Þjóðviljinn - 25.07.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.07.1964, Blaðsíða 6
0 SlÐA ÞIÖÐVILTINN Laugardagur 25. júlí 1984 I fflPáá DtTö©D°@JD11B óCEHESS hádegishitinn ★ Klukkan tólf var hæg suð- vestlæg átt hér á landi. Skúr- ir vestanlands, en dálítil rign- ing á Austfjörðum. Og á N- landi og í Skaftafellssýslum var þurrt og sumstaðar létt- skýjað. Grunn lægð við Vest- firði þokast norðaustur. krossgáta Þjóðviljans til minnis ★ f dag er laugardagur 25. júlí, Jakobsmessa. Árdegishá- flæði kl. 7.01. ★ Nætnrvörzlu í Hafnarfirði 25.—27. júlí annast Kristján Jóhannesson læknir, — simi 50056. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 25. júli til 1. ágúst annast Ingólfsapótek. ★ 81ysavarðstofan i Heilsu- vern darstðði nni er opin allan eólarhringiim. Næturlæknir á sama staO klukkan 18 til 8. Sfmi 2 12 80. ★ Slðkkviliðtð og siökrahlf- reiðln »imi 11100. ★ Lðgresrlan alml 11166. ★ Neyðarlæknir vakt «Ua daga nena langardaga fclukk- an 13-17 — Sfmi 11510. ★ Lárétt: 1 vendi 3 hrós 6 stafur 8 eins 9 gixma 10 forsetn. 12 einkst. 13 labba 14 eins 15 upphr. 16 gana 17 goð. ★ Lóðrétt: 1 þruma 2 komast 4 afl 5 þjóð 7 greiða 11 stærð 15 kall. útvarpið 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Sígaunalíf op. 20 nr. 1 eftir Sarasate. Ricci fiðluleikari og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; Pierino Gamba stjómar. 20.10 Leikrit: Á þakinu eftir John Galsworthy. (Áður útv. fyrir hálfu þriðja ári). Þýðandi: Ámi Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. — Leik- endur: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Gísli Alfreðsson, Bald- vin Halldórsson. Ævar R. Kvaran, Gísli Hall- dórsson, Jón Aðils. Margrét Guðmundsdótt- ir, Brynja Benediktsd.. Brynjólfur Jóhannesson, Anna Guðmundsdóttir. Þorsteinn ö. Stephen- sen, Guðbjörg Þorbjam- ardóttir, Steindór Hjör- leifsson. Þóra Friðriks- dóttir, Flosi Ölafsson og Stefán Benediktsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Rvík kl. 17 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 13 í dag til Þorlákshöfnar, frá Þorláks- höfn fer skipið kL 17 til Eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Belfast 22. júlí til Manchester. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Gloucester í fyrradag til N.Y. Fjallfoss fór frá London í gær til Antverpen og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gær til Ardoss- an, Hull og Hamborgar. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss er á Seyðisf. fer þaðan til Avonmouth,, London, Aarhus og Kaupm,- hafnar. Mánafoss fór frá Rotterdam 22. júlí til Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 23. júlí frá Kristiansand. Selfoss fer frá Hafnarfirði í dag til Rotterdam,, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fór frá Gdansk 23. júlí til Hamborg- ar, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík klukkan 4.30 í morgun til Hvalfjarðar. ★ Kaupskip. Hvítanes fer á morgun frá Þórshöfn áleiðis til Spánar. ★ H.f. Jöklar: Drangjökull kemur til Hamborgar í dag, fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Hofsjökull er i Reykjavík. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Cambridge. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór 20. júlí frá Archangelsk til Bayonne og Bordeaux. Jökulfell er væntanlegt til R- vikur á morgun frá Camden. Dísarfell er væntanlegt til Rvikur á morgun frá Nyköp- ing. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helga- fell er væntanlegt til Helsing- fors 28. júlí. fer þaðan til Hangö og Aabo. Hamrafell fór 23. júlí frá Palermo til Tuapse. Batumi og Rvíkur. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell fór 23. júlí frá Odense til Leningrad og Grimsby. klukkan 22.20 í kvöld. Sól- faxi fer til Oslóar og K-hafn- ar klukkan 8.