Þjóðviljinn - 28.06.1964, Qupperneq 9
Sunnudagur 28. júní 1964
ÞI6ÐVILIINN
SIÐA 9
Hjá Póiverjum
Framhald af 6. síðu.
lendingum yfirleitt. nema þá
kannski Frökkum?
— Nei, það held ég sé mis-
skilningur. Ég varð til að
mynda hissa á því hve lítið
ég varð var við Þjóðverja-
andúð og hefur það fólk þó
meira gert Pólverjum illt en
orð fá lýst. >eir hafa, eins og
algengt er í miðri Evrópu held-
ur tilhneigingu til að líta nið-
ur á þá sem eru staðsettir
fyrir sunnan þá eins og til
dsemis Tékka, og sannað'st hér
sem fyrr að frændur eru
frændum verstir.
Og persónulega kunni ég á-
kaflega vel við Pólverja. Þeir
eru frammúrskarandi stoltir
menn os þjóðerniskenndin gíf-
urlega sterk svo erfitt verður
að finna henni hliðstæðu. Og
því lengur sem ég dvaldi þama
þeim mun meira undraði mig
á því hve vel þeir hafa byggt
upp eftir þetta djöfullega
heimsstríð sem gerði þeim
stærri skráveifur en flestum
öðrum þjóðum , . .
Bíll óskast
Austin 8 eða 10
óskast. — Skipti
á 2 tonna trillu. —
Uppl. í síma 32101.
o
BÍLALEIGAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍM1 18833
una
doníui dodi,
IfÍJerciirij (fömet
iQfiiia -jeppar
C7 y “ »
/—.epkyr 6
• BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATÚN 4
SÍM1 18833
íbúðir til sölu
HÖFUM M.A. Tlt SÖLU:
2ja herb. íbúðir við:
Kaplaskjól. Nesveg, Rán-
argötu. Hraunteig. Grett-
isgötu. Hátún og víðar.
3ja herb. íbúðir við: Njáls-
götu, Ljósheima, Lang-
holtsveg, Hverfisgötu,
Sigtún, Grettisgötu,
Stóragerði. Holtsgötu,
Hringbraut. Miðtún og
víðar,
4ra herb. íbúðir við:
Kleppsveg. Leifsgötu, Ei-
ríksgötu, Stóragerði,
Hvassaleiti, Kirkjuteig,
öldugötu, Freyjugötu,
Seljaveg og Grettisgötu.
5 herb, íbúðir við: Báru-
götu. Rauðalæk, Hvassa-
leiti. Guðrúnargötu. Ás-
garð. Kleppsveg, Tómas-
arhaga, Óð'nsgötu, Fom-
haga, Grettisgötu og víð-
ar.
Eínbýlishús. tvíbýlishús,
parhús raöhús, fullgerð og
i smíðum í Reykjavík og
Kópavogi.
Tiamargötu 14
Sírm VtlQP - 20625
LÍÚL
Styrjaldaraðilar voru yfirleitt mjög bjartsýnir í upphafi og fylgdu hcrmönnum sínum úr hlaði með
blómum og kossum kvenna. Myndin er frá Berlín.
Fyrri heimsstyrjöldin
Framhald af 4. síðu.
ir'í landinu hafa fengið hækk-
að kaup. 1 þessu máli þýðir
ekki að vitna í heildartekjur
sjómanna. Einmitt á þessum ár-
um hafa þeir . með óskaplegu
erfiði og vökum skóflað ó-
hemju afla á land og fært út-
gerðarmönnum ofsagróða. Sé
hlutaskiptum haldið, hljóta
þau að byggjast á því að sjó-
menn njóti fyllilega hlutar
síns þegar vel (ve:.ðist og ný
tækni verði einnig til að auka
þeirra hlut. En það hefur
LlÚ-forystan ekki viljað láta
viðgangast, hvorki með síld-
veiðarnar né þorsknótaveiðarn-
ar í vetur.
Það verður hún að læra.
Helzt með góðu, annars öðru-
vísi.
Virðingarfyllst!
Sigurður Guðmundsson.
og Sarajevo
□ Sá atburður, sem af flestum er talinn hafa
komið fyrri heimsstyrjöldinni af stað, er dráp
Franz Ferdínands erkihertoga. Hann var barna-
barn Franz Jóseps keisara Austurríkis. Pincip,
maðurinn, sem drap hertogann, var einn af með-
limum í frelsishreyfingu Bosníumanna gegn keis-
arastjórninni. Borgin Sarajevo dróst fram í ljós
heimsviðburðanna, en sú borg er nú glæsileg
borg í Júgóslavíu.
Einn hinna örlagaríkustu at-
burða i sögu seinustu tíma,
átti sér stað í Sarajevo fyrir
hálfri öld. í þessari borg, hinn
28. júní, 1914, skaut ungur
maður. Gavrilo Princip að
að nafni, þvi skoti, sem hafði
í för með sér mörg önnur
skot, blóðug víg, margar sorg-
ir. því að þetta skot hæfði
erkihertogann Franz Ferdin-
and, erfingja konungdóms i
Austurríki og Ungverjalandi á
þeirri tíð.
