Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 4

Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 4
4 SIÐA Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90.00 5 mánuði Dómur sögunnar pátí er ömurlegra í íslenzkri blaðamennsku en það endalausa japl og jaml og fuður sem tíðk- ast í umræðum um stjórnmál, andlaust pex, útúr- snúningar og hártoganir. Eru ritstjórar Morgun- blaðsins sérfræðingar í þessari iðju; það kemur naumast fyrir að í málgagni þeirra sé fjallað um þjóðmál af heiðarleik og með skynsamlegum rök- um. Ekki stafar þetta einvörðungu af því hversu hægt blóðið þumlungar sig um heilafrumur rit- stjóranna, heldur er þetta einnig baráttuaðferð sem beitt er af yfirlögðu ráði. Morgunblaðsmenn skrifa ekki um þjóðmál í því skyni að vekja fólk til umhugsunar, ekki til þess að greina vanda- mál í sundur og skýra þau, heldur er tilgangur þeirra ævinlega sá að bægja frjálsri hugsun frá landsmönnum og gera einföld viðfangsefni að ó- viðráðanlegri flækju. Þeir vilja umfram allt for- heimska lesendur sína, en takist það ekki reyna þeir allavegana að gera fólk svo leitt á þjóðmála- umræðum að flökurleiki verði að skilorðsbundn- um viðbrögðum ef þau ber á góma. Og á því sviði hafa stjórnmálarithöfundar Morgunblaðsins sann- arlega náð mikilli fullkomnun. J^andhelgismálið er eitt þeirra stórmála sem þannig hafa verið dregin niður í svaðið. Stækk- un landhelginnar í 12 mílur 1958 var éinn af stór- viðburðum íslenzkrar sögu og sameinaði lands- menn á sjaldgæfan hátt; við öllum blasti sú ein- falda staðreynd að stækkunin var afleiðing af einbeittri baráttu Alþýðubandalagsins, og ekki duldist það heldur neinum hvar undansláttar- mennina var að finna, þá hugdeigu og ósönnu sem lutu erlendu ofbeldi. En nú hefur í mörg ár verið unnið kappsamlega að því af Morgunblaðsmönnum og öðrum að kaffæra þessar óbrotnu staðreyndir undir pexi og japli og ósannindum, í þeim tilgangi að einnig landhelgismálið veki mönnum sömu ógleðina og önnur þau efni sem Morgunblaðið ein- beitir sér að. £>að var hressandi að sjá hvernig Er- Iendur Patursson, fjármálaráðherra Færeyja. feyk'ti burt þessu moldviðri í afmæliskveðju sem hann sendi Lúðvík Jósepssyni hér í blaðinu í fyrra- dag. Erlendur sagði: „Allir íslendingar þekkja hlut Lúðvíks í landhelgismálum íslands. Um það skal ég segja það eitt sem mér finnst. Ég þekki engan annan íslending en einmitt Lúðvík sem á þessum vettvangi hefur betur fylgt kjörorði for- setans mikla: „Eigi víkja“. Öll hin djarfa barátta íslendinga í landhelgismálinu, þar á meðal bar- átta Lúðvíks á ráðherraárunum 1956—1958 og síð- ar, t.d. á Genfarráðstefnunni, var okkur sem börð- umst hér í Færeyjum fyrir stækkun færeyskrar landhelgi ómefanlegur styrkur. Einnig fyrir þetta verðskuldar þú, Lúðvík, þakkir allra færeyskra fiskimanna.