hitaveita.
Fokheldar hæðir 5—6 herb.
með öllu sér í miklu úr-
vali á fimm stöðum í
Kópavogi og á Seltjarn-
arnesi.
4—5 herb. fokheld kjall-
araíbúð á hitaveitusvæð-
inu. Selst með fullri
sameign. verksmiðjugleri
og hitaveitu.
SKOÐIÐ UM HELGINA.
2—3 herb. íbúðir á Ás-
braut, Kjartansgötu,
Vesturvallagötu, Sörla-
skjóli, Stóragerði,
Reykjavíkurvegi, Hraun-
teig, Vífilsgötu. Njáls-
göfru, Ljósheimum, Stóra-
gerði, Hringbraut, Ljós-
vallagötu, Mosgerði. Mið-
túni, Þvervegi.
4—5 herb. íbúðir á Þing-
hólsbraut, Unnarbraut.
Fellsmúla, Lindargðtu,
Háagerði, Hagamel,
Reynimel, Víðimel.
Reynihvammi, Garðs-
enda. Brávallagötu. Mos-
gerði, Kirkjuteigi, Háa-
leitisbraut, Háagerði,
Liósheimum, Bjargar-
stíg, Vatnsholti. Skoðið
um helgina.
ORDSENDING TIL FAST-
EIGNAEIGENDA:
Við höfum kaupendur að
öllum stærðum íbúða og
einbýlishúsa. — Vinsamleg-
ast hafiö samband við okk-
ur í dag eftir kl. 1 í sím-
um: 21515 og 21516.
Ber/ínarbréfíð
Framhald af 5. síðu.
að landi að auslan, sem fer
vestur yfir með pakka undir
hönd, sé stoppaður allt í einu
fyrir vestan af borgaraklædd-
um mönnum, sem sýna skilríkí
um, að þeir séu frá V-Berlín-
artollinum og spurður hvað
bðggullinn hafi að geyma. Svo
mikið er öryggið og frelsið — g)
Þá fyrst fær maður að fara
inn í dýrðina og ég persónu-
lega held hvergi a.m.k. ekki
hér á vesturhveli jarðar, sé
jafnmikill slóðaskapur í bygg-
ingar- og gatnamálum og
þarna. (Ég leyfi mér að minna
á setningu Ragnars fyrr í
greininni um uppbyggingu
Berlínar og sem hófst: Mikið
var byggt... g). Miðbik borg-
arinnar (Berlin Mitte) er að
miklu leyti rústir, og enn hef
ég ekki fundið þá götu þarna,
sem akandi er eftir án þess að
eiga á hættu að stórskaða
sjálfan sig og eyðileggja farar-
tækið. Sjálft fólkið er skemmti-
legt og alúðlegt, en manni
finnst að það þori ekki að
segja það, sem það kynni að
langa til að segja, og þykir
engum skrýtið, því að Ulbricht
hefur auga á hverjum fingri
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------<Ss
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
UNDARGATA9 SÍMI 21150
IÁRUS Þ. VALPIMARSSON
TIL SÖLU:
2 herb. ný og glæsileg
jarðhæð við Brekku-
gerði, íbúðin er 60 ferm.
með öllu sér og fullfrá-
genginni sameign.
2 herb. íbúð á hæð við
Blómvallagötu.
3 herb risíbúð við Lauga-
veg, sér hitayeita.
3' herb. rúmgóð kjallara-
íbúð við Karfavog, sér
inngangur. 1. veðr. laus.
3 herb. góð.....kjallaraíbúð
við Laugateig, sér inn-
gangur. sér hitaveita. 1.
veðr. laus.
3 herb. ný íbúð i hásýsi
við Hátún, sér hitaveita,
teppi, gluggahengi, og
tjöld fylgja. Fullkomnar
vélar í þvottahúsi. góð
áhvílandi lán, fagurt út-
sýni, útb. kr. 400 þús.
ef samið er strax.
Steinhús við Kleppsveg 4
herb. íbúð laus strax,
góður geymsluskúr fylg-
Einbýlishús við Heiðagerði
6 herb. íbúð, bílskúr 1.
veðréttur laus, Stór og
fallegur gai'ður. Laus til
íbúðar strax.
3 herb. nýleg fbúð f há-
hýsi við Hátún 1. veðr.
laus, sér hitaveita.
3 herb. kjallaríbúð við
Miklubraut laus strax.
3 herb. hæð f timburhúsi
við> Þverveg eignarlóð.
verð 360 þús. útb. kr.
100 þúsund.
3 herb. hæð við Bergstað-
arstræti, nýjar og vand-
aðar innréttingar, allt
sér. góð áhvílandi lán.
5 herb. nýleg og glæsileg
hæð við Rauðalæk.
5 herb. hæð í steinhúsi
vestarlega í borginni
verð kr. 550 þús. utb.
kr. 225 þús. laus eftir
samkomulagi.
