Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 8
SIÐA | 5 Ifingmags'sa lik ’ 1—T " '"■* hornbjv. \?1 hádegishitinn « útvarpid skipin S 7 i I i i i ! I ! ! I I I I | til minnis I I ÞJÓÐVILJINN mnioipgjDí] D ★ Klukkan 12 í gær var all- hvöss vestan átt og rigning á Vesturlandi, en annarsstað- ar á landinu var suðvestan áft víða stinningskaldi en þurrt. nema smáskúrir á vest- anveðu Norðurlandi. Austan- lands var léttskýjað og 20 stiga hiti var á Norðfirði. Skammt vestan við Vestfirð: er alldjúp lægð sem hrejdist austnorðaustur. * I dag er miðvikudagur 24. júní. .Tónsmessa. Árdegishá- flæði kl. 6.05. * Næturvörzlu í Haínarfirði í nótt annast Bjami Snæ- bjömsson læknir, sími 50245. * Blysavarðstofan f Heflsu- vemdarstððinni er optn atlan tólarhrlnglnn Næturlæknir í sams stað idukkan 18 til 8. Sími S 18 30. * •IdkkvUlAie os sjúkrablf- reiðla tfmj 11100. * Urrevtan sfmi 11188. * NeyOartækntr vekt «Ua daga nema lauaardaaa fclukk- «n 13-17 — Slmt 11810. * KApavogaapMck « alla virka daga fclukkan 3-18- S0. taueardaga /dukkan J.15- 10 ofl mmnudajca kl 13-11 13.00 15.00 18.30 20.00 21.00 21.15 21.30 21.45 22.30 23.20 „Við vinnuna". Síðdegisútvarp. Lög úr söngleikjum. Jónsmessuhátíð bænda: Ðagskrá tekin saman af Agnari Guðnasyni (Baldur Baldvinsson, Jóna Þórðardóttir. Jón Bjamason, Elín Ara- dóttir, Þorsteinn Sig- urðsson). Lög eftir Élsu Sigfúss. „Businn Kadraba og latínustíllinn hans", smásaga eftir Jaroslav Hasek. Vilborg 0ag- bjartsdóttir þýðir og les. Danslög frá Vínarborg: Max Greger og hljóm- sveit hans leika. Frímerk j aþáttur. Lög unga fólksins. Dagskrárlok. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 5,30. Fer til Osló og Helsing- fors kl. 7,00 Kemur til baka frá Helsinp "ors og Osló kl. 0.30. Bjar> Herjólfsson er væntanlegui frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta- borg og Kaupmannahöfn kl. 23,00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Kaupskip. Hvitanes fer væntanlega á morgun frá Bilbao áleiðis til Portúgal. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur í morg- un frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Homafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavfk í gær austur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull er í London. fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Hofsjökull fór frá Vestmannaeyjum í gaer á- leiðis til Rússlands. Langjök- ull kemur til Montreal í dag, fer þaðan til London. Vatna- jökull er á leið frá London til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Haugasund, fer þaðan 26. þm til Austfjarða. Jökulfell lestar á Austfjörðum. fer á morgun þaðan til Þorláks- hafnar og Faxaflóahafna. Dis- arfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er vsent- anlegt í dag til Reykjavfkur. Hamrafell er væntanlegt til R- víkur 26. þm. Stapafelí er á Akranesi, fer i dag til Kefla- víkur. Mælifell fór 21. þm frá Eskifirði til Archangelsk. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Cagliari i gær til Islands. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22. þm til Gloucester og N.Y. Detti- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leningrad 22. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 22. þm frá Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er i Hamborg, fer þaðan til Gdyn- ia, Kaupmannahafnar og Helsingborg. Mánafoss fór frá Reykjavík 19. þm til Ant- werpen og Rotterdam. Reykja- foss fór frá Leith 21. þm til Vestmannaeyja og Reykjavík- ur. Selfoss fór frá N.Y. 17. þm til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Keflavík 19. þm til Hamborgar. Tungufoss fór frá Akranesi í gær til Keflavfkur. Norðfjarðar og Kaupmanna- hafnar. ★ Hafskip. Laxá fór frá Rotterdam 23. þm til Hull og Reykjavíkur. Rangá er vænt- anleg tfl Reykjavíkur á flmmtudag. Selá er í Vest- mannaeyjum. Reest er vænt- anleg til Vestmannaeyja á morgun. Birgitte Frellsen fór frá Stettin í gær til Reykja- víkur. ferðalög minningarspiöld söfnin bjargar fást á eftirtöldum stöðum f Reykjavfk: Vestur- bæjar Apótek, Melhagi 22. Reykjavfkur Apótek. Austur- stræti. Holts Apótek, Lang- noiibve^i j'dios Apuiciv.; Hólmgarði 32. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar, Austur- stræti. Bókabúðin Laugames- vegi 52. Verzl. Roði, Lauga- vegi 74. — I Hafnarfirði: Val- týr Sæmundsson. öldug. 