Þjóðviljinn - 10.07.1964, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.07.1964, Síða 12
Fjögur heimili á götunni[ fólkið boríð út / gærdug ■ Húsnæðisleysið í höf- uðborg íslands er nú orðið með öllu óþolandi. Fjölmarg- ir þegnar hennar eiga nú ekkert athvarf nema götuna og afdren um stundarsakir h'já æCtingjum og vinum. Bæjaryfirvöldin hafa reynt að leysa úr þessum málum en betur má ef duga skal. I gær var lokið við að bera út íbúa húss á Hverfisgötu 76b. Hús þetta var byggt 1918 úr timbri en var svo múrhúðað að utan. Eigandi hússins hefur í hyggju að reisa nýtt hús á lóð- inni og aetlar - að rífa það á- sam öðru húsi, Hverfisgötu 76, sem einnig stendur á lóðinni. Munu framkvæmdir hefjast hið fyrsta og sagði eigandinn að þegar hefðu orðið nokkrar taf- ir á framkvæmdum vegna íbú- anna, sem enn hafa ekkert hús- næði fengið og notað húsaskjól- ið til síðustu stundar. Fjórar fjölskyídur bjuggu í húsinu. Er það um að ræða Lokaniður- stöður Mikið og gott starf hefur verið unnið víða í deildun- um síðan við birtum síðast, og úti á landi höfum við sumstaðar fengið mjög góð skil, en nokkrir staðir liggja enn eftir að kann það að stafa af þvj að okkur hafa ekki borizt skil frá þeim enn þótt þau hafi verið send. Nokkrar fjarvistir manna úr bænum hafa háð okkur nokkuð og vonumst við til þess að þeir líti til okkar þegar þeir koma í bæinn enda þótt búið sé að birta númerin. Við endurtökum þakklæti til alla þeirra sem hafa stutt okkur í þessum flokki happ- drættisins og svo öllum þeim sem hafa aðstoðað okkur við að selja og innkalla J deild- unum og úti á landi. Næsti flokkur verður svo í haust og vonumst við til að þið njótið öll góðs sumarleyfis. Röð deildanna og hérað- anna er nú þannig: 1. 2. deild Skjólin 140% 2. 4.a deild Þingliolt 134% 3. 13 deild Herskhv. 130% 4. lO.b deild Vogar 126% 5. 11. deild Háaleiti 125% 6. Sigluf jörfSur 120% 7. Vestmannaeyjar 117% 8. 3. deiid Skerjafj 114% 9. 1. deild Vesturb. 106% 10. 4.b deild Skuggah. 105% 11. 5. deild Norðurm. 104% 12.. 12. deild Sogam. 100% 13. Neskaupstaður 100% 14. 7. deiid Túnin 100% 15. 6. deild Hlíðar 97% 16. 8.a deild Teigar 80% 17. 9. deiid Kleppsholt «0% 18. Suðurland 80% 19. 15. deild Smálönd 78% 20. 14. deild Rlesugróf 74% 21. R.b deild Eækir 71% 22. Reykjanes 66% 23. Kópavogur 63% 24. 10.a deild 62% 25. Hafnarfjörður 50% 26. Norðuriand vestra 40% 27. Vestfirðir 40% 28. Aust.urland 33% 29. Norðurland eystra oae' 30. Vesturland 26% Myndin sýnir búslóð einnar fjölskyldunnar að Hverfisgötu 76B í hrúgu fyrir utan húsiá Hverfis- • gata 76. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). fólk. sem hefur fengið þarna inni fyrir atbeina annarra. M.a. hefur bærinn séð einni fjöl- skyldu fyrir húsnæði og mun leysast úr málum þess fólks fyr- ir tilstuðlan þeirra aðila. Hins vegar eru þama þrjár aðrar fjölskyldur, sem nú hafa ekkert afdrep og ekki sýnt að svo verði í bráðina. Fullorðin kona hefur þó húsaskjól hjá bömum sínum a.m.k. til bráðabirgða. Ennfremur voru í húsinu tvær fjölskyldur; sem alls enga úrlausn hafa fengið -á málum sínum. Búslóð annarrar fjöl- skyldunnar var borin út nýlega og var þá ekkert skjól fyrir búslóðina fyrr en eftir að hún hafði rignt úti í þrjá sólar- hringa, er kunningi húsmóður- innar fékk stað, sem er þó að- eins til bráðabirgða, og ekkert vitað um hvort þá verður búið að útvega annað skjól fyrir bú- slóðina. 