Þjóðviljinn - 26.06.1964, Side 8
3 SfÐA
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 26. júni 1964
hádegishitinn
★ Klukkan 12 í gær var suð-
vestcin kaldi um allt land,
sumsstaðar skúrir vestanlands
en annars þurrt veður og létt-
skýjað á köflum. Lægð yfir
Grænlandshafi á hægri hreyf-
ingu norðureftir.
til minnis
★ I dag er föstudagur 26.
júní. Jóhannes og Páll pfslar-
vottar. Árdegisháflæði kl.
7.16. Alþingishátíðin sett að
Þingvöllum 1930.
★ Næturvðrzlu í Hafnarfirði
í nótt annast Kristján Jó-
hannesson. Sími 50056.
♦ Slywrarðstofan I Heilsu-
verndarstððinni eT opin allan
sólarhrtnginn. Næturlæknir * *
sama stað klukkan 18 til 8
Sfml J 19 30.
* SIBMrvÍHðlfl os sjúkraþlf-
reiðin rimi 11100.
♦ Mvrerian afmi 11100.
* HtrOarlnkab vakt sll*
data nema laugardaga fclukk-
an l»-11 - Sfial 11010.
* UfmnmMd « *nM
alla virka daga fclukkaa 3-13-
20. laueardses clukkan j.15-
10 M •Unnudaer fcl 13-10
skipin
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Cagliari 23.
þm til austur- og norður-
landshafna. Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 22. þm til
Gloucester og NY. Dettifoss
fór frá Hamborg í gær til
Leith og Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Leningrad 22.
þm til Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Leningrad 22. þm til
Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík
í gær til Fáskrúðsfjarðar,
Hamborgar og Hull. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í
gær, fer þaðan á morgun til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Hamborg í gær til
Gdynia. Kaupmannahafnar og
Helsingfors. Mánafoss kom til
Antwerpen 24. þm, fer þa'ðan
á'morgun —ttl~ Rotterdam og-
Reykjavikur. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur í gær frá
Vestmannaeyjum. Selfoss kom
til Reykjavíkur í morgun frá
N.Y. Tröllafoss kom til Ham-
borgar 24. þm. Tungufoss fer
frá Norðfirði í dag til Kaup-
mannahafnar, Ventspils,
Kotka. Gautaborgar og Kristi-
ansand.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík kl. 18.00 á
morgun til Norðurlanda. Esja
fer frá Reykjavík á morgun
austur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Homafirði
í dag til Vestmannaeyja. Þyr-
ill fór frá Reykjavík í gær til
Siglufjarðar og Húsavíkur.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
í dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
fer væntanlega 26. þm frá
Haugasundi til Austfjarða.
Jökulfell er í Vestmannaeyj-
um. Dísarfell er í Reykjavík.
Litlafell fer í dag frá Reykja-
vík til Ráufarhafnar. Helga-
fell er í Reykjavík. Hamra-
fell er i Reykjavík. Stapafell
fer í dag frá Fáskrúðsfirði til
Bergen. Mælifell er væntan-
legt i dag til Arcangelsk.
★ Jöklar. Drangajökull fór
frá London í gær til Rvíkur.
Hofsjökull fór frá Vestmanna-
eyjum 23. þm til Svendborg
Rússlands og Hamborgar.
Langjökull fer frá Montreai
27. þm til London. Vatnajök-
úll ' 'er væntanlegur til R-
víkur á morgun frá London.
★ Hafskip. Laxá fer frá Hull
í dag trl Reykjavíkur. Rangá
er í Reykjavík. Selá fór frá
Vestmannaeyjum 25. þm til
Hull og Hamborgar. Reest er
í Vestmannaeyjum. Birgitte
Frellsen fór frá Stettin 23. þm
til Reykjavíkur.
★ Kaupskip. Hvítanes er i
Bilbao, fer væntanlega í kvöld
til Portúgal.
útvarpið
9.15 Spjallað við bændur.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 „Við vinnuna".
15.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni.
18.30 Harmonikulög.
20.00 Erindi: Um jarðskjálfta
og gerð jarðarinnar.
