Þjóðviljinn - 21.06.1964, Side 10
1
2Q SÍÐA
ÞJ6ÐVILJINN
Sunnudagur 21. júní 1964
Þið
stúdentsárin
æskuglöð
EFTIR HANS SCHERFIG
svar við spumingu en starfs-
brasður hans. Og prófessorar eru
h'ka menn, sem helzt kjósa að
hlegið sé að bröndurum þeirra
og það er sigurstranglegt að bera
fram spumingar að fyrirlestri
loknum. Og maður þarf að
þekkja stjórnmálaskoðanir próf-
essorsins og haga sér eftir því.
Þetta vita leiðbeinendurnir og
gefa góð ráð og leiðbeiningar
og heilræði fyrir borgun.
En stúdentalífið á sér margar
hliðar. Það er Stúdentafélagið
með öllum sínum sterku erfða-
venjum. þar sem hinn sanni aka-
demiski andi og talsmáti og fas
er þjálfað. Og svo er skotfélagið
og söngfélagið og róðrarfélagið.
1 Stúdentafélaginu er sungið
um hinn glaða stúdent sem býr
í höll andans. Og það er sungið
um múginn og fjöldann. sem er
eitthvað óþekkt og óákveðið og
er einhvers staðar langt fyrir
neðan hinn akademíska andans
heim og hægt er að forða sér
frá á fluginu í átt til hins
himneska ljóss.
Og læknisfræðiprófessor heldur
fyrirlestur fyrir stúdentana um
kynlífsvandamálið. sem má ekki
verða persónulegt fyrr en að
Joknu embættisprófi. Stúdentinn
verður að halda sér hreinum og
það má mæla með starfi og
leikfimi sem lyfjum gegn kyn-
Vivötinni. Og sofi maður ílla á
næturnar. þá getur verið ráð-
legt að fara framúr og fram-
kvæma þvotta úr köldu vatni.
Það er lesið og þrælað og
puðað. Og lögfræðingar og hag-
fræðingar læra slagorð sín og
listir og minnistækni hjá leið-
beinendunum, og bókmennta-
stúdentinn stendur við dyrnar.
begar nrófessorinn hefur lokið
fyrirlestrinum og prófessorinn
verður að fyrirgefa, en það var
HÁRGREIÐSLAN
Hárrreiðsln og
snyrHstoTa gTFTNTI oa nrtOÓ
Laneaveerl 18 ITl h. Oyfta)
SfM? 84R16
P P R M 4 Oarðsenrla 21
SfMl 23968 Hárgrelðslu- oe
snyrtistofa
Dömur’ Hárgrelðsla <nð
altra hæfl
TJARNAKSTOFAN
T.farnargötn 10 Vonarstrætts-
tnegfn. — SfMT 14662
HARGREIÐSI. DSTOFA
AtTSTTJRBÆJAR
(Maria Guðmundsdóttlr)
Langavegi 13 — StMi 14656
— Nuddstofa á sama stað
ein spuming. sem ég hefði gjam-
an viljað bera fram við próf-
essorinn, ef prófessorinn má vera
að því.
Það er Mikael Mogensen einn
sem aldrei kemst lengra en í há-
skólamatstofuna. Hann er búinn
að finna sér notalegt borð við
gluggann í horninu. þar sem
kaffið er afgreitt. Þar eru engin
yngri systkini sem trufla hugs-
33
anir hans og enginn póstfulltrúi
sem stjórnar honum úr rauða
sófanum og enginn sorgmæddur
Kristur með þymikórónu og
blóðdropa, sem sér allt.
Og gegnum gluggann getur
hann fylgzt með vísunum á
kirkjuklukkunni í Péturskirkju.
meðan tíminn líður úti í heim-
inum.
FIMMTUGASTI OG ANNAR
KAFLI.
1 rauðbleiku salarkynnunum
sitja herrarnir og drekka og tala
og rifja upp minningar.
Uppeldi' þeirra óg itienntun er
lokið. Það hefur orðið eitthvað
úr þeim öllum að einum sérvitr-
ingi undanskildum. Þeir gegna
mikilvægum- embættum í þjóðfé-
laginu og bera mikla ábyrgð og
hafa vald yfir öðra fólki. Lof-
orðin hafa verið efnd og tak-
markinu náð.
Einu sinni vora þeir litlir
busar sem vora lamdir og vígðir
samkvæmt erfðavenjum skólans.
Þeir voru drengir sem skulfu af
ótta við Apann og Oremark og
létu það bitna á Marbendlinum
og Magnúsi gamla. Og þeir stóðu
saman og Ijóstruðu ekki upp
hver um annan þegar rektor hélt
yfirheyrslu. Þeir stofnuðu Svörtu
höndina og voru uppfullir af á-
ætlunum og hugmyndaflugi. Það
voru engin takmörk fyrir því
hvað úr þeim gæti orðið og fyr-
ir þá gæti komið.
En Teódór Amsted komst aldrei
til Afríku. Hann sá ekki pýra-
mídana og Niagara og Himalaya.
Hann komst ekki einu sinni að
því, hvar langi, beini vegurinn
gegnum Tisvilde skóginn endar.
Hann starfar i rauðu bygging-
unni á Slotshóimanum og stimpl-
ar skjöl og semur álitsgerðir fyr-
ir 14. deild hermálaráðuneytis-
ins.
Það hefur eitthvað orðið úr
þeim öllum. En þeir hafa ekki
orðið það sem þeir vildu helzt.
Það er nú til dæmis Haraldur
Hom. Hann er mikil stjama í
bókmenntum og magister og
doktor í atviksorðum í ritsmíð-
um Holbergs. Hann langaði til
að verða skáld og snillingur. en
hann varð dálítið í þá átt.
