Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.06.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. Júní 1964 ÞlðÐVILTINN SlÐA 9 NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholt 7 — Sími 10117 SAUMAVELA- VIÐGERÐIR LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR — Fljót afgreiðsla. — SYLÚJA Laufásvegi 19 Sími 12656. GUILSMI^ SIHHMMSS TRÚLOFUNARHRINGIR STEINHRINGIR KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ íbáðir til sölu HÖFCM M.A. TIL SÖLU: ÍBÚÐIR TIL SÖLU: Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu. Hraunteig. Grett- isgötu. Hátún og víðar. 3ja herb. fbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- hfjltsveg, Hverfisgötu, Sigtón, Grettisgötu, Stóragerði. Holtsgötu, Hr'ngbraut. Miðtún og víðar. 4ra herb. íbúðir við: . Kleppsveg. Leifsgötu, Ei- ríksgötu, Stóragerði, Hvassaleiti, Kirkjuteig, • Öldugötu, Freyjugötu, Seliaveg og Grettisgötu. 5 herh. íbúðir við: Báru- götu. Rauðalæk. Hvassa- ieiti Guðrúnargötu. Ás- garð Klennsveg, Tómas- arhaga. Öð'nsgötu. Forn- haga Grettisgötu og víð- ar EínbýlÍEhús. tvíbýlithús, parhús raðhús, fullgerð og i smfðum í Reykjavík og Kópavogi. fíF* Tjamargötu 14 Sími: 20190 — 20625 Sœnskur þjóðdansaflokkur kemur hingoð í heimsókn Föstudaginn 26. b.m. kemur þjóðdansaflokkur frá Enköping í hcimsókn til Þjóðdansafclags Reykjavíkur og mun dveljast hér í vikutíma. Flokkur þessi er dcild úr Svenska ungdomsringcn för bygdekultur. í sambandi við þessa heimsókn verða skemmtikvöld, sýningar og ferðir út á land. Laugardaginn 27. júní verður farið vestur , Hnappadal, og verða sýndir bæði sænskir og íslenzkir þjóðdansar á skemmt- un að Breiðabliki í Miklaholts- hreppi um kvöldið. Um hádegi á sunnudag er gert ráð fyrir að verða í Borgarnesi og að sýna nokkra dansa í lystigarðinum þar. Síðan verður ekið um -------i------------------------ Uxahryggi, Þingvöll og Hauka- dal og endað með sýningu á skemmtikvöldi að Flúðum á sunnudagskvöld. Miðvikudaginn 1. júlí verður skemmtikvöld á vegum Þjóð- dansafélags Reykjavíkur í Sig- túni í Reykjavík, og gefst þá bæði félagsmönnum og öðrum sérstakt tækifæri til að kynnast gestunum nánar. Fimmtudagskvöld 2. júlí kl. 23.15 verður sýning í Háskóla- bíói og mun hópurinn sýna sænska þjóðdansa og flytja sænsk þjóðlög. Verður aðeins bessi eina sýning í Reykjavík. Flokkurinn mun svo halda heim sunnudagsmorguninn 5. júlí. Æskulýðsróð Reykjavíkur sfofnsetur ferðamiðlun Eins og áður hefur komið fram í blöðum, ákvað Æsku- lýðsráð Reykjavíkur að koma upp ferðamiðlun að Fríkirkju- vegi 11. Með stofnun þessarar ferðamiðlunar ætlar ráðið að reyna að skapa hinum ýmsu æskulýðsfélögum og klúbbum ungs fólks í Reykjavík betri aðstöðu til ferðalaga í sumar. Að gefnu tilefni er þó rétt að geta þess, að Æskulýðsráð sjálft mun ekki efna til ferðalaga, nema að mjög takmörkuðu leyti, en reyna á ýmsan hátt, að að- stoða æskulýðsfélögin við und- irbúning þeirra. Einnig með því að leyfa þeim afnot af húsa- kynnum sínum til farmiðasölu, og þegar þau leggja upp í ferða- lög eða koma úr þeim. Að lokum mun það verða eitt helzta hlutverk ferðamiðlunar- innar að leitast við að hafa jafn- an tiltækar upplýsingar um öll belztu ferðalög innanlands, sem félög, ferðaskrifstofur eða ein- stakir hópar hyggjast efna til. Að sjálfsögðu getur ferðamiðí- un Æskulýðsráðs ekki mælt með Enn mannfall S.