Þjóðviljinn - 17.07.1964, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1964, Síða 7
Föstudagur 17. julí 1964 ÞlðÐVILIINN Uthlutun íbúðulóðu í Kleppsholti og Elliðuvogi: StÐA y ÍHALDSGÆÐINGAR OG STERKEFNADIR HÚSEIGEND- UR GENGU FYRIR, EN ADRIR VORU SNIÐGENGNIR □ Hér fer á eftir listi yfir lóðaúthlutun þá, sem meirihluti borgarráðs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag'. Eins og vikið er að á öðrum stað í blaðinu fór lóðaúthlutun þessi fram með þeim endemislega hætti að nær allar óskir og ábendingar minnihluta borgarráðs voru snið- gengnar en lóðunum yfirleitt ráðstafað til hinna og þessara vildarmanna og gæðinga íhaldsmeiri- hlutans, sem vafalaust hugsar sér að þéna á þeim góðan skilding undir vernd íhaldsins. Svo að segja allur sá f jöldi umsækjenda, sem sannanlega þurfti að byggja yfir sig nýjar íbúðir var gjör- samlega sniðgenginn af íhaldinu og þjónum þess í „lóðanefnd“. □ Það vekur að sjálfsögðu mikla athygli að Framsóknarmaðurinn í borgarráði, Kristján Benediktsson, kraup þægur og bljúgur að fót- stalli íhaldsins og samþykkti með því hina hneykslanlegu lóðaúthlutun! Eínbýlíslóðir við Sæviðarsund , Sæviðarsund 84: Grétar S. Björnsson, húsasmiður, Suður- landsbraut U3A. 86: Auður Stefánsdóttir, Boghlíð 26. 88: Jón Ingimar Jónsson, múrari, Kjartansgötu 9. 90: Jóhannes Proppé, fulltrúi, Langholtsvegi 118. 92: Haraldur Ámason, framkvæmdastjóri, Laugateigi 56. 94: Ölafur Valur Sigurðs- son, stýrim., Víðimel 50. 96: Magnús Fr, Sigurðsson, stýri- maður, Gnoðarvogi 86. 98: Þórir H. Óskarsson, ljósmynd- ari, Grundarstíg 4. 100: Óskar "Hjártarson,. bifreiðastj., Hof- teigi 54. 102: Guðmundur Stef- án Gíslason, múraram., Sig- túni 27. 104: Jón Ámason, bifreiðastj., Hólmgarði 1. 106: Jón Magnússon Baldvinsson, Sigluvogi 7. Gatnagerðargjald kr. 65.00 pr. m3, áætlast alls kr. 42,250.00 fyrir hvert hús og er frestur til greiðslu þess 1. september n.k., en úthlutunin fellur sjálf- krafa úr gildi sé það ekki gert. , Raðhús við Sæviðarsund Sæviðarsund 2—8. 2: Þórir Tryggvason, bifrstj.. Bogahlíð 22. 4: Eiríkur Jóns- son, Hofteigi 20. 6: Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir, Nökkva- vogi 46. 8: Eirikur Ellertsson. rafvirki, Hvassaleiti 6. Sæviðarsund 10—16 10: Þorgeir Sigurðsson, end- urskoðandi, Rauðalæk 49. 12: Steinþór Ingvarsson, fram- kvæmdastj., Hjarðarhaga 27. 14: Magnús V. Ágústsson, flug- maður. Bárugötu 4. 16: Magnús fiWffi,'. .Hafberg, . . bifr.stj.. Eikjuvogi 22. Sæviðarsund 18—24 18: Vilhjálmur Pálmason, vélstjóri, Mávahlíð 46. 20: Steinar Gunnarsson, vélstjóri. Ásvallagötu 44, 22: Gísli Kjartansson, vélstjóri, Braga- götu 16. 24: Valgarður Krist- inn Magnússon. málaram., Gnoðarvogi 22. Sæviðarsund 26—32 26: Stefán Sigmundsson, húsasmíðameistari, Bólstaðar- hlíð 64. 28: Jón Leví Bjama- son, kaupmaður, Kleppsvegi 58. 30: Lilja Huld Sævars, skrifst.stúlka, Faxaskjóli 20. 32: Hrólfur Gunnarsson, skip- stjóri, Sundlaugavegi 28. Sæviðarsund 34—40 34: Gunnar Marinó Gunn- arsson, tryggingam., Efsta- sundi 73. 36: Óiafur A. Ólafs- son, málari. Sörlaskjóli 86. 38: Gísli Kristjánsson, húsasm,- meistari, Kambsvegi 4. 40: Haraldur H. Thorlacius, raf- virki, Bárugötu 9. Sæviðarsund 42—48 42: Snæbjöm Kaldalóns. lyfjafræðingur, Skeiðarvogi 85. 44: Sturla Einarsson, húsgagna- sm., Vesturbrún 28. 