“ Jjannig er dómur þess útlendings sem gerst þekk- ir alla málavexti. Og þessi verður einnig niður staða framtíðarinnar þegar skrifum Morgunblað^ manna verður búinn staður á ruslahaugum sög- unnar ocr apr*ír beirra umlykjast miskunnsamri gleymsku. — m. —---------þjusmiijiftri----------------------- Knattspyrna — 1. deild FRAM VANN ÍA 4:1 í SÖGULEGUM KAPPLEIK Einhver sögulegasti knattspyrnukappleikur, sem háður hefur verið hér á landi, fór fram á Akranesi s.l. sunnudag. Þar gerðist sá einstæði atburður að leikmaður var tvívegis sleginn í völlinn af mótherja meðan á leik s’tóð. Fram vann þennan leik gegn ÍA — 4:1. < Á broti sem þessu ber i- þróttaforustunni að taka harð- lega og útiloka að slík van- virða endurtaki sig. Það vek- ur gremju á Akranesi að mjög villandi var sagt frá þessum atburði í kvöldfréttum útvarps- ins á sunnudag. Léleg knattspyrna Þessi kappleikur getur ekki talist meðal góðra knattspymu- leikja, — til þess var harkan of mikil. og sjaldnast sást góð knattspyrna. Á því hvorugt liðið heiður skilið fyrir knatt- spymuna. Akurnesingar áttu þó meira í leiknum. þrátt fyrir stórt tap, sem fyrst og fremst verður að skrifast á reikning Helga markvarðar. Sigurinn getur Fram fyrst og fremst þakkað Guðjóni Jóns- syni, sem stóð sig mjög vel, bæði í sókn og vörn, og einn- ig í markinu, en Guðjón tók við markvörzlu eftir að Geir hafði verið vísað af leikvelii fyrir brotið gegn Ríkarði. Framarar markheppnír Veður var sæmilegt til keppni, þurrt en dálítill vind- strekkingur á eystra markið. Fram kaus að léika undan vindi í fyrri hálfieik. Ekki leið á löngu þar til fyrsta markið var skorað ,og Helgi mátt.i hirða knöttinn úr netinu eftir mistök. í vörninni. Ekki leið nema e’n mínúta þar til Skúli jafnaði leikinn fyrir Akranes — 1:1. Þriðja markið kom á 6. mín., en þá skoraði Baldur Schewing fyrir Fram., Einhverntíma hefði Helgi ekki verið í vand- ræðum með að verja þetta skot, og ótvíræður klaufaskap- ur að missa knöttinn í netið í þetta sinn. Eft;r þetta hertu Akumes- ingar sóknina og fór leikurinn j nær eingöngu fram á vallar- I helmingi Fram um hríð. Á 13 mín fengu Akumesingar goít , marktækifæri. en m;snotaðist j Á 15. mín. náði Fram upp- 1 hlaupi. Dæmd var aukaspyrna á lA fyrir utan vítateigshorn Guðjón Jónsson spyrnti og virtist þetta ekki hættulegt skot, en knöttur nn flaug samt í rólegheitum í markið, og skorti mjög á árvekni hjá Heiga í markinu — 3:1 fyrir Fram. Akumesingar harðna við hverja raun. Þeir haida uppi látlausri sókn, en fá þó lítið út úr leik sínum. Framarar náðu upphlaupum við og við, en öll voru þau stöðvuð að þessu sinni. Á 30. mín. á Ey- leifur gott skot, en knötturinn smaug framhjá hliðarstöna Nokkru síðar skaut Donni rétt fyrir ofan þverslá. Það er stöðug pressa á Fram, og á 36. mín. bjarga Framarar á línu. Leiðindaatvik Þegar hér var komið sögu gerðist sá atburður, sem getið ' var um í upphafi. I einni sókn- arlotunni rakst Ríkarður með i olnboga á markvörð Fram, op var dæmd aukaspyma á lA fyrir brotið Markmaður virð- ; 'st bá hafa verið orðinn mjöp i slæmur á taugum, því hann bh'fur knöttinn og kastar hon- um í andlit Ríkarðs. Mark-1 maðurinn lætur ekki þar við sitja. heldur slær Ríkarð höf- uðhðgg, svo hann fellur í völl- irm. Tæplega var Ríkarður staðinn upp eftir byltuna, þeg- ar markmaður greiðir honum annað högg í andlitið öllu meira en hið fyrra. Féll Rík- arður við og lá góða stund í .