Þjóðviljinn - 24.06.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 24.06.1964, Page 7
Miðvikudagur 24. júni 1964 ÞKM9VILJINN SIÐA J Ráðstefna Stjórnunarfélags íslands: Ályktun um hagræðingu / íslenzku atvinnulífi Eftirfarandi ályktanir voru gerðar á ráðstefnu Stjórnunar- félags fslands 7-—9. júní s.l. um hagræðingu i íslenzku at- vinnulífi: „1) — Ráðstefnan telur, að framleiðniaukning í atvinnu- vegum landsmanna sé ein höf- uðforsenda aukins hagvaxtar og bættra lífskjara þjóðarinn- ar og beri að vinna markvisst að því að glæða skilning og afla viðurkenningar þjóðarinn- ar á gildi þess, að nýting starfsorku, hráefna, atvinhu- tækja og annarra fjármuna sé jafnan ráðandi sjónarmið í hvers konar framkvæmdum og stjórnun fyrirtækja þjóð- arinnar. 2) — Jafnframt því, sem ráðstefnan vekur athygli á nauðsyn þess, að hagræðingar- starfsemi verði efld í landinu, telur hún áríðandi, að sem flestir stjómendur og starfs- menn einstakra fyrirtækja öðl- ist aðstöðu til að afla sér þekk. ingar á undfrstöðuatriðum hagræðingartækninnar. 3) —f þessu sambandi fagn- ar ráðstefnan framkominni á- ætlun, og fjárframlagi stjórn- arvalda, sem miðar að því að veita samtökum vinnumarkað- arins stuðning til að láta þjálfa og taka í sína þjónustu sérfræðinga til fræðslu og leið- beiningar fyrir meðlimi sam- takanna í hagræðingarmálum. 4) — Að fenginni reynslu af skipulagðri verkstjómar- fræðslu, þar sem verkstjórum eru m.a. kynnt undirstöðuatriði vinnurannsókna, telur ráð- stefnan tímabært, að hafið verði námskeiðahald fyrir Nauðsyn vélvœðingar og bœttra framleiðsluhótta við saltfiskframleiðslu Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda var haldinn i Reykjavík föstudaginn 19. þ.m. Heildarframleiðsla saltfisks ár- ið ’63 nam samtals 25.800 tonn- um eða 6000 tonnum minna en árið 1962. Mestur hluti salts- fisksins var fluttur úr landi óverkaður og voru stærstu markaðslöndin: Spánn, Portú- gal og Italía, en það sem verk- að er var að langmestu leyti selt til Brazilíu. Formaður samtakanna Ric- hard Thors gat þess. að áætlað væri að framleiðsla yfirstand- andi árs á saltfiski yrði 15— 20% meiri en s.l. ár. Gengið hefur verið frá sölum á öllu því magni, sem áætlað er að flytja út óverkað og hefur mestum hluta þess þegar verið afskipað og þess 'vænst að út- <§. flutningi verði lokið um miðjan ‘ júlí. Stærstu kaupendur eru sem fyrr: Portúgal, Spánn og Italía. Mikið vantar á að hægt sé að fullnægja eftirspuni kaupenda eftir saltfiski. Verð á saltfiski hefur farið hækk- andi á öllum mörkuðum og nemur þessi hækkun 20—25% miðað við sama tíma s.l. ár. Það kom fram á fundinum að framleiðendur saltfisks telja mikla nauðsyn þess að stuðlað sé að frekari vélvæðingu og bættum framleiðsluháttum við framleiðslu saltfisks og sam- þykkti fundurinn í því sam- bandi eftirfarandi tillögur: ..Aðalfundur S.I.F., haldinn í Reykjavík þ. 19. júní 1964, telur að engu minni þörf sé framleiðniaukningar og endur- bóta í framleiðslu saltfisks en í öðrum framleiðslugreinum sjávarafurða og að saltfisks- framleiðslan sé þegar orðin á eftir öðrum framleiðslugreinum í þessu efni. Fundurinn skorar því á rík- isstjómina að hlutast til um, að saltfiskframleiðendur fái sömu fyrirgreiðslu til fram- leiðniaukningar af tæknilegra endurbóta á framleiðslu salt- fisks og veitt var freðfisksfram- leiðendum með lögum um ráð- stafanir vegna sjávarútvegsins o. fl. sem samþykkt voru á Alþingi þ. 30. jan. s.l.