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur klukkan 22.50 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London klukk- an 10 á morgun. Innanlands- flug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Isafjarðar, Eyja 2 ferðir. Skógasands og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egils- staða, Isafjarðar og Eyja. k Loftleiðir. — Á laugardags- morgun er Leifur Eíriksson væntanlegur frá New York kl. 07:00 íer til Luxemborgar kl. 07:45, væntanl. frá Lux- emborg kl. 01:30 fer til N.Y. kl. 02:15 um nóttina. — Laug- ardagskvöld er væntanl. frá Stavanger og Oslo, Bjami Herjólfsson kl. 23:00 fer til N.Y. kl. 00:30. — Einnig er Snorri Sturluson væntanl. frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23:00 fer til N.Y. kl. 00:30. ★ Flugsýn. Flogið til Norð- fjarðar kl. 9.30. frá klukkan 16.00 1.30 til klukkan afmæli ★ Sjötugur er í dag Stefán Olsen, Nökkvavogi 34. ýmislegt ★' Frá Mæðrastyrksnefnd, — Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður að þessu sihni 21. ágúst Umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar f síma 14349 milli 2-4 daglega. söfnin ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ ÞjóðminjasaínlO og fclsU- safn ríkisins er opið daglega ★ Bókasafn Félags Járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dðgtim kl 2—5. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið ð timabilinu 15. »ept— 15. mai sem hér seein fðstudaga KL 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. oc sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið 6 briðjud. miðvikud.. fimmtud og föstu- dðgum. Fyrir bðm klukfcan 4.30 til 6 og fyrir fullorðn* * klukkan 8.15 til 10. Barna- tfmar f Kársnesskóla auglýst- tr bar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Mlnjasafn Reykjavikur Skúlatúni 3 er opið alla dae» nema mánudaga kl. 14-16. ★ Þjóðskjalasafnlð er oplð laugardaga klukkan 13-18. alla virka daga klukkan 10-11 og 14-18. gengið ★ Gegisskráning (sölugengi) £ Kr. 120,07 U.S. $ ............ — 43,0.6 Kanadadollar ______ — 39,82 Dönsk. kr. ...... ;— 622,20 Norsk kr. _____..... — • 601,84 Sænsk kr......... — 838,45 Finnskt mark ____ — 1.339,14 Fr. íranki .....___ — 878,42 Belg. franki ...._— 86,56 Svissn. franki ___ — 997,05 Gyllini .......... — 1.191,16 Tékkn. kr........ — 598,00 V-þýzkt mark .... —1.083,62 Líra (1000) — 68,98 Austurr. sch ..... — 166,60 Peseti ........... — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd ........ — 100,14 Reikningspund — vöm- skiptalönd ........ — 120,55 messa ★ Hallgrímskirkja. — Þýzk- íslenzk guðsþjónusta kl. 11. Séra Bahr prédikar. Ræðan verður túlkuð á íslenzku. Jakob Jónsson. \ \ \ \ \ \ flugið ★ Kópavogmpótek m alla virfca daca klukkan ð-lð- 10, taugardae?’ dukkan J.lð- 18 08 •tmnodwcsi’ VI 18-18 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Jó- hann Rósinkrans velur sér hljómplötur. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvik kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá ★ Flngfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur 6BD ÚTBOÐ Tilboð óskasi í byggingu Vistheimilis við Dalbraut. — Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora, Vonarstraeti 8, gegn kr. 3000,00 skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. I Si Þeír hiaujji. 1 attina tíl flaksins. Já þetta er lystisnekkj- an, þetta er Höfmngurinn.... Conroy skelfur.... ef.... ef Ralph og Tania eru grafin i bátnum.... ef.... hvað munu þeir finna í flakinu Þórður skilur sálarástand Conroys, ótta hans og krefst þess að fara einn um borð. Hann fikrar sig niður klettana, kliírar yfir borðstokk- inn. Skipið virðist ekki vera mjög laskað, en það liggur djúpt, skuturinn nær aðeins rétt upp fyrir yfirborð sjávar. Á móti honum slær þef af rotnandi viði. Aðstoðarstúlku við rannsóknarstörf, vantar að tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum. Stúd- entsmenntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist tilraunastöðinni fyrir 15. ágúst n.k. TARRAGON mayonnaise er betra ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu póst- og simahúsa í Grafar- nesi og Stykkishólmi. Teikninga og útfcoðslýsinga má vitja á símstöðvunum í Grafamesi og Stykkishólmi og hjá aðalgjaldkera pósts og síma, Landssímahúsinu við Austurvöll, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð fímmtu- daginn 20. ágúst kl. 16 á skrifstofu forstjóra síma- tæknideildar. Reykjavik, 23. júlí 1964, Póst- og símamálastjórnin. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.