Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 6
w g SlÐA ÞIÓÐVILJINN Miðvilqudagur 24. júní 1964 Eins og kunnugt er af fréttum var blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King settur í fang- elsi ekki alls fyrir löngu cr hann leitaði inngöngu í veitingahús eitt, sem eingöngu er ættað hvítum mönnum. Áður hafði King taiað tii mótmælagöngu scm taldi um 500 manns. Á l»á göngu var ráðizt af hvitum ofstækismönnum, lögreglan beitti táragasi til að stilla til friðar cn bcindi skeytum sínum einkum að blökkumönnununm. — Á myndinni sjáum við Martin Luther King í St. Augustine skömmu áður en hinir hvitu ofsatrúarmenn réðust á gönguna. — Það er kald- hæðni örlaganna að rétt í þann mund og Luther King slapp úr fangelsinu skyldi hann gerður heiðursdoktor við einn virtasta háskóla Bandarikjanna. Rafheili telur af og frá að Bacon sé Shakespearehöf. Spumingin um það, hvort verk þau, sem eignuð eru Wíll- iam Shakespeare, hafi í raun og veru verið skrifuð af Fraanc- is Bacon, er enn, eftir guð má .vita,, hvað langt þvarg, alltaf jafn æsispennandi fyrir Eng- lendinga. Þegar haldið var há- tíðlegt 400 ára afmæli skáld- jöfursins fyrir skömmu, upp- hófst deila um mikla fjárupp- hæð, sem ánöfnuð var áhang- endum Bacon-kenningarinnar. 720 þúsund krónur Hæstiréttur Lundúna hefur nú kveðið upp þann úrskurð. ef urskurð skyldi kalla, að á þessu stigi málsins geti hann ekki tekið afstöðu til þess, hvort gild sé sú ákvörðun frú Evelyn May Hopkins, að á- nafna í erfðaskrá sinni Xhe Francis Bacon Society upphæð, sem nemur 720 þúsund íslenzk- ra króna. „Gömul handrit”. Hin látna æskti þess, að peningunum yrði varið til þess að styðja félagið í leit sinni OAS-morð- ineji fékk 15 ór Þegar Edmond Jouhaud, fyrrum hershcfðingi og foringi fyrir OAS, var tekinn til fanga í hermdarverkahríðinni í Oran fyrir tveim árum, þá námu fjórir hálfóðir Evrópubúar á brott „kommúnistískt þenkj- andi” konu, pyntuðu hana en drápu síðan og skildu líkið eftir í poka. Einn hinna fjögurra; og sá e:ni þeirra, sem náðst hefur. hefur nú verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Konan sem myrt var hét Je- anne Tarlao, og var henni gef- ið að sök að hafa framselt Jou- haud í hendur lögreglunnar. Sannleikurinn var hins vegar sá, að hún hafði hvergi nærri komið. Eigi að síður var hún numin á brott af óaldarlýð OAS, með fyrrgreindum afleið- ingum. Sá heitir Lucien Besse, sem dæmdur var. Wllliam Shakespeare að „nokkrum gömlum hand- ritum”. sem að sögn þeirra Bacons-liða muni „sýna það svo ekki verði um villzt, að Shakespeare hafi verið bæði ólæs og óskrifandi og að Bac- on sé höfundur mest metnu leik- rita heimsbókmenntanna”. Ættíngjar á stjá. En nánir ættingjar irú Hop- kins höfðu sem betur fer eða því miður ekki jafn brennandi áhuga á þessu heillandi vanda- máli. Þeir vilja því fá erfða- skrána lýsta ógilda og halda því fram, að maður eða kona sem verji öllum sínum eignum til slíkra hluta geti tæpast verið með öllum mjalla. En Hasstiréttur komst að þeirri niðurstöðu, að vanda- málið væri sér um megn og neitaði að taka nokkra afstöðu. Stærðfræðin til hjálpar. Nú hefur hinsvegar enskur stærðfræðiprófessor komið Hopkins-fjölskyldunni til hjálp- ar. Prófessorinn heitir Norman Thoma« og fyrir skömmu til- kynnti hann það hátíðlega, að með aðstoð elektrónískra ár- talavélar sé hann búinn að sanna það, að Francis Bacon geti ekki hafa skrifaö leikrit