Þjóðviljinn - 25.07.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.07.1964, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. júlí 1964 — 29. árgangur — 165. tölublað. Næst verður það eldur — — Crlend tíðindi á 5. síðu Réttur lánþega líf- eyríssjóða óskertur Við síðustu úthlutun lána húsnæðismálastjórnar til hús- byggjenda hefur komið upp nýtt vandamál vegna þeirra sem áður hafa fengið lífeyrissjóðslán eða önnur ríkistryggð lán, og ^hafa orðið tafir á að ríkisábyrgðin sé veitt. Margir lífeyriss'jóðsþegar eru því uggandi um' að réttur þeirra verði skertur, en skv. upplýsingum sem Þjóðviljinn hefur aflað sér mun það vera ástæðulaus ótti. Húsnæöismálastjóm úthlutadi lánum til húsbyggjenda fyrir 2—3 vikum, en nokkrar tafir hafa orðið á afgreiðslu lánanna, því að gefa þurfti út ný skulda- bréf vegna þeirra breytinga sem urðu á lánakjörum með sam- komulagi verkalýðshreyfingar- innar við rikisstjórnina í vor. Síðustu daga hafa menn ver- ið að fá í hendur tilkynningar um lánveitinguna og eru að afla gagna sem með þarf. Stór hluti þeirra sem fengu úthlut- fískflökun ó Vopnafirði •ir Fjórir bátar á Vopnafirði ☆ stunda handfæraveiðar við •jir Langanes í sumar og hafa ☆ Þeir síðustu dagana fengið ☆ allt að tíu tonn eftir þriggja ☆ sólarhringa útivist, Þykir það ■jír sæmilegt. Fiskileysi hefur þó ☆ verið í vor og sumar nema ☆ helzt í apríllok. Mikil vand- ☆ ræái ríktu nú á staðnum, ef ☆ sildarverksmiðjunnar nyti ☆ ekki við. — Hérna er mynd ☆ af stúlkum við flökun í Hrað- ☆ frystihúsi Kaupfélags Vopn- ☆ firðinga. Þær heita talið frá ☆ vinstri: Margrét Víglundsdótt- ☆ ir, Ragna Guðmundsdóttir og ☆ það. sézt líklega glitta í Matt- ☆ hildi Guðjónsdóttur. Sig- >i!r mundur Davíðsson, vélstjóri ■& hvetur hnífinn fyrir eina it stúlkuna. (Ljm. Þjóðv, G.M.) VERZLUNIN SILD & FISKUR KÆRÐ FYRIR AÐ SMYGLA KJÚKLINGUM □ Verzlunin Síld & Fiskur á Bergstaðastræti, hefur orðið uppvís að ólöglegum innflutningi all- mikils magns af kjúklingum. Er hér um tvöfalt lagabrot að ræða, bæði tolllagabrot og einnig brot á lögum er banna innflutning úsoðinnar kjöívöru til landsins vegna sýkingarhættu. Fyrir nokkrum dögum er starfsmenn borgarlæknis komu í verzlunina Síld og fisk á Berg- staðastræti til heilbriðgiseftirlits veittu þeir því eftirtekt að í geymslu verzlunarinnar var mik- ið magii af innfluttum kjúkl- Vopnaflutningar til Grikkja halda áfram NEW YORK 24/7 — Enn er haldið áfram flutningum vopna og hermanna frá Grikklandi til Kýpur og í dag fóru 30 vöru- bílar, hlaðnir hergögnum, frá hafnarbænum Limassol þar sem vopnunum hefur verið skipað á land. Gæzlulið SÞ hefur reynt að koma í veg fyrir þessa vopna- flutninga, en hefur ekki tekizt það. Vitað er að Tyrkir hafa einnig ■ sent vopn og hermenn til eyjarinnar og viðurkenndi Inönu, forsætisráðherra þeirra það í dag í skeyti tif O Þants, framkvæmdastjóra SÞ. Hann heldur þvi fram í skeytinu að Tyrkir hafi fullan rétt til slíkra flutninga. ingum en sem kunnugt er er bannað með lögum að flytja inn hráar kjötvörur vegna smit- hættu á dýrasjúkdómum. Starfsmenn heilbrigöiseftirlits- ins gerðu yfirdýralækni aðvart og hann tilkynnti síðan toll- yfirvöldunum um málið og fóru þau á stúfana og tóku kjúkl- ingabrigðimar í sína vörzlu til geymslu meðan rannsókn á má- inu stæði yfir. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Unnsteiin Beck og innti hann frétta af rannsókn þessa málS. Skýrði hann svo frá að þama liefði verið um að ræða 56 öskjur af kjúklingum en í hverri öskju eru 12—15 kg. Nemur því heildarmagnið yfir 700 kílóum. Eru kjúkling- arnir frá Bandaríkjunum, Dan- mörku og eitthvað frá Póllandi. Rannsókn málsins er að ljúka hjá tollyfirvöldunum og átti að senda skýrsluna um hana til sakadómara síðdegis í gær eða í dag. Sagði Unnsteinn að þarna væri greinilega um að ræða tollþrot þar eð ekki hefði verið fengið leyfi fyrir þessum innflutningi og verður það að sjálfsögðu kært. Þá sagði Unnsteinn að yfir- dýralæknir myndi einnig senda kæru þar eð ekki hefði verið fengið leyfi hans til þessa inn- flutnings en af sóttvamará- stæðum er bannað að flytja inn ósoðna kjötvöru til landsins r.ema að fengnu sérstöku leyfi yfirdýralæknis. Sagði Unnsteinn að þama væri um sýnu alvar- legra brot að ræða en á toll- lögunum þar eð mikil smithætta getur verið samfara innflutningi ósoðinnar kjötvöru. Fékk blásýrugas inn fyrír grímu Enn engir samningar um sölu saltsíldar ■ Þjóðviljinn hafði í gær tal af framkvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar Gunnari Flóvenz og innti hann eftir gangi mála í samningum við Rússa um sölu saltsíldar til Sovétríkjanna. ■ Gunnar sagði að ekk- ert hefði gerz't sem í frásög- ur væri færandi, fundir hefðu staðið yfir allan dag- haldið inn og yrði næsta dag. Frétt áfram ________e. ----- sú sem birtist í Vísi í gær væri al- röng og enginn fótur fyrir l'vi að síld væri seld á lægra r°rði til clearimilandanna, og "«r hueleiðinsar sem af því væru spunnar hugarfóstur ■’itt. ■ Orðrétt sagði Gunnar Flóvenz: „Ég get ekkert lát- ið hafa eftir mér um gang samningaviðræðna og tek fram, að frétt sú sem birt- iát í .Vísi í gær um samn- mwaviðræður. við Rússa og höfð er eftir formanni Síld- arútvegsnefndar er algjör- iega röng og hlýtur að vera bvggð á misskilningi við- komandi blaðamanns/1 Kluhkan 20 í g-ærkvöld var lögreglan kölluð að Brúarfossi, sem liggur undir kolakrananum. Verið var að úða lest skipsins með blásýrugasi til að drepa þau skordýr, sem þar voru í fóðurkorni. Þrem mönnum hafði verið falið að sjá um úðunina og einn þeirra, Aðalsteinn Sig- mundsson, Samtúni 16, fékk eitr- ið inn fyrir hlífðargrímu er hann bar. - Eins og kunnugt er fannst eitthvað af skordýrum í lestinni í m.s. Brúarfossi um daginn. Einkum var það í fóðurkorni svo og utan á hveitipokum, sem voru með fóðurkominu í lest. Var því ákveðið að hefjast handa og sprauta lestina með ofannefndu eyðingarefni og svæla maðkinn þannig á brott. f gær hófust svo. þessar fram- kvæmdir og komst eitrið inn fyrir hjálm Aðalsteins. Missti