Þjóðviljinn - 24.06.1964, Page 3

Þjóðviljinn - 24.06.1964, Page 3
Miðvikudag-ur 24. JQní 1964 HðÐVIUINN Grunaður um að hafa ætlað ac ráða Krústjoff af dögum STOKKHÓLMI 23/6 — Það var staðfest í Stokk- hólmi í dag, að þrítugur flóttamaður, ungverskur, hafi verið handtekinn um svipað leyti og Krúst- joff sté á land, og er Ungverjinn grunaður um að hafa ætlað að ráða forsætisráðherrann af dög- um. Handtökuskipun hafði verið gefin út gegn manni þessum daginn fyrir komu Krústjoffs, en það var ekki fyrr en á mánudag, sem hann var gripinn. nokkur skýring á þvi. að langt- um sterkari öryggisvörður var í Stokkhólmi en Kaupmannahöfn við komu Krústjoffs. Samtímis því sem frá þessari handtöku var skýrt. voru bomar til baka ýmsar æsifregnir, sem komizt höfðu á kreik. en meðal annars var það sagt, að maðurinn hefði verið gripinn við Haga-hölliria í vörubíl, haft skammbyssu að vopni og ætlað ef unnt reynd- ist að brjóta sér leið að Krúst- joff. Þá hefur og nokkuð borið á því í Stokkhólmi í dag, að hatursmenn Sovétrikjanna hafi skeytt skapi sínu á sovézka fán- anum, rifið hann niður og tætt sundur. Vísindasamstarf Krústjoff hefur eila átt stjómmálaviðræður í dag við sænska ráðamenn. Er helzti á- rangurinn af þeim viðræðum sá, að Sovétríkin og Svíþjóð hafa ákveðið að taka upp vísindasam- starf á sviði landbúnaðar og skógræktar. Einnig hafa Svíar líkt og Danir rætt um það, að SAS fái leyfi til að fljúga yfir sovézk landsvæði. en ekkert á- kveðið svar mun hafa komið af hálfu Sovétríkjanna. Wallenberg o. fl. Stjórnmálaviðræðumar stóðu lengi og verður haldið áfram á fimmtudag og e.t.v. föstudag. Talsmaður sænska utanríkisráðu- neytisins skýrir svo frá. að ekki hafi í dag verið rætt um Svía þá, sem horfið hafi í Sovétríkj- unum, svo sem diplómatinn Wallenberg, né heldur sjómenn af sænskum skipum, sem sökkt var í stríðinu af sovézkum kaf- bátum. Þau*mál verði rædd síð- ar í vikunni. Þrír menn hverfa: Hófu baráttu gegn kynþáttamisrétti (Nýjar leiðir. Fararstj.: Bjöm Þorsteinsson, sagnfr.) ■ Ferðaskrif- stofan LANDSÝN efnir til ferðar um Reykjanesskaga sunnu- daginn 28. júní kl. 9.30 frá Týsgötu 3. ■ Farið verður suður í Kúa- gerði og þaðan þvert yfir hraunið að Trölladyngju. En þaðan geng- ið hægan 2ja tíma gang á veginn milli Krísuvíkur og Grindavíkur. Síðan ekið sem leið liggur til Griníjavíkur) a Reykjanesskaga — Hafnir og þaðan á Keflavíkurveg. Skoðaðir verða allir helztu sögu- staðir á leiðinni, undir leiðsögn Bjöms Þorsteinssonar, sagnfræð- ings. ■ Mjög sérkennileg og falleg leið. ■ Ódýr einsdags ferð. Pant- anir og miðaafgreiðsla er í skrifstofu Ferðaskrifstofunnar LANDSÝN, Týsgötu 3, sími 22890. ÖRÆFAFERÐ Skarphéðins D. Eyþórssonar, undir fararstjórn Árna Böðvarssonar dagana 9.—19. júli. ■ Nokkur sæti laus. ■ Nauðsynlegt að tryggja sér farmiða fyrir sunnudag. Ferðaskrifstofan LANDSÝN Týsgötu 3 Bandaríkin reyna nú allt til þess að finna lausn á Kýpur Sú staðreynd, að maður hefur verið handtekinn grunaður um slíka fyrirætlun, þykir vera Vildu klippa Bítlana WELLINGTON 32/6 — Þjón- ustustúlku á hóteli einu f Wellington varð kl. þrjú í nótt litið út um gluggann á her- bergi sínu. Sá hún þá nokkra fremur grunsamlega náuuja sem reyndu að komast inn í gistihúsið bakdyramegin. — Stúlkan kallaði til þeirra, hvert erindi þeir ættu, og fékk það svar, að þeir hygðust klippa Bítlana frægu, sem í gistihúsinu dveljast. Mennim- ir hurfu síðan á braut, cn Bítlamir sváfu af nóttina án þess að vita, hver örlög höfðu yfir þeim vofað. Selja bíla til Kúbu LONDON 22/6 — Stjórnin á Kúbu hefur nú farið þess á leit við enska fyrirtækið Ley- land Moors að kaupa 500 hópferðabíla. Frá þessu er skýrt í Lundúnum í dag og haft eftir góðum heimildum. Að verðmæti em vagnar þessir eitthvað um 60 milj, kr. Fyrr í ár hefur þetta sama fyrirtæki selt Kúbustjóm siíka vagna og var sú sala ákaft gagnrýnd í Bandaríkjunum. Forstöðumenn fyrirtækisins halda því hinsvegar fram, að vagnarnir hafi enga teljandi hemaðarþýðingu og gagnrýnin þvi út