-Víetnam öðrum ferðalögum, en þeim, þar Ofvarpsrád neifrar að birfra leiðréttinguna Framhald af 1, síðu. vegar ekki taka afstöðu til máls- ins, að öðru leyti. Með þessari samþykkt hefur íhaldið enn einu sinni notað meirihluta sinn í útvarpsráði til hreinna óhæfuverka, og enn einu sinni hefur Benedikt Grön- dal sýnt að hann er hvenær sem er tilbúinn að þjóna undir i- haldið þegar það telur sér henta. þá er ekki spurt um frjálsan fréttaflutning í landinu. Þeir atburðir sem gerzt hafa í sambandi við fréttaflutning af Keflavíkurgöngu sýna ljóslega að grunnt er á fasismanum hjá hinum svokölluðu lýðræðisflokk- um. Þeim sviður í augum. að með Keflavíkurgöngunni hafa hemámsandstastðingar enn éýnt að þeim er full alvara að berj- ast ósleitilega gegn hernáms- stefnunni, þá er ekki skirrzt við að sem traustur fararstjóri og al- > að misbeita embætti lögreglu . .12 f—_ — níXr... WrtieiVtlllTei 11T gjör reglusemi ráða. Ferðamiðlunin að Fríkirkju- vegi 11 mun verða opin virka daga frá kl. 2-6 e.h. og 8-9 e.h.. símar 15934 og 14053. Ógildir dáma yfir beldökksm sH WASHINGTON 23/6 — Hæsti- réttur Bandaríkjanna ógilti í gær dóm yfir tólf blökkumönnum, sem dæmdir voru fyrir að hafa mótmælt kynþáttakúguninni á veitingahúsi einu í Baltimore. Rétturinn rökstuddi hinsvegar á- kvörðun sína á lagalegum forms- atriðum en tók ekki afstöðu til þeirra stjómarskráratriða, er blökkumennimir höfðu lagt á- herzlu á. Síðar um daginn ógilti hæsti- réttur dóm yfir 18 blökkumönn- um og hvítum, sém tekið höfðu stjóra og síðan meirihluta út- varpsráðs til að flytja þjóðinni rangar fréttir af þessari bar- áttu. Leiftréttingin Fréttatilkynningin sem meiri- hluti útvarpsráðs neitaði flutt væri var þannig: „í tilefni af frétt ríkisúlvarps- ins í kvöldfréttum í gær, þar sem fyrri frétt um að tvö hundruð manns hafi verið í upphafi Keflavíkurgöngunnar var borin til baka og vísað til upplýsinga lögreglustjórans í Reykjavík, sem fullyrðir, að inn- an við 120 manns hafi lagt af stað í gönguna, — vill Fram- kvæmdanefnd Samtaka her- námsandstæðinga taka fram eft- irfarandi: Framkvæmdanefndin er reiðu- búin að leggja fyrir opinberan dómstól þau sönnunargögn, er munu taka af allan vafa um, að í upphafi Keflavíkurgöngunnar voru um tvö hundruð manns og upplýsingar Iögreglustjórans í Reykjavík því alrangar, f mörgun var Saksöknara rik- isins ritað bréf og þess krafizt að hann fyrirskipi rannsókn í máiinu, svo að Ijóst megi verða, hver sé undirrót þessa ranga fréttaflutnings frá opin- berum embættismanni. Framkvæmdanefnd Samtaka hernámsandstæðinga“. B//I óskast Austin 8 eða 10 óskast. — Skipti á 2 tonna trillu. — Uppl. í síma 32101. Kœra lögreglustjóra Framhald af 1. síðu. | vik þetta kann að gefa efni til, andstæðinga lítur svo alvarleg- ; þar á meðal á því í hvei’s um augum á þetta mál að hún ", þágu þeir lögreglustjóri og ráð- ákvað að krefjast opinberrar ’ herra neyddu ríkisútvarpið til rannsóknar á embættisafglöpum ! að birta hina röngu fregn“. Auk lögreglustjóra. Að beiðni nefnd- i þess er krafizt