46: Bjöm Helgason, bifreiðastj.. Nökkva- vogi 38. 48: Kristján Júlíus Friðriksson, rafvirki. Bræðra- borgarst. 8B. Sæviðarsund 50—56 50: Ólafur Kr. Guðmundsson, húsasm.. Bræðraborgarst. 10A. 52: Bergsteinn Ragnar Magn- ússon, húsasm., Snorrabraut 24. 54: Sigurður Einarsson, bygg- ingafr., Skeiðarvogi 1. 56: Ragnar Stefánsson. verzlunar- maður, Stigahlíð 2. Sæviðarund 58—66 58: Helgi Guðmundsson, bankafulltr., Holtsgötu 28. 60: Ingi Ragnar Brynj. Björnsson, bankam., Bergst.str. 56. 62: Magnús Thejll, bankaritari, Freyjugötu 6. 64: Karl Friðrik Hallbjömsson, bankar., Bar- ónsstíg 25. 66: Jón Vídalín Halldórsson, bankar., Lauga- vegi 93. Sæviðarsund 68—76 68: Birgir Ásgeirsson, inn- hemtustj., Bræðraborgarst., 43. 70: Þorkell Á. Þórðarson, framfærslufulltr., Njálsg. 27B. 72: Gunnar Torfason, fram- kvæmdastj.. Tjarnarbraut 10, Seltjamamesi. 74: Sigurbrand- ur Kr. Magnússon, póstafgr.m. Skipasundi 66. 76: Björgvin Kristófersson. rafvirki, Fom- haga 13. Sæviðarsund 78—82 78: Orri Gunnarsson, skrif- st.m., Blönduhlíð 4. 80: Björn Blöndal Kristmundsson, skrif- st.m., Hrauteigi 18. 82: Pálmi Friðriksson, bifr.eftirlitsm., Álfheimum 60. Gatnagerðargjald kr. 42.00 pr. m3 áætlast alls kr. 29.400.00 fyrir hverja íbúð og er frest- ur til greiðslu þess 1. septem- ber n.k., en úthlutunin fellur sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. . Geir Hallgrímsson, borgarstjóri Tvíbýlislóðir við Sæviðarsund 7: Eyjólfur Arthúrsson, mál- ari, Ásgarði 3 og Þórir Jó- hannes Wich Bjarnason. sjó- maður, Miðtúni 6. 9: Guð- mundur Vilhjálmsson, raf- línumaður, Efstasundi 97 og Anna Joakimsdóttir, Efstasundi 97 og Guðni Helgason, raf- virkjameistari, Stigahlíð 4 og Helgi Ólafsson, verkamaður. Gunnarábraut 38. 11: Gunnar Hjaltested, skrifstofumaður, Samtúni 14 og Þorsteinn Júlíus Viggósson, Hringbraut 30. 13: Hafsteinn Filippusson, hús- gagnasmiður, Grænuhlíð 7 og Karl Bjarnason, verkamaður. Mávahlíð 18. 15: Guðmundur Finnbogason, pípulagn.meist- ari, Mávahl. 44 og Guðmund- ur Halldórsson, húsasmiður, Brávallagötu 40. 17: Sólveig B. Halldórsdóttir, hárgreiðslu- kona. Drápuhl. 35. Stefán Gunnar Kjartansson, vélstjóri. Vesturgötu 48. 19: Valgerður Guðmundsdóttir, Starfsmanna- húsi Kópavogshælis og Bjarni Guðbrandsson, pípulagningarm.. Bjargarst. 6. 21: Birgir Rafn Gunnarsson, húsasmiður, Hvassaleiti 16 og Gunnar Ól- afsson, bifreiðastjóri. Hrísa- teig 9. 23: Einar Sigurðsson, prentmyndasmiður, Austurbæj- arbarnaskóla og Markús Sig- urðsson, verkstjóri, Njálsgötu 69. 25: Halldór Einarsson, ljós- myndari, Barmahlið 13 og Kristján Þór Þórisson. bókari, Álfheimum 3. 27: Pétur Kjart- an Esrason, skrifstofumaður, Ægisíðu 68, Geir Magnússon, skrifstofumaður. Holtagerði 7 Kópav., Árni Reynisson, skrifstofumaður, Hringbraut 52 og Þorbergur Halldórsson, sölumaður, Hlíðargerði 2. Rvík. 29: Eiríkur Þorgeirsson, röra- lagningarm., Brekkustíg 12 og Guðlaugur Einarsson, lögfræð- ingur, Laugarnesvegi 78. 31: Grímur Guðmundsson, v^rzl- unaimaður, Borgarholtsbr. 40 og Reinhard Lárusson, for- stjóri, Reynimel 32. 33: Pétur Snæland, forstjóri, Túngötu 38 og Pétur Halldórsson Snæland. kennari. Túngötu 38. 