var borinn upp úr lestinni og fluttur á Slysavarðstofuna. Lögregluvörður er alltaf um skipið og má af því sjá hversu efnið er hættulegt en ekki var ljóst hversu mikið manninum hafði orðið um þetta er Þjóð- viljinn hafði tal af lögreglunni seint í gærkvöld. un núna hefur áður fengið lán hjá lífeyrissjóðum, og þurfa þeir því að fá veðleyfi hjá þeiin vegna þessara nýju lána. Nú eru lífeyrissjóðslánin bundi 1. veðrétti nema til komi ríkis- ábyrgð á þeirn og hefur bún verið veitt á vegum byggingar- samvinnufélaga, sem lántakar ganga þá í. Þannig hafa þessi mál gengið fyrir sig. en nú verður sú breyt- ing samkvæmt kröfu veðdeildar Landsbankans að tékið er fram í veðleyfinu að húsnæðismála- stjómarlánið sem er á 1. veð- rétti sé vísitölutryggt. Það þýðir að lánsupphæðin getur hækkað og þess vegna hefur fjármála- ráðuneytið, sem veitir rikisá- byrgðimar, hikað við að af- greiða þær, þar til ákveðið er hvaða skipan_ verður á höfð við bessar breyttu aðstæður. Óttast jnargir lífeyrisþegar að réttur þeirra verði skertur frá því sem verið hefur, en samkv. umsögn þeirra aðila sem um mál þessi fjalla má fullyi-ða að svo verði ekki. — Hið ein sem geti gerzt er að afgreiðslumáta verði breytt og muni ekki Iíða margir dagar þar til ríkisábyrgð- irnar verði afgreiddar. Reyndi ú sjóía sundur peninga- ^káp en gafst upp 1 fyrrinótt var bnotizt inn f Rúllu- og hleragerðina að Klapp- arstíg 8. Hefur þjófurinn farið inn á neðstu haeð hússins og farið þaðan upp á næðtu hæð. Braut hann þar upp hurð að skrifstofu fyrirtækisins pg gerði tilraun til þess að sjóða sundur peningaskáp en varð að gefast upp við það verk. Hvarf hann á braut við svo búið heldur slyppifengur en búinn að vinna allmiklar skemmdir, bæði á skápnum og hurðinni. Hvarvetna dauft á síldarmiðunum Eitt skip fékk afla í gærdag fyrir austan, á Reyðarfjarðar- dýpi. Það var Kristján Valgeir með dágóðan afla. Eitthvað mun vera af síld þar en hún er djúpt hann samstundis meðvitund og og erfitt að ná henni. Sprenging ó jórnbrautnrstöð í Jóhannesarborg í S-Afriku JÓHANNESARBORG 24/7 — A.m.k 22 menn slösuSust, tíu þeirra hættulega þcgar sprengja sprakk á járnbrautarstöðinni x Jóhannesarborg í Suður-Afríku síðdegis í dag. Mörg hundruð manns voru á stöðinni þegar sprengingin varð, enda var þetta í lok venjulegs vinnutíma. Fjöldi sjúkrabíla var sendur á vettvang og einnig margir lögreglumenn. f fyrrinótt fengu 14 skip ein- hvern afla, sem tilkynntur var til sildarleitarinnar á Dalatanga. Einkum var hann tekinn suð- austur af Dalatanganum. Enn er síldin langt úti og er alltaf orðin slöpp, þegar hún loks kemst að landi. Enn er því litiS saltað og það, sem verkað er fer mest ; krydd og sykur. Litlar fréttir voru frá miðun- um fyrir norðan en fjórir bát- ar höfðu tilkynnt síldarleitinni á Raufarhöfn um afla sinn. Þeir voru Hilmir II. 1200 tunnur, Skipaskasi 200. Elliði 1300 og Vörður Ifinn Ágætis veður var á miðunum fyrir norðan 0g , austan. / l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.