> vellinum. | Varð nú mikil ólga í röð- j um áhorfenda. Dómarinn vís- aði markverði Fram af leik- velli, en nokkrir áhorfendur þustu inn á völlinn. Fljótlega . varð þó friður aftur til að halda áfram leiknum. Voru Framarar aðeins 10 á vellinum eftir það. Guðjón Jónsson fór í markið, og stóð sig með mik- illi prýði. Hélt hann markinu hreinu það sem eftir var. Leik- urinn fór harðnandi eftir þetta, og fékk á sig le ðindablæ. Framarar lögðu allt upp úr vörninni, og tókst þeim vam- arleikurinn vel. Lauk þann- ig fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur Þegar leikur hófst að nýju eftir hlé, bjuggust flestir við að Akranesingar myndu jafna leikinn, enda höfðu þeir nú undan vindi að sækja, og Framarar aðeins 10. En það voru samt Framarar en ekki ÍBV-Hmikar 2:1 Á sunnudag kepptu Haukar ’ og Vestmannaeyingar i 2. deild Knattspymumóts íslands. Vest- | mannaeyingar unnu enn einn sigur, að þessu sinni — 2:1. í hléi stóðu leikar 2:0. Leikurinn fór fram í Hafnar- firði. Dómari var H;nrik Lár- usson. Eyjarskeggjar hafa unnið alia leiki sína í suðurlands- riðlinum til þessa, og munu j væntanlega keppa við Akur- eyr'nga um þátttökuréttinn f 1. deild næsta ár. Orslit í einstökum keppn:s- greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: (Meðvindur) 'falbjörn Þorláksson KR 10,7 ^eynir Hjartarson (IBA) 11,0 Sture Andersson (YMER) 11,0, 200 m. hlaup: Valbjöm Þorláksson (KR) 22,4 Sture Anderson (YMER) 22.7 Reynir Hjartarson (ÍBA) 23.1 400 m. blaup: Skagamenn sem skoruðu eina markið í þessum hálfleik. Ás- geir Sigurð.sson fékk langa sendingu á 6. mín. og skoraði fallega af alllöngu færi. Eftir þetta héldu Akumes- ingar uppi stöðugri sókn, svo til allan hálfleikinn, en kom fyrir ekki. Framarar þéttu vörn sína og létu engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir ofurefl- ið. Guðjón í markinu varði oft með mikilli prýði. A 34. mín. munaði þó litlu að Framarar settu 5. markið. Á sunnudagskvöld var keppt í 200 m. bringusundi í sund- landskeppni íslendinga og Dana í Kaupmanna- höfn. 1 200 m bringusundi karla sigráði Daninn Benny Petersen á 2.46,0 mín. Ámi Þ. Kristjáns- son synti fyrir hönd Islands og fékk tímann — 2.53,5 mín. Hrafnhildur var langt frá sínu bezta í kvennasundinu, og náði lélegum tíma — 3.08,2 mín. Vibeke Christiensen sigr- aði á 3.03,5 mín. Þar með fengu Danir 10 stig fyrir fyrstu tvær keppnisgrein- amar. en íslendingar 6 stig. Keppt var í 50 metra langri sundlaug í Bellahöj. Bringu- sundsfólkinu tókst þannig mjög illa upp í keppninni, og má vera að nokkru hafi valdið að okkar fólk er ekki vant svona langri laug. Gott afrek Davíðs Jafnframt landskeppni Is- lands og Danmerkur fór fram unglingalandskeppni milli Norð- manna og Dana. I þeirri keppni synti Davíð Valgarðsson sem gestur í 400 metra skriðsundi. Davíð synti mjög knálega og varð annar á 4.45,6 mín. Þetta Sture Andersson (YMER) 53.2 Ómar Ragnarsson (IR) 533 Lars E. Hallquist (YMER) 55,1. 