Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 7
Þriðjudagur 14. júlí 1964 ------------------------------------------------------------- ÞJÖÐVTLnNH----------------------------------------------------------------------------------------- SlÐA 7 Þorsteinn frá Hamri: HEGÐUN Islandshátíð í Moskvu Tveir virtir sænskir fræði- menn, Ake Ohlmarks og Bjarne Steinsvik hafa nýlega helgað íslenzkum menningararfi elju sína og unnið það þrekvirki að gefa út allar Islendingasög- umar í sænskri þýðingu; komu þeir nýlega með eintök af verkinu og færðu að gjöf Landsbókasafninu og forseta íslands. Þessu starfi þeirra hefur verið tekið sem lofs- verðu og dýrmætu framtaki af hálfu frændþjóðar; um það hafa vitnað blöð landsins. Þess verður hinsvegar að gæta, að þegar um er að ræða starfsemi sem hlúð getur að sjálfstæðum menningarmeiði þjóðarinnar, ber samkvæmt stefnu íslenzkra valdhafa að mæta slíku með tortryggni og helzt ókvæðisorðum. Svo er og um Svíana; það hefur kom- izt upp um þá, og þeir fengið Forsætisráðhcrran hcfur þakk- að fyrir þýðinguna ómakið goldið af þjóðarforyst- unni. Fyrir skömmu birti dag- blaðið Tíminn viðtal við þá félaga, þar sem Bjarne Steins- vik segir meðal annars: „Ég get ekki litið öðru vísi á en það sé hrein vanvirða fyrir ykkur, að eina sjónvarps- stöðin hér skuli vera rekin af erlendu herliði og allt fari þetta íram á útlendu máii, enda ætlað útlendingum. Þetta ætti auðvitað ekki að koma fyrir í nokkru landi, og að þetta skuli hafa gerzt í , því landi Evrópu, sem mest og bezt hefur varðveitt tungu sína um aldaraðir, það er ískyggi- legast af öllu . . . Hér ætti að rikja það mikið þjóðarstolt. að þetta erlenda sjónvarp ætti hreint ekki að líðast”. Og Ake Ohlmarks segir: „Þetta dátasjónvarp hér á íslandi er djöfulsins forsmán. Þetta land á betra skilið 0% þessi þjóð. Liggur það ekki í augum uppi?” Meginmál ummæla Svíanna er í rauninni það eitt hve menning íslenzku þjóðarinnar sé sérstæð, og forsmán ef á henni sé níðzt; og fornkveðið er, að vinur sé sá er til vamms segir. En Bjami Bene- diktsson forsætisráðherra er ekkert uppá úrelta speki kominn og tyftar piltana harð- lega fyrir ósæmilega hegðun í Reykjavíkurbréfi Mbl. síðast- liðinn sunnudag. Það er ekki að marka, að forsætisráðherra Islands er þar í anda staddur frammi fyrir mönnum sem nýlega hafa innt af hendi sérstætt afrek í þágu þjóðar hans. Tilfærir hann ummælin ,sem höfð eru eftir tveimum (svo!) svokölluðum sænskum „menntamönnum” ” eins og hann orðar það. Svo reiður er Bjami fyrir dátasjónvarpsins hönd að hann talar um Krústjoff-fjölskylduna í sam- anburði við Svíana sem sanna fyrirmynd um hegðun og eru það stór orð í þeim munni. Velur hann þeim síðan ýms óvirðingarheiti; „þessir sænsku oflátungar”, „hinir sænsku uppskafningar” o.s.fry. Nú þurfa menn ekki frekar vitnanna við; forsætisráðherr- ann hefur þakkað fyrir þýð- inguna að sínu leyti. Lands- bókasafninu og forseta Islánds hr. Ásgeiri Ásgeirssyni ber hér með að skila tafarlaust gjöf- inni um hæl með viðeigandi fúkyrðum, og þess er að vænta að próf. Sigurður Nordal, Kristján Eldjám þjóðminja- I vörður, Sigurður A. Magnússon bókmenntaráðunautur Morg- unblaðsins. svo og aðrir hinna sextíu, hafi ekki misskilið kveðju forsætisráðherra; né heldur nafngiftir hans og gæsa- lappir. Hinn 16. júní síðastliðinn var haldinn hátíðafundur í húsi Sambands vináttufélaga í Moskvu í tilefni tuttugu ára afmælis lýðveldis á Is- landi. Viðstaddir voru for- ystumenn Sovézk-íslenzka mcnningarfélagsins, sem stóð fyrir samkomunni, Kristinn Guðmundsson sendiherra og margir gestir aðrir. Aðalræðu flutti Míkhail Eins og skýrt var frá í frétt- um fyrir helgina, hafa báðar deildir Vísindasjóðs nú veitt styrki ársins 1964, alls 63 styrki að fjárhæð samtals 3,4 miljónir króna. Er þctta í sjö- unda sinn sem styrkir eru veittir úr Vísindasjóði. Styrkirnir eru scm hér seg- ir: A. Raunvisindadeild. I. Dvalarstyrkir til vísinda- legs sémáms og rannsókna. Eitt hundráð þúsund krónur hlutu: Baldur Eliasson verkfræðingur til sérnáms og rannsókna á útbreiðslu rafsegulaldna, eink- um hátiðnialdna og hagnýtri notkun þeirra (Zúrich). Guðmundur Guðmundsson eðlis- fræðingur notkun statistiskra aðferða við jarðeðlisfræðileg viðfangsefni (Cambridge). Guðmundur Pétursson læknir Pesljak. varaformaður Menn- ingartengslanefndar rikitins, og ræddi hann um sovézk-fs- Ienzk samskipti