1 gær var svo borin út fjöl- skylda, sem varð að láta bú- slóðina á lóðina fyrir framan Framhald á 3. síðu. Taka þátt í heimsmeistara- móti stúdenta í skák í Kraká Heimsmeistaramót stúdcnta í skák verður haldið í borginni Kraká í Póllandi dagana 18. júlí til 2. ágúst n.k., og senda lslendingar fimm manna sveit á mótið. Heimsmeistaramót stúdenta í skák er haldið á vegum Alþjóða- sambands stúdenta (IUS) í sam- vinnu v:ð Alþjóðskáksambandið (FIDE). Langan tíma sendu ís- lenzkir stúdentar sveit í hvert slíkt mót sem haldið var og 1957 fór mótið fram hér á landi, stærsta og glæsilegasta skákmót sem hér hefur verið haldið. En íslendingar hafa ekki verið með í heimsmeistaramótinu síðan þar var haldið í Wama í Búlg- aríu árið 1959 þar til nú. Islenzku keppendurnir sem nú fara til Póllands eru: Stefán Briem sem teflir á 1. borði. Guðmundur Lárusson á 2. borði, Sverrir Norðfjörð á 3. borði, Bragi Bjömsson á 4. borði og Landfræíiráðstefnu lýkur á iaugardag Föstudagur 10. júlí 1964 29. árgangur — 152. tölublað. Hestamannamót háS aS Skógarhólum Þessa dagana steúdur yfir landafræðiráðstefna hér um end- urskoðun á landafræðikennslu- bókum og landakortum. Ráð- stefnur sem þessar hafa verið haldnar víðar og var sú síðasta á Spáni 1962 og þar fjallað um Suður-Evrópu. Á þessari ráð- tefnu er hinsvegar fjallað um Norður-Evrópu og ieggja íslenzku fulltrúarnir megináherzlu á að lsland sé kynnt og missagnir verði leiðréttar í erlendum kennslubókum um landið. Blaðamannafundur var hald- inn í gær í fyrstu kennslustofu Háskólans. Meðal þeirra er ræddu við blaðamenn var dr. Neumann. sem er forstöðumaður menningardeildar Evrópuráðsins. Dr. Neumann laaði mikla á- herzlu á gestrisni t=1,;‘ndinga og hve vel hefði verið búið að fulltrúunum me’pi á ráðstefn- unni hefur staðið. Ráðstefnan lætur frá sér fara ýmis gögn og sögðu forvígismenn að eftirfarandi atriði væru að þeirra dómi mikilvægust: Heild- arskýrsla um árangur af öllum fjórum landafræðiráðstefnum — undir heitinu „Landafræðikennsla og kennslubækur". Orðabók um landafræðiheiti. Myndabók af Evrópu. Leiðbeiningarbók fyrir kennara: Evrópa. land fyrir land, stutt lýsing, sem hvert land fyr- ir sig gefur. Evrópa í dag, korta- bók. Vinnan við ráðstefnuna hefur verið mjög ströng og hefur Þórð- ur Einarsson haft allan veg og vanda af framkvæmd hennar. Meiningin er að ljúka ráð- stefnunni á laugardagskvöld en síðan verður sunnudagurinn not- aður til ferðalaga. Þjóðviljinn mun segja nánar frá ráðstefnunni síðar er henni lýkur endanlega. varamaður Guðmundur Þórar- insson. Þessir stúdentar eru all- ir við nám erlendis nema Bragi Bjömsson sem stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla Is- lands, allt eru þetta kunnir skákmenn hér heima, þótt sum- ir þeirra hafi ekki tekið þátt í mótum hér lengi. Stefán Briem hefur undanfama fimm vetur sundað nám í eðlisfræði í Kaup- mannahöfn og keppt þar í a.m.k. einu skákmóti á ári, fyrst í meistaraflokki og síðan í svo- kölluðum ,,eliteklasse“, hann hefur tvisvar tekið þátt í keppni 10 beztu skákmanna Kaup- mannahafnar um meistaratitil og varð í 5.—6. sæti í annað sinn og 7.—9. sæti í hitt sinn- ið. Guðmundur Lárusson hefur lesið heimspeki við Háskólana í Kaupmannahöfn og Edinborg. Sverrir Norðfjörð er við nám i arkitektúr í Kaupmannahöfn. Guðmundur Þórarinsson er í seinni hluta verkfræðináms í Kaupmannahöfn eftir að hafa lokið fyrri hluta hér við Há- skólann. Næstkomandi sunnuðag efna sex hestamannafélög úr landnámi Ingólfs tii móts í Skógarhólum á Þingvöllum. Ætlunin er að hafa mótið með miklum glæsibrag, þátttakendur verða alls sítaðar að af iandinu og verður þar margt um nýjungar og há verðlaun veitt. Mótið hefst á því, að hópur úr hverjum hinna sex félaga kemur ríðandi inn á völlinn. 