að lögreglustjóri arinnar ritaði Þorvaldur Þórar- j verði dæmdur til þyngstu refs- insson, hæstaréttarlögmaður„ ingar sem lög leyfa, bréf til saksóknara ríkisins. í bréfinu segir m.a.: „Telja verðúr að hér sé um að ræða mjög alvarlega, óverj- SAIGON 23/6 — Stjórnarher- inn í Suður-Víetnam heldur því fram, að bann hafi fellt um það bil eitt hundrað hermenn úr liði Víetkong í hörðum ótökum á mánudag vestur af Saigon. Það voru fallhlífarhermenn stjórnarhersins, sem áttu i or- ustu við skæruliða Víetkongs. Stjómarherinn kveðst sjálfur hafa misst þrjátíu manns og fylgir það sögunni, að nokkrir þeirra hafi fallið fyrir skotum frá sínum eigin flugvélum. Einn vísar á annan 1 gærmorgun reyndu svo sam- andi og refsiverða misbeitingu j hemámsandstæðinga að fá valds í því skyrii að blekkja j komið á framfæri í út- þátt í setuverkfalíi i veitingahúsi I grandalausa útvarpshlustendur S varpinu . áð þau héldu fast einu í Miami í ágúst sl. Voru þeir dæmdir fýrir“ að" rieifa að yfirgefa veitingahúsið, þegar þess var krafizt og vinna fi-jálsum, ‘ þjóðhoHúm Ivlð fyrri framburð tirri fjölda sarfitökum tjóri. 'Virðist mér því óhjákvæmilegt, að háð verði op- inber rannsón á öllu þvi, er at- Hver hleypur 100 m? Kýpurdeilan Haft er eftir grískum heim- ildum í dag, að Papandreou vilji ekki fallazt á tillögu John- sons, Bandaríkjaforseta, að beinar viðræður verði hafnar milli Grikklands o.g Tyrklands um Kýpur. Hinsvegar er það haft fyrir satt, að Inönu hafi fallizt á þá tillögu fyrir sitt leyti. Makarios erkibiskup og for- seti á Kýpur staðfesti það í dag, að George Grivas, sem áður var leiðtogi EOKA, hafi dvalizt á Kýpur síðustu viku. Koma Grivas hefur enn vakið tyrk- neskum mönnum á eynni ugg. Á miðvikudag mun Grivas halda útvarpsræðu og ávarpa eyjar- skeggja. AFP-frétastofan hefur það eftir góðum heimildum í Aþenu, að Grivas hafi haldið til Kýp- ur í því skyni að taka við stjórn á herliði grískumælandi manna. Fylgir það fréttinni, að hann sé sá eini, sem nægilegs álits njóti til þess að skipu- leggja liðið. Eins og kunnugt er af fréttum hefur stjómin á j Kýpur hafið herútboð með j grískumælandi mönnnm á eynnl. Framhald af 5. síðu. lega. Síðan hafa heimsmetin farið á þessa leið: 10,6 sek. Lippincott USA 1912 10,4 — Paddock (USA 1921 10,3 — Williams (Kan.) 1930 10,2 — J. Owens (USA) 1936 10,1 — Williams (USA) 1956 10,0 — W. Hary (Þýzk.) 1960 H.Jeröme (Kan.) 1960 Á seinustu árum hafa fram- farirnar enn haldið áfram, og fjöldi afburðamanna í sprett- hlaupum hefur víst aldrei ver- ið meiri en um þessar mund- ir. Síðan 1956 hafa a.m.k. 10 menn hlaupið 100 m á 10,1 sek. eða betri tíma (að vísu ekki allir staðfestir sem heimsmet): 10.0 Hary (Þýzkaland) 1960. Jerome (Kanada) 1960. 