Þjóðviljinn - 26.06.1964, Qupperneq 9
Fimmtudagur 25. júní 1964
ÞIÖÐVILIINN
SlÐA 9
Afíaskýrslur
Framhald af 7. síðu.
skipstjóri stofni skipi sínu og
skipshöfn í voða aðeins til að
komast ofar á blað í aflaskýrsl-
um blaðanna? Ef svq er, þá er
nefndinni skylt að gera ein-
hverjar aðrar ráðstafanir en
þær að láta. hætta að birta
aflaskýrslurnar' Það er að vísu
einföld ráðstöfun og handhæg.
en kák eitt og leysir engan
vanda. Slíkir menn eru jafn ó-
hæfir skipstjórnarmenn eftir
sem áður. En. ekki held ég það
hafi við rök að styðjast að
skipstjórar séu siíkir glannar
sem nefndin vill vera láta.
Slysin og óhöppin verða af öðr-
um orsökum en hégómagimd
skinstjóranna.
Hin röksemd nefndarinnar
fyrir . því að hætta að birta
áflaskýrslur, sú að þæji verki
illa á þá sjómenn sem illa afla.
er enn kjánalegri en hin fyrri.
og er þá mikið sagt. Ætli sjó-
mönnum sem brugðizt hefur
vertíðin sé ekki annað { hug en
hvað um það er sagt í blöðum?
Ætli þeir hafi ekki fremur á-
hyggjur af afkomu heimija
sinna. afborguninni af húsinu
og vixillinn sem fellur í haust?
Þetta eru iafn blákaldar stað-
reyndir sjómönnunum hvort
sem aflaskýrslur birtast eða
ekki.
Það er sama hvar litið er á
röksemdir sjóslvsanefndar fyr-
ir þeirri á kvörðun að hætta að
birta skýrslur um afia sfld-
veiðibátanna. Þessi ákvörðun
er hreinn kjánaskapur og þjón-
ar á engan hátt beim tilgangi
sem nefndin hafði ætlað. Allir
landsmenn myndu fúslega
styðja hvaða raunhæfar aðgerð-
ViB ströndina
Framhald af 4. síðu.
tölulega ódýrar ferðir hingað
og ferðir um A-Þýzkaland eft-
ir vikuna, til þess að Islending-
ar megi enn betur njóta þeirra
ífura. sem þeir greiða (6000—
8500 kr.).
** Þátttaka frá Norðurlöndum
fcemur ékki aðeins fram 1 því,
að þau senda íþróttafólk, dæg-
urlagasöngvara, hljómsveitir.
muni til sýningar, danshópa og
því um líkt, heidur einnig vör-
ur eins og ný járðarber. Það
ku vera gott að borða þau á
morgnanna og drekka bjór á
kvöldin. — Gág.
íbúðir til
HÖFUM M.A TIU SÖUU:
ÍBUÐIR Tlt SÖLU:
Höfum m. a. til sölu:
2ja hcrb. íbúðir við:
Kaþlaskjól. Nesveg, Rán-
argötu. Hraunteig. Grett-
isgötu. Hátún og víðar.
3ja herb. íbúðir við: Njáls-
götu, Ljósheima, Lang-
holtsveg, Hverfisgötu,
Sigtun,
Stóragerði.
Hnngbráut.
víðar. •
Grettisgötu.
Holtsgötu,
Miðtún og
4ra herb. íbúðir við:
• Kleppsveg. Leifsgötu. Ei-
ríksgötu, Stóragerði.
( Hvassaleiti, Kirkjuteig,
Öldugötu, Frevjugötu.
Seiiaveg og Grettisgötu.
