Þjóðviljinn - 21.06.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. júní 1964 MðDVILJSNN SlBA 1} Borgarskrifstof- urnar La Pasionaria fær Lenínverðlaunin Meðal þeirra sem hlutu Lenínverðlaunin við síðustu úthlutun nú nýlega var formaður Komm- únistaflokks Spánar, Dolores Ibarurri, sem gekk undir nafninu „La Pasionaria" í borgarastríð- inu á Spáni. Myndin er tekin þegar henni voru afhent þau. Iþróttir Framhald af 5. síðu. á leikinn leið. Eins og fyrr sagði voru Framarar ágengari við mark Þróttar. og björguðu Þróttar- menn a. m. k. tvisvar á línu. Það er greinilegt að þessir leikmenn hafa ekki gert sér arein fyrir því hvað knatt- spyrna er. eða gleymt því í ' þessum leik, á hverju bygsist leikur þessara 11 manna sem myndn oitt knattspyrnulið. Það vantaði líka í flesta þann bar- áttuhug, karlmennsku ‘og hraða sem til þarf. Þessi lið þurfa sanarlega að hugsa „skákina“ betur í fram- tíðinni ef þau ætla að fá árangur í leikjum sínum. Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi mjög vel. Á- horfendur voru fáir. Frímann. á laugardögum Þjóðviljanum hefur barizt ftirfarandi fréttatilkynning rá borgarstjóranum í Reykja- ík: í annarri grein dóms kjara- lóms frá 3. júlí 1963 segir svo: \ tímabilinu frá 1. júlí til 30. eptember ár hveht er heimilt neð samkomulagi forstöðu- nanna hlutaðeigandi stofnana 'í? starfsmanna að fella niður vinnu á laugardögum, enda ’engist dngvinnutimi aðra daga vikunnar, svo að full vinnu- vika náist á fimm dögum. Orðið hefur að samkomulagi, að heimild þessari sé beitt, með því skilyrði, að fært sé að dómi forstöðumanna og borgarstjóra að feila niður störf á umrædd- um tíma, svo og að vinnutími þeirra starfsmanna, sem ekki vinna á laugardögum sam- kvæmt framansögðu, lengist í staðinn um eina klukkustund á mánudögum allt árið með þeim hætti að þá verði unnið til kl. 18. Samkvæmt þessu munu skrif- stofur borgarinnar verða lok- aðar á laugardögum fram til 1. oktöber n.k., nema skrifstof- ur bæjarútgerðar, Reykjavíkur- hafnar og innheimtudeildar Rafmagnsveitu í Hafnarhúsinu. Þar mun sinnt afgreiðslustörf- um á laugardögum svo sem verið hefur. iS- frumvárnið Listnnnendur í MOSKVU 20/6 — Óánægðir list- unnendur létu reiði sína óspart í ljós fyrir framan sýningarsal- inn . Manssj ,.í,,..Moskvv .í . gær vegna þess að þeim var memað að sk'-ðe málverk hi.ns umdeiMa málara ívans Glahúnpffs. Mörg hunrimð manns höfðu.. staaía f biðröð að komast inn á syning- una frá því kl. 10 um morgun- jnn. en var sagt kl. 17 að sýn- ingunni hefði verið lokað, tveim- ur tímum fyrr en venia er til. ástæðan var sú að nefnd frá listasambandinu var væntanleg á Rýninguna. FERÐABÍLÁR A myndinni sést yíirinaður gæzluliös Sanieinuöu þjóðanna a Kyp- ur Gyani hcrsliöfðingi, kanna sveitir danskra lögreglumanua sem komnar eru til aðalstööva SÞ í Nicosia. Unnusti minn og sonur okkar, ARI JÓSEFSSON, lézt af slysförum hinn 18. þ.m., Sólveig Hauksdóttir Soffía Stefánsdóttir, Jósef Indriðason, Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu. HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Hilmar H. Grímsson Hjalti Þorfinnsson Hafsteinn Sigurðsson Hulda Þorfinnsdóttir Sólveig Þorfinnsdóttir Áslaug Þorfinnsdóttir Jóhanna Sigurjónsdóttir Súsanna Pálsdóttir Jóna Þorfinnsdóttir Hólmfríður Þorfinnsdóttir Júlíana Þorfinnsdóttir Liija Þorfinnsdóttir Konráð Eggertsson Lilja Halldórsdóttir Haukagili. Vatnsdal 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabilar af nýjustu gerð. til leigu i lengri og skcmmri ferðir Afgrgiðsla alta virka daga. kvöld og um helgar i síma 20969 EGGERTSSON. Grettisgötu 52. Sendisveinn óskast Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 17373. Framhald af 12. síðu. fyrirlestur um vandamál og hagsmuni strandrikis varðandi skipulag fiskveiða. Kl. 17 hefur Emil Jónsson sjávarútvegsmála- ráðherra svo boð inn í ráðherra- bústaðnum fyrir þátttakendur. Á þriðjudagsmorgun verður farið í heimsókn í fryst hús en síðan flytur Jöran Hult forstj. frá Svíþjóð fyrirlestur um sænsku laxarannsóknarstofnun- ina. Síðdegis flytur Poul Fr. Jensen. verkfræðingur frá Dan- mörku fyrirles.tur um alþjóðlegg stöðlun á fiski. og fiskafurðum og síðan