Þjóðviljinn - 07.07.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 07.07.1964, Page 5
Þriðjudagur 7. júlí 1964 ÞJ6ÐVIUINN SÍÐA § Knattspyrna — 1. deild SKA GAMENN B YRJUDUILLA EN UNNU SAMT ÞRÓTT 7:2 Hin gamla kempa Ríkarður var enn á ferðinni með liði skora fyrsta mark Akraness í leiknum. — sínu á sunnudaginn. ■ (Ljósm. Bj. Bj.). Ilér sést hann Það byrjaði ekki vel fyrir Akurnesingum í síðari leik þeirra við Þrótt að þessu sinni. Þeg- ar liðnar voru 9 mínútur af leiknum hafði Þrótt- ur skorað 2 mörk en Akurnesingar ekki einu sinni ógnað í eitt skipti. Að vísu hefði Helgi átt að verja síðara markið, og það auðveldlega, en hann gleymdi sér, hljóp of seint út, en Jens^ skallaði knöttinn í markið, eft- ir aukaspyrnu, sem Haukur tók mjög laglega Fyrra markið kom rétt eft- ir hornspyrnu á Akranes, og var það Ingvi Steinþórsson sem „potaði" knettinum í hornið. Fj'rsta ógnun Þróttar kom á 3. mín., er Haukur skaut föstu skoti að marki af stuttu færi en Helgi varði vel. Á þessum fyrstu 10 mínút- um sýndi Akranes ekkert, og virtist eiga erfitt með að fá leikinn til að ganga létt og leikandi, eins og þeim tekst svo oft. Það er ekki fyrr en á 11. min. sem þeir virðast fara að skilja hvað er á seyði. Þá hefja þeir áhlaup rétt við eigin vítateig, og leika saman þannig að samleikurinn geng- ur frá manni til manns án þess að nokkur einlei'ki, þar til Eilífur fær knöttinn og þá kominn út til hægri, leikur laglega á varnarmann og sendir siðan viðstöðulaust fyr- ir markið en Ríkarður er þar og sendir knöttinn vægðar- laust í netið Smátt og smátt fara Skaga- menn að taka leikinn meir og meir í sinar hendur, og á 20. mínútu munar ekki miklu að laust skot frá Eilífi sem Gutt- ormur heldur ekki, fari í stöng en hann nær honum aftur. Á 25. mínútu tekst Akranesi að jafna, var það Eilífur sem gaf Skúla mjög skemmtilega knöttinn beint fram á miðju vallarins þar sem hann var frír, hleypur spöl inn og skor- ar. Tveim mín. síðar er dæmd aukaspyrna á Þrótt. Sveinn Teitsson spyrnir laglega að ( marki, og þegar knötturinn hoppar í áttina til Ríkarðs, | þar sem hann snýr baki að marki Þróttar, tekst honum að krækja knettinum afturfyr- ir sig í mannlaust mark'ð laglega gert. Þar með höfðu Akurnesingar tekið forystuna í möi'kum og náð algjörum I undirtökum í leiknum. — 3:2. Nokkru síðar fær: Ríkarður háa sendingu fram Eilifur sér hvað verða vill og skýzt inn í onnu og býst við send- ingu þangað, og það stóð heima — Ríkarður skallar mjög fallega til hans og nú er honum leiðin opin að marki, sem hann notar með hraða og skýtur framhjá Guttormi sem kom út á mótj honum. Þetta var mjög glæsilega gert. 1 fyrri hálfleik höfðu tveir Þróttarmenn orðið að hætta og varamenn komið í þeirra stað, og í byrjun þess síðari var Eysteinn, bakvörðurinn hægri, orðinn haltur, og var eftir það í framlínu. Þetta hefur veikt lið Þrótt- ar, enda misstu þeir algjör- lega þau tök sem þeir virtust ná í upphafi leiksins. S'kaga- menn sækja og fá ekki það út sem mögulegt var, enda var völlurinn mjög háll og. erfiður við að eiga fyrir leik- menn yfirleitt. Á 13. mínútu er það Donni sem skorar mjög laglega, eft- ir að hafa leikið sér að því að leika á bakvörð, og skaut í bláhornið — 5:2. Tíu mín. síðar er dæmt horn á Þrótt, og tekur nýlið- inn, Guðjón Guðmundsson það frá vinstri. Spyrnan heppnast mjög vel, og ekki síður skall- inn hjá Eilífi, þar sem hann hleypur til og sendir knöttinn í netið á mjög skemmtilegan hátt. Þegar um 30 mínútur voru af síðari hálfleik, virtist held- ur lifna yfir Þrótti, og át,tu þeir nokkrar' smásóknarað- gerðir og átti Haukur þá gott skot sem fór rétt framhjá. En þessi sókn stóð ekki lengi. Skagamenn tóku leik- inn aftur í sínar hendur þótt þeim tækist ekki að skora. Á 43. mínútu er Eilífur kominn inn á^ markteiginn en er brug*-") ílla og var réttilega dæmd •» Itaspyrna, sem hann svo sjálfur tók, og skoraði af miklu öryggi. Þannig lau'k leiknum 7:2 fyrir Akranes. Akranesliðið