Síðan þessi hönnungarat-
burður gerðist hafa mörg vötn
runnið til sjávar undir brúna
þar sem atvikið átti sér stað.
Brúin á Miljaca-fljóti var ein
fjölfarnasta ieiðin í Serajevo,
borginni þar sem á svo undur-
samlegan hátt var samankom-
in litadýrð austurs og vesturs,
andstæður hins foma og nýja.
Nú skulum við líta aðeins
um öxl, aftur til júnímánaðar
1914. Sigrar serbneska hersins
í Balkan-stríðunum 1912—1913
höfðu vakið upp þjóðemistil-
finningu og óskir um frelsi til
handa öllum suður-slavneskum
þjóðum, sem voru undir
stjóm Austurríkismanna og
Ungverja. Meðal þessara Júgó-
slava ólgaði undir niðri ný von
um frelsun hið allra fyrsta.
Ungir Serbar í Bosníu skipu-
lögðu félag „Ungra Bosníu-
manna”. en Gavrilo Princip
var meðlimur þess félags.
Frá sjónarhóli Austurríkis-
manna og Ungverja vom Serb-
ar helzt í vegi fyrir^ því, að
frekari valdaútþensla gæti átt
sér stað á Balkanskaga. Af
þessari ástæðu voru nú ýmsir
aðilar í Vín. einkum hemaðar-
yfirmenn og ut.anríkisfulltrúar,
mjög áfjáðir í að leggja til
stríðs við hinn veika nágranna,
og Þjóðverjar létu ekki sitt
eftir liggja í að hvetja þá. Á-
standið var sérstaklega ugg-
vænlegt vorið 1914. þegar Aust-
urríkismenn og Ungverjar
skipulögðu í stórum stíl hem-
aðaraðgerðir á landamærum
Serbíu.
Skotið
28. júní ók hann bifreið frá
Udza til Sarajevo ásamt konu
sinni og fjórir bílar aðrir fóru
á eftir. Sex ungir menn, með-
limir í félagi ungra Bosníu-
manna, höfðu staðnæmzt við
braut þá er ætlað var að erki-
hertoginn færi um. Einn hinna
sex. Cubrinovic, varpaði fyrstu
sprengjunni að bíl hertogans,
en þessi sorengja hæfði ekki
heldur þriðja bílinn f bílalest-
inni. Cubrinóvic var handtek-
inn þegar í stað.
Franz Ferdínand tók þetta
atvik á engan hátt nærri sér.
Hann tók þó fram í fyrir borg-
arstjóra Sarajevo. er hanh
flutti erkihertoganum ámaðar-
óskir og bauð hann velkominn:
„Hvað eruð þið að bjóða mig
velkominn, þegar tekið er á
móti mér með sprengjum?“
En þegar fylgilið hertogans
ók til baka frá höll borgar-
stjórans þá voru það ekki
sprengjur heldur byssukúlur,
sem biðu erfingja keisaradæm-
isins. Gavrilo Princip steig
fram úr mannþrönginni og
skaut tveim kúlum. Fyrri kúl-
an hæfði Franz Ferdínand f
hálsinn en síðari kúlan hæfði
Soffíu hertogaynju. Þau voru
bæði flutt á sjúkrahús, þar
sem þau létust af sámm sfn-
um. Ungi maðurinn, Gavrilo
Princip, var gripinn af lög-
reglunni.
Dauða erkihertogans notuðu
menn keisaraveldisins sem yf-
h*varp til að fara í stríð við
Serba sem vom álitnir
bera ábyrgð á morðinu á Ferdi-
nand. þótt engin áreiðanleg
sönnun kæmi fram við þau
varðandi samsærið.
Ungu mennirnir stóðu fyrir
réttinum fullir hugdirfsku og
hugrekkis. Princip var ekki
unnt að dæma til dauða, því
að hann hafði ekki náð lög-
ahdri. Hann dó í Terezin-fang-
elsinu í Tékkóslóvakíu, 28.
apríl 1918.
Þannig endaði þessi hræði-
legi þáttur í sjónarspili verald-
arsögunnar.
Sarajevo
Hvaða borg er það, sem steig
svo skyndilega fram á sjónar-
svið heimsins? Þó að hún sé
lítt kunn fram að þessum at-
burði, þá á hún að baki sér
sögu, sem nær yfir e'n 500 ár.
Enginn hefur nokkurn tíma
dregið fegurri mynd af borg-
inni Sarajevo heldur en Nób-
els-verðlauna-hafinn Ivo Andr-
réttarhöld, sem á eftir fóm
ic, en hann var borinn í Bosn-
íu. Hér fara á eftir nokkur
orð Ivos Andres um Sarajevo:
„Sarajevo er ein þeirra
borga, sem er svo nátengd
komu Tyrkja til Júgóslavíu, en
þróun hennar og fyrstu gmnn-
drættir vom lagðir af tyrkn-
eskri yfirstjórn”.