800 m. hlaup: Kristle'fur Guðbjörnsson (KR1 2.02,5 mín Per Dalmann (YMER) 2,03,2 Bror Jonsson (YMER) 2.12.8. 1500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss (KR) 4.05,5 Agnar Leví (KR) 4.07.9 mín Bror Tonsson (YMER) 4.10.5 ----Þriðjudagur 14. júli 1964 Framari fékk knöttinn sendan langt fram á völl, lék upp að marki 1Á og átti ekki annað eftir en að skora. En Helgi hljóp út á réttum tíma og bjargaði. Þarna slapp Akranes- liðið vel, og var þetta eina happið, sem féll þeim í skaut eftir mörg óhöpp. Þannig lauk þessum sögu- lega leik. Akumesingar léku tvímælalaust betri knatt- spyrnu og voru mun meira í sókn en Framarar, en samt hlaut Fram stóran sigur. Dóm- ari var Baldur Þórðarson, og réði hann ekki við hörkuna í þessum leik. LiSin Guðjón var langbezti maður- inn í liði Fram, en Baldur Schewing átti einnig góðan leik. og vömin var yfirleitt sterk. Ríkarður og Jón Leósson vom beztu menn lA, en aft- asta vömin var mjög slök, eins og stundum áður. Þ. V. er bezti árangur Islendings í 50 m. laug. Guðmundur Gísla- son hafði bezta tímann áður — 4.49,4 mín. I unglingakeppninni sigraði Norðmaðurinn Ulf Gust- afsen á 4.38,2 mínútum. Fjórsundskeppni Á laugardag tóku fjórir úr íslenzka hópnum þátt í keppni í 400 metra einstaklingsfjór- sundi í Bellahöj-lauginni. Kir- sten Stranga. sem hér keppti á Jónasar-mótinu fyrir skömmu, sigraði á 5.53,1 mínútu. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir varð önnur á nýju íslandsmeti —1 6.16,2 mín. Eldra metið átti hún sjálf — 6.39,5 mínn og var sett í 25 metra laug. Þetta eru þvj miklar framfarir hjá Hrafn- hildi. I 400 metra fjórsundi karla sigraði Daninn Lars Kraus Jensen á ný.iu dönsku meti — 5.13.5 mín. Guðmundur Gísla- son varð annar á 5.16,1 mín og Davíð Valgarðsson þriðji á 5.29.6 mín. Guðmundur Harð- arson varð 8. í þessari keppni. Tfmi Guðmundar er bezti ár- angur Islendings í þessari grein í 50 m. laug. Norðurlandamet hans. sett fyrir rúmri viku er 5.04,6 mín, sett í 25 metra laug hér heima. Lágmarksárangur til olympíuþátttöku er 5,10,0 mín. i 50 metra laug. svo að Guðmundur er ekki fjarri því marki. 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbjömss. (KR) 8.42.2 Bror Jonsson (YMER) 8.44,9 Agnar Leví (KR) 8.57,5 múl. 4x100 m. boðhlaup: Sveit HSÞ 47,0 sek. Sveit KR 47,2 sek. Sveit IBA og UMSE 47,8 sek. 1000 m. boðhlaup: Sveit KR og IR 2.10,3 mín. Sveit UMSE 2.13,0 mín. Sveit HSÞ 2.17,7 mín. Kúluvarp: Guðm. Hallgrímss (HSÞ) 13,60 Þóroddur Jóhannss (KR) 13,05 Valbjörn Þorláksson (KR) 12.82 Spjótkast: tralhtam Þorlákss "‘(KR) 53,28 Framhald á 2. síðu. Frjálsar íþróttir SÆNSKA ÍÞRÓTTAFÓLKIÐ KEPPTIÁ AKUREYRI Á laugardag og sunnudag gekkst íþrótta- bandalag Akureyrar fyrir frjálsíþróttakeppni þar nyrðra. Þátttakendur voru úr ýmsum landshlu't- um, og m.a. kepptu þarna sænsku gestirnir, sem eru hér á landi á vegum ÍR. Landskeppnin í Kaupmannahöfn DANIR SIGRUÐU í BRINGUSUNDI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.