5 herb. fbúðir við: Báru-
götu. Rauðalæk. Hvassa-
leiti Guðrúnargötu As-
garð. Kieppsvea, Tómas-
arhaga. Óðnsgötu. Forn-
haga, Grettisgötu og vfð-
ar
Einbýlíshús. tvíbýlishús.
parhús raðhús. fullgerð og
f smíðum .( Revkjavík og
Kópavogi
Tjamargötu 14
Sfmi • 70T9P - 20R2P
ir sem gerðar eru til að draga
úr slysahættu á sjó, og er von-
andi að sjóslysanefnd komi
með einhverjar viturlegri til-
lögur í þá átt. En þessar furðu-
legu ráðstafanir nefndarinnar
geta menn ekki viðurkennt og
þess verður að krefjast að
nefndin endurskoði afstöðu sina
og leyfi mönnum aftur að
fylgjast með afla síldveiðibát-
anna. — Hj. G.
NM KVENNA
Framhald af 5. síðu.
4 Liv Flo, Vestar, 2 landsl.
5 Sigrid Halvorsen, Brandval.
6 Anne Kise, Vestar,
I landsleikur.
7 Randi Husby, Skogn,
5 landsleikir.
8 Astrid Skei, Vestar,
II landsleikir.
9 Magnhild Skjesol, Skogn,
19 landsleikir.
10 Liv Strand, Skjeborg,
9 landsleikir.
11 Wenche Frogn, Molde,
15 landsleikir.
12 Sigrid Tröite, Skogn,
14 landsleikir.
13 Jorun Tveit, Sörskogbygda,
21 landsleikur.
14 Liv Skjetnemark, Skogn.
FARARSTJÓRN: Laila Schou
Nilsen, aðalfararstjóri; Nancy
Pettersen, fararstjóri: Odd
Svartberg, stjómandi lands-
liðsins.
DÓMARI: Björn Borgersen.
ÍSLAND
1 Rut Guðmundsdóttir, Árm.,
Rvík, 11 landsiei/flr. 24 ára.
2 Sigríður Sigurðardóttir, Val,
Rvik. 6 landsleikir, 21 árs.
3 Guðrún Helgadóttir, Víking.
Rvík, 18 ára
4 Sigrún Guðmundsd., Val,
Rvík. 16 ára.
5 Diana Óskarsdóttir, Árm.,
Rvík, 16 ára.
6 Svana Jörgensdóttir, Árm.,
Rvík, 5 landsleikir, 30 ára.
7 Ása Jörgensdóttir, Árm..
Rvík, 26 ára
8 Sigrún Ingólfsdóttir, Breiða-
bliki, Kópav., 16 ára.
9 Sigríður Kjartansdóttir, Ár-
manni, Rvík, 5 landsleikir.
25 ára.
10 Sigurlina Björgvinsdóttir, F.
H. Haínarf. 3 landsleikir,
20 ára.
11 .Tónína Jónsdóttir, F.H.,
Hafnarf., 17 ára.
12 Helga Emilsdóttir, Þróttá ■
Rvik, 8 landsleikir, 26 ára
13 Hrefna Pétursdóttir, Val.
Rvík. 20 ára.
14 Sylvía Hallsteinsdóttir, F.
H., 2 landsleikir, 19 ára.
15 Margrét Hjálmarsdóttir,
Þrótti, Rvík, 26 ára.
L ANDSLIÐSNEFND: Pétur
B.jarnason, formaður og þjálf-
ari landsliðs; Sigurður Bjama-
son, Birgir Björnsson.
SVÍÞJÖÐ
1 Anita Helgestedt, Kv. I.K.
Artemis, Stokkhólmur, 13
landsleikir, 25 ára.
2 Ulla Britt Hlultberg, I.K.
Bolton, Stokkh., 14 lands-
leikir, 31 árs.
3 Mai Dalbjöm, Kv.I.K. Sport,
Gautaborg. 13 landsleikir,
26 ára
4 Inga Jacobsen, Kv.I.K.
Sport, Gautaborg, 21 árs.
5 Gerd Jonsson, Kv.I.K.
Sport, Gautaborg, 32 lands-
leikir. 21 árs.
6 Maud Antfors, Kv.I.K.
Sport, Gautaborg, 11 lands-
leikir, 27 ára.