Hlynur Sigtryggsscm
veðurstofustjóri.
20.25 Tvð verk eftir Mozart;
a) Adagio í F-dúr
(K 410) b) Divertimento
í Es-dúr (K 226).
20.45 Sumardvalarstarfsemi
Mæðrastyrksnefndar-
innar í Reykjavik;
Jónína Guðmundsdótt-
ir, Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir, Helga Bjama-
dóttir og Valdís Valdi-
marsdóttir.
21.10 Grísk þjóðlög.
21.30 Útvarpssagan: ,.Mál-
svari myrkrahöfðingj-
ans"
22.10 Kvöldsagan: „Augun í
myrkrinu".
22.40 Sinfónía nr. 5 op. 100
eftir Serge Prokofjéff.
23.20 Dagskrárlok.
flugið
★ Flugfélag lslands. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 i dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Sólfaxi fer til London kl.
10.00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.00 á morgun. Skýfaxi
fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.20 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Egils-
staða, Sauðárkróks. Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Húsa-
víkur, lsafjarðar, Fagurhóls-
mýrar og Homafjarðar. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Isa-
fjarðar, Skógarsands. Vest-
mannaeyja (3 ferðir), og Eig-
ilsstaða.
★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 7,30.
Fer til Luxemborgar kl. 9,00.
Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 24.00. Fer til NY kl.
1.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 9.30.
Fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 11.00. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl.
23.00 Fer til NY kl. 0,30.
Þórður fer með Conroy að skoða skipið, sem smíðað
hefur verið til leitarinnar, það heitir „Gulltoppur" og er
búið öllum beztu tækjum. Einnig kynnist Þórður tækni-
fræðingi þeim, er skipið hefur teiknað. Þeir Con~oy
hafa gert ráð fyrir öllum hugsanlegum hættum á ferð-
inni. En fyrst ætla þeir að reyna skipið í stuttri ferð.
Án þess að nokkur taki eftir hefur lítið skip nálgazt
„Gulltoppinn". Menn þar um borð virðast hafa mikinn
áhuga fyrir „Gulltoppinum", þeir grandskoða skipið.
Q0D D^©Ddl
I
Ekkert jafnast a viö BRASSO-J
i Fægiiög d kopar og krom !
minningarspjöld
★ Minninear<=nöia Ifknarsióðs
Áslaugar H. P. Maack fást á
eftirtöldum stöðum:
Helgu ThorsteinsdóttUT Kast-
alagerði 5 Kóp Sigrfði Gfsta-
dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp
Sjúkrasamlaginu Kópavogs-
braut 30 Kóp. Verzluninnt
Hlfð Hliðarvegi 19 Kóp. Þur-
fði EinarsdóttuT álfbólsvegj
44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt-
ur Brúaróst Kóp. Guðríði
★ Menningar- og minningar-
sjóður kvenna. — Minning-
arspjöld sióðsins fást á eft-
trtöldum stöðum: Hijóðfæra-
húsi ReykjavíkuT. HafnarstT
1, bókaverzl fsafoldar. Aust-
urstr 8. bókabúð Braga
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22. bókabúð Helgafells. Lauga-
vegi 100 og á skrifsíofu sjóðs-
ins að Laufásvegi 3,
★ Minningarspjöld Sjálfs-
bjargar fást á eftirtöldum
stöðum 1 Reykjavík: Vestur-
bæjar Apótek, Melhagi 22.
Reykjavíkur Apótek. Austur-
stræti. Holts Apótek. Lang-
holtsvegi. Garðs Apótek,
Hólmgarði 32. Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar, Laugavegi
8. Bókabúð Isafoldar. Austur-
stræti. Bókabúðin Laugames-
vegi 52. Verzl. Roði. Lauga-
vegi 74. — I Hafnarfirði: Val-
týr Sæmundsson. öldug. 9.
söfnin
★ Arbæjarsafn opið daglega
nema mánudaga, frá klukk-
an 2—6. Sunnudaga frá 2—7.