Fyrir meira en fimm öldum
vom útsendarar Osmana tíðir
gestir hér. Að lokum tóku
þeir sér aðsetur og voru þar
með fyrstu mennirnir, sem
settu á stofn bústaði á þessum
stað. Síðan óx borgin dag frá
degi, ef svo mætti segja, og á
sextándu öld var blómi henn-
ar orðinn hvað mestur. En
stríð og skærur hrjáðu borgina
tíðum upp úr þessu og vom
helzta orsök þess að hún dróst
saman og í lok átjándu aldar-
innar var hún brennd tíl
kaldra kola.
! dag er Sarajevo frjáls borg
eftir margra ára áþján Tyrkja
og keisararíkisins Austurrík-
Ungverjalands. Nú em í borg-
inni 200,000 íbúar, þar em
verksmiðjur, leikhús, vfsinda-
stofnanir og allt annað er hug-
ur nútímamannsins gimist.
iJafþor óuPMumsos'
Skólavöröustíg 36
Stmt 23970.
INNHKIMTA
LÖOKKÆO/STÖnr
' - #
B (I O | il
Klapparstís: 26
Sími 19800
UPPREIMAÐIR
STRIGASKÓR
allar stærðir
GÚMMÍSKÓR
með
hvítum sóla
:ro
Skólavörðustíg 12.
Einar Helgason læknir
f samræmi við auglýsingu Sjúkrasamlags Reykjavíkur,
læt ég af störfum sem heimilislæknir frá 1. júlí. Eftir
sem áður, starfa ég sem sérfræðingur á vegum sjúkra-
samlaganna, og utan þeirra. Viðtöl verða samkvæmt um-
tali. — VIÐTALSBEIÐNIR; Mánudaga, miðvikudaga,
föstudaga ki. 3—4 e.h. í sima 20442.
ST ALEkDHOS-
HUSGOGN
Borð kr 950.00
Bakstólar kr 450.00
Kollar kr. 145,00
Fornverzlunin
Gretti»e:ötu 31
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
tlNDARGATA 9 SÍMI 21150
LÁRUS^ÞAVMDim^^N
Kaupandi með mikla út-
borgun óskar eftir 4—5
herb. hæð með rúmgóðu
forstofuherbergi.
TIL SÖLU :
2 herb. fbúð á hæð við
Blómvallagötu.
2 herb. nýleg íbúð á hæð
við Hjallaveg, bílskúr.
3 herb. nýleg kjallaraíbúð
í Gamla Vesturbænum.
sólrík og vönduð, ca 100
ferm., sér hitaveita.
3 herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3 herb. góð kjallaraíbúð á
Teigunum, hitaveita, sér
inngangur- 1. veðr. laus.
4 herb. lúxusíbúð, 105 fer.
metra á hæð við Álf-
heima, 1. veðr. laus.
3 herb. góð íbúð. 90 ferm.
á hæð í steinhúsi í næsta
nágrenni Landspítalans,
sólrík og vönduð íbúð.
3 herb. hæð í timburhúsi
við Þverveg í mjög góðu
standi, verð kr. 360 bús.,
útb. eftir samkomulagi.
3 herb. kjallarafbúð við
Þverveg, allt sér ný
standsett.
3 herb íbúð við Laugaveg
f risi, með sér hitaveitu,
geymsla á hæðinni, rúm-
gott bað með þvottakrók.
4 herb. nýleg og vönduð
rishæð 110 ferm. með
glæsHegu útsýni yfir
Laugardalinn, stórar
svalir, harðviðarinnrétt-
ingar, hitaveita.
4 herb. hasð í steinhúsi í
gamla bænum, sér hita-
veita.
5 herb. ný og glæsileg í-
búð 125 ferm. á 3. hæð,
á Högunum. 1. veðréttur
laus.
Eínbýlishús, timburhús,
múrhúðað. á eignarlóð
við Hörpugötu, ásamt 40
ferm. útihúsi, góð kjör.
6 herb. glæsileg endaíbúð
á annarri hæð í smíð-
um í Kópavogi, þvotta-
hús á hæðinni. sameign
utan og innan húss full-
frágengin, ásamt hita-
lögn.
Raðhús 5—6 herb. fbúðir
með meiru við Otrateig,
Ásgarð og Laugalæk.
Einbýlishús við Heiðargerði
6 herb. íbúð, bílskúr. 1.
veðr. laus. Glæsileg og
ræktuð lóð, laus til íbúð-
ar strax.
HjólbarðaviðgerSir
OPIÐ ALLA DAGA
(LlKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Cúmmívinnustofan h/f
Skip'nolti 35, Reykjavík.
4