1 hverjum hóp verða 21 maður, sem allir munu verða eins klæddir. Þetta er alger nýjung og er tilraun í bá átt að fá hesta- mannafélög til þess að taka upp félagsbúninga. Þeim hóp. sem þykir fram úr skara, verða síðan veitt heiðursverðlaun. Form. Landssambands Hesta- mannafélaga Einar Sæmundsson setur mótið en síðan hefur Eirík- ur J. Eiríksson stutta helgistund. Þá hefjast kappreiðarnar með 250 metra skeiði, sem verða með nýju sniði, þannig að nú eru hestarnir látnir renna 150 metra á skeiði í stað 200 áður og 100 Tuttuqu nvir fél.í ÆFH metra með frjálsri aðferð. I skeiðinu taka þátt 16 hestar í 4 riðlum. Fyrstu verðlaun eru 5000 kr. og áletraður silfurpeningur. Því næst verður keppt í tölti 300 metra spretti og taka þátt í því 20 hestar í fjórum riðlum. Þá kemur keppni í 300 metra stökki og eru 20 hestar í fjór- um riðlum. Þá kemur keppni í 300 metra stökki og eru 20 hestar skráðir í hana. Á eftir stökkinu verður brokk- keppni. sem er alger nýjung hér á landi. Hlaupnir verða 600 m og taka 10 hestar þátt í keppn- inni í f jórum riðlum. Til umræðu kom að láta hestana hlaupa með léttikerru í eftirdragi eins og tíðkast á mótum erlendis, en frá því var horfið, þar sem tími til undirbúnings var ekki nægur. Og svo kemur rúsínan í pylsu- endanum, 800 metra stökk. sem flestir þekktustu hestar landsins taka þátt í, svo sem Gulur frá Laugarvatni. Víkingur af Rang- árvöllum, Þröstur og Kirkjubæj- ar-Blesi. Lágmarkstími til þess að hljóta verðlaun verður 69 sek. og fyrsta verðlaun verða tíu þúsund kr., önnur verðlaun fjögur þúsund og þriðju verð- laun tvö þúsund krónur. Alls taka 82 hestar þátt í kappreiðunum, svo og 123 í góð- hestakeppni. 1 undirbúningsnefnd mótsins eru Pétur Hjálmsson formaður, Kristinn Hákonarson og Bergur Magnússon. Kristinn Hákonarson verður vallarstjóri og sagði hann nú fyrir skömmu. þeg&r blaða- menn ræddu við undirbúnings- nefnd, að hann vonaðist til að þetta mót færi sem pfffimannleg- ast fram. ölvun er stranglega bönnuð og mujln lögreglumenn frá Reykjavík verða á staðnum. María Kristjánsdóttir. Æskulýðsfylkingin í Hafnar- firði hélt aðalfund sinn síðast- liðinn mikvikudag. Mikið fjöl- menni var á fundinum og gengu 20 nýir meðlimir í félagið. Kos- ið var x stjórn og skipa hana þessir menn: María Kristjánsdóttir, formað- ur. Páll Árnason, varaformaður, Þjóðbjörg Þórðardóttir, ritari, Sveinn Frímannsson, gjaldkeri. meðstjórnendur: Andrés Sig- valdason, Olga Magnúsdóttir og örlygur Benediktsson. Nánar verður sagt frá fundinum í næstu æskulýðssíðu. Loks fékk Car- onía gott f gær kom skemmtiferða- skipið Caronía hingað til Reykjavíkur í 13. sinn og þótt k3 eigi að vera 6- happatala reyndist hún happatala í þctfa skipti. Svo einkennilega hefur nefnilega viljað til að það hefur jafnan verið cigning og leiðindaveður þegar Caronía hefur komið hing- að en í gær brá svo við að það var sólskin og blíða. Með skipinu voru 548 farþegar og skipulagði Ferðaskrifstofa Geirs Zoéga ferðir fyrir farþegana aust- ur fyrir fjall en margir þeirra létu sér þó nægja að skoða sig um í Reykja- vík. Myndin er tekin af Caroníu í gær. — (Ljósm- Þjóðv. A.K.). 4 t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.