★ Þióflminiasafnifl oe Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá klukkan 1.30 til klukkan
16.00
★ Bókasafn Kópavogs i Fé-
lagsheimilinu opið á briðiud.
miðvikud.. fimmtud og fðstu-
dögum. Fyrir bðm klukfcsn
4.30 til 6 og fyriT fullorðn*
klukkan 8.15 tii 10 Bama-
tfmaT ( Kársnesskóla auglýst-
ÍT bar.
★ Þjóflskjalasafnlð er nolð
laugardága fciukkan 1-3-19.
alla virka dae'a klukkan 16-11
og 14-19
★ Landsbókasafnlfl Lestrar-
salur oninn alla virka daea
klukkan 10-12 13-19 oa 20-«
nema laugardaga klukkan
1—16. Otlán alla virka daga
klukkan 10—16.
★ Minjasafn Reykjavlknr
Skúlatúni 2 er opið alla daea
nema mánudaea kl 14-16.
★ Bókasafn Dagsbrónar.
Safnið er onið á tfmabilinu 19
sept,— 15. maf sem hér segin
fðstudaga kl 8.10 e.h., iaugar-
daga kl 4—1 e.h. og sunno-
daga kl 4—7 e.h.
★ ÞjóAminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga.
briðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30-4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
★ Bókasafn Félags Járnfðn-
aflarmanna er opið á sunno-
dögum kl 2—5.
gengið
l steriingsp. 120.16 120.46
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk krðna 621.22 622.82
norsk kr. 600.09 601.63
Sænsk kr. 831.95 834,10
nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
fr. franki 874.08 876.32
beigískur fr 86 17 86.39
Svissn fr 992 77 995.32
gyllini 1.193.68 i.196.74
tékkneskar kr. 596.40 598.00
V-býzkt mark 1 080,86 1.083.62
líra Í10001 69.08 69.26
oeseti 71 60 71.80
austurr sch 166.18 166 60
17.00)
brúðkaup
★ 20. júní voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Ása Bene-
diktsdóttir og Stefán Jónat-
ansson. Heimili þeirra er að
Karfavogi 23. R-vík. (Ljós-
myndastöfa Þóris, Laugavegi
20 B. Sími 15602).
★ 17. júní voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari
Þorlákssyni ungfrú Anna Dýr-
fjörð og Skúli Sigurðsson.
Heimili þeirra er að Lauga-
braut 27 Akranesi. (Ljós-
myndastofa Þóris Laugavegi
20 B. Sími 15602).
skemmtiferð
★ Kvenféiag Ásprestakails
fer skemmtiferð þriðjudaginn
30. þ.m. Farið verður í Skál-
holt og víðar. Upplýsingar i
símum 34819 og 11991.
happdrætti
★ Dregið hefur verið í happ-
drætti Sjálfsbjargar, — félagi
fatlaðra og iamaðra. Upp
komu þessi vinningsnúmer:
nr. 1 Traþant station á 12246
og nr. 2 Trabant fólksbíll á
1799. — Sjálfsbjörg.
ferðalög
★ Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi: Hekluferð, Land-
mannalaugar og Þórsmörk.
Þessar þrjár ferðir hefjast kl.
2 á laugardag. Á sunnudag er
ferð í Þjórsárdal. Farið frá
Austurvelli klukkan 9.30. Far-
miðar í þá ferð eru seldir
við þflinn. Nánari upplýsipg-
ar f skrifstofu F. 1. Túngötu
5. símar 11798 og 19533.
félagslíf
★ Stangaveiðiklúbbur unglinga.
Fyrstu veiðiferðimar verða
famar að Elliðavatni, þriðju-
daga og laugardaga. verða
allar upplýsingar gefnar á
skrifstofu Æskulýðsráðs R-
vfkur, að Fríkirkjuvegi 11,
sími 15937.
minningarspjöld
★ Minningarsjóður Lands-
spftala tslands. Minningar-
spjöld fást á eftirtðldum
stöðum: Landssíma Islands,
Verzluninni Vík, Laugavegi
52, Verzluninni Oculus, Aust-
urstræti 7. og á skrifstofu
forstöðukonu Landsspftalans,
(opið klukkan 10.30-11 og 16-
17).
!
I
*
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
!
I
i
i