sýnir dr. Paul H. Han- sen frá Danmörku litkvikmjmd um fiskirannsóknir við Austur- Grænland. Kvöldverður er snæddur að Hótel Sögu í boði samtaka fiskframleiðenda og fiskútflytjenda. Á miðv'kudagsmorgun flytur Carl Lindskog forstjóri frá Sví- þjóð fyrirlestur um aðstoð við vanþróuð lönd á sviði fiskveiða en eftir hádegi verður siglt upp í Hvalfjörð að skoða Hvalstöð- ina. Fyrir hádegi á fimmtudag flyt- ur Per Rogstad ráðuneytisstjóri frá Noregi erindi um sölu fersk- fisks í Noregi. Hádegisverður verður snæddur að Hótel Borg en síðdegis flytur Jakob Jakobs- son fiskifræðingur fyrirlestur um tækniþróun í síldveiðum ís- lendinga. Á föstudag verður farið að Geysi, Gullfossi og til Þingvalla og þar lýkur ráðstefnunni um kvöldið. Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h/f Skipholti 35, Reykjavík. VDNDUÐ F DYR rjonsson &co Jhfnaœtrœti if fbúðir til sölu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: fBÚÐIR TIL SÖLU: Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu, Hraunteig. Grett- isgötu. Hátún og víðar. 3ja herb. íbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- holtsveg, Hverfisgötu, Sigtún, Grettisgötu, Stóragerði, Holtsgötu, Hríngbraut. Miðtún og víðar. 4ra herb. jbúðir við: Kleppsveg. Leifsgötu, Ei- ríksgötu, Stóragerði, Hvassaleiti, Kirkjuteig, Öldugötu, Freyjugötu, Seljaveg og Grettisgötu, 5 herb. fbúðir við: Báru- götu. Rauðalæk, Hvassa- leiti, Guðrúnargötu. As- garð. Kleppsveg, Tómas- arhaga, Óð:nsgötu, Forn- haga. Grettisgötu og víð- ar Einbýlishús. tvibýlishús, parhús raðhús. fullgerð og < smíðum i Reyk.iavík og Kónavoai Fasteicnasalan Tiamargötu 14 :;mi' '?019n - 2069P Framhald af 12. síðu. nær þvi marki sínu að verða í framboði fyrir flokk sinn við forae'takosningarnar í nóvem- ber, eftir að honum bættust í gær 14 kjörmenn frá Montana. Hafa nú 694 kjörmenn ýmist heitið hinum stuðningi eða verið skuldbundnir að styðja hann eða 39 fleiri en það lág- rrark er hann þarf að hafa til að ná útnefningu á flokksþing- inu sem hefst 13. júlí. Enda þótt ýmsar breytingar hafi verið gerðar á frnmvarp- inu sem miða að því að drago. úr jafnréttisákvæðum þess markar það þó engu að síður tímamót, þar sem það er lang- víðtækasta réttarbót sem Bandaríkjaþing hefur veitt blökkumönnum síðan þræla- haldið var afnumið með lögum 1863. Það er þó ekki enn að fullu afgreitt. Það fer nú til full- trúadeildarinnar, en samþykkt þess þar má teljast vís. AiMENNA FASTEIGNASAIAW LIN DARGAUAT^lþlTrÍlTBO LÁRUS t>. VALDÍmARSSON Kaupand! Kaupandi meS mikla út- borgun óskar eftir einbýl- ishúsi, 4 til 6 herb., pieð góðu vinnuplássi í risi. má vera 2—3 herb. íbúð. Kópa- vogur kemur til greina. TIL SÖLU : 2 herb. lítil risíbúð við Njálsgötu, nýmáluð og teppalögð, útb. kr. 135 þúsund. 2 herb. ibúð á hæð við Blómvallagötu. 2 herb. íbúð á hæð við Efstasund. 2 herb nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg. bílskúr, 3 herb. nýleg kjallaraíbúð í Gamla Vesturbænum. sólrík og vönduð, ca 100 ferm.. sér hitaveita. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti. 3 herb. hæð við Þverveg eignarlóð. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. Góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb, rúmgóð kjallarai- búð við Karfavog. 1. veðréttur laus, sér inn- gangur, 3 herb. góð kjallarafbúð á Teigunum. hitaveita, sér , inngangur, 1. veðr laus. 3 herb. góð íbúð, 90 ferm. á hæð á bezta stað í Hitaveita. 3 herb. góð kiallaraíbúð við Lindargötu, hita- veita, sér inngangur, gamla austurbænum. laus strax. góð kjör. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, stór or ræktuð lóð, góður bílskúr. RADHÚS. Raffhús við Asgarð, 245 ferm. 6 herb. íbúð með 2 herb. i kjallara. hita- veita. heimilisfélag, hag- kvæmt ábvílandi lán. Raffhús við Otrateig, 6 herb. íbúð með stóru v nnunlássi i kiallara hitaveita. bflskúr. 1 veð- réttur laus. Við Laugalæk, 5 herb í- búð ásamt 2 herb. fbúð í kiallara hitaveita Við AStrarff (ekki bæiar- húsl 128 ferm á tveim hæðum. auk bvottahúss og fl. f kiallara næsfc um fullgert Kiepnsveg. 4 herk fbúð laus strax. snðnr sevmsluskúr fvlg- ir Útb kr 300 búsund /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.