9. happdrætti ★ 15. þ.m. var dregið í happ- drætti Félags íslenzkra mynd- listarmanna og kom vinning- urinn, Volkswagenbifreið. á nr. 11218. félagslíf GDD Bsw©D<sEl® úr Slangveiðiklúbbnr unglinga. FyTstu veiðiferðimar verða famar að EHiðavatni, þriðju- daga og laugardaga, verða allar upplýsingar gefnar á skrifstofu Æskulýðsráðs R- víkur, að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. az , < o Ö£ ■■ w 3 m ' D 5 wh c£ ? m O §§ A ; M gerigið Aðeins einn maður missir ekki vonina þegar fréttir berast af hvarfi skipsins. Það er faðir Ralps, ástralskur verkfræðingur Clark Conroy að nafni, búsettur í Ho- bart. Síðustu árin hefur hann kynnt scr vendilega allt sem vitað er um Nafnlausu eyna og nú rseður haim Þórð sjóara til að rannsaka þetta allt betur. Til ferðarinnar hefur hann leigt snekkju. Clark skýrir Þórði frá öllu því sem hann veit um eyna, og sýnir honum myndir af henni. Á þeim myndum er lítið annað að sjá en illgenga, klettótta strönd og þykka reykjarmekki. * ÆP&P /itwfr * SILVO gerir siifrib spegil fagurtj 1 sterlingsp. 120.16 120.40 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgiskur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62 Ifra (1000) 69.08 69.20 oeseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 — Miðvikudagur 24. júní 1964 ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar sumarleyfisferðir: 27. júni er 9 daga ferð i Herðubreiðarlindir og öskju. Farið um Norðurland, Mý- vatnssveit, Herðubreiðarlind- ir. öskju. komið að Dettifossi, í Ásbyrgi, Hljóðakletta og víðar. 3. júlí er 8 daga ferð i öræfi og Homafjörð. Farið verður með flugvél báðar leiðir og bílum um sveitimar. 6. júli er 10 daga ferð um Homstrandimar. Farið með báti frá Isafirði til Homvík- ur, gengið baðan í Furufjörð og yfir í Hrafnsfjörðinn, með báti til Hesteyrar. gengið þar á nærliggjandi fjðll. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku með góðum fyrirvara. Unplýsingar í skrifstofu F. I. Túngötu 5, simar 11798 og 19533. minningarspjöld + Minninear'nö'd Ifknarsjóðs Áslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu ThorsteinsdóttuT Kast- alagerði 5 Kóp. Sigrfði Gfsla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlfð Hliðarvegi 19 Kóp. Þur- íði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. Guðríði ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Hildur Hilm- arsdóttir, Hrísateig 16 og Ólafur Einarsson. (Stúdió Guðmundar, Garðastræti 8). ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þióðminiasafnið os Lista- safn rikisins er opið daglega frá klukkan 1-30 til klukkan 16.00 ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- tagsheimilinu opið ð briðjud miðvikud.. fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir böm klukksn 4.30 Hl 6 og fyrir fullorðn* klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga fclukkan 18-19. alla ylrka daga klukkan 10-12 oa 14-19 ★ Landsbðkasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daea klukkan 10-12. 13-19 oa 20-2? nema laugardaga klukkan 1—16. títlán alla virka daga klukkan 10—16. ★ Minjasafn Reykjavtkui Skúlatúni 2 er opið alla 4ag» nema mánudaga kl. 14-10. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Safnið er opið á tímabilinu 15 sept.— 15. maf sem hér segir: föstudaga kl 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Asgrímssafn Bergstaða- strætí 74 er opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Bókasafn Félags Járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju. ungfrú Anna M. Leósdóttir, Túngötu 32 og Eyvindur Ósk- ar Benediktsson, Vesturgötu 68. Faöir brúðarinnar, séra Leó Júlíusson gaf brúðhjónin saman. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, ungfrú Marta Gunn- laug Ragnarsdóttir Glaðheim- um 24, og Birgir Helgason, Sporðagrunni 7. Heimili þeirra er að Austurþrún 4. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). 17.00). ★ Minningarsjóður Lands- spftala tsiands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzluninnl Vfk, Laugavegi 52. Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans. (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17). ! ★ Nýlcga voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, ung- J frú Kristín Guðmundsdóttir, K Álfheimum 52 og Haukur Is- | feld kennari, Ljósheimum 4. ð Faðir brúðgumans, séra Jón Isfeld gaf brúðhjónin saman. J (Stúdíó Guðmundar Garða- I stræti 8). ^ minningarspjöld | I ! rjíé }

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.