Shakespeares. Þó neyddist pró- fessorinn til að viðurkenna það, að furðuvélin sé ekki fær um að svara því, hvort öruggt sé á hinn bóginn að Shakespeare hafi eftir allt saman skrifað Shakespeare. Með þessari sömu vél ,.sann- Francis Bacon aði” enskur vísindamaður, í það skipti guðfræðingur, i fyrra, að Páll postuli hafi ekki skrifað nema fimm af þeim bréfum, sem honum eru eign- uð í heilagri ritningu. Aðferðin. Prófessor Thomas skýrir svo frá, að aðferðin við þessa á- kvörðun sé í því fólgin að mata rafmagnsheilann á ýmis- konar smáorðum og rannsaka síðan stöðu þeirra og hve oft þau hittast í textanum. Not- kun slíkra smáorða telur prófessorinn fremur vera ómeð- vitaða en að yfirlögðu ráði. Munurinn sé hins vegar svo mikill á verkum þeirra „skáld- bræðranna” Shakespeares og Bacons, að útilokað sé að um sama mann sé að ræða. Af einstökum atrðum nefnir pró- fe3sorinn það. að ,,höfundur rita Shakespeares” notar orðið ,,on” átta sinnum oftar en Bacon. <Þ- Aðeins einn Beaverbrook LONDGN — Max Aitken, son- ur blaðakonungsins nýlátna, Beaverbrooke lávarðar, lét svo ummælt ekki alls fyrir löngu. að hann afþakki titil föður síns. — 1 mínu lífi skal aðeins vera einn Beaverbrook lávarð- ur, sagði Aitken. Fundin lögregluskýrsla um dvöl Leníns í Svíþjóð 1906 Rétt fyrir heimsókn Krústj- kallaði sig Ivan Petroff. Lenin sagði í þessari dvöl, að ofs tii Svíþjóðar uppgötvaðist 1 skýrslunni segir meðal hann yrffi án efa sendnr til skýrsla um heimsókn Leníns annars, aff Lenín hafi verið Síberíu ef til hans næðist. til Stokkhólms árið 1906. Var sannfærffur sósialdemókrati og Skýrsla þessi, sem hefur ver- hann á flótta undan ofsókn- verið áróffursmaður £ Mo«kvu ið hulin sjónum manna í naest- armönnum í Rússlandi og og skrifaff sósíaliska leiðara. um 60 ár, fannst í lögreglu- ' skjölum, og var það dr. Stehn Víetkong beitir dönskum byssum Prófessor Bernard B. Fall, franskur sérfræðingilr, sem rannsakað hefur stjómmál í Víetnam síðustu tólf ár, og heldur nú fyrirlestra um al- þjóðastjórnmál við Howard- háskólann í Washington, held- ur því fram, að hersveitir Ví- etkong beiti dönskum Madsen- vélbyssum, Prófessor Fall slær því föstu, að stórlegá hafi verið ýktar fréttir frá Washington og öðr- um aðalstöðvum vesturveld- anna um kínverska og sovézka hjálp til hersveita Víetkong. En þó að sovézk eða kín- versk vopn finnist hjá herjum^ Víetkong sannar það ekki neitt. Mestur hluti þessara vopna kemur frá Laos. — Og sú staðreynd, segir frófessorinn, að nokkrar prýði- legar Madsen-vélbyssur, fram- leiddar af félaga okkar í At- lanzhafebandalaginu, Dan- mörku, sannar það ekki í sjálfu Hnefaleik- arar sólast LONDON — Þrir atvinnumenn í hnefaleik létust í gær eftir að haf hlotið þung högg i keppni. Á sjúkrahúsi i London lézt Lyn Jones, tvitugur að aldri, sex tímum eftir að hann hafði verið sleginn í sjöttu og síð- ustu lotu af Colin Lake. 1 Manilla dó næstum sam- tímis Rey Romero, sem legið hafði meðvitundarlaus á sjúkrahúsi síðan á aðfaranótt laugardagsins. Og í Tasmaníu lézt 18 ára gamall maður, sem tók þátt í keppni, skipulagðri af æsku- lýðsfélagi nokkru. Veiktist hann skyndilega er hann kom til búningsherbergisins og við læknisskoðun kom í ljós að hann hafði hlotið slæmar heilaskaddanir. sér að Danmörk styffji komm- únistana í Víetnam. Þetta þýð- ir aðeins einfaldlega það, að vopnakaupménn eiga enga þjóðemistilfinningu, til né frá. Sú staðreynd. sem prófessor