“ „Aðalfundur S.Í.F., haldinn í Reykjavík þ. 19. júní 1964. skorar á ríkisstjórnina að leggja fyrir næsta reglulegt Al- þingi, tillögur um að afnema með öllu tolla af vélum og tækjum til fiskvinnslu. Jafn- framt beinir fundurjnn því til ríkisstjórnarinnar, að brýna nauðsyn beri til að gera stofn- lánadeild sjávarútvegsins kleift að aðstoða fiskframleiðendur til vélvæðingar og kaupa á fiskvinnslutækjum. Fundurinn bendir á, að skortur á vinnu- afli t.d. flatningsmönnum, sem fer vaxandi með hverju ári, samhliða breyttum veiðiaðferð- um og stækkun fiskiskipaflot- ans með auknu aflamagni, ger- ir það nauðsynlegt að fisk- vinnslan sé framkvæmd með vélum, að svo miklu leyti sem unnt er“. Eftirgreindir menn voru kjömir í stjóm S.Í.F.: Hafsteinn Bergþórsson, fram- frkv.stj., Jón Gislason, útgm., Pétur Benediktsson,bankastj., Richard Thors frkv.stj., Sig- hvatur Bjarnason, útgm., Tóm- as Þorvaldsson útgm. og Val- garð J. Ólafsson forstjóri. trúnaðarmenn vegna vinnu- rannsókná í fyrirtækjum, strax, er samkomulag hefur verið gert um þær milli heild- arsamtaka vinnumarkaðarins. 5) — Ráðstefnan beinir því til SFÍ, að félagið leiti sam- starfs við yfirvöld mennta- mála um, að tekin sé upp fræðslustarfsemi í framleiðni- og hagræðingarmálum í fræðslukerfi þjóðarinnar og leitazt sé við að aðhæfa hvers konar iðn- og tæknimenntun betur þörfum atvinnuveganna, en nú á sér stað. 6) — Ráðstefnan vekur at- hygli á reynslu þeirri, sem fengizt hefur í nágrannalönd- um af samkomulagi á málefna- legum grundvelli milli höfuð- samtaka vinnumarkaðarins um samstarfsnefndir, vinnurann- sóknir og kerfisbundið starfs- mat og hvetur til þess, að hlið- stæðir samningar séu gerðir hér á landi til eflingar heil- brigðu samstarfi milli vinnu- veitenda og launþega og sam- taka þessara aðila og til að greiða götuna íyrir hagræð- ingaraðgerðum í «instökum fyrirtækjum“. Sölutjöld og skúrar í Lækjargötu þ jóðhátíðarkvöldið, (Ljósm. Þjóðv. A.K.) SKÚRARNIR HEFNDU SÍN Á ÞJOÐHÁTlÐINNI! Skúramir hefndu sín á Þjóð- hátíðinni! Borgaryfirvöldin höfðu átt í grimmilegri herferð gegn skúr- um og öllu því sem óprýddi borgina. Borgin átti að vera eins falleg og hún gat á tutt- ugu ára afmælinu. Og marg- ur ófagur skúr'nn hvarf. þó hann væri eigendunum meira og minna nauðsynlegur. En skúrarnir hefndu sín. --------------------------------<s> 25 íslenikum kennurum boð- in námsdvöl í Dunmörku Eins og á undanfömum sumrum verða haldin námskeið fyrir kennara ýmist hérlendis eða erlendis. Þegar hafa verið auglýst þessi námskeið: 1) Námskeið fyrir dönsku- kennara, er haldið verður í Kennaraháskólanum i Kaup- mannahöfn frá 2.