35: Guð- mundur Pétursson, hrl., Fjöln- isveg 20 og Stefán Pétursson, lögfræðingur, Mánagötu 25. Gatnagerðargjald ákveðist kr. 34.00 pr. m3 og áætlast alls kr. 49.300.00 fyrir hvert hús og er frestur til greiðslu þess til 1. september n.k., en út- hlutunin fellur sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. Parhús við Kleppsveg og Norðurbrún Kleppsvegur 82—84 82: Sigúrður Sigurjónssori. rafvirkjameistari Teigagerði 12. 84: örlygur Hálfdánarson. skrifstofumaður, Bogahlíð 14. Kleppsvegar 86—88 88: Guðmundur Magnússon, verkfræðingur, Barmahlíð 26. Norðurbrún 4—6 4: Magnús Andrésson, vél- stjóri, Blönduhlíð 19. 6: Oddur J. Oddsson, trésmiður Lang- holtsvegi 1. Norðurbrún 8—10 8: Ásgeir Haukur Magnús- son, verzlunarmaður. Skafta- hlíð 42. 10: Hörður Bjamason. húsameistari ríkisins Laufás- vegi 68. Norðurbrún 12—14 12: Garðar Hafstein Svav- arsson, kaupmaður, Rauðalæk 9. 14: Þuríður Bjömsdóttir, Hringbraut 114. Norðurbrún 16—18 16: Gunnar B. Sigurðsson, skrifstofustjóri. Rauðalæk 45. 18: Einar Halldórsson. skrií- stofustjóri, Ljósvallagötu 32. Norðurbrún 20—22 22: Niels Svane, Sogamýrar- bletti 39. enda afsalar hann sér lóðinni Háaleitisbraut 137. Gatnagerðargjald greiðist ekki. Norðurbrún 26—28 26: Jóhann Hannesson, há- skólakennari. 28: Einar Stefán Einarsson. múrarameistari Álf- heimum 8. Norðurbrún 30—32 30: Bárður Sigurðsson, lögg. endurskoðandi, Bergþórugötu 2. 32: Guðmundur H. Odds- son, skipstjóri. Laugarásvegi 5. Norðurbrún 34—36 34: Helgi Hafliðason, fisksali. Hverfisgötu 123. 36: Vífill Oddsson, verkfræðingur, Víði- mel 44. Skilmálar: 1. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 42.00 pr. m3 og áætlast alls fyrir hverja fbúð kr. 29.400.00. Skal gjaldið greitt fyrir 1. september n.k. en úthlutunln fellur sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. 2. Lóð undir hverri sarri- stæðu skal vera óskipt og má bjjggja á henni tveggja hæða raðhús með tveim ibúðum. Ó- heimilt er að hafa íbúðimar fleiri. 3. Flatarmál hvors húshelm- ings má vera allt að 130m3 eða 65m2 hvor hæð og rúmmál allt að 800m3 og er þá bif- reiðargeymsla meðtalin. 4. Hæð á þaki má vera allt að 0,8 m. og öll hæð hússins frá gólfplötu allt að 6,3 m. Áður en form húsanna. þar Framhald á 9. síðu. 16. DAGUR. Þessari konu hafði inn helgi Ólafur konungur unnið bót fyrr og hafði þá vitrazt henni, að hún skyldi leysa bróður hans úr prisund. Þá fór Haraldur þegar til Væringja, og stóðu þeir upp allir í mót honum og fögnuðv. honum vel. Síðan vopnaðist allur herinn og gengu þar til, er konungurinn svaf. Þeir taka konunginn höndum og stinga úr bæði augun. Um þá sömu nótt gengu þeir Haraldux að þáim herþrargj- um, er Máríá svaf i, og tóku hana i brott með valdi. Síðan gengu þeir til galeiða Væringja og tóku tvær galeiðurnar; reru siðan inn í Sjáviðarsund. En er þeir komu þar, er jám- rekendur (járnfesti) lágu ura þvert sundið, þá mælti Har- aldur, að menn skyldi skipast til ára á hvorritveggju galeið- inni, en þeir menn, er eigi reru, skyldu allir hlaupa aftur í galeiðina og hafa hvér húðíat sitt í faimi sér. Renndu svo galeiðurnar upp á járnrekendur. Þegar er festi og skriðinn tók af, þá bað Haraldur alla menn hlaupa fram í. Þá steypti galeið þeirri, er Haraldur var á, og stökk ' ú af jámum við riðinn (hnykkinn), en önnur sprakk, er reið á járnunum, og týndist þar margt, en sumt var tekið af sundi. Með þessu komst Haraldur út af Miklagarði; fór svo inn í Svartahaf,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.