Þjóðviljinn - 10.06.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.06.1964, Blaðsíða 8
StÐA HdÐvniura rii’ðvikudagur 10. júní 1964 ! I I l I í I I I I I I I I \ I t i i * i \ \ \ i i i ! I ! b i ! m©[P(gj[n)0 hádegishitinn útvarpið skipin ★ Klukkan 12 í gær var hæg austan átt um allt land og þurrt veður. Lægð suður í hafi á hægri hreyfingu norður eftir. til minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 10. .iúní. Primus ‘ og Felicianus. Ardegisháflæði klukkan 6.08. •k Næturvörzlu í ReykTávík vikuna 6.—13 iúní annast Vesturbæjar Apótek. Sfmi 22290. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði, frá kl. 13 á lausardag til mánudagsmorguns annast Bragi Guðmundsson læknir. Sími 50523. ★ Slysavarðstofan I Hntlwi- vemdarstððinni er *>tiíti allan íólarhringinn Næturlæknir 4 sama Sta* rlnkkar 18 til 3 Sfml J 1J « ★ SIBkVvIIIM* ne slðVraMt relðln sfmi 11100 + f.örrMrtan «Imi 11166 ★ HoltsanrtteV oe Oar0sai)4tak eru oo!r alla vtrka daga k! 9-12 (aueardaes kl 9-16 08 eunnudaga Vlukkan 18-16 ★ NeyAarlæknl* yakt «11» daga nema laueardaea fclukk- an 13-17 - SlmJ 11510. ★ Kónayogaapðtek er eefð aUa ylrka daga klukkan *-i»- 20. laueardaes clukkar ■ 15- !• oc eunnudaga kl 13-1* 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Jóhannes úr Kötlum les kvæði eftir Bjama Thor- arensen. Engel Lund syngur íslenzk þjóðlög. 20.35 Trúræn skynjun; síðara erindi. Séra Jakob Jóns- son. 21.00 Bergmál frá Italíu, G- Feyer leikur á píanó. 21.20 Þegar ég var 17 ára: Flýtur á meðan ekki sekkur. Steindór Hjör- leifsson flytur frásögu eftir Norðling. 21.45 Frímerkjaþáttur. 22.10 Kvöldsagan: örlaga- dagar fyrir hálfri öld. 22.30 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. ★ Hvítanes lestar á Faxaflóa- höfnum. ★ Jöklar. Drangajökull er í Leningrad; fer. þaðan til Finnlands og Hamborgar. Hofsjökull fór frá London 7. júní áleiðis til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Eyjum 3. júní áleiðis til Cambridge. Vatnajökull fór frá Eyjum í gær til Grimsby og Rotter- dam. ★ Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er á leið tjl Raufar- hafnar og Hiieavlkur frá Torreveija. Askja er á leið til Napoli. arfjarðar og Eskifjarðar. Mánafoss kom til Reykjavíkur 5. júní frá Hull. Reykjafoss fór frá Nörresundby í gær til Kaupmannahafnar, Kristian- sand og Hamborgar. Selfoss er í Gloucester; fer þaðan til New York. Tröllafoss fór frá Stettin 3. þm. væntanlegur til Reykjavíkur í gær. Tungu- foss fer frá Gautaborg í dag til Austfjarðahafna. ★ Hafskip. Laxá fer frá Nes- kaupstað í dag til Hull og Hamborgar. Rangá er í Gdyn- ia. Selá fór frá Rotterdam 9. júní til Hull og Rvíkur. Tjerehiddes fór frá Stettin 5. júní til Reykjavíkur. Urker Singel fór frá Hamborg 5. júní til Eyja og Reykjavíkur. Lise Jörg losar á Austfjarða- höfnum. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er á Vopnafirði; fer þaðan til Reykjavíkur. Jökulfell fór 8. júní frá Hamborg til Haugasunds; fer þaðan 11. júní til Austfjarða. Disariell fer væntanlega 11. júní frá Mántyluoto til Homafjarðar. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Norðurlandshafna. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Stettin til Riga, Ventspils og Islands. Hamra- fell fer á morgun frá Batumi. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælifell kemur til Seyðisfjarðar á morgun. ferðalög flugið ★ Fhigfélag Islands. Skýfaxi fer til Oslóar og Kaupmanna- hafnar í dag klukkan 8.20. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur klukkan 22.50 i kvöld. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafj., Hellu, Eyja 2 ferðir. Hornafj. og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarðar. Eyja tvær ferðir, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. ★ Skipáútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík _________ klukkan 21.00 í kvöld Eyja ., og Homafjarðar. Þyrill er í gengio Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðubreið er í Rvík. ★ Ferðafélag fslands ráðger- ir ferð til Eyja um næstu helgi. Flogið til Eyja á laug- ardagsmorgunn, farið með bát að Surtsey. einnig er Heima- ey skoðuð. Farmiðar sækist kl. 11 á föstudag. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu F.I. í Tún- götu 5. — Símar: 19533 og 11798. — A fimmtudagskvöld klukkan 8 er síðasta skóg- ræktarferð F.I á þessu vori. Að verki loknu er farið heim um Hjallaveg og fram hjá Vífilsstöðum. Lagt af stað frá Austurvelli. Félagar og aðrir velunnarar frá F.I. beðnir um að fjölmenna. I Fylkingin ★ Eimskipafélag Isiands. Bakkafoss fór frá Valentia í gærkvöld til Piracus og Cagliari. Brúarfoss fór frá Hull í fyrradag til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Belfast 6. þm. til Vent- spils, Kotka og Leningrad. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Antverpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Eyjum í gær til Fáskrúðsfjarðar. Reyð- sterlingsp. U.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. ■ Sænsk kr. 120.16 42.95 39.80 621.22 600.09 831.95 nýtt f. mark 1.335.72 fr. franki 874.08 belgískur fr. 86.17 Svissn. fr. 992.77 gyllini 1.193.68 tékkneskar kr. 596.40 V-býzkt mark 1.080.86 Ura (10001 69.08 Deseti 71.60 austurr. sch. 166.18 17.00). ★ Skrifstofa ÆFR er opin alla virka daga frá klukkan 5-7. Félagar hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Hóras hefur bundið báðar kisturnar og biður þess, að dragi þær upp. ,,Eftir hverju ertu eiginlega að bíða?“ kallar hann upp. En Blasco hefur sínar ástæður, hann sér að einhver klifrar upp á klettinum, það er Bárður stýrimaður að leita að Evu. „Það kemur einhver' kall- ar hann niður. Á sömu stundu heyrist í skipsflautunni á ! 120.46 43.08 39.91 622.82 601.63 834,10 1.339.14 876.32 86.39 995.32 1.196.74 598.00 1.083.62 69.26 71.80 166.60 I \ ! * „Brúnfiskinum“, það er merki þess, að Eva sé fundin. Bárður snýr við og gengur til strandar. En Blasco er enn tortrygginn. „1 guðsbænum reyndu að flýta þér, maður“ hrópar Hóras. — Um borð í „Brúnfiskinum" nær Eva sér fljótlega. En hún segir ekki frá því, sem fyrir hana bar í hellinum. UÐBRETA VANN... * s ! Framhald af 5. síðu. mönnum í væntanlegt Jancfs- lið. En hafi það ekki 'vakað fyrir nefndinni verður að spyrja: Hvað vakti þá fyrir henni? Þó í liði þessu væru margir ungir menn, er ekki hægt að kalla lið þetta ungl- ingalandslið. Það hefði igetað verið ágætt sjónarmið, og ætti raunar fyrir löngu að vera tekið upp þegar erlend lið koma að láta unglingaliðin spreyta sig, 21 eða 22 ára eft- ir atvikum. Hér virðist sem hróflað hafi verið upp liði án þess að með þvi væri nokkur sérstakur tál- gangur, annar