7 Ann-Christine Medhammar,
Mönsterás H.K., Mönster-
ás, 6 landsleikir, 18 ára.
8 Lingalill Nilsson, I.K. Bolt-
on, Stokkhólmur, 9 lands-
leikir, 23 ára.
9 Birgitta Cyreus, I.K. Bolt-
on, Stokkhólmur, 17 ára.
10 Ewy Nordström, I.K. Bolt-
on, Stokkhólmur, 3 lands-
leikir, 19 ára.
11 Gerd Petterson, Kv.I.K.
Sport, Gautaborg, 20 lands-
leikir, 31 árs.
12 Monika Holmberg, Kv.I.K.
Sport Gautaborg, 4 lands-
leikir, 20 ára.
13 Katarina Norrlander, H.K.
Linne, Lidköping, 2 lands-
leikir, 19 ára.
14 Gull Svensson, Göteborgs
Kk.I.K., Gautaborg, 1 lands-
leikur, 23 ára.
15 Birgit Petterson, I.K. Bolt-
on, Stokkhólmur, 2 lands-
leikir, 23 ára.
FARARSTJÓRN: Ake Nils-
son, fararstjóri, Gautab.; Aase
Brundell, fararstjóri, Stokk-
hólmur; Ulf Jakobsson, þjálf-
ari landsliðs, Stokkhólmur
DÓMARI: Hans Carlsson, Lin-
köping.
Félag ís/enzkra
hifreiðaeigenda
Bolholti 4 — sími 33614.
Félagsmenn sem hafa skírteini fyrir árið 1964, fá
ókeypis aðstoð á vegum úti. Þeir félagsmenn sem
eiga ógreitt árgjaldið í ár, eru hvattir til að koma
og greiða það og fá rúðumerki.
Bifreiðaeigendur sem ekki eru í F.Í.B. en hafa hug
á að gerast félagar, vinsamlegast hafið samband
í síma 33614 eða komi á skrifstofuna í Bolholti 4.
Þeir sem búa úti á landi hafi samband við næsta
umboðsmann F.I.B þar sem vegaþ'jónusta hefst
n.k. laugardag 27. júní.
Bifreiðaeigendur, hugsið um eigin hag og
gangið í F.Í.B
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
MliSBHSnMM
mm | mimi
ililiill
Otför móður okkar
MARÍU THORODDSEN
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. júní kl. 1.30.
Sigríður Thoroddsen
Kristin Kress
Vnlgarð Thoroddsen
Jónas Thoroddsen
Gunnar Thoroddsen
MarRrét Tlioroddsen.
Húseigendur og byggingarverktakar
M U N I Ð
NEODON þéttiefnin
fyrir sprungur i stein- og tréhúsum.
Einnig vatnsþéttar málningar á steinstéypu:
Altön, Þök, Þakrennur (stein og járn), Tröppur
á sökkla, Bílskúrs- og verkstæðisgólf etc.
NOTIÐ SUMARIÐ.
MÁLNINGARVÖRUR s.f.
Sími 15166. Bergstaðastræti 19. Sími 15166.
L0KAD
Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga-
vegi 114 verða lokaðar, mánudaginn 29. júní
n.k. vegna skemmtiferðar starfsfólks.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík
Tilsö/a
3 herbergja íbúð í 4 byggingarflokki. Þeir félags-
menn, sem neyta vilja fOrkaupsréttar, séndi um-
sóknir fyrir kl. 12 á hádégi þann 30. þéssa mánaðar,
á skrifstofu félagsins í Stórholti 16.
Stjórnin.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur:
Auglýsing umlokunartima
Lokað verður á laugardögum til september-
loka. Opið verður aðra virka daga kl. 9—11
og 13.15—16, — nema föstudaga 9—12 og
13.15—18.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
AUGLÝSING
Eftirtaldar verkfræðiskrifstofur og verkfræðingar
eiga aðild að Félagi ráðgjafarverkfræðinga á ís-
landi. Þessir aðilar taka að sér hvers kyns verk-
fræðiþjónustu og leitast við að finna sem hag-
kvæmasta faglega lausn hvers verkefnis.