Hæð og ris 5 herb. íbúð
í timburhúsi við Berg-
staðarstræti, bílskúrs-
réttur laus eftir sam-
komulagi.
Timburhús múrhúðað við
Nýbýlaveg rúmgóð 2
herb. fbúð útborgun kr.
125 búsund.
Steinhús við Langholtsveg
7 íbúðarherbergi, 2 eld-
hús með meiru. ræktuð
falleg lóð.
KÓPAVOGUR
Vantar 2, 3„ 4 herb
íbúðir f Kópavogi einn-
ig hæðir með allt sér og
einbýlishús, fjársterkir
kaupendur.
í þeim efnum og það eitt að
bölva „Pankowstjórninni" nógu
hressilega, er litið mjög alvar-
legum augum þar. (Ragnar
skýrir hér frá því hvað hon-
um finnist og hefur þar með
vaðið fyrir neðan sig. En samt
vildi ég grípa þessa setningu
á Iofti. Það er nefnilega alltaf
sú hætta fyrir hendi hjá
mönnum, sem haldnir eru
miklum fordómum t.d. um sós-
íalismann, að þeir sjái ofsjón-
ir í sósíölsku ríkjunum. Sé
fólk að tala saman, þá er það
að pískra með flóttalegu augna-
ráði, stökkvi maður upp í
strætisvagn, þá er hann að
flýja eitthvað o.s.frv., og svo
koma sögurnar. Þessir menn
standa utan við mannlífið, sem^
þeir eru að fella um stóra hug-
aróra-dóma, Niðurlag greinar
Ragnars minnir mig t.d. á
brandara, sem sagður er hér
fyrir austan (og Ragnar hefur
líklega heyrt hér) og gengur
í þá átt, að eitt sinn fréttist
að ætlunin væri að bora gat
á múrinn daginn fyrir afmæli
Ulbrichts og þegar spurt var
nánar um málið, þá var svar-
að: jú, Ulbricht hefur óskað
eftir því að fá að vera einn
með konu sinni á afmælisdegi
sínum. Margir slíkir eru sagð-
ir hér í skólum og á vinnu-
stöðum og gætu landar hér í
DDR eflaust sagt Ragnari
marga slíka. Einkum er vin-
sælt að segja brandara um
Krúsa. Hefurðu heyrt þennan:
Sovétfólkið ræddi mikið um
það i lok síðasta árs, hvaða
hárgreiðslu Krúsi myndi hafa
á nýja árinu. Þegar hann svo
birtist á sjónvarpstjaldinu 1.
janúar, þá vissu allir, að hún
yrði kennd við uppskerua
1963. — g). Þótt ríkið eigi að
heita alþýðulýðveldi, er það
rammasta einveldi og höfuð-
stöðvamar í Moskvu. Þar er
kippt í spotta og þá spriklar
leppstjórnin í A-Berlín í takt.
Að lokum má geta þess, að
V-Berlínarbúar fengu að heim-
sækja ættingja og vini í A-
Berlín nú um síðustu jól. Á-
ætlað var að semja áftur um
slkar heimsóknir nú um pásk-
ana, en þeir samningar strönd-
uðu á óaðgengilegum kröfum
leppstjórnarmöar (komu þær
ekki bcinustu leið frá Moskvu,
Ragnar? — g), sem hefðu jafn-
gilt beinni viðurkenningu á A-
Berlín og múrnum. (Hverjar
voru þær óaðgcngilegu kröf-
ur? DDR-stjórnin bauð V-
Bcrlinar borgarstjórninni að
samningurin frá þvi á jólum
yrði einfaldlega framlengdur.
Þá taldist samningurinn fagn-
aðarefni og til fyrirmyndar í
V-Berlín, en nú allt í einu ó-
aðgengilegur. Staðreyndin er
nú bara sú, að v-þýzka stjórn-
in reyndi allt hvað hún gat,
til þess að koma í veg fyrir
framlemginguna og svo lítið
var nú frelsi V-Berlínarbúa, að
þótt 80—90% þeirra væru
fylgjandi framlengingu samn-
ingsins og vesturveldin þrjú
henni hlynnt, þá var V-Berlín-
arborgarstjórnin svo háð Bonn-
stjórninni, að hún neitaði. Til
þess að reyna að afsaka af-
stöðu sina fór V-Berlínar borg-
arstjórnin að reyna að hylma
yfir þetta með orðagjálfri um
viðurkenningu og taka yrði
tillit til vílja Bonnstiórnarinn-
ar. Sé framlengingin viður-
kenning, þá hefur samningur-
inn verið viðurkenning, Og eitt
er víst, að í reynd hefur múr-
inn allt frá fyrsta degi verið
viðurkenndur og þá ekki sízt
á jólunum, þegar V-Berlínar
lögreglan tók þátt í að stjórna
umferðinni vestan megin múrs-
ins til þess að ekki kæmi til
neinna vandræða þeim megin
og þannig varði hún múrinn.