Fall svíður mest í augum, er það, að nfu tíunduhlutar af öllum vopnum Víetkong skuli vera bandarísk vopn sem tek- in hafa verið af herjum stjóm- arinnar. Það er. segir prófess- orinn að lokum. auðveldara fyr- ir Víetkong að hertaka vopn og skotfæri frá stjómarherj- unum en fá sovézk og kínversk vopn frá Hanoi. Vísindalegt guðleysi" MOSKVU — Tass-fréttastofan hefur skýrt svo frá, að komið hafi verið á fót í Moskvu rannsóknarstofnun fyrir vís- indalegt guðleysi. Verður stofnunín tengd akademíu þjóðfélagsvísinda þar i borg og til hennar vandað í hvívetna. Síðasti kolafarm- urinn sóttur til Svalbarða Flutningabátur flutti nýver- ið síðasta kolafarminn frá Svalbarða og bíður nú hópur fólks eftir að fá að fara heim til Noregs vegna yfirvofandi atvinnuleysis. Eftir að flutningunum er lokið frá staðnum verða settir vaktmenn á staðinn og verður þá öðruvisi um að litast en áður. þegar kol voru unnin þar í sem ríkustum mæli Telur sér nú 694 kjörmenn WASHINGTON 22/6 — Fjórtán fulltrúar Repúblikana í ríkinu Montana tilkynntu það á föstudagskvöld, aA þeir muni styðja Barry Goldwater á flokksþinginu 13. júlí. Tclur Goldwater sér nú vísa 694 kjörmenn. Þó er á það bent, að af þeim hafi aðeins 118 lýst því formlega yfir, að þeir styóji hann til forsetafram- boðs. — Myndin er tekin af Goldwater í hópi áhangenda sinna þcgar hann kom til Los Angeles skömmu fyrir prófkosninguna frægu. Dahl' sem fann hana. Er álit- ið að Lenín hafi komið fimm sinnum til Sviþjóðar á tfmabil- inu 1905 — 1917, en hingað til hafa engar upplýsingar fundizt um þessar heimsóknir svo góðar sem skýrsla þessi. Mun þama hafa verið launsamkoma kommúnista. Annar útsendari á slika samkomu var Jósep nokkur Stalín og hafði hann einnig dulnefni. En hann var sendur úr landi af Stokkhólms- lögreglunni eftir einnar nætur dvöl í tugthúsi, að því er skýrslan greinir. Þess má geta í þessu sam- bandi að forystumenn sænsku verkalýðshreyfingarinnar höfðu á þessum tíma mjög náið sam- starf við bolsjevikkana rússn- esku og var Branting forystu- maður um það samstarf. Lögregluútboð PRETORIA 22/6 — Allt lögreglulið í Suður-Afriku hefur verið kvatt saman og öll leyfi hafa verið aft- urkölluð. Ástæðan fyrir þessu eru skemmdarverk sam framin hafa verið und- anfama daga. Það er dag- blaðið Die Transvaler, sem frá þessu skýrir 1 dag og bætir við, að lögreglan sé nú reiðubúin að mæta hverju sem að höndum kunni að bera. Flóð í Nepal NEW Dehli 2176 — Meir en fimmtíu manns eru sagðir hafa látið líf sitt í miklum flóðum undanfarið í aust- urhluta Nepal. Fjöldi manns hefur misst heimili sín og mikið eignatjón hefur orðið, einnig hefur fjöldinn allur af húsdýrum drukknað. Mikill matar- skortur ríkir nú í héraðinu. Orusta við Víetkong SAIGON 2276 — Haft er eftir góðum heimildum í Saigon að 20 fallhlífarher- menn úr her stjómarinnar hafi fallið og 72 særzt í viðureign við skæruliða Víetkong í dag. Það fylgir sögunni, að eitthvað af mannfallinu sé af völdum stjórnarhersins sjálfs þar eð fallhlífahermönnunum hafi ekki tekizt að koma sér undan áður en flugvél- ar stjórnarhersins hófu skothríð sína. Víetkong á hinsvegar að hafa misst 12 manns, en 3 eru sagðir hafa verið tekn- ir höndum. Kappakstur að slysi LE MANS 22/6 — Þrír á- horfendur létu lífið á laug- ardag á kappakstursbraut- inni í Le Mans, þegar á rákust tveir bílar af gerð- inni Ferrari og Cobra. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.