Vérkfræðistofa Baldurs Líndals, Brautarholt 20
Sérgrein: Efnaverkfræði.
Verkfræðistofa Braga Þorsteinssonar og Eyvindar
Valdemarssonar, Suðurlandsbraut 2
Sérgrein: Byggingarverkfræði.
Verkfræðistofa Guðmundar Magnússonar,
Hverfisgata 82
Sérgrein: Byggingarverkfræði.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f.,
Miklabraut 34
Sérgrein: Byggingarverkfræði.
Verkfræðistofa Theóaórs Árnasonar,
Hverfisgata 82
Sérgrein: Byggingarverkfræði.
Verkfræðistofan Vermir s.f., Laugavegur 105
Sérgrein: Vélaverkfræði. Jarðhitatækni.
Bolli Thoroddsen fyrrv. bæjarverkfræðingur,
Miklabraut 62.
Einnbogi R. Þorvaldsson próf. emeritus,
Aragata 2.
Félag ráðgjafarver^fræðinga.
Hiólba'rðavi3qerðír
OPIÐ ALLA DAGA
(LlKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h/f
Skipholti 35, Reykjavík.
AIMENNA
FASTEIGNASAlflH
LINDARGATA 9 SIMI 21150
LáRU^Jgi|V/^M^^gN
Kaupandi með mikla út-
borgun óskar eftir 4—5
herb. hæð með rúmgóðu
forstöðuherbergi.
TIL SÖLU :
2 herb. lítil risíbúð við
Njálsgötu, nýmáluð og
teppalögð, útb. kr. 135
þúsund.
2 herb. íbúð á hæð við
Blómvallagötu.
2 herb. nýleg fbúð á hæð
við Hjallaveg, bflskúr.
3 herb. nýleg kjallaraíbúð
í Gamla Vesturbænum.
sólrík og vönduð, ca 100
ferm.. sér hitaveita.
3 herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3 herb. góð kjallaraíbúð á
Teigunum, hitaveita, sér
inngangur- 1. veðr laus.
4 herb. lúxusíbúð, 105 fer.
metra á hæð við Álf-
heima, 1. veðr. laus.
3 herb. góð fbúð. 90 ferm.
á hæð í steinhúsi í næsta
nágrenni Landspítalans,
sólrík og vönduð íbúð.
3 herb. hæð í timburhúsi
við Þverveg í mjög góðu
standi, verð kr. 360 þús.,
útb. eftir samkomulagi.
3 herb. kjallarafbúð við
Þverveg, allt sér ný
standsett.
3 herb. íbúð við Laugaveg
í risi, með sér hitaveitu,
geymsla á hæðinni, rúm-
gott bað með þvottakrók.
4 herb. nýleg og vönduð
rishæð 110 ferm. með
glæsilegu útsýni yfir
Laugardalinn, stórar
svalir, harðviðarinnrétt-
ingar, hitaveita.
4 herb. hæð í steinhúsi i
gamla bænum, sér hita-
veita.
5 herb. ný og glæsileg í-
búð 125 ferm. á 3. hæð,
á Högunum. 1. veðréttur
laus.
Einbýlishús, timburhús,
múrhúðað. á eignarlóð
við Hörpugötu, ásamt 40
ferm. útihúsi, góð kjör.
6 herb. glæsileg endaíbúð
á annarri hæð í smíð-
um í Kópavogi, þvotta-
hús á hæðinni, sameign
utan og innan hfjss full-
frágengin, ásamt hita-
lögn.
Raðhús 5—6 herb. fbúðír
með meiru við Otrateig,
Ásgarð og Laugalæk.
Einbýlishús við Heiðargerð
6 herb. íbúð. bflskúr. 1.
veðr. laus. Glæsileg og
ræktuð lóð, laus til fbúð-
ar strax.
Askriftarsíminn
er 17 500
Þjóðviljinn
1
I
M