—15. ágúst, Aðalleiðbeinandi cand. mag. Ragna Lorentzen. Stofnuð Æsku- lýðsfylking í Grafarnesi I Grafarnesí við Gundar- fjörð var stofnuð Æskulýð*- fylking 17. júní sfðastliðinn. Grafames er ungt þorp í ör- um vexti, svo ungt að ef litið er á herforingjaráðskortið af íslandi, sést þar aðeins merkt- ur einn sveitabær. Nú er þar risinn 400—500 manna bær. Sjávarútvegur er mikill i Grafamesi, enda stutt á feng- sæl fiskimið. Mikið er um húsbyggingar i Grafamesi. Þar eru byggð i- búðarhús og hús til ýmiskon- ar atvinnurekstrar. Þama er nýreist mjólkurbú og verbúðir sjómanna í Grafamesi eru svo vel úr garði gerðar, að þær eru reknar sem hótel yfir sum- armánuðina. Náttúrufegurð er mikil við Grundarfjörð og nágrenni hans. Við fjörðinn stendur Kirkjufeli, eitt sérkennilegasta fjall á íslandi, vinsælt af lj ósmyndurum og náttúru- dýrkendum. í Grafamesi er starfandi Al- þýðubandalagsfélag. Alþýðu- bandalagið á mjög auknu fylgi að fagna í Grafamesi og bein afleiðing þess er stofnun Æskulýðsfylkingar á staðnum. Eins og fyrr segir, var Btofn- fundurinn haldinn um kvöld- ið á 20 ára afmæli lýðveldis íslands. 1 stjóm voru kosnir: Formaður: Kristján Guð- mundsson, varaformaður: Búi Jóhannsson, ritari: Jósefína Guðmundsdóttir, gjaldk.: Ragn- ar Eibergsson, meðstjómandi: Svava Guðmundsdóttir. Endurskoðendur: Kristinn Jóhannesson og Jóna Guð- mundsdóttir, Varaendurskoð- andi: Vilborg Karlsdóttir. Stjómin er skipuð ungu, þróttmiklu fólki, sem hyggst vinna að auknu félagslífi unga fólksins og berjast fyrir hags- munamálum æskunnar í Graf- amesi. A stofnfundi mættu f.h. stjórnar Æ.S. Þorsteinn Ósk- arsson og Sólveig Einarsdóttir. (Frá Æ.F.) 2) Námskeið fyrir enskukenn- ara, er haldið verður í Reykja vik 7.—28. sept. næstkomandi. Aðalkennarar verða Dr. Lee, P. Taylor og Donald Brander frá British Council og Heimir Áskelsson dósent. Vel er vandað til þessara námskeiða og er þess því vænzt, að kennarar, sem þvi geta við komið og kenna téð mál, sæki annað hvort nám- skeiðið — eða bæði, ef vill. Hlutaðeigendur láti Fræðslu- málastofnunina vita um þátt- töku sína hið fyrsta og eigi síðar en 30. júní um dönsku- kennaranámskeiðið og 15. júlí um námskeiðið í enskukennslu. 3) Eins og getið hefur verið um í blöðum og útvarpi barst®’ boð frá Norræna félaginu í Danmörku, þar sem 25 íilenzk- um kennurum er boðin mán- aðardvöl í Danmörku í júll- mánuði í sumar. Ráðgert er að þeir dveljist aðallega i lýðhá- akólanum A6kov, en einnig verður skipulögð nokkurra daga dvöl í Kaupmannahöfn. — Þetta er liður í hinum gagn- kvæmu kennaraheimboðum, sem átt hafa sér stað milli Dana og íslendinga nú um 10 ára skeið. Dvöl þessa mætti tengja við námskeið það, er haldið verður fyrir dönsku- kennara í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn í ágústmán- uði. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til framkvæmdastjóra Norræna félagsins eða Fræðslu- málaskrifstofunnar sem allra fyrst og eigi síðar en 25. júní næstkomandi. Þess skal auk þess getið i þessu sambandi, að á vegum Norrænu félaganna verða hald- in námskeið víðs vegar á Norð- urlöndum er henta munu kenn- urum. Snemma á þjóðhátíðardaginn tóku þeir að laumast niður í miðbæinn. risu upp við götur miðbæjarins, einmitt þar 6em mest hátíðahaldið er. Þeár fylltust hvers konar rusli og þennan þjóðhátíðardag yf- irgnæfðu skúraskrattamir og ruslið úr þeim svo gersamlega, að þeir urðu aðaldrátturinn í svip miðborgarinnar. Þeir voru þar fleiri en nokkru sinni fyrr og ruslið úr þeim þakti allar götur miðbæjarins. Braskarar í algleymingi Hvers vegna komu ekki ein- hver yfirvöld borgarinnar til sögunnar og stöðvuðu hefndar- göngu skúranna í hjarta borg- arinnar á hátíðardaginn? Þetta má aldrei gerast framar. Skúraómenning braskaranna. sem þykjast endilega þurfa að græða nokkra tugi þúsunda f því að selja rusl á þjóðhátíð- ardaginn. verður að hverfa af aðalgötum miðborgarinnar, vera afsfðis frá aðalhátíða- höldunum. ☆ ☆ ☆ Margar þjóðhátíðir eru eft- ir! Strax næstu þjóðhátíð verð- ur þetta að breytast. Burt með skúra braskaranna og ruslið úr þeim úr miðborginni 17. Júnit Skólavist í verkfræðihá- skóla Niðaróss Verkfræðiháskólinn í Niðar- ósi (Norges Tekniske Högskole. Trondheim) mun væntanlega veita fáeinum íslenzkum stúd- entum skólavist á vetri kom- anda, þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi mennta- málaráðuneytinu umsókn um það fyrir 25. júní n.k. Um- sókn fylgi fæðingarvottorð. staðfest afrit stúdentsprófs- skírteinis og meðmæli, og skulu öll gögnin vera þýdd á norsku, dönsku eða sænsku. Umsóknareyðublöð fást I Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg. Athygli skal vakin á því, að einungis er um skóla- vist að ræða, en ekki styrk- veitingu. 49 stúdentar luku prófum vor við Háskóla íslands r I I maí og júní hafa eftirtald- ir stúdentar lokið prófum við Háskóla lslands: Embættispróf I læknisfræði: Aðalsteinn Pétursson, Anna Katrín Emilsdóttir, Gísli A. Auðunsson, Helgi Þ. Valdimarsson, Kári Sigurbergsson, Matthías Kjeld, Páll Þórhallsson, Sverrir Bergmann. Kandídatspróf í tann- , lækningum: Halla Sigurjóns, Haukur Þorsteinsson, Jóhann Georg Möller, Kjartan O. Þorbergsson, Þórir Gíslason. Embættispróf í lögfræði: Benedikt Sveinsson. Haraldur Henrysson, Hólmfríður Snæbjörnsdóttir, Skúli Jón Pálmason. Stefán Már Stefánsson, Þorsteinn Júlíusson, Kandídatspróf í viðskiptafr.: Gunnar S. Ragnars, Haraldur Magnússon. Jón Hjartarson, Már Egilsson, Sigurbergur Sveinsson, Sveinn Jónsson. Kandídatspróf f ísl. fraeðum: Davíð Erlingsson. B.A.-próf: Auður Torfadóttir, Ásmundur Jónsson, Ey-vindur P. Eirfksson. Finnbogi Pálmason, Gunnlaugur Sigurðsson. Halldór G. Ólafsson. Pálmar Magnússon, Solveig Jónsdóttir, Svanlaug Baldursdóttir. Fyrri hluti lyfjafræði Erna Jakobsdóttir, Ema Kristjánsdóttir, Kristín Einarsdóttir, lyfsala: w Fyrri hluti verkfræði: Ari Ólafsson, v Ásgeir Leifsson. T Edgar Guðmundsson, Elías B. Elíasson. Guðni G. Sigurðsson. Hilmar M. R, Knudsen, Jón G. Skúlason, Rúnar G. Sigmarsson, Sveinn Valfels, Þorkell Erlingsson, Guðmundur M. Bjarnason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.