var nokkuð seint í gang, en jafnaði sig er á leið. Hitt kom líka til, Framhald á 3. síðu. Vetraríþróttir að sumarlagi SKÍÐAFERÐIR Á FJÖLL í SUMAR Stigakeppni í frjálsum íþróttum KR 6JÖRSIÚR 06 UR VALSUB FRl Afmælismóti KR í frjálsum íþróttum lauk á laugardaginn á Laugardalsvellinum. KR vann stigakeppnina með yfirburðum, bæði gegn úrvali FRÍ og gegn ÍR. Árangur var sæmilegur í sum- um greinum, en hvergi góður, nema hástökk Jóns Þ. Ólafssonar, sem þó er langt frá hans bezta árangri. Eins og getið hefur verið um áður hér á síðunni, verður efnt til allmargra skíðaferða í Kerlingarfjöll í sumar, en slíkar ferðir njóta vaxandi vinsælda. íþróttakennararnir Valde- mar Örnólfsson og Sigurður Guðmundssón standa fyrir skíðanámskeiðum þar efra. Nú er nægur snjór í Kerlingarf jöllum, og vart mun hægt að verja sumarleyfinu öllu betur en að dvelja þar við útilíf og skíðaiðkanir. Efnt verður til 6 ferða, er standa í ca. 10 daga hvert: 1. ferð: Brcttför 6. júlí. Komu- dagur til Rvíkur 13. júlí . 2. ferð: Brottför 15. júlí. Komudagur til Rvíkur 22. júli. 3. ferð: 1!4. júlí til 31. júlí 4. ferð: 4. ágúst til 10. ágúst. 5. ferð: 12. ágúst til 18. ág. 6. ferð: 20. ágúst til 26. ág. Helgarferðir Þá er ákveðið að efna til helgarferða inn til Kerlingar- fjalla, ef næg þátttaka fæst. Verður farið úr Menntaskóla- portinu kl. 8 e.h. á föstudög- um og haldið til baka síðdeg- is á sunnudögum. Einnig er ve.ið að athuga um ferðir inn á Hofsjökul í sambandi við áðurnefndar ferðir. Mun skrifstofa Ferðafélags íslands og Þorvarður Örnólfs- son gefa nánari upplýsingar um ferðir þessar. Þeir sem þess óska geta fengið leigð skíði og stafi í allar ofangreindar ferðir, ef þeir gæta þess að taka það fram við innritun. Staðaní 1. deild Staðan í 1. deild Knatt- spyrnumóts Islands er nú þessi: L U J T Mörk Stig Akranes 7 5 0 2 21:13 10 Keflavík 5 3 2 0 12:6 8 KR 4 3 0 1 9:5 6 Valur 6 2 0 4 15:17 4 Fram 6 1 1 4 11:17 3 Þróttur 6 1 1 4 7:7 3 Veður var ágætt til keppni þegar seinni hluti mótslns fór fram. Lokaniðurstaða stiga- keppninnar var sú. að KK hlaut 119 rtig, en úrvaislið FRl 73. Að hinu leytinu fékk KR 121 stig en IR 69. Stigakeppni af hálfu úrvals- liðs FRl fór gjörsamlega út um þúfur. Aðeins sárafáir þeirra iþróttamanna utan IR, sem valdir höfðu verið í úrvals- liðið, kornu til keppninnar. Þetta sta^ar m.a. af þvl, að héraðsíþróttamót Skarphéðins og Þingeyinga fóru fram á Sigriður Sigurðardóttir, ÍR, sigrar í 100 m. hlaupi kvenna, rétt á undan Halldóru Helgadóttur, KR. Báðar fengu sama tíma — 13,8 sek. (Ljósm. Bj. Bj.j. Keppcndur í 800 m. hlaupi að loknum fyrri hringnum. Röðin er þessi: Halldór Guðbjörnsson KR, Agnar Leví KR, Helgi Hólm ÍR Þórarinn Arnórsson ÍR og Valdemar Björnsson í UMSE (Ljósm. Bj. Bj). sama tíma og þessi stigakeppni. Þetta er furðulegur skipulags- galli af hólfu þeirra, sem þess- um málum ráða. Stigakeppnin milli KR og ÍR var einnig of ójöfn til að vera spennandi eða vekja á- huga fjöldans. Hugmyndin er hinsvegar góð, en það verður að hafa fyrirkomulagið eitt- hvað öðruvísi til þeo'- ið jaína leikinn, t.d. breyta t 1 með keppnisgreinar, eða bæta kvennakeppni við í stigare'kn- inginn. Úrslit í á mótinu þessi: einstökum greinum á laugardag urðu 110 m. grindahlaup: Valbjöm Þorláksson (KR) 15,5 sek. Kjartan Guðjónsson (ÍR) 15,8 sek. Þorvaldur Benediktsson (KR) 15,8 sek. Jón Þ. Ólafsson (IR) 18,4 sek. Þristökk: Þorvaldur Benediksson (KR) 13,88 m. Úlfar Teitsson (KR) 13,49 m. Jón Þ. Ólafsson (ÍR) 13,40 m, Ólafur Unnsteinsson (IR) 13,21 m. Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson (KR) 4.15 m. Páll Eiríkssom (KR) 3,65 m. Valgarður Sigurðsson (IBA) 3.55 m. Erlendur Valdemarsson (1R> 3.15 m. Magnús Jakobsson (UMSB) 3,15 m. Spjótkast; Björgvin Hólm (ÍR) 60,97 m. Valbjöm Þorláksson (KR) 59,85 m. Kristján Stefánsson (IR) 57,75 m. rill Eiríksson (KR) 57,54 ra. Framhald á 3. sfftu. ✓ k ■ 1 \ L rt i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.