fyrr og nú og svo um starfsemi Sovézk- islenzka félagsins. Kristinn Guðmundsson flutti einnig á- varp. Að Ioknum fundinum voru tónleikar og var m.a. leikið þar píanóverk sem Edikof, meinfrumurannsóknir (Laus- anne). ICetill Ingólfsson eðlisfræðingur sérnám og rannsóknir í kvantasviðsfræðum (Zúrich). Oddur Benediktsson stærðfræð- ingur stærðfræðirannsóknir (Reykjavík og Troy, N.Y.). Sextíu þúsund krónur hlutu: Kjartan Jóhannsson verkfræð- ingur áætlanagerð mann- virkja (Stokkhólmi). Ragnar Stefánsson eðlisfræð- ingur nám og rannsóknir í jarðskjálftafræði (Uppsala). Sæmundur Kjartansson læknir rannsóknir á serumprotein- um (Minnesota). Þorgeir Þorgeirsson lækni nám og rannsóknir mein vefjafræði (Jerúsalem). Fjörutiu og fimm þúsund krónur hlutu: Árni Kristinsson læknir sér- nemandi Khatsjatúríans, hef- ur samið um lag eftir Áskel Snorrason. I salarkynnum hússins var opnuð sýning á myndskreyt- ingum ungrar Iistakonu er, Vínogradskaja heitir, við 1 skáldverk Halldórs Laxncss. Myndin er frá sýningunni og er Iistakonan sjálf önnur frá vinstri á myndinni. 3,4 milj. nám og rannsóknir i band- vefs- og gigtarsjúkdómum (England). Erlendur Lárusson trygginga- fræðingur sérnám og rann- sóknir í stærðfræðilegri statistik (Stokkhólmi). Guðmundur Georgsson læknir sérnám meinvefjafræði og rannsóknir á lifrarsjúkdóm- um (Bonn). Gunnar B. Guðmundsson verk- fræðingur þátttaka j Inter- national Course in Hydraulic Engineering í Delft, með til- liti til islenzkra hafna (Hol- land). Helgi B. Sæmundsson verk- fræðingur rannsóknir í kæli- tækni (Karlsruhe). Jónas Hallgrímsson læknir sér- nám í meinvefjafræði og rannsóknir á kalkmyndun í hjartalokum (Boston). Kristján Sturlaugsson trygg- ingafræðingur nám og rann- Nýtt ryð- vamarefni Einar Mathísen boðaði blaða- menn á sinn fund á föstudag- inn var og kynnti fyrir þeim nýtt ryðvamarefni Rust Oleum. Reyndar er efni þetta ekki al- veg nýtt af nálinni. Það hefur þegar verið notað í 80 lönd- um og er lsland áttugasta og fyrsta landið, sem efni þetta gerir innreið sína í. Einkum mun efnið hentugt til ryðvarnar á skipum, og hafa nokkur skip þegar reynt það en ekki er þó ljóst orðið hvort það endist hér á Iandi. Hins vegar er mikil reynsla komin á Rust Oleum erlendis og hef- ur það reynzt vel að því er E:nar tjáði blaðamönnum. Prestaköll laus Biskupinn hefur auglýst þrjú prestaköll laus til umsókna. Þessi prestaköll eru: Desjar- mýri í N-Múlaprófastsdæmi Hveragerði í Ámesprófastsdæmi og Núpur i Dýrafirði, í V-Isa- fjarðarprófastsdæmi. — Um- sóknarfrestur er til 15. ágúst. króna sóknir í Risk Theory (Stokk- hólmi). Þórir Ólafsson menntaskóla- kennari kennslutækni i eðl- is- og efnafræðikennslu á menntaskólastigi (Stanford). Örn Arnar læknir rannsóknir á áhrifum súrefis við auk'- inn þrýsting, með tilliti til opinna hjartaaðgerða (Minneapolis). II Stofnanir og félög. Til tækjakaupa og rannsóknarefna Atvinnudeild Háskólans, Fiski- deild til kaupa á gegnskins- mæli, (hálft andvirði mælis- ins) 97.050 kr. Atvinnudeild Háskólans, Iðn- aðardeild vegna þáttöku í bandarískum samanburðar- rannsóknum á isaldarjarð- fræði íslands og Prfbiloff- eyja (dr. Þorleifur Einars- Framhald á 9. síðu. 63 hEuti styrki úr Vísindasjóði 1964, samtals 13. DAGUR. Lét hann setja sitt landtjald brott frá öðrum herbúðum, því að honum þótti sér það ró, að heyra eigi gný og glaum herliðsins. Menn hans komu tíðum með flokka til hans og frá og spyrja hann ráðagjörðar. Það sáu borgarmenn, að nokkrar nýlundur voru með Væringjum. Gerðu þeir til njósn- armenn að forvitnast, hverju slíkt myndi gegna. Síðan fóru Væringjar til tals við borgarmenn og segja þeim líflát höfðingja síns, báðu kennimenn veita honum gröft i borginni. En er borgarmenn spurðu þessi tíðindi, þá voru þeir margir, er þar réðu fyrir klaustrum eða öðrum stórstöðum í borginni, þá vildi hver gjama það lík hafa til sinnar kirkju, þvi að þeir vissu, að þar mynda fylgja ofur (fórnargjöf) mikið. En er njósnarmenn komu aftur til borgarinnar, þá kunnu þeir segja þau tíðindi, að höfðingi Væringja væri sjúkur, og fyrir þá sök var engi aðsókn til borgar. En er svo hafði liðið fram um hríð, þá minnkaði mátt Haralds. Gerðust þá hans menn mjög hugsjúkir og daprir. Slíkt allt spurðu borgarmenn. Þar kom, að svo þröngdi sótt Haraldi, að andlát hans var sagt um allan herinn. 1 i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.