Múrinn og vörðurinn við hann
hafa tryggt það frá fyrsta degi,
að landamærin eru staðreynd,
sem ekki hefur verið hægt
Æ
MPUlTGfcR© JIIKISIV
ESJA
fer austur um land í hringferð
8. júní. Vörumóttaka á mánu-
dag og árdegis á þriðjudag til
Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar.
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar og Raufarhafnar. Far-
seðlar seldir á fimmtudag.
annað en að viðurkenna i
reynd. Opinber viðurkenning á
DDR-stjórninni átti sér ekki
stað með jólasamningunum,
enda hafa engar kröfur kom-
ið fram um það frá henni í
sambandi við þessa samninga.
Framlenging samningsins stöðv-
aðist aðeins á kaldastríðsstefnu
v-þýzku stjórnarinnar og
mönnum, sem eru að burðast
við að verja hana. — g). Reynt
verður að semja um samskon-
ar leyfi um hvitasunnuna, og
gengið til samninga 8. apríl
n.k. Við skulum vona, að bet-
ur takist til þá, og vesturbæ-
ingar geti fengið að heimsækja
austurbæinga. Um hitt þýðir
ekki að tala, að austurbæingar
heimsæki vestrið, bærinn
myndi líklega tæmast á svip-
stundu og Ulbricht yrði einn
eftir, ef hann færi þá ekki líka.
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76
GALLABUXUR
No. 6
— 8
— 10
— 12
— 14
— 16
kr. 130,00
kr. 135,00
kr. 140,00
kr. 145,00
kr. 150,00
kr. 160,00
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76
SVEFNSÓFAR
- SÓFASETT
HNOTAN húsgagnaverzlua
YDNDUÐ
FAUE6
ODYR
k
íbúðir til sölu
HÖFUM M.A. TIL SÖLU:
2ja herbergja ódýrar íbúð-
ir við Njálsgötu.
2ja herbergja nýja jarðhæð
við Brekkugerði.
2ja herbergja nýja jarð-
hæð við Holtagerði og
Vallargerði í Kópavogi.
2ja herbergja rishæð við
Kaplaskjól.
2ja herbergja ibúð á iarð-
hæð við Kjartansgötu.
2ja herbergja fbúð við
Nesveg.
2ja herbergja íbúð á hæð
við Laugaveg.
2ja herbergja fbúð í kjall-
ara við Hverfisgötu.
3ja herbergja fbúð á hæð
við Njálsgötu.
3ja herbergja fbúð á hæð
við Rauðarárstíg.
3ja herbergja nýlega íbúð
á hæð við Kambsveg.
3ja herbergja íbúð á hæð
við Ljósheima.
3ja herbergja íbúð á rishæð
við Langholtsveg.
3ja herbergja fbúð á hæð
við Hverfisgötu.
3ja herbergja fbúð f kjall-
ara við Háteigsveg.
3ja herbergja fbúð í risi
við Sigtún.
3ja herbergja fbúð í kjall-
ara við Kópavogsbraut.
3ja herbergja fbúð á hæð
við Grettisgötu.
3ja herbergja íbúð á 3arð-
hæð við Stóragerði. Ailt
sér
3ja herbergjs fbúð á hæð
við Fífuhvammsveg.
4ra herbergja fbúð á jarð-
hæð við Kleppsveg.
4ra herbergja íbúð á hæð
við Leifsgötu.
4ra herberffja fbúð á hasð
Eiríksgötu.
4ra herbergja fbúð á hæð
við Stóragerði.
4ra herbergja fbúð á hæð
við Melabraut.
4 herbergja íbúð á hæð
við Hvassaleiti. Bílskúr
fylgir.
4ra herbergja rishæð við
Kirkjuteig. *
4ra herbergja fbúð á hæð
við Hlíðaveg.
4ra herbergja íbúð á hæð
við öldugötu.
4ra herbergja íbúð á hæð
við Bárugötu.
4ra herbergja íbúð á hæð
við Freyjugötu.
5 herbergja Sbúð á hæð við
Grettisgötu.
5 herbergja íbúð á hseð við
Drápuhlíð.
5 herbergja ibúð á hæð við
Barmahlíð.
5 herbergja íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herbergfa fbúð á hæð við
Hvassaleiti.
5 herbergja ibúð á hæð við
Guðrúnargötu.
5 herbergja fbúð á hæð við
Asgarð.
Einbýlishús, tvfbýlishús,
raðhús. fullgerð og í
smíðum.
Ibúðir f smíðum vfðsvegar
um bæinn og í Kðpa-
vogi.
Fasteifrnasalan
Tjarnargðtu 14.
Sfmar: 20625 og 20190.
STALELDHOS-
HOSGÖGN
Borð kr. 950.00
Bakstólar kr 450.00
Kollar kr. 145.00
Fornverzlunin
Grettiftffötu 31
BUDIN
Klapparstís- 26
Sími 19800