10,1 La Beach (Panama) 1950. Williams , (USA) 1956, Murrc- hinson (USA) 1956, King (USA) 1956, Norton (USA) 1959. Fid- well (USA) 1960, Sime (USA) 1960, Hayes (USA) 1960. Hver sigrar á OL í haust? I hugum allra íþróttaunn- enda er ofarlega sú spurning hver muni sigra í 100 m. á ol- ympíuleikunum í Tokíó í haust. Létu lífið í sprengingu J ÓH ANNES ARBORG 23/6 — Tveir hvítir menn létu lífið og hvítur maður ásamt blökku- manni særðust alvarlega á mánu- dag, þegar sprenging varð í dýnamítverksmiðju einni í grennd við Jóhannesarborg. Ekki er ólíklegt, að það verði sá sami og fyrstur hleypur undir 10 sekúndum. Iþrótta- blöðum ber saman um að fjór- ir menn séu líklegastir, eins og mú horfir málum: Banda- ríkjamennirnir Robert Hayes og Henry Carr, Kanadamaður- inn Jerome og Japaninn Jij- ima. En það getur margt breytzt þangað til i haust. og ýmsar stjömur hækkað á lofti. gðngumatma" og éiftriig áð fá birta frétt um kæruna á hendur lögreglustjóra. Fengust þau svör ein að lögreglustjóri væri slíkur valdsmaður að fréttastofan hlyti að taka orð hans trúandi. Sannar þet.ta að það er í krafti embættisvalds síns sem lögreglu- stjóri hefur komið lygafrétt sinni I útvarpinu. Annars vísaði settur fréttastjóri, Thorolf Smith, þessu máli til setts útvarpsstjóra, Sig- urðar Þórðarsonar. Hann vísaði svo aftur til útvarpsráðs, sem hélt fund um málið i gær og þar sameinuðust íhaldsmenn og kratinn í ráðinu um að neita að segja frá athugasemdum sam- taka hemámsandstæðinga í frétt- um útvarpsins. Frá því segir nánar annars staðar í blaðinu. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 25. júlí. Vinnuheimilið REYKJALUNDI YQNDUÐ FALLEG uDYR Kjföurporjottsson &&co AIMENNA FASTEIGNASAlflN LARUS P. VALPIMARSSON Kaupandi Kaupandi með mikla út- borgun óskar eftir einbýl- ishúsi, 4 til 6 herb., með góðu vinnuplássi í risi, má vera 2—3 herb. ibúð. Kópa- vogur kemur til greina. TIL SÖLU : 2 herb. lítil risíbúð við Njálsgötu, nýmáluð og teppalögð, útb. kr. 135 þúsund. 2 herb. íbúð á hæð viS Blómvajlagötu. 2 herb. nýleg íbúð á hasS við Hjallaveg, bílskúr. 3 herb. nýleg kjallaraíbúð í Gamla Vesturbænum. sólrík og vönduð, ca 100 ferm., sér hitaveita. 3 herb. hæS viS BergstaS- arstræti. 3 herb. hæS við Þverveg eignarlóð. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. Góð kjör. 3 herb. kjallarafbúð viB Miklubraut. 3 herb. rúmgóS kjallaraí- búS við Karfavog. 1, veSréttur laus, sér inn- gangur. 3 herb. góS kjallaraíbúð á Teigunum, hitaveita; sér inngangur, 1. veðr. laus. 3 herb. góð fbúS, 90 ferm. á hæð á bezta stað i Hitaveita. 3 herb. góð kjallarafbúð við Lindargötu, hita- veita, sér inngangur, gamla austurbænum. laus strax. góð kjör. 4 herb, hæð við Nökkva- vog stór or ræktuð lóð, góSur bílskúr. RAÐHÚS. RaShús við AsgarS, 245 ferm. 6 herb íbúð með 2 herb. i kjallara, hita- veita. heimilisfélag, hag- kvæmt áhvflandi lán. Raðhús við Otrateig, 6 herb. fbúð með stóru wnnunlássi f kjallara. hitaveita. bílskúr, 1 veð- réttur laus. Víð I.angalæk, 5 herb f- búð ásamt 2 herb. fbúð i kiallara. hitaveita. Við As^arð (ekki bæjar- husl 128 ferm. á tveim hæðum. auk bvottahúss og fl. f kjallara. næst- um fullgert. Steinhús vifi Kleppsveg. 4 herb. fbúð. laus strax góður gevmsluskúr fýlg- ir Útb. kr. 300 búsund 0* Askriftarsíminn er 17-500 Þjóðviijinn ★ Menningar- og minningap sjóður kvenna - Mihning. arspjöld sjóðsins fást á effc irtöldum stöðum Hljóðfæra. húsl Reykjavikur. Hafnarstr I, bókaverzl tsafoldar. Aust urstr 8, bókabúð Bragé Brynjóifssonar. Hafnarstræt: 22. bókabúð Helaafells Lauga- vegi 100 og á skri fstofu sjóðs íns að Laufásvegi 3,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.