en að fá 11 menn. Það eru litlar líkur til þess að nefndin hafi séð í þessum mönnum eitthvað nýtt nema síður væri, til þess var samsetningin of handahófs- kennd með tilliti til mótherj- anna. Ýmsir sluppu sæmilega frá iefknum. eins og t.d. Heimir, sem í rauninni er nú ekki nein ráðgáta. Högni Gunn- laugsson hafði erfitt hlutverk í þessum leik og skilaði því nokkuð sæmilega, og svipað má segja um Matthías sem byrjaði þó heldur slaklega. Hinsvegar hvarf Ormar Magn- ússon að mestu, og sama var með Magnús Torfason sem lék vinstra bakvörð, og þar smugu Bretar í gegn í tíma og ó- tíma. Ámi Njálsson átti oft í erfiðleikum, og sleppti sókn- armönnum of innfyrir. ^ Af framlínumönnum slapp Hermann Gunnarsson bezt frá leiknum, og þar nasst Jón Jó- hannsson frá Keflavík sem ógnaði með hraða sínum, en það var eins og hann næði ekki nægilega góðu sambandi við samherjana. Reynir einlék nú of mikið. Gunnar Guð- mannsson slapp nokkuð vel, þó sendingar hans hafi oft ver- ið nákvæmari. Eyleifur gerði margt laglega og reyndi öðr- um fremur að finna naseta mann og taka sér nýja stöðu en til þess að hægt sé að halda uppi slíku verða menn að vera til taks, en þar eiga þessir ungu menn mikið ó- iært sem voru með þessu lfði. Þessi heimsókn hlýtur að sannfæra þá og aðra knatt- spyrnumenn um það að þeir eiga mikið ólært, og að af þessum knattspymu-ferða- mönnum frá Middlesex getum við mikið lært. Fyrir okkur áhorfendur var sem á vellm- um væru langtum fleiri Bret- ar en Islendingar, og það held- ur áfram að vera svo meðan lið getur ekki eða kann ekki að hreyfa sig þegar það hef- ur ekki knöttinn. en bíður og sér hvað muni henda næst. Það heldur áfram að vera svo meðan leikmenn gleyma að gæta manns úr mótliði þeg- ar þeir hafa knöttinn, eða hafa ekki úthald til þess. Þessi leikur ætti því að vera dýrmæt reynsla fyrir okkur, í fyrsta lagi hvað það snert- ir að stilla upp liði í ftrTiri alvöru, með markmið í huga, og hann sannar okkur svolítið hvar skórinn kreppir fcnatt- spymulega. Þrír lándsleikir standa yrir dyrum og því tími til kominn að fara að gera sér grem fyrir ástandi og horftrm. Dómari var Hannes Þ. Sig- urðsson og dasmdi mjög vel. Frímann. * Minjasafn Reykjavfka* Skúlatúni 2 er opið alla 4aa nema mánudaga kL 14-16. k Bókasafn Kópavogs í té- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar f Kársnesskóla auglýst- ir þar. rrrrr VÖRUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON h íi s í * b - Duoirnar. Skrifstofustúlka Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast strax, eða fljót- lega, til vinnu við skýrslugerðarvélar. Viðkomandi þarf að vera viðbragðsfljót og eftirtektarsöm. Góð vinnuskilyrði. Umsækjendur vinsamlegast leggi inn nafn, heimilisfang, símanúmer og helzt upp- lýsingar um fyrri störf, til afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ.m., merkt — „ÁREIÐANLEG“. Móðir okkar, tengdamóðir Qg amma HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 9. júní. F. h. aðstandenda Hilmar H. Grímsson. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir JÓNAS KRISTJÁNSSON, verzlunarmaður, Borgarnesi lézt að heimili sínu mánudaginn 8. júní. Ingveldur Tcitsdótlir Teitur Jónasson Ásbjörg Halldórsdóttir Kristín Jónasdóttir Bragi Jóhannsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.