Það er trúlega þýðingarmeira
að lifa en að skrifa um lífið. En
Haraldur Hom skrifar um það
sem aðrir hafa skrifað. Og senni-
lega getur hann ekki skrifað
um það sem hann vill, því að
hann er kostaður af blaði, sem
er i eigu stjómmálaflokks.
Og Hans Thorson með hrokkna
hárið er nú alveg sköllóttur og
snoðinn. Hann er mikils metinn
yfirlæknir sem stjórnar skrúð-
göngunni gegnum sjúkrahúsið,
svo að hjúkranarkonur og sjúk-
lingar skjálfa á beinum. Vel-
gengni hans er með eindæmum
og tekjur hans eftir því. En
hann hafði gert sér vonir um
að verða náttúrafræðingur. Hann
langaði til að reika meðfram
kyrrlátum skógartjömum og
grænum engjum og horfa á
náttúrana. En þetta lenti í emb-
ætti og samkeppni og undirróðri
og samkvæmislífi og skyldustörf-
um. Hann eignaðist einbýlishús
og stofustúlkur með kappa og
varð skriftafaðir broddborgar-
anna. Og stundum er heppilegt
að taka um báðar hendur sjúk-
lingsins og tala milt og sann-
færandi. Það er traustið sem
gildir, hefur hann sagt i blaða-
viðtali.
Axel Nielsen var duglegastur
af þeim öllum. Hann var skóla-
dúxinn og fékk iðniverðlaun. Og
nú er hann undirkennari við
sama skólann og losnar víst
aldrei úr honum.
Svo er Eiríkur Rold, sem er
kominn hingað alla leið frá
Skjern. Og hann elskaði einu
sinni stúlku sem hét Elsa. Og
það var unaðslegt og dásamlegt
að heyra hana tala og snerta
hönd hennar. Nú er hann lög-
<S>--------------------------------
reglustjóri og þýðingarmikill
maður i Skjem. En hann var
svo lengi að undirbúa sig undir
þá stöðu að hann varð að fóma
Elsu. Hann er bráður og tauga-
óstyrkur og fólkið í Skjem seg-
ir að hann sé áfengissjúklingur.
Helzta ánægja hans er að sitja
á Harmoníu og spila við stöðvar-
stjórann og póstmeistarann og
lækninn. Hann er giftur tauga-
hrúgu úr sveitinni, sem gerir
heimilislífið óbærilegt og drekk-
ur líkjör og étur mayonnesu með
og læsir svefnherbergisdyranum.
svo að hann verður að fara alla
leið til Álaborgar stöku sinnum.
Og það er Robert Riege, sem
hafði samúð með Marbendlinum
og ætlaði að verða hugsjónamað-
ur og læknir og lina sársauka og
fóma sér fyrir mannkynið. En
hann varð bara skottulæknir og
gervikarl og stórríkur maður.
Það varð atvinna úr þessu öllu
saman.
Og þama era allir hinir með
embætti og myndugleik og álit.
Þá hafði dreymt um eitthvað
annað, áður en vélin gleypti þá
og mótaði upp á nýtt. Þeir
vissu ekki hvað var verið að
gera við þá, þegar þeir vora .
aldir upp og mótaðir í sína nú-
verandi mynd. Og þeir vita það |
ekki enn. Þeirt vita ekki að þeir
eru afskræmdir og annarlegir
eins og kínverskir vanskapning-
ar, sem eru aldir upp í krukk-
um og vösum. Þeir era komnir
í embætti. En vorin voru alltaf
tekin af þeim.
Þetta era fínir menn í kjólföt-
um sem era samankomnir til að
rifja upp minningar. En þeir
muna þetta fyllilega samt. Þeir
! halda ræður og þakka gamla
! skólanum, sem hefur gert þá það
sem þeir era. Þeir eru í rauð-
bleikum salarkynnum. Og úti í
L AU GARD ALS V ÖLLUR
Sunnudgskvöld kl. 20,30.
VALUR - ÍA
LAU GARD ALS V ÖLLUR
Mánudagskvöld kl. 20,30.
KR - FRAM
Mótanefnd.
Sænsk heimilistæki
Hvít — gul — græn
— blá — grá.
Fjölbreytt úrval.
Gott og vel ég verð að fara
með þær aítur á gamia strau-
borðið.
Skrifstofa skemmtikrafta, Pétur Pétursson
Bandaríski píanósnillingurinn
MALCOLM FRAGER
TÓNLEIKAR
í Háskólabíó mánudaginn 22. júní kl. 9.
Á efnisskránni eru verk eftir Haydn, Schumann,
Brahms og Bartok.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Emundsson og
Máli og menningu.
Rýmingarsala
Þar sem við hættum sölu á vefnaðarvöru og
plastefnum í verzlun vorri á næstunni, seljum
við nú með miklum afslætti alla vefnaðarvöru
og plastefni meðan birgðir endast.
Verzlunin ÁSBORG, Baldursgötu 39.
Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó.
KRON - búðirnar.
FERDIZT
MEÐ
LANDSÝN
• Seljum farseðla með ílugvélum og
skipum
Greiðsluskilmálar Loftleiða:
• FLOGIÐ STRAX - FARGJALD
GREITT SÍÐAR
• Skipuleggjum hópferðir og ein-
staklingsferðir
REYNIÐ YIÐSKIPTIN
FERÐASKRIFSTOFAN
L/\N □ SVN t
TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK.
UMBOÐ LOFTLEIÐA.
Kaupum hreinur
léreftstuskur
Prentsmiðja Þjóð.Hjans
4
«
4