í bláin. Fyrstu vagn- amir af fyrri pöntun veröa 'afhentir 28. júní n.k. Kennedy á batavegi SOUTHAMPTON 22/6 — Ed- ward Kennedy, yngsti bróðir hins Iátna forseta, er nú á góðum batavegi, en eins og kunnugt er af fréttum lenti hann í flugslysi fyrir helgina. Líðan hans er sögð cftir at- vikum góð, hann hefur slopp- ið með meiðsli á hrygg og þarfnast hvíldar, að lækna sögn í sex til tíu mánuði. Gervihnöttur á loft MOSKVU 23/6 — Tass-frétta- stofan skýrir svo frá, að skot- ið hafi verið á loft gervi- hnetti á þriðjudag. Gervi- hnötturinn er af Kosmosgcrö- inni og hinn 33. í röðinni. Meðferðis hafði hnötturinn vísindaleg tæki og fylgir frétt- inni, að þau eigi að afla ýmissa mikilva>gra vísinda- legra upplýsinga. PHILADELPHIA 23/6 — Banda- rísk ríkislögregla og umferðar- lögrcgla hófu í dag umfangs- mikla Ieit að þrem ungum mönnum, tveim hvítum og ein- um þeldökkum. Þessir ungu menn hafa barizzt gegn kyn- þáttamisréttinu | Bandaríkjun- um. Félagi þeirra einn í þeirri bar- áttu hefur lýst því yfir, að hann telji líklegt, að þeir þi-emenn- ingarnir hafi orðið fómardýr hvítra ofsatrúarmanna, er halda vilja aðskilnaði kynþáttEinna. Þremenningarnir komu til Missi- sippi síðastliðinn laugardag og WASHINGTON 23/6 — Henry Cahot Lodge hefur nú verið leystur frá störfum sém sendi- herra Bandarikjanna í Suður- Víetnam. Eftirmaður hans verð- ur yfirmaður bandaríska her- foringjaráðsins, Maxwell D. Taylor. Það var Johnson Bandaríkja- forseti, sem skýrði blaðamönn- um frá þessu í dag. Las hann þar upp bréf frá sendiherranum þar sem hann æskir þess að vera sem fyrst leystur frá stöðu sinni svo hann geti horfið aftur heim á leið til Bandaríkjanna. Frétta- menn vekja athygli á því, að Cabot Lodge hafi allmjög komið til greina sem forsetaefni Repú- blikanaflokksins. Cabot Lodge lýsti því hinsvegar yfir í Saigon á þriðjudagskvöld. að hann segi stöðu sinni lausri til þess að styðja William Scranton í bar- áttu hans til að hreppa forseta- framboð Repúblikanaflokksins. Jafnframt þessu skýrði John- scn forseti svo frá. að nú verði var erindi þeirra að hvetja blökkumenn til þess að láta skrá sig sérri kjósendur fyrir forseta- kosningamar í nóvember. Einnig reyndu þeir að hvetja blökku- menn til barátbu fyrir almenn- um borgararéttindum. Þremenningamir voru hand- teknir fyrir brot á umferðarlög- unum. Þeir greiddu 20 dali f sekt og lögreglan fylgdi þeim síð- an út úr borginni til að hindra það. að þeir lentu í vandræðum. Dómsmálaráðuneytið í Washing- ton segist ekki fortaka það, að ungu mennimir hafi á einn eða annan hátt verið sviptir frelsi sínu. í fyrsta sinn útriefndur vara- sendiherra Maxwell Taylor til aðstoðar. Er það Alexis Johnson, varautanríkisráðherra, sem fyrir valinu hefur orðið. Sá heitir Wheeler, sem við stöðu Max- wells Taylors tekur. Yerkf all á Orly PARlo 23/6 — Franska flugfé- lagið Air France hætti í dag flugi á öllum evrópskum flug- leiðum til og frá Orly-flugvtllin- um. Helmingur starfsmanna við flugumferðastjómina höfðu lagt niður vinnu til að mótmæla því, að flugfélagið hótaði refsiaðgerð- um einum af starfsmönnunum við fl u gumferðast j órn ina, en harm hafði stutt verkfallið sem gert var á flugvellinum fyrir nokkru. WASHINGTON og NICOSIA 23/6 — Bandariska stjómin gerir aú sitt ítrasta til þess að leysa Kýpurdeiluna. Ismet In- anu, forsætisráðherra Tyrk- lands, sem nú er staddur í Washington, átti í dag viðræð- ur við Dean Rusk, utanríkis- ráðkerra Ikvndaríkjanna, Ge- orge Ball, varautanríkisráð- herra, og síðar um kvöldið við Johnson forseta. Ekkert hefur verið látið uppi um það, hver árangur, ef nokk- ur, hafi náðzt á fundum þess- um, en tekið er fram, að við- ræðurasr hafa farið fram í bróðerni. Papandreou, forsætis- bráðemi. Papandreou, forsætis- ráðherra Grikklands, kemur svo á morgun til Washington, ræðir við bandaríska ráðamenn um Kýpurdeiluna og stendur við í tvo daga. Framliald á 9. síðu. Cabot Lodge segir stöðu sinni lausri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.